Vísir - 30.01.1946, Side 6

Vísir - 30.01.1946, Side 6
VISIH Miðvikudaginn 30. janúar 194(1- IMyjar vörur Svört efni í peysuföt, 2 tegundir, verð frá kr. 10,10 m. —- Stórrósótt efni í dúka, sloppa og gardínur, verð kr. 6,50 m. — Nærfatasilki, góðir litir, breidd 1,10 m., fverð kr. 9,90 m. — Skozkt kjólatau, kjörið í telpu- kjóla og pils. — Storesefni, margra gerðir, það In'eið- asta 2 m. 10 cm., verð frá kr. 7,70 m. — Gardínutau, þverbekkjað, mjög góð og i'alleg. — Hvítt borðdúka- tau, l)r. 180 cm., verð kr, 13,95 m. — Hvítt léreft, ■3 tegundir, verð,lrá kr. 3,55 m. — Organdí, hvítt og mislitt, ágætt í samlcvæmiskjóla. — Blúnduefni, hvít og mislit, einnig livítt og svart broderað tjull. — Kjólatau, einlit, margar gerðir, verð frá kr. 11,50. — Samkvæmiskjólaefni, einlit* og ljösblátt Georgette. — Bróderuð hvít kragaefni, verð frá kr. 12,60. - Blúndu- kragar, með uppstungum, verð 10,75 settið. — Brók- ade blúnda 05 bl'ókade borðar. — Kjólablóm, kjóla- perlur, pallíettur og kjólabó'ul', Pífur og knippl- ingar, mjög gott úrval. — Ilmvötn, Ail óc Cologne og Lavander. — Höfuðklútar, einlitir og rósótíir, verð frá kr. 12,75 stk. — Einnig hvítt efni í fermingar- kjóla, margar gerðir. — Hvítar blúndur 1 dúká og sáéhgurfatnað, riijög gott úrval. — Hvítar bróderingar. — Gangadreglar, allullar, 65 cm., verð kr. 57,20 — Útigallar á hörn, frá 2—5 ára, úr vindþéttu efni, fóðr- aðir með þykku flóneli. — Storeskögur í drapp-bláum, rauðum og grænum lit. Vergl, finna (jumlaugáácn Laugaveg 37. JMikrt&rar I Duglegur miirari óskast ti! þess aö sjá um steypu- og múrvinnu á Kúsi Kér í bænum. Upplýsingar á Grenimel 26 Icl. 12—1 og kl. 6—8. Sími 5120. >túlkur! Stúlkur! Nokkrar stúlkur vantar til fiskpökkunaV í frysti- Kúsi HraðfrystistöÖvannnar K.f. við Mýrargötu í Reykjavík. Upplýsingar allan dagjnn Kjá verkstjór- anum, Finnboga Arnasyni, og í síma 3589 frá kl. 3—6 e. h. • Hafsteinn Bergþórsson. QuisBing — Framh. af 2. síðu. honum en að nota hann sér til hagræðis. Sló óvinina út. .... Af Jþeirri reynslu, sem hann fékk, þegar hinir „kommisarisku“ ráðherrar voru starfandi, hlaut hann að skilja, að hin „þjóðlega stjórn“ hans mundí dinungis verða verkfæri í höndum Þjóðverja....... Og hann virðist hafa verið fús til að ganga lengra í mörgum lil- fellum en óvinirnir mundu hafa gert, ef aðstoð ákærða hefði ekki komið til. Þannig er það t. d. með kirkjudeildina, kennaradeild- ina, gyðingaofsóknirnar og vinnuþjónustuna: Eftir að hópur norskra liðsforingja hafði verið sendur til Þýzka- ilands sem stríðsfangar, vildi ákærði fá fangelsið og senda 250 í viðbót, en því ncitaði viðkomandi þýzkur yfirmað- ur........... Ein alvarlegsta ákæran: Tæling ungra manna. .... Ein af alvarlegustu ákærunum á hendur ákærða scm foringja Nasjonal Sam- lings, er fyrir hinar mörgu tilraunir hans til þess að lokka ungt fólk. RéttuVinn minnir á allt það, sem gert var til þess að fá menn til að fara til vigstöðvanna. — Margir féílu i baráttunni fyr- ir óvinina, og þeir scm komið hafa til baka verða að standa reikningsskil fyrir þau land- ráð, sem ákærði hefir stofnað til. Einnig verða margir flokksmenn hans að þjást og bera ábygð á gjörðum, sem ákærði hefir með áróðri sín- um í rpeðum og riti lokkað o,f hvatt til. ..... Hinar brotlegu athafnir hans hafa verið svo yfirgripsmiklar og valdið svo miklu tjóni, að ströng- ustu refsingu laganna verð- ur að beita.......... Þannig eru í aðalatriðum forsendurnar að merkileg- asta dómi, sem kveðinn hefir verið upp i Noregi. Sveinn Ásgeirsson. Vatnajökull — Framh. af 1. síðu. á að gizka 2—3 metrar. Hannes sagði að jakarnir væru mjög núnir og Ííkast því sem þeir hefðu jegið lengi í vatni, áður en áin ruddi þeim fram. Övenjulegt vatnsflóð. Vatnsflóðið hefir staðið nær samfleytt í lieilan mán- uð og er það um að bil hehningi Iengri tími en venjuleg flóð eru í Súlu þeg- ar um Grænavalnshlaup er að ræða. Vex hún þá venju- lega jafnt og þétt þar til sjálft hlaupið kemur, en sá vöxtur stenclur lengst í hálf- an mánuð. Samgöngur teppasf. Samgöngur yfir Skeiðar- ársand hafa alveg teppzt frá því snemma í janúar, en þó héll Hannes að þann 12. þ. m. hefði mált komast austúr vfir. Póstur hefir nú legið tepptur meir en hálfan íttán- uð á Núpsstað, og engin tök að koma honuin austur yfir Skeiðarársand. í Skeiðará er allt með kyrrum kjörum og er hún með eðlilegu vatnsmagni. iirin frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Nýkomin egg á kr. 12.00 kg. Verzlun Stefáns G. Bergstaðastíg 7. Drval af Krepe-k]ólaefnum (enskum, svissncskum' og amerískum) í tízkulitum. \Jerzinnin, Grettisgötu 44A. Smurt brauð og snittur. Ni-. ®2 Kjarnorkumaðurinn sjtérry Siieget ocf ,tyoe ^huiter Bœjafþéttir Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, símb 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast bst. Hreyfili, sími 1033. Menntaskólaleikurinn Enarus Montanus verður sýnd- ui á morgun í Iðnó í síðasta 'sinn. Þróttur, 1. tbt. 9. árgangs, hefir biað- inu borizt/ Er blaðið hið vegleg- asta, prentað á góðan pappír og prýtt fjöida mynda. Efni þess er sem hér segir: Tvö afmælþ Af- reksmenn, Sigurjón Pétursson glímukappi o. fl. í. R. géfur blað— ið út. Sverrir Sverrisson óand. theol. flytur 'prófprédik— un sína í kapellu Háskólaiis í dag kl. 6 e. m. Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25> óperulög (plötur). 20.30 Kvöld- vaka: a) Jónas Jónsson alþingis- fnaður: Um Benedikt á Auðnunu —100 ára minning. b) Upplestur: 1) „Tungan“, kaflar úr erindi eft- ir ' Bencdikt á Auðnuni, 1910' (Benedikt Bjarkliiid lögfræðing— ur). 2) úr kvæðum Huldu (frú Finnborg örnólfsdóttir). c) 21.25» Guðinundur Þorláksson náttúru-- fræðingur: Frá Grænlandi; — síð— ara erindi (Pálmi Hannesson rektor flytur). d) Úr kvæðumv Sigurðar Brciðfjörð (H. Hjv.) e) Tónleikar (plötur). 22.00 Frétlir— lélt lög (plölurf Farþegar með e.s. „Laagrfoss“ vestur og;'. norður og til Osló: Sigriður Guð- mundsdóttir m. barn, til Osló„. Guðnnmdur Albertsson, Ingibjörg Kristjánsdóttir, Skafti Sigurðs- son, Lárus Jóhannsson, Jón Karlsson, Þórballur Þorsteinsson, Katrín Lárusdótlir, Hermann Herniannsson, tollv. Skipafréttir. Brúarfoss kom til Rvikur 27. jan. Fjallfoss er i Bvík. Lagarfoss. fór frá Rvik í fyrrakvöld norður og austur, og þaðan til Osló. Scl- foss er í Leith. Beykjafoss er i Leith. Buntline Hitch fór frá New York 26. jan. Long Splice er í Reykjavík. Enipire Gallop fór frá Beykjavílc 16. ján. fil New York. Anne koni i gær frá Gautaborg. Lecb fór frá Reykjavík i fyrra- dag, vesiur og norður. HwMgáta hk ZÚZ „Lf svo skyldi fara, að Axel þrófessor yrði var við jienna bíl, þá tnundr hánn strax sjá, að við eriiin ekkl í tunglinú,éins og hann heldtu' nújí segir Kjarnoi'kumað- urinn við sjálfan sig. „Lg„verð; nð koma í veg fyrir það.“ „Eftir að eg er búinn að nudda þessum laufum saman og safna saman eins niiklu og eg get l)or- ið, mun eg framkvæma áform mitt/f dmgsar kjarnorkmnaðurinn áfra«)..,JEn egiverð ijð hafa hrað- an á, ef hún á að takast.“ Því næst flýgur Kjarnorkumað- urinn af stað nieð fullt fangið af skrælnuðu laufunum. „Nú, þarna kennir l)á bíllinn," lautar bftþn, „Lg kein þá í tæþa tíð,“ „Hvað cr Kíarriorkumagnrinn haukn þarna?“ segir Axel. -■í/'diZL „Þú hlýlur að sjá, að hann er að hylja' okkur fyrir þessari ó- freskju, seil) við lieýrðúm i áð- an,“ segir Inga. „Hvað er þetta?“ ..'SPgÍFi : stijáíiúi’inn ,;i hjlniun, vissi. ékki,.aðlþað lægi járubraui. í gegnum garðinn.“ Sk.ýringar: Lárétt: 1 ierðamcnn, 6 blom, 7 tveir eins, 9 skáld- kona, 10 neyðarkall, 12 ætt- ingi, 14 Ejölnismaðnr, 16 nt- an, 17 ferðast, 19 kvrrlátt. Lóðrétt: 1 óheill, 2 tveir eins, 3 skip, 4 skip, 5 einung- is, 8 orðfl., 11 rændi, 13 öðl- ast, 15 henda, 18 frumefni. Ráðning þ. krossgátu nr. 201: Lárétt: 1 England, 6 rák, 7 L.L., 9 Nr., 1Ó dóu, 12 arf, 14 gr., 16 au, 17 lás, 19 taug- ar. -oLóðígtt: l MizU % gr.,: 3dán,,4 Ákm, 5 daufur, 8 ló, 11 uglú, 13 Ra, 15' rág, 1B ) S.A.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.