Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 7
Miðvikudaginn 30. janúar 1946 V I S I R . '..."-'¦ ^éstir firvimb ffflt avivia EFTIR EVELYN EATDN 115 þess að fá sér aö drekka. Hún bjó um sár hans og gaf honum vín að drekka úr flösku, er hún hafði meðferðis. Hann endurgalt henni vin- semdina, með þyi að segja henni.mikilvægar frétlir. Hún œtlaði að tala við landstjórann undir eins og hann vaknaði. Herra de Subercase var maður að hennar skapi. Henni líkaði bezt við hann af öllunl landstjórunum, sem þarna höfðu verið — og farið, að Pierre undanteknum, sem aðeins hafði verið hermálaráðgjafi og var frábrugðinn þeim. Það var enginn maður á—við .Pierre. Það var hræðilegt að sjá hann núna, horðan, hugsjúk- an, en samt sem áður ekki ver útlítandi en aðrir. Það var ekkert smáræði, sem þeir höfðu 'lent í, sannkölluð eldraun. Herra de Suhercase stjórnaði nýlendunni af réttvisi, lipurð og skyldurækni. Hann var vinsæll meðal Indiánanna, vegna þess að hann var alltaf réttlátur við þá og dáður af sínum eigin mönnum, sökum hinna ágætu mannkosta sinna. Hann hafði tekið upp baráttuna fyrir frú tals. Hann var um það bil að láta úr höfn og myndi leggja af stað i áttina til landnámsins, um leið og byr gæfi. Á móti þessum herafla, þegar hann kæmi, gat de Suhercase aðeins skipað hundrað og sex- tíu hermönnum. Þrír fjórðu hlutar þess liðs voru eingöngu vandræðamenn af götum stór- borga Frakklands. Auk þess var þessi litli her- afli, sem hann hafði á'að skilpa, þreyttur eftir langvarandi harðæri, bæði hvað mátvæli og hergögn snerti. Horfur eru slæmar, hugsaði frú de Freneuse, og fann til meðaumkunar með landstjóranum. Hann hafði sannarlega ekki dregið af sér, því að hann hafði hvað eftir annað reynt að koma vitinu fyrir yfirvöldin heima í Frakklandi. Hann hefði jafnvel reynt að verjast eins fræki- lega og hann gerði tvisvar á árinu 1707, en í ár höfðu jafnvel sjóræningarnir, sem höfðu Veift þeim tölverðá- aðstoð, flúið Acadiu sökum drepsóttanna, sem þar geisuðu. Þær voru mjög skæðar meðal Malistanna, og Micmacanna lík'a. Og ofan á þetta bættist, að uippskerubrestur Frá mönnum og merkum atburðum: de Freneuse, þegar gamla ákærankom til sög unnar á ný, en þá hafði bréf komið frá Frakk- [hafði orðið þetta ár. landi, þess efnis, að frú de Freneuse væri á ný „Guð almáttugur virðist líka vera á móti dæmd í útlegð. Hún tók þessu öllu með still-jokkur," sagði hún við sjálfa sig. „En það ár! ingu. Birgðirnar, sem hún hafði kpmið með , Jæja, hvað um það, látið bara Englendinganna frá Frakklandi, vöru gengnar til þurrðar og.koma. Að minnsta kosti erum við —- eg og de Goutins hafði enn einu sinni verið eitthvað að makka við síra Francis. Herra de Subercase brá skjótt við. Hann skrifaði til Frakklands, að ákærurnar á hendur de Bonaventure, sem lagðar væru fram af óvinum hans, væru ósann- ar, að það væri eins og djöfullinn sjálfur hefði sent þær og að það væri furðulegt, að þær kæmu frá þeim stað, þar sem aðeins kristilegt hugarfar ætti að ríkja — kirkjunni. „Ef þeir vildu aðeins láta okkur í té einn - tiunda hluta þess, sem eg hefi beðið um," sagði hann, „myndum við standa miklu betur að vigi." Hann ákvað að gera ekkert frekar. De Bona- venture var hans hægri hönd, og honum líkaði ágætlega við frú de Freneuse. „Þeir vilja senda einu konuna, sem eitthvert gagn er i. á brott," sagði hann ennfremur. „Hin- ar hafa hlaupið samkvæmt eigin vilja. Eg segi það satt, að nýléndan yrði eins og svinastía, ef frú de Freneuse hyrfi héðan é brott." Svo að frú de Freneuse fór allra sinna ferða og naut aðstoðar Dahindu eða eins eða tveggja af mönnu.m Raouls. Hún fór á veiðar, bæði fisk- og dýraveiðar, og eldaði matinn handa landstjóranum og liðsforingjunum í varðliðinu. 'Hún hélt heimili fyrir de Bonaventure, sem var særður eftir siðustu árás Engleudingana. Hann'var mikið veikur og sárþjáður. Hún skemmli setuliðsmönnum með hljóðfæraslætti, með hinum glaðværa hlátri sínum og yfirleitt öllu, sem henni kom til hugar. Hún var ham- ingjutákn varðliðsins. Hún var einnig slyngust i því. að afla frétta, þar sem hún átti marga vini meðal Indíánanna, er voru úiyerðir. Skipstjórinn á Midi hafði nú gerzt sióræningi og var hann einn af trygg- uslu vinum hennar. Hann lét hana fá hlutdeild i öllum feng sínnm, hvort sem hann gerði strandliöög eða náði skipnm óvinanna. Og núna voru það þessar fréttir. Þær voru ekki góðar. Þær voru ógnarlegar, en hvað um það, landstiórinn varð að fá vitneskju um þær þegar í stað. Her Nicholsons, sem var samansettur af land- nemum, Bostonmönnum, Irqquoisum var skip- aður þrjátíú og f^ögur huridruð inönriuín sam- Pierre — saman." Hjarta hennar kipptist við, er hún hugsaði til þess, að svo gæti farið að Pierre yrði aðyfir- gefa hana og fara um borð í skip sitt. Afríku- sólin var ekki sjófær, eins og sakir stóðu, eftir bardagann, sem hún hafði Ient í við Englend- ingana á dögunum. Hún . lá nú á f lóanum og var unnið að viðgerð hennar. Pierre fór daglega um borð til þess að fylgjast með, þrátt fyrir veikindin. „Setjið Afríkusólina í þvert mynnið, og þá munu Englendingarnir ekki komast lengra með skip sín." En nú var flotinn á leiðinni. Frú de Freneuse fölnaði. Hú'n var svo hamingjusöm, jafnvel i þessu harðæri, og hafði þó jafnvel orðið að leggja sér hunda og krákur til munns til að bæta upp hinn daglega skammt af baunum. 'AKVðlWðmw Eg vil ékki ihafa, að hann Jón sé alltaf aS kyssa þig, Sigga. En pabbi, þú verður. Hann sem er aSeíns byrj- andi. EiginmaSurinn: HvaS er þetta ? ' Þú ætlar þó ekki aí5 fara í kirkju til þess aö sýna nýju loSkáp- una? Eiginkonan: Nei, en eg ætla ig eg fer meíi þig. sýna fólki hvern- Þú segir, aS hann sé 94 ára gamall, hafi aldrei verið vio kvenmann kenclur, aldrei reykt né drukk- iS áfengi eða spilaö fjárhættuspil? Já. Eg skil ekkert í hversvegna maðurinn hefir vilj- að lifa svona lengi. Fyigdarmaöur nokkur var aö sýna pamalli konti dýragarð. Og hérna, sagði hann, um leiö og hann be"nti á kengúfu, ihérna höfum við Ástralíubúa. GuS minn góSur, sagSi gamla -konan. Líta þeir virkilega1 svona út? Og aS hugsa sér,—¦ hún systir min er gift einum þeirra! Leyniíélög í lapan. Eftir Lewis Busch. 1 samanburði við Kempei var hin borgaralega lögregla ekki mikils megnuð og varð algerlega að lúta boði Kempei manna og banni. Og i rauninni | var sannleikurinn sá að Kempei virti oft að vettugi hernaðarlegar fyrirskipanir nema þær, sem komu frá mjög hátt settum mönnum í hernum. Kempei fjallaði um mál, sem vörðuðu borgarana, herinn og flotann. Kempei fylgdist vel með allri kennslu i skólum landsins og því, sem þar átti sér stað. Allsstaðar voru sendimenn og fluguménn á vegum Kempei, og hafði sína sérstöku starfsmenn | í skrifstofum póst og síma og skeytaeftirlitið var strangt. Yfirleitt var hlutverk Kempei að gefa nánar gætur að öllum og öllu, sem hugsanlegt var að | keisaravcldinu gæti stafað hætta af. Kempei teygði anga sína um helztu lönd jai'ðar. : Hæglátir japanskir skrifstofumenn og námsmerin í New 'York eða London söfnuðu allskonar vipp- lýsingum, sem Kempei vanhagaði urii,' og voru þess- ar upplýsingar bæði hernaðarlegaý. og stjórnjuála- legar, en auk þess voru gefnar;uánar gæt'ur. að ' öllum Japönum, sem ferðuðust erlendis,og vei þeim, sem ekki höguðu sér eins og fyrirskipað var og eftir forskriftum Kempei. 1 Austur-Asíu var þessi < starfsemi mjög víðtæk. Starfsmenn Kempei voru, eða þóttust vera kaupmenn, ferðamenn, veitinga- k: menn og hvað eina. Tíðum höfðu þeir einskonar bækistöðvar í rakarastofum og símastöðvum. ^ Eftir uppgjöf Hongkong var farið með mig i aðalbækistöð Kempei til yfirheyrslu, og eg var ekk- j ert hissa á því, er eg sé þar rákara nokkurn í einkennisbúningi lögreglumanns. Sagt er, að Kempei hafi í rauninni ekki haft neinn yfirboðara riema keisarann sjálfan. Allt, sem Kempei gerði, var gert í nafni Sonar himinsins. Eitt af aðalhiutvei-kum Kempei var að hafa yfir- sjón með skrásetningu í herinn og sjá um, að engir kæmust hjá að gegna herþjónustu. Eftirfarandi skýrir bezt hversu Kempei gegndi skyldum í þeim efnum: Árið 1938 afhenti bréfberi konu nokkurri bréf, j sem í var tilkynning þess efnis, að maðurinn hennar ætti að gefa sig fram til herþjónustu. Þau höfðu verið gefin samart fyrir nokkrum dögum og aum- ingja konunni datt í hug að eyðileggia bréfið og segja ekkert um að slikt bréf hefði komið. Þegar vesalings maðurinn kóm ekki á tiltekna herstöð á ákveðnum "tíma tók Kempei til óspilltra málanna. Kempei-menn voru sendir heim til hans og skutu þeir manninn umsvifalaust, þar sem hann sat að tedrykkju með konu sinni. Daginn eftir framdi hún sjálfsmorð. Ekkert var um þetta sagt og ekki minnzt á það i blöðunum. Kempei-menn eru valdir úr-flokki ófyrirleitnustu og hárðsvíruðustu nýliða í hernum, og sennilegt er, að engir hermenn í heimi fái eins rækilega — hrotta- lega — þjálfun. 1 fyrsta lagi er miðað að því, að uppræta hjá þeim alla tilfinningasemi, alla samúð i garð annara. Þeir eru barðir og hart leiknir á annan hátt í tíma og ótíma, og vandir á að láta fara þannig með sig án þess að blikna eða blána. Þeim er kennt að fyrirlíta allt og alla, nema, vitan- lega, hið keisaralega veldi og keisaraf jölskylduna, — og kennt að hlýða hverri skipun möglunarlaust og umsvifalaust, þótt það væri að fremja sjálfs- morð eða morð. Það er sagt um Japana, að í raun- inni séu þeir gersneyddir þyí hugrekki, sem byggist á siðferðilegum, innri mætti, og hvernig ætti annað að vera þegar þeir hafa verið vandir á skilyrðis- lausa hlýðni, vandir á að mögla ekki eða gagnrýna, því að ef þeir gerðu það, yrðu þeir handteknir af félögum sínum, því að enginn getur Verið viss um, að sá, sem stendur við hlið hans, sé ekki njósnari. Og ekki má gleyma þvi, að Kemþei-menn geta tekið menn höndum fyrir það eitt, að vera grunaður um að ala hættulegar hugsanir, og það gildir jafnt utan sem innan Kempei. Árið 1936 voru afgreidd hin hernaðarlegu leynd- arlög, og eftir það hafði Kempei þjóðina enn reyrð- ari en áður i allskonar viðjar. Þau lög heimiluðu til dæmis að t'aka meím 'höndum fyrir að hafa i forum

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.