Vísir - 30.01.1946, Blaðsíða 8
«
V I S I R
Miðvikudaginn 30. janúar 1946
Geymsluskúr
til sölu.
Upplýsingar í síma 5904 og 6112.
JVyhomið
Niðursoðið blandað grænmeíi.
Grænar baunir.
pwfap SfáiHAAon lr Cc. h.f
. .Símar 3701 og 4401.
VÍKINGAR!
Handknattleiks-
æfing í Hálogalandi í
kvöld kl. 8.30—10.30. (
Stjórn Vikings.
ifáM
BEZTAÐAUGLYSAIVISI
WmBiMM
Fataviðgerðin
Gerum við allskonar föt. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72.
Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (24S
BEZT Mi &UGLÝSA 1 VlSL
UUGÆ
hrökk brawdö
Klapparstíg 30. Sími 1884.
Hvít Krepe-efni.
Tilvalið í fermingarkjóla.
[/erziLmivi ^Jjíóafoóó
Grettisgötu 44A.
^Ja
21
'arzan
? G
FDRNKAPPINN
(L.f\. ÍLJurrouatii
YACHTKLÚBBUR Reykja-
víkur. Fundur í kvöldkl. 20.30
á venjulegum-staS. ¦ (654
ÆFINGAR
í kvöld.
í
Austurbæjar-
skólanum:
Kl. 7.30—8.30: Fiml. drengja,
13—-16 ára.
— 8.30—9.30: Fiml., I .fl.
í Menntaskólanum:
— 7.15—8: Hnefaleikar.
— 8^-8.45: Fiml. kvenna.
— 8.45—10.15: ísl. glínaa.
í Andrews-höilinni:
— 7.30—8.30: Handb. kvenna.
r-K
»/•
ÁRMENNINGAR!
** íþróttaæfingar
í kvöld.
í
íþróttahúsinu:
Minni salnum:
Kl. 7—8: GlímunámskeiS,
drengir.
— 8—9: Handknl'. drengja.
— 9—10: Hnefaleikaæfing.
Stóra salnum:
Kl. 7—8: Hanndknl. karla.
— 8—9: Glímuæfing.
Glímumenn Ármanns:
KENNSLA. Kenni börnum
og fullorSnum í einkatímum. —
Uppl. í síma 2241 frá kl. _y2—
4Í/2 í dag. (644
KENNI vélritun. Einkatímar
e'Sa nám.skeiS. Nánari uppl. í
síma 3400 til kl. 5. (59
BÓKHALD, endurskoðun,
skattaf ramtiil annast ' ólaíur
Pálsson, Hverfisgötu 42. Sími
2170.______________________(70?
EG ANNAST um skatta-
framtöl eins og aS undanförnu.
Heima 1—8 e. m. Gestur GuS-
mundsson, BerestaSastíg 10 A.
SAUMAVELAVIÐGERÐIR
Aherzla lögB á vandvirkni og
fijóta afgrciCslu. — SYLGJA,
Laufásvegj 19. — Simi 2656.
SNIÐNIR kjólar, blússur og
pils fæst saumaS í MeSalholti
21. Sími 1836. (646
STtlLKA óskar eftir atvinnu,
vön afgreiSslu. MeSmæli frá
•fyrri vinnuveitanda. TÍlboS
sendist afgreiSslu blaSsins fyr-
ir fimmtudagskvöld, — merkt:
„Vinna". . ._________(643
VÉLRITUN. Stúlká eSa
piltur, sem eru vön véiritun,
óskast til aS taka aS sér vélrit-
un í aukavinnu. TilboS, merkt:
„Strax", sendisf Vísi. (657
SAUMAÐAR kápur úr til-
lögSum eínum á Bragagötu 32.
VönduS vinna. (658
STÚLKA, vön algengum
húsverkum og matreiSslu, ósk-
ast nú Uríi mánaSamótin. Ágætt
sérhðrbergi. Hveffisgötu 14.
STÚLKA óskast til aSstoS-
ar í vistheimili í nágrenni
Reykjavíkur. Gott kaup og aS-
gengileg, írí. Uppl. frá kl. 5—7
á fimmtudag og föstudag í Far-
sóttahúsinu, Þingholtsstræti 25.
(Ekki svaraS í sima). (666
STÚLKA óskast til húsverka
nú þegar. Fátt í- heimili. Her-
bergi fylgir. Uppl. í síma 2463.
TILKYNNING ffá Skó-
vinnustofu Jóns Kjartanssonar,
Hverfisgötu Jt,. (Áður Lauga-
vegi 69). Hefi fengiS nýjar
vélar. SkóviSgerSir íljótt ©g
vel af hendi leystar. — ReyniS
viSskiptin. "(55°
VIÐGERÐIR á divönum,
allskonar stoppuBufn húsgögn-
um og bílsætum. — Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu II.
a/œa
TAPAZT hefir kj'óll á Hverf-
isgötu. — Vinsaml. skilist á
Frakkastíg 5. ¦ (637
KVENTASKA, svört, fund-
in. Uppl. i síma 1089. (649
RAUTT kvennmannsveski
merkt G. J. tapaðist um sex-
leytið í gær á Hverfisgötu
eða Barónsstíg. Skilist gegn
fundarlaunum á Laugaveg
42, uppi. (660
ALLT
til íþróttaiSkana og
ferSalaga.
HELLAS.
Hafnarstræti 22. (61
DÍVANAR, allar stærSir,
fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu.
stofan, Bergþórugötu 11. (727
VEGGHILLUR. Útskornar
vegghillur. Verzl. Rín, Njáls-
götu 23^___________________(276
KAUPUM flöskur. Móttaka
Gmnsgöru 30, kl. 1—5. Simi
S^uí Sækjum. (43
HERBERGI til leigú í miS-
bænum. TilboS, er greini- hugs-
anlega mánaSarleigu sendist
blaSinu fyrir fimmtudagskvökl,
merkt: „Happ". (618
STÚLKA óskar eftir her-
bergi gegn húshjálp fyrrihluta
dags eSa eftir samkonuilagi. —
TílboS leggist inn á afgr. Vísis
fyrir föstudagskvökl, merkt:
„Iíúshjálp". (645
REGLUSÖM stúlka óskar
eftir góSu'hefbergi nú þegar
eSa síSar. TiIboS, merkt: ,,2x"
sendist hlaSinu . fyrir íimmtu-
dagskvöld. (641
i.HERBERI og eldhús. eSa
eldunarpláss óskast til leigu.
Einhverskonar húshjálp getur
komiS til greina. Uppl. í síma
5696"-______________ (653
HERBERGI Óskast, helzt í
vesturbænum. Cecilie Helgaston.
Simi 2978. . ^: (655
HJÓN meö 1 barn óska eftir
íbvVS 14. maí. Þrennt í heimili.
TilboS sendist-afgr.> Vísis fyrir
5. febr. n. k„ merkt: „RcSlegt".
-__________' ¦ (659
EF EINHVER istúlka eSa
ekkja getur leigt handiSnaSar-
manni herbergi og" selt honum
fæSi, þá sendiS tilboS, merkt:
„SkipasmiSur" til afgr. blaSsins
'fyn'r n. k. laugardag. '(639
STtjLKA getur fengið gott
berbergi gegn húshjálp. Hring-
braut 189. (664
Jaii
NOKKURIR menn geta
fengi^ fast fæSi á Brávallagötu
24. / (665
wM,
ÚTSKORNAR vegghillur'.
Verzl. G. SigurSsson & Co.,
Grettisgötu 54. (631
BARNAFÖT af ýmsum
stærðum. Mjög lágt verð. —
Fataviðgerðin, Laugavegi 72.
SMURT .BRAUD. — Simi
4923- ' (523
KAUPUM flöskur. Sækjum.
Vfirzl: \renus. Sími 4714. A'erzl.
VíSir, Þórsgóiu 29. Sími 4652.
RTTVÉL vantar okkur til
k"rns eSa ieigu um nokkurn
tíma. T.ilboS, merkt: „2 lær-
lingar" sendist 1>laSinu fyrir
fiistudagskvöld. (642
RENAISSANCE-SKÁPUR,
eikarborð, Munksgaards: Is-
lattds Kortlægning, ljósprentuð
íslenzk miðalda handrit og ein
vatnslitamynd er til sölu. Uppl.
í síma 3289, eftir kl. 2. í dag.
VIL KAUPA'góSa eldav'él,
helzt miSst(')Svareldavél. Uppl.
í síma 5158. ___('638
VEGNA burtfarar er til sölu
4ra lampa .stnttbylgju útvarps-
tæki á Laufásveg 45 B, kl. 6—
7,30 í' kvöld._______________(636
ST,ÓR -og vandaSur barna-
vagn til söhu Uppl. á Brávalla-
götu 22, niöri. (650
BRÚN kápa meS skinni til
sölu. Kárastíg 8. — Uppl. eftir
kl. 5-_________________ (^S^
GOTT orgel til sölu. Sann-
gjarnt verS. Uppl. á Njálsgötu
44 eSa í sima 2352. (652
ÚTVARPSTÆKI! Agætt 6
lampa ferSatæki til sölu í dag
og á morgun eftir kl. 3. Berg-
staSastræti 50 A, 3. hæð. (656
SVARTUR Persian-pels,
stærS 44 (fallegt „model") og
samkvæmisslag úr svörtu
moldvörpuskinni, iivorttveggja
lítiS notaS og semnýtt, til sölu
ódýrt á VíSimel 63, í kvöld kl.
6—9^____________________ (662
SMOKING á háan og grann-
an mann til sölu á Grettisgötu
57'A, II. hæS^_____________(667
KAUPI GULL.
Hafnarstræti 4.
Sigurþór.
(28?
. HÚSMÆÐUR! Chemia-
vanillutöflur eru óviðjafnan^
legur bragSbætii í súpur,
grauta, búSinga og allskonar
kaffibrauð. Ein vanillutáfla
jafngildir hálfri vanillustöng.
— Fást í öllum matvöru-
verzlunum. (523
fflgp HÚSGÖGNIN og verðiB
er við allra hæfi hjá okkur.—
Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu
82. Sími 3655-' (59
Hundnrinn lenli af niiklu afli í fangi
Zorgs, svo að við lá að hann ftili.
En hundiirinn féll i (ingvit. Enn á ný
mundaði Zorg forkinn. Nú gat eng-
jnn al'trað honum.
Hann lél huiniinn afskiptalausan og
. kastaði forkinum af öllu afli. Nú átti-
Tarzan ekki að þurfa uni.sár að l)intla.
Vopni'ð. þaut með háum hvin í gfeghum
loftið ofí stefndi beint á Tarzan.
En forktirinn hæfði ekki heldur þaut
skamnit frá Tarzan og fram hjá honuni.
Hann lyfti .lane á öruggan slað í tré
nokkru. A'ð svo búnu skima'ði hann í
kriníítim sig ög bjóst til að ntaia Zorg.
Þegar Zorg sá, a'ð skot bans hæfði
ekki, öskraði hann af bræði og æddi
nicð neti'ð hátt á lofti i áttina til kon-
ungs frumskóganna. Zorg sá Tarzan
skjótast á milli trjánna og stefna til
bans.