Vísir - 31.01.1946, Side 1

Vísir - 31.01.1946, Side 1
36. ár Fimmtudaginn 31. janúar 1946 ■■ „JÆi 25. tbl* '*C . Norræn listasýn- ing í Oslo. Sjá 3. síðu. Aðsetur Quislings. Sjá 2. síðu. kaupir ís- ienzka ul fmott UNRRA — hjálparstofn- un hinna sameinuðu þjóða — hefur fest kaup á all- miklu magni af íslenzkri ull. — Er hér ur.i að ræða alls 400 smálestir ullar, og er verðið svo hagstætt, að ekki mun verða nein þörf á því, að ull þessi verði verðbætt úr ríkissjóði. Ullarframleiðsla lands- manna nemur um 500 smálestum árlega, og ligg- ur nú í landinu þriggja ára framleiðsla. Hefur UNRIt\ því keypt um fjórðung þess, sem til var. ■Ðýrt ad taka Okinawit. Nú hefir verið látið upp- skátt, hversu taka Okinawa varð Randaríkjamönnum mannskæð. Manntjón hers og flola nani samtals 79.507 manns og kom meira en helming- ur á herinn. Áætlað cr að manntjón Japana á eyjunni hafi verið 120.000. Fimm Þjcðverjar, sem unnu að bví að grafa upp jai ðspreng jgjr hjá Bleriot- Plage skammt frá Calais, frömdu sjálfemorð all.'r í einu. Meðan fangarnir voru að vinna að ónvtingu jarð- spréngja á ströndinni söfn- uðust fimm þeirra kringuni eina sprengjuna, er einn: þeirra liafði rétt í því grafið upp. Þeir tóku ofan húfurn- ar heilsuðu með nazis'a kveðju og hrópuðu „Heil Hitler“. Um leið lél einn mann- anna sprcngjuna springa og fangarnir fimm lættust i sundur og voru þcgar dauðir (Daily Mail). Don Juan er kominn til Lissabon. Þetta er taliö standa í sambandi við að hann taki við konungsdómi á Spáni. II. teknr rekstir skí5a- heímilisins i eigin hendnr ew'lendir skíöuheaunar*’ nr siarfn sk Mióinnwm i s'eíssr fþróttafélag Reykjavíkur hefur nu ákveðið að taka rekstur skíðaheimilis síns að Kolviðarhóli að öllu Ieyti í eigin hendur, og þar með gisti- og veitingastarf- semina. í sambandi við þetta eru ýmsar breytingar á staðnum ráðgerðar. Frá þvi er f. R. keypti Kol- viðarhól fyrjr nokkurum ár- um, hefir það veitt öðrum heimild til þess að reka þar veitingar og gististarfsemi, en þó sjálft haft forgangs- rétt að gistjngu í sambandi við - skíðastarfsemi sína. Þá má og geta þess, að um miðjan næsta mánuð fær í. R. þekktan sænskan skíðaþjálfara, Georg Berg- fors að nafni og m'un liann dvelja hér í allan vetur að \ minnsta lcosti og ef til vill lengur, því að jafnhliða því sem liann cr skíðaþjálfari, er hann kennari í frjáísum íþróttum. Getiir því vel komið til mála að hann dvelji hér í vor o g jafnyel fram eftir sumri og ivenni hjá fálaginu. Það var sæn'ska skíðasam- bandið sem útvegaði í. R. þennan kennara fvrir rnilli- göngu ritara Norræna fé- lagsins, Guölaugs Rosin- kranz, og er að þessu niikíll fengur fyrir félagið, sem lief- ir mjög mörgum ungum og efnilegum íþróttamönnum á að skipa, ekki aðeins í i'ramh. á 3. síðu. haíida Bretum andaríkfunuim j Afgreiðslii málsiflis gciagur seint. Einkaskevti til Vísis. Frá*United Press. ^að hefur komið í Ijós, að- beiðm Trumans forseta um að lánsheimildin til Breta verði samþykkt hið bráðasta, mun mæta tals- verðri mótspyrnu. Truman forseti fór þess á leit við nefnd þá er undirbýr frumvarpið um lánsheimild- ina fyrir þingið, að hún af- greiddi málið skjótt vegna þess að Bretum lægi á að fá lánið og einnig færði hann það fram, að þetta myndi einnig verða Bandaríkjunum til hagræðis þótt síðar væri. Myndin var tekin, er Truman kom til Bretlands, og sést Georg konungur vera að bjóða hann velkominn. Móttakan átti sér stað um borð í herskipinu „Renown“. íyrstu umræðu Eokið um kolanámumar brezku Visað fli 2. uma*. og nefndar. Þjóðnýtingarfrumvarp brezku stjórnarinnar hefir verið til umræðu í neðri deild brezka þingsins og mætti þar mikilli gagnrýni af hendi stjórnarandsíæðinga. I gær la.uk fyrstu umræðu um frumvarpið og var síðan sámþykkt að vísa því til annarrar umræðu og nefnd- ar. Herbert Morrison hélt lokaræ'ðura f. h. stjórn- arinnar. Hann hélt því fram, itð ci.nstakliugnnum væri það um megn oð koma fram- lei.ðHunni, í’þa.ð Ijprf, er hahn laldi muiösynlegl eins og nú stæðu sákir og því þyrfti hjáljair sljóniarvaldanna og væri þá hezta leiðin að þjóð- nýta námurnar. Ekkert liefir komið l'ram, sagði Morrison, frá hendi stjórnar.andstæð- inga, er sýndi að þeir hefðu hetri tijlögur «ð gera og hefði andstaða þeirra gegp frumvarpinu verið fálm eitt. Hinsvegar sögðu Talsmenn íhaldsmanna, að stjórnin væri svo áfjáð að konia þjóð- nýtingaráformum sínum í framkvæmd, að hún legði allt í hættu fyrir það. Eden var helzti andmælandi af liálfu stjórnarandstæðinga og deildi hann fast á stefnu stjórnarinnar. Síðan var gengiö til at- kvæða og samþykkli deildiiú með 272 . atkvæðum gegn 132 að visa frumvarpihu til annarrar umræðu. Prakte „Sake" og létiist. Tólf bandarískir hermenn létust í Singapore er þeir höfðu drukkið „Sake“, vín sem biiið er til úr hrísgrjón- um. Japanir drckka mikið þctta vín, en handariskir hermenn, -er hafa drukkið það, verða ýmist hlindir eða deyja af völdum þess. Marg- ir eru mjög illa haklnir og er búist við að ennþá eigi nokkurir eftir að látast af völdum drykkjunnar. í kosningunum í Japan, sem fara nú í hönd, hafa kon- ur alkvæðisrétt í fyrsta skipti. Lánið mætir mótspyrnu. AVilliam Langer öldunga- deildarþingmaður frá Norð- ur-Dakota cr hatrammasti andstæðingur lánsins og lief- ir lionuni tekizt i bili að stöðva afgreiðslu málsins úr nefndinni, en til þess að mál- ið verði afgreitt til þingsins. verða allir nefndarmenn að verða sammála. Tilraunir formanns meirihlutans, Al- berl Barklcy, íiafa því strand- að um stundar sakir, cn liann vildi undirhúa frumvarp til laga fyrir .öldungadeildina um lánið. Lánsheimildin rann- sökuð vandlega. Það eru öll merki þess, að deildin ætli sér ckki að fara sér að neinu óðslega og licfir fonnaður bankancfndar, Brent Spcnce, komið fram mcð Iagfrumvarp í- sambandj við lánið og er hann lagði það fyrir nefndina sagði hann, að það væri ásetning- ur sinn að allt yrði látið kmna. fram i dagsljósið í sambandi við láii þetta handa Brctunu Aierður að sam- þykkjast einróma. WiJliapi Langer, öldunga- deildarþingmaður liefir meN mótmælum sinum komið í vfeg fyrir að frumvarpið verði samþykkt cinróma, en það er skilyrði þess að þaö Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.