Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 3
■Fimnitudaginn 31. janúar 1946 VISIR íslendingar taka þátt í norrænni list- sýningu í Osló Féisg ísi. myndBisfarHnansia gengmr í ListbandaBag Norðurtanda. íslenzkir listamenn munu .-að öllum líkindum taka þátt í samsýningu nor- rænna myndlistarmanna, sem verður haldin í Osló á komandi hausti. Reglugerð eða lög fyrir r sýningu þessa var samþykkt á sameiginlegu þingi nor- rænna myndlistarmanna í Stokkhólmi s.l. sumar. Var þar ákveðið, að hver þjóð hefði heimild til að senda 75 listaverk á sýninguna, og ; skyldu vera 3 verk frá hverj- um listamanni. Var rætt um þátttöku í samsýningu þessari á aðal- fundi Félags íslenzkra mynd- listamanna, sem haldinn var í gær. Þar var ennfremur tekin ákvörðun um að Félag íslenzkra myndlistamanna gangi í Listbandalag Norður- landa. 1 stjórn Félags íslenzkra myndlistamanna voru kjöm- ir: Þorvaldur Skúlason for- maður, Jón Engilberts ritari 'Og Jón Þorleifsson gjaldkeri. Fjórir listamenn gengu i fálagið á fundinum, þau frk. Drífa Viðar, frú Tove Ólafs- son, Halldór Pétursson, og Kjartan Guðjónsson. 1 sýningarnefnd voru kosn- ir Ásgrímur Jónsson, Jón Þorleifsson, Þorvaldur Skúla. son, Sigurjón Ólafsson og Jó- hann Briem. Þá fór og fram kosning 5 fulltrúa til þess að mæta á fundum Bandalags íslenzkra listamanna, og hlutu kosn- ingu þeir: Sigurjón Ólafsson, Ásmundur Sveinsson, Svavar Guðnason, Jón Þorleifsson og Jóhann Briem. Félagar í Félagi ísl. mynd- listamanna, sem nú dvelja hér á landi, eru 36 talsins. ■ Hagur félagsins má teljast ágætur. Skuldar það aðeins 36 þús. kr. í skála sínum, en hann kostaði upphaflega rúmlega 263 þús. kr. Gerjr félagið ráð fyrir að losna úr skuldum á þessu ári og er skálinn þá hrein eign þess. Sýningar hefjast í lista- mannaskálanum í marzmán- uði, og mun Finnur Jónsson lialda fyrstu sýninguna. Um mánaðamótin marz-apríl sýn- ir Magnús Árnason, og í apríl Guðmundur Einarsson. lafiS þéi sldlað skatiaíiamtali yðai? Klukkan tólf á miðnætti í kvöld er útrunninn frestur til þess að skila skattafram- tölum til Skattstofunnar. Ber skattframteljendum hér í Reykjavík að hafa kom- ið skýrslu sinni til skattstof- unnar í. Alþýðuhúsinu við IJverfisgötu fyrir þann tíma, þvi ef þaú koma síðar, eru þau ekki tekin til greina, nema öðruvísi hafi verið um samið. ísleifur Steinar Kolvldarltóll Framh. af 1. síðu. skíðaíþrótlinni, Iieldur og cinnig i frjálsmú íþróttum. í sambar>',: ' í : er rétt að geta þr-- •* ",'JaIia- njenn í'á ' cinnla sænskai s. v. v. apj ahara Srænalón og vöxtur i Súlu. IFróððelkur nm vafiiavextivia. Vatnavextirnir austur í Skaptafelllssýslu eru nú títt umræðuefni manna á meðal. Um Grænalón og Súlu- hlaupin hefur dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur gefið Vísi nokkrar upplýsing- ar, en svo sem kunnugt er á Súla hin raunverulegu upp- tök sín í Grænalóni. Áður fyrr var jökullinn hæði þykkari og náði lengra fram á sandinn. Lengi fram- eftir náði jökullrnn upp að Lómagnúp og byrgði inni stöðuvatn, sem nú hefir fyr- ir löngu náð framrás, vegna þess að jökullinn dróst til haka og um leið lengra út á sandinn. Hljóp vatn þetta j)á fram en lengra inni í jöklinum var önnur uppi- istaða og það er Grænalón. Grænalón hafði áður fram- rás yfir jökulinn, á meðan hann var þykkur, en er jök- idlinn tók að þynnast eins og aðrir skriðjöldar hér á landi, náði vatnið framrás undir jökúlinn og blátt á- fram lyfti jöklinum upp þeg- ar vatnið er orðið nógu hátt í uppistöðunni. Virðist vatnið lyfta jökl- inum upp um það bil sem það nær %0 af hæð jökuls- ins. Hleypur vatnið þá fram með miklum oí'sa og lónið tæmist á skömmum tíma. Eftir situr ferleg jakahröm í vatnsbotninum og von bráðar tekur hvosin að fyll- ast á ný. Hlaupin hætta . ycnjulega skýndilega, svo að jafnvel á einum degi færist vatnsmagnið úr stórflóði sem nær vítt yfir sanda og yfir í venjulegt rennsli ár- innar. Vegna jæss að jökullinn var áður fyrr þykkari á þesé- um stöðum náði Grænalón ekki að brjótast fram undir ísinn, heldur hafði eðlilega o:g jafna útrás í farvegi annars- staðar. Þessvegna er heldur ekki getið um hlaup í Súlu fyrr en rétt fyrir síðustu aldamót, eða árið 1898. Þó er getið um það í Riskupa- sögum að Guðmundur góði hafi lent í hlaupi vestarlega á Skeiðarársandi, og getur þar naumast verið um annað að ræða en'Súlu eða Núps- völn. Menn gizka á að eitthvert samband geti verið á milli eldsumbrota í Grímsvötnum, eða Skeiðarárhlaupa, og Grænalónshlaupa. Þannig var það t.d. 1898, er Græna- lón hljóp fyrst fram, frá því er menn vita, að árið áður hljóp Skeiðará. Árið 1934 er stóra gosið í Grímsvötnum og árið eftir hleypur Græna- lón. Sama sagan endurtekur sig 1938 og ‘39. Fyrra árið hleypiir Skeiðará, en Græna- lón hið síðara. Og enn að þessu sinni virðist citthvert 'samband standa á milli Skeiðarárhlaupsins s. 1. sum- ar og hins mikla vatnavaxtar í Súlu, enda hótt þár sé ekki iim venjulegt hlaup að ræða. Dansskáli Rigmor Hanson tekur til starfa i næstu viku. Skírteini nemenda verða afgreidd á morgun (föstudaginn 1. febr.) kl. 5—7 í Listamannaskálanum. næstunni, Rertel Norden- skjold að nafni. Mun Iiann starfa bæði hjá Fjalla- mönmim og öðrum skíðafé- lögum og num an líkindum vera á Kolviðarhóli vin kennslu sina a. m. k. fyrsl framan af. Nordepskjold er væntanlegur næsiu dn fa til landsins, e'n .Bergfors um niiðjan febrúar. í sambandi við j)essa miklu og ágælu kennslukraffa lief- ir I. R. ákveðið að efna til skíðanámskeiða að Ivolvið- arhóli strax og kennararnir eru komnir. Verður hlutast lil um að skipta mönnum i fiokka eftir þegar fenginni kunnátlu og svo eftir aldri. Síðar verður auglýst nánar um, fyrirkomulag námskeið- anna og munu þar- koipast að allir þeir sem áhuga hafa fyrir skiðáiþróllum hvorl heldur félagar úr í. R„ Fjallamönnum eða öðrum félögum. Þess skal þó getið að um helgar hafa félagar Í..R. for- gangsrétt að kennaranuni. Er þetta tilvalið tækifæri fyrir fólk, sent vill læra sklðaíþróttir hjá góðum kennurum, að ráðstafa vetr- aileyfi sínu með þátttöku i einliýerj u þessara nám- skeiða. Stjórn f. 28./11. 1923. d. 25./1. 1946 Kæri vinur! Hve sárt var að þurfa að sjá þér á bak svo skyndilega og óvænt, og eiga aldrei framar von á að sjá brosið þitt bjarta, eða heyra mál- róminn þinn hlýja. Þú, sem aðeins beiðst eftir vorinu og langþráðri braut- skráningu þinni frá heilsu- hælinu með eftirvæntingu og tilhlökkun, þar .scm þú hafð-J ir eytt tæpum fjórðung æfi þinnar í langá og harða sjúkdómsbaráttu, sem þú með sérstökum ötulleika. virtist loksins hafa sigrað í, þá, þegar framtiðin brosti við þér fööur og heillandi, varst þú aftur lasinn. af sjúkdómn- um þunga, og baráttan hófst á ný. En í þetta sinn stóð hún stutt yfir, aðeins rúma vikð, og lauk þá með sigri hins hvíta dauða, eins og svo allt of oft vill verða. Þeir eru margir, vinirnir, sem sakna þín sáran, þvi þú varst vinsæll mjög, og dreng- ur hinn bezti. Hver sá sem þekkti þig, auðgaðist af þcirri viðkynningu, því þú varst greindur vel, og hinum á«ætustu kostum búinn. Það færi vel, að þjóðin okkar ætti marga þína líka. Oo hve sár hlýtur Sekki harmurinn að vera hjá pabba bínum, sem var nýbúinn að búa þér yndislegt heimili, og ! hlakkaði svo mikið til að fá þig loksins heim, og hjá systrunum þínum, sem báð- um hafði tekizt að vinna bug á þessum sama sjúkdómi, sem bugaði þig, en urðu nú , að horfa á bróður sinn kæra falla, og hjá ungu stúlkunni sem unni þér svo heitt. Já, kæri vinur, það er ætið svo þegar góðir drengir falla frá, ])á verða víða eftir djúp sár í hjörtum, sém lengi eru að læknast. En huggunin er lika nærri, því öll vitum við að þú munt öðlast fagra heimkomu, þar sem móður- höpdin mildá er til að taka á móti þér og leiða þig. Svo kveð eg þig, vinur. Minning þín mun ávallt ljóma, sem glitrandi gim- steinn í hugskoti mínu, og allra sem þig þckktu. Hvíl í friði. Yinur. EitarMs Menntaskólaræmendur leika skólaleik sinn í kvijíd kl. 8 í Iðnó. Þetta er i síðásta sinn, sem leikurinn verðnr sýndur hér í bænum, en síðar í vikurini er ætlunin að haMa til Hafn- Barnabolir, Barnabuxur, Barnatreyjur. VerzL legio, Laugaveg 11. Til sölu notaður ottóman með á- klæði, lausum púðum og sængurf a tageymsl u. Uppl. í síma 6307. Til sölu með tækifærisvei'ði 10 lampa útvarpstæki, 90 cm. hreiður ottóman með skúffu og kjólar. Til sýnis í dag og á morgun. Hverf- isgötu 117, I. hæð. kjölaefni. Svissneskt, Amerískt og Enskt VERZl Misiitfi léreít og hvítt lakaléreft. Verzlrmin Eegio Laugaveg 11. Á aðalfundi Sjómannafé- lags Reykjavíkur, er lialdinn var í gærkvöldi, voru birt úr- slitin í stjórnarkosningu fé- lagsins. Var hin gamla stjórn end- urkosin með fleiri atkvæð- um en nokkuru sinni áð- ur, enda var þálttakan i kosningunum mjög mikil. -— Stjórnin er skipuð þessum mönnum: Sigurjón Á. Olafs- son, formaður, Olafur Frið- riksson, varaform., Garðar Jónsson, ritari, Sigurður 01- afsson, gjaldkeri og vara- gjaldkeri Karl Karlsson. GÆF&N FYL6IB hringurium frá SIGUBÞOH Hafnarstræti 4. Menntaskólaleikurinn, sem nefndur er Enarus Montarus,' er breyting og staðfæring á arfjarðar og gefa þeim kost ■ Holhergsleiknum Erasmus á að sjá leikinn. 1 Montanus. SL cleiída Jn tjóauam adei lclannncu' ^JncjóíjA verður haldinn í Kaupþingssalnum sunnu- daginn 3. febrúar kl. 2 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. ; Kosnir fulltrúav á landsþing Slysa- varnafélágs Islands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.