Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 4
4 V I S I R Fimmtudaginn 31. janúar 1946 VISIR D A G BL A Ð Utgefandi: BLAÐAUTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Rristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hjálparsfarfsemi fcing hinna sameinuðu þjóða hcftir verið háð í London síðustu vikurnar og hefur, sem vænta má, fjallað um mörg þýðingarmestu mál fyrir samhúð þjóðanna í framtíðinni. Er ekki vanþörf á_ að skipa svo málum, að af- stýrt verði mestu hörmunguniim, sem a'f d* íriðinum hafa leitt og lciða óhjákvæmilega, «ef ekki er að gert í tíma. Þannig er lalið, að um 40 milljónir manna séu nú á vergangi á mcginlandi Evrópu, en í Þýzkalandi einu búi nm 30 milljónir manna við algeran skort. Forráðamenn handamanna þar í landi hafa jafnframt lýst yfir því, að óhjákvæmilega afluni milljónir manna bíða þar hungurdauða nú i vetur, og menn, sem nokkurn kunnug- ieika hafa af ástandinu þar í landi, telja að nm „víti á jörð" sé þar að ræða. Eimi af full- trúum Bandaríkjanna hefurnýlcga fíutt ávarp ¦á þingi sameinuðu þjóðanna og hvatt cindreg- :ið tii aukinnar hjálparstarfscmi, enda farið i'ram á að þjóðirnar veittu UNRRA, hjálpar- stofnun hinna sameinuðu þjóða, frekari hð- stoð en til þessa hefði verið látin i té. Fékk mál hans góðar undirtektir, með þvi að öll- um er ljóst, að hér er um mannúðarmál að xæ,ða, scm heimurinn getur ekki látið ai'skif ta- Jaust, nema að fullkomin vansæmd sé að. Hér á landi hafa fáar raddir heyrzt varð- andi þetta mál, að öðru leyti en því, að Lúð- vík Guðmundsson hvatti cindregið til að gjaf- iv yrðn scndar til meginlandsins og þá lýsi i'yrst og fremst, sem gæti komið æskulýðn- nm að mikl.um notum og jafnveí hjargað líí'i iangsoltinna harna. Rauði Krossinn mun einn- ig hafa í huga að beita sér fyrir slíkri hjál])- arstarfsemi, en litt eða ekki hcfur verið getið nm fyrirætlanir hans.. 1 ráði mun cinnig vera, Æið efnt vcrði til samskota handa nauðstöddu fólki i Þýzkalandi, og cr ckki nema gott citt iim alía slíka slarfsemi að segja. Alt, scm orðið getur tilþess að aflétta hörmungunum, miðar í rétta átt, og íslenzka þjóðin á að Jeggja lóð sína þar á metaskálarnar eí'tir ítr- ustu getu. Afleiðingar ófriðarins eru tilfinnanlegastar i'yrstu árin eftir ófriðarlokin, en skorturinn, «em fólk á við að búa, mun þó setja svip siffiQ á þann æskulýð, scm nú er að alast upp, ¦og mun gera það þar til hjn uppvaxandi kyn- islóð er liðin undir lok. Nokkra reynslu hcf- iir heimurinn fengið í því efni í fyrri lieims- styrjöldinni og á árunum næstu á cftir, og raunar mcrkti neyðin á meginlandinu allan æskulýð þess um aldur og æfi. Nú er neyðin þó miklu meiriogerfiðara úr aðbæla,vegnamiklu stórfelldari eyðilegginga en þekkzt hafa í styrjöldum allt til þessa. Allir ófriðaraðilarn- ir hafa opin augu fyrir þessum hormungum og nauðsyn þess, að úr verði bætt. Fyrsta skil- ;yrði lil þess, að úr ástandinu rakni og þjóð- írnar geli aftur lifað menningarlífi, er að íúlar þjóðir vinni cftir getu að úrbóíum, en þar verður hjálparstofnun sameinuðu þjpð- smna að hafa forystuna, enda má þá vænta nokkurs árangurs, þ'ótt ölhun hörmungnm yerði ekki afstýrt. Hvað má læra af kcsningunum? Eftir bæjarstjórnarkosningarnar getur engum sjálf- stæðismanni dulizt, að ekki er sigurvænlegt í Reykjavík að vera i vinfcngi við kommúnista. Sjálfstæðisflokkurnn vann kosningarnar vegna þess, að hann var' í hiklausri og eindreginni mótstöðu við kommúnista og allar þeirra kenni- setningar. Hel'ði hann sýnt tvískinnung eða hik í afstöðu sinni, væri hann nú kominn í minnihluta i bænum. Kjós- endur íiokksns í Reykjavík hafa sýnt skoðun sína í verki, svo að ekki yerður um villzt. Þeir vilja enga samvinnu við kommúnista. Þeir vilja, að flokkurinn vinni á móti þeim, en ckki mcð þeim, hvort sem er í bæjarstjórn eða rikisstjórn. Ekkert hcfur s'ýnt bctur cn þessar kosningar, að almcnningsálitið fylgir þeirri sjálfstæðismönnum að mál- um, sem frá byrjun hafa fordæmt samvinnuna við komm- únista. Sigur Sjálfstæðisflokksins í bænum er fyrst og fremst því að þakka, að sjálfstæðismenn báru gæfu til að standa saman. -Varla verðui* þó sagt, að þeirrar gií'tu sé að leita hjá flokksforustunni sjálfrí. Sá'hluti flokksins, scm verið hefur og er óánægður með samstarfið við kommúni.sta í rikisstjórn, og hefur i því sambandi ýmsar ástæður til að gagnrýna flokksforustuna, gekk til kosninganna með íiokknum ákveðinn og óskiptur. Undir þessum kjósend- um var sigur íiokksins kominn. Það sjá allir nú. Og þeir' létu ekki sitt eftir liggja. En óvarlegt er að treysta því, að engin takmörk séu fyrir þolinmæði þeirra, sem lcngi ganga óánægðir lil kosninga. JFélL en hélt ¥e li. Kosninga- Jón Magnússon, fréttastjóri útvarps- fréttirnar. ins, hefir átt tal við mig út af bréfi þvi frá grömum hlustanda, scm eg birti hér í blaðinu í fyrradag. Skýrir hann mér svo frá þessu, að fréttastofa útvarpsins, sem sá um söfnun allra kosningafréttanna, hafi gert nœgilegar ráSstafanir, til þess aS fá fréttir* af talningu atkvæSa i kosningunum hér í bænum og voru þessar ráSstafanir gerðar í tæka tíð, en þær komu ekki að gagni, svo sem niönnum mun kunnugt, þótt fréttastofan ætti enga sök á því. * Sökin hjá Það var yfirkjörstjórnin, sem sá um kjörstjórn. atkvæðatalninguna, sem átti sökina á því, að hlustendum bárust ekki oflar fréttir af talningunni, en raun varð á. Rik- isúlvarpið hafSi látiS leggja síma beint niður i barnaskóla, þar sem talningin fór, fram. En þegar byrjað var að telja, tók kjörstjórnin mjög stóran bunka aí atkvæðaseðlum fyrir og gaf ekki upp tölur, fyrr en talningu bunkans var lokið. Milji þéss fékkst engin tala 'upp gefin. Ber. því aÖ salfast um þetta viS yfirkjörstjórpina, en ekki útvarpið. * Upplýsing- Myndi það ekki setja skemmtilegri bygginga. svip á Reykjavíkurborg, ef nokkr- ar helztu byggingar, og þá þær, sem setja helzt svip sinn á bæinn, væri lýstar upp eflir að dimma tekur á kveldin? Þetta er venja i ýmsum erlendum borgum og setur svip á þær. Oftast eru það kirkjur, sem lýslar eru upp, enda eru þær víða íburðarmestu og skrautlegustu bygg- ingarnar. Hér er því ekki þannig variS, því að á fallegustu kirkjubygginguna i bænum — Landa- kotskirkjuna — vantar turnspíruna, og finnst mér það til iýta. .» * Trúarþjóð? í öðru lagi eru íslendingar varla sú trúarþjóð, að þeim farist að flagga með trúarmusterum sínum. Til þess er hvort tveggja of fátæklegt. Betur ætti við að lýsa til dæmis upp Sjómannaskölann nýja, ekki Þcgar á allt er litið, kemur Alþýðuflokkurinn öllu bet- ur út úr kosningunum en flestir gerðu ráð fyrir. Mótlæti flokksins cr mcst í Reykjavík, þar sem hann missti eitt sæti, en hélt þó fylgi sinu að mestu. Margir trúðu þvi, að kommúnistar inundu mylja mjög mikið úr í'ylgi flokks- iíis hér i bænum. En svo varð ekki. Það varð gæfa Alþýðu- liokksins, að alda kommúnistanna cr nú tekin að hníga og fylgi þeirra að rýrna. En þrátt í'yrir það mun gengi Alþýðuiiokksins ekki vaxa í Reykjavik, mcðan hann hef-íaðeins vegna byggingarjnnar, heldur sem tákn ur núvcrandi forustu, scni hcfur stjórnað honum af litl- iim skörungsskap. Alþýðuíiokkurinn getur aldrei nitð aft- ur sifini fyrri aðstöðu hér í bamum, fyrr e« hann hcfur manhdóm til að ^cra* í hreinni andstöðu við kommúnista og þorir að taka afstöðu til mála, án tillits til þess, hvað kommúnistar gera. Fyrir flokkinrwná kalla það aumlegt hlutskipti og vcsæla tilvcru, að halda sér uppi á því, að ausa skömmum yfir kommúnis,ta i blaði sinu, en ríghalda í samvinnu við þá í jríkisstjórn og télja hana f'Iokkslega nauðsyn. Slíkur tvískinnungur er aldrei giftusamlcgur og fátt cr eins hættulcgt og pólitískt hugleysi. n * fiiii iqosenaur. Kommúnistaíiokkurinn var sá eini, sem ekki náði hlut- fallslega sömu atkvæðatölu og við síðustu kosningar. Fyr- ir hann er þetta hrein stöðvun. Kommúnistum er þctta Ijóst, og aldrei þcssu vant eru þeir auðmjúkir. Þeir vita líka, að stöðvun fyrjr þá nú, er sama og alger ósigur. A eftir stöðvuninni kemur hrunið í flokknum. Þeirra stund er liðin. Fólkið er að snúa við þeim bakinu. Þcir ná þvi aldrei á sitt band aftur. Líklega hefur aldrei nokkur flokkur við nokkrar kpsn- ingar mistalið svo geipilega kjósendafylgi sitt semkomm- þess, að fslendingar eru 'athafnaþjóð, og fyrst og frémst siglingaþjóS. Þá færi og vel á þvi að lýsa upp háskólabygginguna. ViS viljum vera menn- ingarþj'óð, teljum okkur vitsmunaþjóð, enda þótt, margvísleg vísindi sé að vonum skammt á veg komin hér. Auk þess eru þær byggingar þannig í sveit settar, að þær sjást viða. Þær eru líka fallcgar og veglegt tákn islenzkrar menningar og athafna. Ýmsar fleiri byggingar gætu og kom- ið til greina i þessu sambandi. * Tjörnin. Úr því að eg er farinn aS minnast á upplýsingu hér i bænum, þá lang- ai' mig til aS koma lítillega inn á upplýsingu Tjarnarinhar. Stundum, þegar skaulasvell hefir verið, Jiefir nokkur hluti Tjarnarinnar verið upplýstur, til hagræðis fyrir skautafólkið. Hefir það.verið til bóta, svo langt sem þaS hefir náS, en þó held eg ekki gerSi mikiS tibþótt-nokkr- iiiu sterkum.ljósum væri bætt viS. Ekki cr kveikt á ijósum þessum, fyrr en flestar rafknúnar vél- ar hafa veriS stöSvaSar, og spcnna cr þvi nægi- lega há. Skauta- Iín skautahlaup er sú skemmtun Reyk- íþróttin. víkinga, sem þeir fá sjaldnast að njóta. Veðrið er stopult og umhleypinga- samf, frostið helzt sjaldan lengi í einu, og ef ckki cr mikill snjór, meSan svcll er á Tjörn- unistar gerðu nu. korustumenn þeirra fullyrtu i fullri cin-!inni> er hœU viS aS brátt sjáist ekki í isinn lægni daginn fyrir kosningarnar, að flokkur þeirra ættij vís um 9000 atkvæði, og vcl gæti svo farið, að atkvæða- talan kæmist hátt á 10. þúsund. Þetta var ekki sagt í neinu áróðursskyní, heldur í fullri alvöru. Flokkar, sem hafa eins vel skipulagða starfscmi og kommúnistar, fara venjulcga mjög nærri um það, hvernig stendur með kjör- fylgið. Flokksstjórar þeirra og aðrir starfsmenn kanna fylgi^ venjulega mjög gaumgæfilega. Hvernig getur þá slikur flokkur týnt 2000—3000 atkvæðum á kjördcgi? Það er vegna þess, að þjóðin er*farin að sjá, hvað fyrir þeim vakir. Hún er smátt og smátt að sjá, að þeir berjast ekki fyrir íslenzkum hagsmunum. Hún er smátt og smátt að sjá, hver hætta lýðræöi hennar og persónulegu frclsi stendur af þeim. Þeif eru skósveinar erlendrar cin- ræðisstefnu. Þúsundir kjósenda, senf þeir týndu á kjör- deginum, var ]>að f'ólk, sem ekki álti lengur samleið með þeim, — það fólk, sem var farið að sjá, að undir stjórn kommúnista miindi þjóðin eiga í væhdum hlutskipti Pól- verja, Rúmcna og íiciri þjóða, sem nú síyiija undir oki kommúnismans. fyrir ryki, ef cinhvcr andvari cr. Og aldrei mun vera erfiSara að halda svcllj^við, en þegar stöS- ugt sandfok slcndur á þaS. Skautahöllin. En við höfum það i hendi okk- ar, að gera Reykvikingum kleil't að komast oflar á skauta í framtiðinni en nú. ÞaS er hægt með því að koma hcr upp liiyndar- lcgri og" fullkominn skautahöll. Hugmyndin er kórflin fram fyrir mörgum árum, og hygg eg, át dr. Gunnlaugur Claesscn sc höfundur hennar. iXafii hans er góð irygging fyrir gagnscmi máls- ins, því að hann lcggur aðeins nafn sitt við góð málefni. * Tafir. Það er mun skemmra, sí'San nokkrir menn engu fram fyrir skjöldu og kváð- usl reiðubúnir 111 þcss a'ð hrinda málinu í fram- kvæmd. En það hefir þó ckki orðið. Þeir hafa ekki fengið þá lóð, sem fyrirællanir þeirra niið- uðust við, og málið liggur niðri. En þaS má ekki deyja. Hin nýja bæjarstjórn, sem fer nú að halda sinn Tyrsta fund, verður aS veita þvi þann stuðn- ing, sem þarf til að koma því fram.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.