Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 31. janúar 1946 TILKYNNING til bifreiíáMjcpa c$ bi^míaei^eH^a Heíí opnað gúmmíverkstæði á Hverfis- götu 116, beint á móti Gasstöðinni. — Framkvæmi viðgerðir á hjólbörðum og slöngum íljótt og vel. Reynið viðskiptin. Virðingarfyilst Ofti Sæmundsson Ðrengjakuldajakkar tvöfaldir, með hetíu, köflóttir, nýkomnir. Fatadeildin. Hæð með 12 herbergjum og tveimur eldhúsum er til sölu nú þegar, ef um semst. — Upplýsingar: Fasteignaviðskipti, Vonar- stræti 4, sími 5219. Atvinna Get bætt við mig einum bifvélavirkja, eða manni, sem er vanur við mótora, á mótorverkstæði mitt. Framtíðaratvinna. ^Af.f. C^aiíí Uiíkiáíy, máóon JVýkomið. Niðursoðið blandað grænmeti. Grænar baunir. pctiut &eiHMcH & Cc. h.f Símar 3701 og 4401. Setur Quislings Framh. af 2. síðu. að amerskum hermönnum, sem voru aö sjpiia billiard. A veggnum fyrir ofan einn þeirra, sem míðaði í ákafa, hékk mynd af frú Quisling, þegar hún var upp á sitt bezta. Við skildum Quisling. .... Þeir sögðu, að billiard- borðið hefði verið þarná, áður en þeir komu, og mun það' vera rétt, þar sem ekkert liefir verið flutt inn í húsið af húsgögnum, síðan Quisl- ing fór þaðan, hcldur aðeins verið flutt burt á sinn stað, það s'em Quisling hafði tekið i sínar vörzlur úr konungs- höllinni. Dr turninum var fagurt útsýni, bæði mátti sjá vel yfir Osloborg og út á Oslo- fjörð. A þeirri hlið hússins, sem snýr að „ Oslofirði, voru margar, stórar svalir. Frá þeim mátti sjá fallegan garð„ sem náði frá Gimli niður að' sjónum, þar sem Quisling hafði látið byggja baðhús. Quisling sagði fyrir rétt- inum, að hann hefði verið mjög cinmana á Gimli, og er víst mikið til í þvi, þar sem allt þetta stóra bús var bara fyrir þau tvö, hjónin! Auk þeirra var þar aðeins þjón- ustufólk, og virðist sem 7 manns hafi búið í húsinu að staðaldri. Framtíð Gimlis. Eg spurðist fyrir um það, hvað gert myndi verða við Gimli í- framtíðinni, en fékk það svar, að allt væri í óvissu um það ennþá. Sennilega yrði of dýrt að breyta því i skóla eða því um líkt. Ríkið á nú húsið, enda lagði Quisling 5 miíljónir í það úr ríkissjóði. Ekki er liklegt, að neinn ein- staklingur vilji kaupa það. Veldur því bæði verðið og ó- orðið — og svo" bafa menn ekki i.apað trúnni á aftur- göngur ennþá. Sveinn Ásgeirsson. Mjög vænt UHaikjélaeínl ljósblátt, dökkblátt, svart. werziunin ^Jjíáaroáá Grettisgötu 44A. Úrval af Gardínu- og Storesefnum. Uefzíunin *J-Jíóafo5ó Grettisgötu 44A. Storesefni (broderuð) Glasgowbúðin Freyjugötu 26. SIGTt Flöskuupptakarar, Borð- bjöllur og allskonar borð- búnaður. VeizL Ingólfur, Hringhraut 38. Sími 3247. Tilboð óskast í Harðfisk. Magn og afgreiðslutími ó- ákveðið. Tjlboð, er greini verð, sendist blaðinii fyrir föstudagskyöld, merkt: „Göð yara". Ráðskona óskast á fámennt heimili í nágrenni bæjarins. - Uppl. í dag á Nýlendu- götu 29. Ásbjörn Jónsson. Smurt brauð og snittur. sú&áF/sœm JVr. 63 Kjárnorkumaðurinsi $* M 4^ <* % su I SUPPOSE I SHOULD-^V/OU NEEDM'T] ,THANK YOU FOR SCREENINS\ BE SO l US FROM THE VIEW Of= jGWUDGiNS 'THAT MOOM-MONSTER. IVOU ILLUSIOKIISTS A.T2E , kCERTAJNLV RESOURCEFUL^ I WILL NOT^WES- YM AFFi* BE TOLD HOWAHE'S GOING ' TO BEHAVE/ JMEEDA 1X7 1 WOKJ'T yR.EFORMIN( 5TANO forWoung MAI IT/ ,/STIL.l_-I D( THINK HE'Í Sœjatfrétt'tt' I.O.O.F. 5 = 1271318i/2 = 9.1. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er i Laugavegs Apóteki. Næturakstur • annast bst. Hreyfill, simi 1633. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega^ sjórileik Skálholt (Jómfrú Ragnheiði), eftir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Menntaskólaleikurinn Enarus Montanus eftir Ludvig Holberg, verður sýndur i Iðnó i kvöld kl. 8. Athygli skal vakin á því, að þetta er síðasta sinn, sem þessi skemmtilegi leikur verð- ur sýndur. Leikfélag Hafnarfjarðar Sýning á gamanleiknum Tengdapabbi fellur niður i kvöld vegna veikinda eins leik- andans. Guðmunda Elíasdóttir efnir til söngskemmtunar á vegum Tónlistarfélagsins annáð kvöld 4íl. 7 í Gamla Bíó. ViS hljóðfærið verður dr von Ur- bantschitch. Orðsending til Keflyíkinga. Sunnudagasamkomur verða haldnar í ungmennafélagshúsinu kl. 3 siðdegis,' febrúarmánuð all- an og lengur, ef mögulegt reyn- ,ist. Allir eru hjartanlega vel- komnir á samkomurnar, en að þeim standa Ólafur ólafsson kristhiboði og hópur af ungu fólki úr Reykjavík. Útvarpið í kveld. - Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Söngdansar (plö'tur). 19.25 Les- in dagskrá næstu viku. 20.20 Út-. varpshljómsveitin laikur (Þór- arinn Guðmundsson-stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Tancred" eftir Rossini. b) Lög úr óperett- unni „Fuglasalinn" eftir Carl Zeller. c) Gamall danslag eftir, Gabricl Marie. 20.45 Lestur forn- rita: Þættir úr Sturlungu (Iielgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenfélagasamband íslands): Erindi: Um dagheimili barna (Áslaug Sigurðardóttir forstöðu- kona). 21.40 Frá útlöndum (Ein- ar Ásmundsson). 22.00 Fréttir. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár- lok. MtcAAqáta hk 263 COPYRICMT IM5. McCLUKe NEWSPAPflj SYNDICATE_T1_ ¦ • „Eg geri ráð fyrir að eg verði að þakka yíiur fyrir að bjarga okkur frá þessari ófreskju," seg- fr Axél þrófessor. „Þér eruð al- veg; snillingur í snjónh'.'erfing- um." „Þú þarft nú ékki að horfa í það að þakka honum," segir Jnga. „Eg vil ekki, að fólk sé að segja mér, hvernig eg á að haga mér," segir Axel. „Eg gct ekki þolað það." „Jæja, ungi maður." segir Inga við Kjarnorkumanninn, „eg er hrædd úm að það' taki lang- an tíma að Iaga hann til." Axel prófessor hefir i reiði sinni þotið burt frá Kjarnorku- manninum og Ingu. En hann er ekki kominn langt, þegar hann rekst á hið stóra skilti Tungl- garðsins. „Hvað er þetta?" segir hann. „Hver fjandinn er þetta?" Siðan les hann á skiltið og sér þá, að hahn er ekki í tunglinu. „Jæja þá, svo að við erum þá tíkki á tunglinu, eftir allt," seg- ir hann við sjálfan sig. „Eg mun aldrei lifa þctta af. Mannörð mitt er eyðilagt" Skýiingar: Lárétt: 1 snauður, 6 for- sögn, 7 leyíist, 9 nútíð (eiiska), 10 fugl, 12. gróða, 14 leikur^ 16 tvílújóði, 17 fugl, 19 hólf. Lóðrétt: 1 tala, 2 Fjölnis- maður, 3 garga, 4 ata, 5 blómlegur, 8 tveir eins, 11 tál, 13 guð, 15 áhald, 18 fé- lag. Ráðning á krossgátu nr. 202: Lárétt: 1 farþega, 6 rós, 7 L.L., 9 R.J., 10 S.O.S., 12 afi, 14 T.S., 16 an, 17 aka, 19 rólegt. Lóðrétt: 1 falskur, 2 R.R., 3 Þór, 4 Esja, 5 aðeins, 8 lo., 11 stal, 13 fá, 15 ske, 18 Ag.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.