Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 31. janúar 1946 V I S I R ^Arótir fmmh ffflt avivia EFTIR EVELYN EATDN im Þau höföu ekkert eldsnejti, éngin hlý föt, — en þetta hafði ekki svo mikla þýðingu fyrir haha. Aðalatriðið fyrir hana, var að kona Pierre var farin til Frakkkmds og hún álti hann ein á ný. Hann hafði elzt. Undir hárkollunni komu i ljós.grá hár. Hún hafði einnig elzt. En þau höfðu orðin samgróin. Ást þeirra var eins og haustkvöld, milt og dásamlegt. Frú de Fren- euse gerði ekki meiri kröfur til hfsins, en áð fá að lifa þarna með honum, það sem eftir var. En nú steðjaði ógnarleg hætta að, hafði að vísu steðjað að tvisvar áður. Pierre var hraust- ur maður. Hann myndi gera það, sem réttast væri. Ef hún gæti aðeins verið með hönum þar til yfir lyki. Ef þau mættu bæði deyja fyrir sömu fallbyssukúlunni. En þessar hugsanir gerðu hana órólega og veiktu skap hennar, er hún þurfti á öllu sína að halda. Hún snéri sér að yirkisdyrunum, vafði sjalinu ennþéttar að sér og veifaði til varðmannsins. Hann veifaði á móti. . SJÖTUGASTI OG NÍUNDI KAFLI. Skipstjórinn á Midi var nýbúinn að snæða málsverð við borð landstjórans. Hann þurrkaði sér um munninn og hendurnar og strauk úr skegginu á sér, beygði sig siðan fram og slétti vandlega úr dúknum á» horðinu, sem maturinn hafði verið framreiddur á. Maðurinn, sem hafði verið á verði hjá hon- uin, hafði komið auga á ensku skipin, er þau sigldu úr höfninni í Boston. Midi hafði siglt á undan þeim og sloppið fram hjá varðskipum óvinanna í mynninu, til þess að segja þessi ugg- vænlegu tíðindi. „Það var sá stærsti floti, sem, eg hefi nokk- urn tíma augum litið", sagði skipstjórinn. „Skipin virtust öll yera ný, og höfðu innanborðs — að því okkur virtist gegnum sjónaukanna, ¦— þessar nýju byssur, sem útverðirnir og Indi- ánarnir höfðu sagt frá og lýst fyrir okkur." „Hmm," sagði landstjórinn. „Hafið engar áhyggjur, við munum halda þeim frá mynninu," sagði skipsljórinn og leit til de Bonaventure. „E fvið leggjum Afríkusól- inni og Midi þvert fyrir mynnið, svo að við getum be'itt sem flestum byssum á móti þeim, getum við lokað flóanum fyrir þeim, — að minnsta kosti um stundarsakir!" Frú de Freneuse skotraði augunum til Pierres. Hann var klæddur gamla sjóhðsforingjabún- ingnum sínum, sem nrjög var farinn að láta á sjá. Hann hafði þrælað í þessuín einkennisbún- ingi hina síðustu daga. Augu þeirra mættust og hann brosti hugsandi. „Við flýttum okkur eins og við ættum lífið að leysa," sagði skipstjórinn á Midi. „Þeir voru syo skammt á eftir okkur, að eg býst viðþeim hingað á næsta flóði." De Bonaventure sagði ekkert, en reis á fæt- úr, heilsaði landstjóranum og bauð síðan frú de Freneuse handlegginn. „Eg kem eftir augnablik, skipstjóri," sagði hann yfir öxl sér. Þau gengu út úr húsinu og út á vellina innan virkisins, og í áttina til kapellunnar. Herra de Subercaáe virli þau fyrir sér út um gluggann og andvarpaði. Hann var að hugsa um konu sína og börn heima í Fr'akklandi og herra de Pourt- chartrain og hina ráðherrana, sem hefðu getað bjargað landríáminu ef þeir hefðu kært sig um. Augu hans virtu axlir frú de Freneuse fyrir sér og tígulegan baksvip de Bonaventure. „Tiguleg kbna og glæsilegur maður,'* sagði skipstjórinn á Midi. Þau námu staðar og horfðu uipp í heiðskíran siðdegishimininn. - „Astin mín," sagði de Bonaventure. „Verlu ekki hrædd. Eg hcfi oft áður lekið þátt i árás- um." „En þú ert veikur maður, Pierre, veikur vegna langvarandi skprts. Það gegnir allt öðru máli ríúha. Og," sa"gði hún skelkuð, „þeir hafa svo mörg skip!" Hann þrýsti handlegg hcnnar þegjandi. Þau stýðu þarna saman og horfðu i áttina til mynn- isins, sem var í hvarfi frá virkinu og hugsuðu um skipin, sem brált mundu koma siglandi ut- an af hafi. „Villt þú slanda á virkisveggnum, þar sem eg get séð þig," hvíslaði hann, „og veifa til min? Þá eykst mcr hugrekki. Þú héfir örvandi áhrif á hvern einasta mann, sem þú horfir á .... og eg hcfi elskað þig, Louise, þú hefir haft mig á valdi þínu." „Hefur elskað, Pierre?" „Eg elska þig, Iijarta mitl". Hann kyssti hana heitt og lengi. „Eg mun alltaf elska þig. Eg ætla að biða, Louise. Skilur þú mig? Eg skal alltaf bíða, hérna úti." „Eg skil. Eg held að það verði ekki i þclla sinn. Eg finn það ekki hérna." Hún lagði hendina á hjartastað og brosli til hans. Varir hennar skulfu og augu hennar fyllt- ust táruiir. „Við höfum notið þess, sem okkur langaði mes til," sagði hann, „við höfum haft meira, en 'flestir aðrir. Við höfum lifað, þjáðzt og elskað. Við höfum ekki verið ein. Við erum ekki ein, jafnvel þó, að eg sigli á brott og þú verðir hcr. Eg flyt þig, og minninguna um þig með méi, í hjarta mínu." „Þetta var fallega sagt," sagði hún. „Kysstu mig aflur, ástin» mín, kysstu mig fast." Hann tók utan um axlir hennar og þrýsti vörunum að mUnni hennar. Kossinn var án ástríðu en viðkvæmur. . „Eg verð að fara," sagði hann fljótlega. ,,Guð geymi þig, Louise mín, bezlu, hugrökkustu og yrídislegustu . . . ." ,',Uss," sagði hún og tók utan um hendur harís og setti þær fyrir munn hans. „Guð mun geyma mig, vinur minn og þig líka." Þau horfð'u hvort á annað þögul, de Bona- venture fölur og þjáður í andliti vegna meiðsla sinna, hún föl og niðurdregin af ótta og hræðslu um hann. Frá mÖMium og merkum atbnroum: 'A KVdlWðKVNM Hversvegna afhentir þú ekki skilaboSin, eins og eg haí'öi lagt fyrir þig? Eg ger'Si þa'S, sem í mínu valdi stó'S. ÞaS sem i þiriu valdi stóS ? Ef eg hefSi vita'S, aS eg væri a'S senda asna þá hefSi eg alveg eins geta'S íariS sjálfur. * HvaS skeSi, eftir aS þér hafSi veriS fleygt ú' um bakdyrnar ? Nú, eg sagSi þeim aS eg værii kominn af mjög fræg'ri ætt. Og hvaS gerSu þeir þá? Þeir báSu mig afsökunar á framferSi sínu, buSu mér aftur inn tog fleygSu mér út um aðaldyrnar. Nefnd er hópur manna, sem vinnur þaS.á viku, sent ¦ einir dugandi ma'Sur gséti hæglega afrekaö á einni klukkustund. ¦ ¦ Leynliélög í Japan* Eftir Lewis Busch. sínum bréfspjald með mynd af orustuskipi, og það; þótt hami hafi keypt það í næstu pappírsverzlun. Gamall maður — hann var um sjötugt — tók, fréttablað og vafði utan um skó, sem hann fór> með til viðgerðar. Maðurinn var tekinn og barinn, svo illa, að hann var krypplingur það sém eftir var- æfinnar. Hvers vegna? Vegna þess, að í fréttablað- inu, sem hann vafði utan um skóna, var mynd af Hirohitho keísara. Piltur, sem var staddur i við- gerðarstofu skósmiðsins, sagði frá ódæði því, sem. öldungurinn hafði framið. Kempci hældi þessum/ pilti opinberlega sem fyrirmynd æskunnar í land-j inu. i Síðdegis dag nokkurn sumarið 1940 sat eg í Tokio-j klúbbnum og ræddi við kunnan japanskan aðals-i mann, en það vár nýlcga búið acJ setja nafn hansj á „svartan lista" hjá Kempei, og hann bjóst við afl verða tekinn höndum þá og þegar. Eg spurði hanflj hvort nokkuð væri unnt að gera fyrir enskan vinJ minn, scm Kempei hafði tckið höndum, en Englcnd-«: ingur þessi var-grunaður um njósnir. {¦ '. „Ekkert, alls ckkert," svarðaði hann. „JafnveE; keisarinn sjálfur gæti ekki liðsinnt honvtm." Og hinn japanski aðalsmaður bætti við: „Þér getið aðeins beðið fyrir honum, vinur minn,, beðið þess að þér eigið eftir að hitta hann á lífi." En ef Japanar' voru svo vel á verði sem framan-- greind -dæmi sýna, og tóku eins harðlega á „af-f brotunum", hvað má segja um njósnastarfsemí. þeirra og framferði allt á meginlandi álfunnj ar. (Asía). Ög cnnfremur í cylöndum þeim, sem Japanaif hernámu allt suður undir Ástralíu? Innan um japanskt herlið er ávallt dreift lögreglu-j hcrmönnum, sem geta, ef svo ber undir, virt aðf vettugi fyrirskipanir yfirmanna, og þó eru þesshf lögrcgluhermcnn aðeins undirforingjar. Þeir sjá m| a. um það að enginn japanskur hermaður hafi i forum sínum mynd af nánustu ástvinum — því aðf' það gæti leitt athygli frá ást þeirra á keisaranum[ og trúnaði við hann. Þeir sjá um að engin rán em gripdeildir fari fram, fyrr en Kempei-menn fiafá fleytt rjómann ofan af. Og þegar búið er að rænaj og rupla taka þeir algerlega við stjórn. Innbornir menn, sem Kempei-menn telja ekki trausts verða, eru teknir og skotnir eða hálshöggnir. En þeir, seni líklegir eru til að koma Japönum að liði sem flugu- menn, fá mútufé og hrós mikið. Þess vegna hefiír Japönum jafnan tekizt að fá'í lið með sér hvers* konar bófa og hrotta, sem aldrei höfðu haft viljcf eða getu til að sjá fyrir sér með heiðarlegu mótij Hcimurinn fær sennilega aldrei að vita hversu margir fangar frá löndum bandamanna og heiðarf legir innbornir menn í hernámslöndum Japana féllu fyrir hendi Kempei-manna, og slikra fanta^ sem að framan var lýst. Þegar eg var í haldi i aðalbækistöð Japana til yfirheyrslu sá eg bifreið, sem á var hrúgað. svo köll- uðum pólitískum föngum, körlum og konum. Fóllc þetta var kínverskt. Það var verið að aka þvi á aftökustaðinn. Eftir á sá eg japönsku hermennina hreinsa sverð sín, hlæjandi og glottandi og með^ glens og hæðiorð á vörum. Þeir voru ánægðir yfir- „afrekinu", sem þeir höfðu unnið þennan morgun- inn. Kínverjinn, sem knúinn var til þess að aka bifreiðinni sagði mcr, að fólkið hefði verið neytt til þess að grafa sína eigin gröf. Japanska þjóðin hatar Kempei-menn og óttast þá, en mest var hatrið á þeim í hinum keisaralega her, en allir, sem einhver kynni höfðu af þeim i hötuðu þá og fyrirlitu, enda voru þeir blakkastir allra, sem leigðir voru til framkvæmda ríkjandi ógnar- skipulags, og vissulega eru þeir mestif^)g ófyrir- leitnustu glæpamenn í allri Austur-Asiu. Þegar vér hugsum um leynifélög, sjáuni vér fyrir hugskotsaugum vorum „illa menn og svarta", og eir einn miklu verstur og gáfaðastur, en beitir .'gáfum sínum í þágu hins illa, er afburðamaður í að skipur leggja.glæpi, og kennir hér áhrifa frá leynilögreglu- sögum Sir Arthurs Conán Dóyle. Já, fyrir mörgum mun koma fram mynd af dr. Moriarty, en sann-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.