Vísir - 31.01.1946, Side 7

Vísir - 31.01.1946, Side 7
Fimmtudaginn 31. janúar 1946 V I S I R 7 Þau höfðu ekkert eldsneyti, éngin lilý föt, — en þelta liafði ekki svo mikla þýðingu fyrir hana. Aðalatriðið fyrir hana, var að kona Pierre var farin til Frakkkmds og hún álti hann ein á ný. Hann hafði elzt. Undir hárkollunni komu í Ijós.grá hár. Hún hafði einnig elzt. En þau höfðu orðin samgróin. Ást þeirra var eins og Iiaustkvöld, milt og dásamlegt. Frú de Fren- euse gerði ekki meiri kröfur til lífsins, en að fá að lifa þarna með honum, það sem eftir var. En nú steðjaði ógnarleg liætta að, hafði að vísu steðjað að tvisvar áður. Pierre var Iiraust- ur maður. Hann myndi gera það, sem réttast væri. Ef hún gæti aðeins verið með honum þar til yfir lyki. Ef þau mættu bæði deyja fyrir sölnu fallbyssukú'lunni. En þessar liugsanir gerðu liana órólega og veiktu slcap hennar, er hún þurfti á öllu sína að lialda. Hún snéri sér að virkisdyrunum, vafði sjalinu enn þéttar að sér og veifaði lil varðmannsins. Hann veifaði á móti. SJÖTUGASTI OG NÍUNDI KAFLI. Skipsljórinn á Midi var nýbúinn að snæða málsverð við borð landstjórans. Hann þurrkaði sér um munninn og hendurnar og strauk úr skegginu á sér, beygði sig síðan fram og slétti vandlega úr dúknum á» borðinu, sem maturinn liafði verið framreiddur á. Maðurinn, sem hafði verið á verði hjá hon- um, hafði komið auga á ensku skipin, er þau sigldu úr höfninni i Boston. Midi hafði siglt á undan þeim og sloppið fram hjá varðskipum óvinanna i mynninu, til þess að segja þessi ugg- vænlegu tíðindi. „Það var sá stærsti floti, sem eg hefi nokk- urn tíma augum Iitið“, sagði skipstjórinn. „Skipin virtust öll vera ný, og höfðu innanborðs — að því okkur virtist gegnum sjónaukanna, — þessar nýju byssur, sem útverðirnir og Indí- ánarnir höfðu sagt frá og lýst fyrir okkur.“ „Hmm,“ sagði landstjórinn. „Hafið engar áhyggjur, við munum halda þeim frá mynninu,“ sagði skipstjórinn og leit til de Bonaventure. „E fvið leggjum Afríkusól- inni og Midi þvert fyrir mynnið, svo að við getum heitt sem flestum byssum á móti þeim, getum við lokað flóanum fyrir þeim, — að minnsta kosti um stundarsakir!“ Frú de Freneuse skotraði augunum til Pierres. Hann var klæddur gamla sjóliðsforingjabún- ingnum sínum, sem mjög var farinn að láta á sjá. Hann hafði þrælað í þessuín einkennishún- ingi hina síðustu daga. Augu þeirra mætiust og hann brosti hugsandi. „Við flýttum okkur eins og við ættum lifið að leysa,“ sagði skipstjórinn á Midi. „Þeir voru svo skammt á eftir okkur, að eg býst við'þeim hingað á næsta flóði.“ De Bonaventure sagði ekkert, en reis á fæt- ur, heilsaði landstjóranum og bauð síðan frú de Freneuse handlegginn. „Eg kem eftir augnablik, skipstjóri,“ sagði hann yfir öxl sér. Þau gengu út úr húsinu og út á vellina innan virkisins, og í áttina til kapellunnar. Herra de Subercaáe virli þau fyrir sér út um gluggann og andv’arpaði. Hann var að hugsa um konu sína og börn heima í Fr'akklandi og lierra de Pourt- chartrain og hina ráðherrana, sem liefðu getað bjargað landnáminu ef þeir hefðu kært sig um. Augu hans virtu axlir frú de Freneuse fyrir sér og tígulegan baksvip de Bonaventure. „Tíguleg lcona og glæsilegur maður/’ sagði skipstjórinn á Midi. Þau námu slaðar og horfðu upp í heiðskíran siðdegishimininn. „Astin mín,“ sagði de Bonaventure. „Verlu ckki hrædd. Eg hefi oft áður tekið þátt i árás- um.“ „En þú crt veikur maður, Pierre, veikur vegua langvarandi skorts. Það gegnir allt öðru máli núna. 0g,“ sagði hún skelkuð, „þeir hafa svo mörg skip!“ Ilann þrýsti handlegg hennar þegjandi. Þau stpðu þarna saman og liorfðu i áttina til mynn- isins, sem var í livarfi frá virkinu og hugsuðu um skipin, sem hrált mundu koma siglandi ut- an af liafi. „A’illt þú slanda á virkisveggnum, j>ar sem eg get séð þig,“ hvíslaði hann, „og veifa tíI mín? Þá eykst mér Iiugrekki. Þú héfir örvandi áhrif á hvern einasta mann, sem þú horfir á .... og eg hcfi elskað j>ig, Louise, j>ú liefir liaft mig á valdi þínu.“ „Ilefur elskað, Pierre?“ „Eg elska j>ig, lijarta mitt“. Ilann kyssti Iiana heitt og lengi. „Eg mun alltaf elska þig. Eg ætla að biða, Louise. Skilur j>ú mig? Eg skal alltaf híða, hérna úli.“ „Eg skil. Eg lield að j>að verði ekki í j>etta sinn. Eg finn |>að ekki liérna.“ Ilún lagði liendina á hjartastað og brosti til hans. Varir hennar skulfu og augu hennar fyllt- ust tárimr. „Við höfum notið j>ess, sem okkur Iangaði mes til,“ sagði hann, „við höfum haft meira, en ’flestir aðrir. Við höfum lifað, j>jáðzt og elskað. Við liöfuin ekki verið ein. Við erum ekki ein, jafnvel þó, að eg sigli á brott og þú verðir liér. Eg flvt j>ig, og minninguna um j>ig með mér í hjarta minu.“ „Þetta var fallega sagt,“ sagði hún. „Kysstu mig aflur, ástiirmín, kysstu mig fast.“ Hann tólc utan um axlir liennar og j>rýsli vörununi að mirnni hennar. Kossinn var án ástríðu en viðkvæmur. „Eg verð að fara,“ sagði hann fljótlega. ,,Guð gevmi þig, Louise mín, bezlu, bugrökkustu og vndislegustu . . . . “ ,*,Uss,“ sagði liún og tók utan um liendur hans og setli j>ær fyrir munn hans. „Guð mun geyma mig, vinur niinn og j>ig Iíka.“ Þau horfðu hvort á annað þögul, de Bona- venture fölur og þjáður í andliti vegna meiðsla sinna, liún föl og niðurdregin af ótta og hræðslu um hann. Á KVdlWðKVNM Iíversveg'na afhentir þú ekki skilaboSin, eins og eg haíöi lagt fyrir þig? Eg geröi þaö, sem í mínu valdi stóö. Þaö sem i þínu valdi stóö ? Ef eg heföi vita'ö, aö eg væri aö senda asna j>á hefði eg alveg eins getaö íarið sjálfur. Hvað skeði, eftir aö j>ér liafði veriö fleygt ú' um bakdyrnar ? Nú, eg sagöi j>eim aö eg værii kominn af mjög fræg'ri ætt. Og hvað geröu þeir þá? Þeir báðu mig afsökunar á framferöi sínu, buöu mér aftur inn tog fleygðu mér út um aöaldyrnar. ♦ Nefnd er hópur manna, sem yinnur þaö.á viku, sem einir dugandi maöur gítíti hæglega afrekaö á ■einni klukkustund. Frá mönmim og merkum atburðum: Leynifélög í Japan, Eftir Letvis Busch. sínum bréfspjald mcð mynd af orustuskipi, og j>að’ þótt liann hafi keypt það i næstu pappírsverzlun. Gamall maður — hann var um sjötugt — tók. fréttablað og vafði utan iira skó, sem hann fóri með til viðgerðar. Maðurinn var tekinn og barinn, svo illa, að hann var kryþplingur það sem eftir var æfinnar. Hver^ vegna? Vegna þess, að i fréttablað- inu, sem hann vafði utan um skóna, var mynd af Ilirohitho keísara. Piltur, sem var staddur í við- gerðarstofu skósmiðsins, sagði frá ódæði því, senx ölduúgurinii hafði framið. Kempei hældi j>essumj pilti opinberlega sem fyrirmynd æskunnar í land-j inu. \ Siðdegis dag nokkurn sumarið 1940 sat eg í Tokio-j klúbbnum og ræddi við kunnan japanskan aðals-! mann, en j>að var nýlega búið að setja nafn hansj á „svartan lista“ hjá Kempei, og liann ]>jóst við a«V yerða tekinn höndum þá og þegar. Eg spurði liannj’ hvort nokkuð væri unnt að gera fyrir enskan yini miim, scm Kempei hafði tekið höndum, en EngleixU ingur j>essi var.grunáður um njósnir. „Ekkert, alls ckkert,“ svarðaði hann. „JafnveÚ keisarinn sjálfur gæli ekki liðsinnt honum.“ Og hinn japanski aðalsmaður I>ætti við: „Þér getið aðeins beðið fyrir honum, vinur minnr beðið þess að þér eigið eftir að liitta hann á Iífi.“ En ef Japanar voru svo vel á verði sem framan- grcind dæmi sýna, og tóku eins harðlega á „afi brotunum“, hvað má segja um njósnastarfsemí þeirra og framferði allt á meginlandi álfunnj ar. (Asía). Og ennfremur í eylöndum þeim, sem Japanaxf liernámu allt suður undir Ástralíu ? Innan um japanskt berlið er ávallt dreift lögreglu- hermönnum, sem geta, ef svo ber undir, virt að: vettugi fyrirskipanir yfirmanna, og þó eru þessiif lögregluliérmenn aðeins undirforingjar. Þeir sjá mj a. um það að enginn japanskur hermaður liafi i forum sínum mynd af nánustu ástvinum — j>ví að það gæti leitt athygli frá ást þeirra á keisaranunr og trúnaði við hann. Þeir sjá um að cngin rán eðif gripdeildir fari fram, fyrr en Kempei-menn hafnj fleytt rjómann ofan af. Og þegar búið er að rænaj og rupla taka þeir algerlega við stjórn. Innbomir nienn, sem Kempei-menn telja ekki trausts verða, eru teknir og skotnir eða hálshöggnir. En þeir, seiri líldcgir eru til að koma Japönum að liði sem flugu- menn, fá mútufé og hrós mikið. Þess vegna bcfir Japönum jafnan tekizt að fá' í lið með sér bvers- konar bófa og hrotta, sem aldrei höfðu liaft viljá eða getu til að sjá fyrir sér með heiðarlegu mótij Heimurinn fær sennilega aldrei að vita hversu margir fangar frá löndum bandamanna og heiðarý legir innbornir menn í hernámslöndum Japana féllu fyrir hendi Kempei-manna, og slikra fanta, sem að framan var lýst. Þegar eg var i haldi í aðalbækistöð Japana til yfirhéyrslu sá eg bifreið, sem á var lirúgað svo köll- uðum pólitískum föngum, körlum og konum. Fólk_ j>etta var kínverskt. Það var verið að aka j>ví á aftökustaðinn. Eftir á sá eg japönsku hermennina hreinsa sverð sín, lilæjandi og glottandi og mec? gle*ns og hæðiorð á vörum. Þeir voru ánægðir yfir- „afrekinu“, sem þeir liöfðu unnið þennan morgun- inn. Kínverjinn, sem knúinn var til j>ess að aka bifreiðinni sagði mér, að fólkið hefði verið neytt til j>ess að grafa sína eigin gröf. Japanska j>jóðin hatar Kempei-menn og óttast j>á, en mest var hatrið á þeim í liinum keisaralega hei% en allir, sem einhver kynni höfðu af j>eim í hötuðu þá og fyrirlitu, enda voru j>eir hlakkastir allra, sem leigðir voru til framkvæmda ríkjandi ógnar- skipulags, og vissulega eru þeir mcsluóíög ófyrir- leitnustu glæpamenn í allri Austur-Asíu. Þegar vér hugsum um leynifélög, sjáum vér fyrir hugskotsaugum vorum „illa mcnn og svarta“, og er einn miklu verstur og gáfaðastiu*, cn beitir gáfum sínum í þágu hins illa, er afburðamaður í að skipur leggja glæpi, og kcnnir hér áhrifa frá leynilögreglu- sögum Sir Arthurs Conán Doyle. Já, fyrir mörgum mun koma fram mynd af dr. Moriarty, en sami-

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.