Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 31.01.1946, Blaðsíða 8
V I S I R Fimmtudaginn 31. janúar 1946 Happdrættí Háskólans: Fyrsti dráftur í gær var dregið i fyrsta flokki Happdrættis Háskóla íslands og hlutu eftirtalin númer vinning. 15000 krónur: 9452 5000 krónur: 21738 2000 krúnur: 22328 1000 krónur: 2955 4327 6104 7238 10847 16556,, 17187 19922 20072 24336. 500 krónur: 151 7037 8446 12571 13597 14328 145115 15214 15376 16969 21660 22431. , 320 krónur: 256 432 601 917 963 1366 2128 2676 2916 2951 3004 3010 3176 3607 3972 3966 4035 4059 4212 5839 6241 7026 7207 7542 8113 8183 8215 8276 8610 8754 9036 9152 9659 9722 9761 9810 10051 10369 10412 10675 10871 11469 12171 12287 12444 13241 13425 13726 13781 13899 13975 14414 14501 14655 14899 15232 15813 15934 16359 16517 16667 16758 16796 17249 17877 18248 18348 18513 18599 18734 18850 18909 19562 19652 19599 19807 19998 20016 20099 20105 20158. 20182 20346 20421 20697 21004 21350 21547 21756 21935 22155 22163 22180 22643 22669 22681 22731 22796 23060 24116 200 krónur: 29 48 60 1548 1726 2110 2296 30,03 3029 3415 3696 4081 4395 4578 4821 5527 5584 6084 6377 (3561 7254 7711 8169 8466 8795 9153 9882 10181 10864 11014 11464 11944 12227 12420 12696 12988 13412 13756 14602 14823 15055 15160 15438 15673 16249 16895 17121 17556 18511 19074 19622 20000 20386 20650 21213 21836 22108 22(559 22875 23331 23439 23821 23953 24616 25000. 8743 8746 8767 8871 8899 8950 9295 9581 9622 10068 10445 10873 11208 11477 11982 12326 12432 12933 13003 13494 13791 14652 14938 15089 15309 15538 16144 16372 16954 17181 17980 18520 19204 19664 20043 20501 20703 21317 21887 22169 22679 22917 23377 23612 23837 23989 24677 10073 10601 10806 11238 11602 11346 12391 12582 12937 13302 13531 13819 14660 14972 15093 15371 15592 16154 16414 17054 17242 18110 19004 19293 19796 20235 20540 .20710 21581 21024 22528 22723 23091 23384 23(564 23858 24038 24795 8786 9043 9763 10150 10711 10962 11335 11907 12069 12409 12(540 12941 13323 13547 14249 14783 14985 15134 15428 15(547 16176 16611 17090 17319 18496 19069 19502 19888 20264 20577 21063 21768 2216(5 22556 22754 23195 23423 23708 23943 24279 24797 Aukavinningar: 5000 krónu'r: 4060 1000 krónur: 22643 (Birt án ábyrgðar.) 144 331 441 ! 452 1785 1933 2108 2409 2527 2806 3076 3082 3284 3847 3981 4060 4397 4433 4488 4884 5178 5291 5696 5846 5912 6387 6534 6536 7324 7376 7525 8242 8252 8409 Z)c 22 apzan ? G FDRNKAPPINN •u-ri'ou.qhi Lánsheiniildiíi — Framh. af 1. síðu. verði lagt. fyrir deildina. Langer var áður landstjóri í N.-Dakota, en varð að segja af sér vegna þess að liann var grunaður um fjársvik. Siðar, er hann varð öldunga- deildarþingmaður fór fram sérstök rannsókn a því, hvort hann væri þess verður, að sitja svo virðulega sam- kundu. ÆFINGAR í kvöld. í Mennta- skólanum: Kl.9.30—10.15: Handb. karla. í Simd.höllimii: —¦ 8.50: Sundæfing. HANDKNATT- LjEIKSMENN K. R.: MætiS velá æfingunni í kvöld vegna æfinga- kappleiks Hauka n. k. sunnudag. — Stjórn K. R. ÆFINGAR í kvöld: I. meistara- flokkur kl. 7.30 í íþróttahúsi I. B. R. IT. og III. fl. kl. 9.15 í Austurbæjarskóla. Stjórn Fr. U. M. F. R. ÆFINGAR í kvökl 1 Menntaskólanum : . Kl. 7,15—8: Fimleikar og frjálsar íþróttir karla. Kl. 8—8,45: íslenzk glíma. Kl. 8,45—9.30: Handknatt- leikur kvenna.____________(669 ÁRMENNINGAR! — íþróttaæfingar hefjasl aS 'nýju í kvöld, mánu- dag 7. jan. og veröa þannig í iþróttahús- inu: Minni salnum: Kl. 8—9: Fiml., drengir. Kl. 9—10; Hnefaleikar. Stóra salnum:. Kl.7—8 I. fl. karla, íiml. Kl. 8—9 : I. f 1. kvenna, fiml. Kl. 9—10: II fl. kvenna, fiml. Sundflokkur Ármanns. Fundur í V. R. (miShæS) í kvöld kl. 8.30. Aríðandi aö allir mæti stundvíslega. K. jF. ÍL M. A.—D. Fundur í kvöld kl. Sy2. Sigurbjörn Einarsson, dós- ent, talar. — Félagsmenn íjöl- menni. Utanfélagsmenn vel- komnir. (681 IÐNAÐARPLÁSS, eSa tvö samliggjandi herbergi, ' sem nota mætti sem saumastofu, óskast nú þegar. TilboS, merkt: „Nú þegar", sendist afgr. blaSs- ins.________________________(677 STÚLKA getur fengiö her- bergi gegn húshjálp. — Uppl. Grenimel 33._______________(683 STOFA til leigu. Stór stofa meö sérinngangi í kjallara í góöu búsi í Vesturbænum er til leigu nú þegar handa einhleyp- um. ÁrsfyrirframgreiSsía. — TilboS, merkt: „Stór stoía" sendist afgr. Vísis fyrir laug- ardag. (671 FUNDIST hefir karlmanns- úr um miðjan mánuöinn. Uppl. Ránargötu 36.- (668 FUNDIST hefir í Vestur- bænum pappakassi meS ljósa- perum í. Uppl. í sima 3074. — SVÖRT læSa, með hvíta bringu 'og ibvítar tær, tapaSist á sunnudaginn. Ef einhver kynni aS verSa hcnnar.var, er bann vinsamlegast bcShm aö gera aSvart á Njálsgötu 30. (672 KVEN s.tálarmbandsúr tap- aðist síöastl. sunnudag í miS- bænum. Uppl. í sima 5293. (688 TAPAZT hefir gyllt brjóst- næla með rauSum steini. Finn- andi vinsamlega beSinn aS hringja í síma 2260 eSa 6207. • KENNSLA. Kenni börnuiri og fuIlorSnum í einkatímum. — Uppl. í sima 2241 frá kl. y/.— 4'k i clag. "_______________(644 KENNI vélritun. binkatimar eSa námskeiS. Nánari uppl. i síma 3400.til kl. 5. (59 FafaviðgerðCn Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72- Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (24.' BÓKHALD, endurskoöui. skattalramtQt annaM Oiaru Pálsson, Hverfisgötu 42. Sidí 2170._________________(70; EG ANNAST um skatta- framtöl eins og aS undanförm;,. Heima 1—8 e. m. Gestur GuS mundsson, BergstaSastíg 10 A SAUMAVELAVIÐGERBIB Aherzla lögtS á vandvkkni og fljóta afgrcioslu. — SYLGJA Lanfásvegi 19. — Sími 2656 SAUMAÐAR kápur úr til- lögSum efnum á Bragagötu 32. VönduS vinna. (658 GÚMMÍ-VIÐGERDIR. — Gerum viS gúmmískótau. Bú- um til al-lskonar gúmmívörur. Fljót afgreiSsla. VöiíduS vinna. Nýja gúminískóiSjan, Lauga- veg 76. '_______ (45° 2 SAMLIGGJANDI berbergi eSa 2 herbergi og eldhús ósk- ast nú þegar eSa sem fyrst. FyrirframgreiSsla. — TilboS, merkt: „Nairðsyn", sendist afgr. blaSsins. (67S ÁBYGGILEG stúlka óskast hálfan eða allan daginn. Uppl. í sima 5619 eSa í Stórholti 31. ÍSLENZK eSa dönsk stúlka, vön -algengum húsverkum- og matreiöslu, óskast á Hverfis- g'ötu "14. Agætt sérherbergi. UNGLINGSSTÚLKA ósk- ast nokkra tíma á dag. Getur fengiS aS sofa á sama staS. — Matsalan, Hafnarstræti 18. (670 STÚLKA óskast til aSstoSar í vistheimili í nágrenni Reykja- víkur. Gott kaup og aSgengileg frí. Uppl. frá kl. 5—7 í dag og föstudag í Farsóttarhúsinu, Þing'holtsstræti 25. (Ekki svar. aS í síma). (666 HAWAI-GUITAR og smo- kingföt til sýnis og sölu. Þórs- götu 10. • (675 ENSKUR barnavagn til sölu. Fjölnisvegi 3, kjallaranum. — VerS 300 krónui\__________(680 KVENSKAUTASKÓR meS áföstum skautum og einnig skautaskór til sölu a Brávalla- götu 48, niSri._____________(684 SMOKINGFÖT,' meSalstærS, til sölu. Húsgagliavinnustofan, Bergþórugötu 11.__________(685 AF sérstökum ástæSujn er til sölu og sýnis sem nýr ballkjóll, tvenn kkeSskerasaumuS kjól- fiit, sem ný, og gptt karlmanns- reiShjól. Grettisgötu 49, eftir kl. 7.__________________ (686 ÚTSKORNAR veggbillur. Verzl. G. SigurSsson & Co., Grettisgötu 54. (631 BARNAFÖT af ýmsum stærðum. Mjög lágt verð. — Fataviðgerðin, Laugavegi 72. SMURT BRAUÐ; — Simi 4923- ________________(5^3 ALLT • til íþróttaiSkana og ferSalaga. HELLAS. Hafnarstræti 22. (61 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stófan, Bergþórugötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornar veggbillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. _______(276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum. ______ (43 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714. Verzl. VíSir, Þórsgötu 29. Sími 4652. TRICO er óeldfimt hreins- unarefni, sem fjarlægir fitu- bletti og allskonar óhrein- indi úr fatnaSi yðar. Jafnvel fingerSustu silkiefni . þola hreinsun úr þvi, án þess aS upplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum á kr'. 2.25. — Fæst í næstu búS. — Heildsölu birSgir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1977. (65 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnaviunttstof- an Baldursgötu 30. (513 9aii NOKKURIR menn geta fengiS fast fæði á Brávallagötu 2±_________ _____ (665 MATSALAN. Menn teknir í fast fæSi. Matsalan. Berg- staSastræti 2. '¦¦¦'.' (673 1 / 4 » •> ___ _ ¦ - Um leið og Zorg birtist Tarzan, greip hann opp forkinn, semr Zorg hafði skotið að honum. Nú var Zog skammt frá honum og veifaði netinu yfir höfði sér. Konungur frumskóganna stóð að vissu leyti betur að vígi en Zorg, þar sem hann hafði forkinn, en Zorg að- eins netið. Tarzan stóð augnablik kyrr, unz hann lagði spjótinu til Zorgs. En þarna brást Tarzan bogalisfin. Zorg var slóttugri en hann hafði hal'd'- iði Hann sló til forksins með hendinni og bar af sér lagið með þvi móti. Tarz- an var nær fallinn við þetta. Enn sem komið var, var það að- eins snarræði Tarzans sjálfs, sem hafði bjargað honum frá bráðum bana. En nú kom hundurinn til skjalanna. Hann ætlaði að launa Tarzan lambið gráa fyrir meðferðina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.