Vísir - 01.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 01.02.1946, Blaðsíða 1
Aflabrögð og síldveiðar. Sjá 3. síðu. Viðtæki væntanleg. Sjá 3. síðu. 36. ár Föstudaginn 1. febrúar 1946 26. tbl. av stusasla kennslu afiur. Málunum gegn landráða- mönnum innan kennarastétí- arinnar noi^ku er íiú brátt lokið. Kennarar þeir, sem tiér um ræðir, en þeir voru 152; voru í lanflsamtandi kennara cr nazistar stofnuðu og störfuðu þrátt fyrir að a'örir kennarar neituðu að slarfa eflir starfsreglum nazista. Kennarar þeir, er voru í þessu eambandi nazista hljóta ekki refsingu fyrir landráð, en litið verður á þá sem óhæfa til þess að stunda fyrri alvinnu þoirra áfram og verða þeir að auki rekn- ' ir úr landssambandi. norskra keimnara. Auk þeirra, sem reknir hafa verið úr sambandinu, hafa 95 kennarar fengið á- minningu fyrir afstöðu sína meðan á. hernáminu stóð. fi 1 en Bretar auka bílaíram- leiðsluna. Brezkar bílaverksmiðjur ætla á þes-su ári, að framleiða 500 þús. bila og er ætlunin að flytja hehning þeirra úi. Báðar deildir brezka þings- ins munu koma saman i dag í fyrsta skipti síðan fyrir áramót. OtmaUa- VMgGá Þetta er Berbert Lehman for- maður TJNRRA. Hann var áður ríkisstjóri í New York- fylki. wwkutieriMnitösa retastjórn hefir tilkynnt fslenzku ríkisstjórninni, að hún sé reiðuhúin til að aíhenda Isiendingum flug- völl þann, sem gerður hefir verið hér við bæinn og~ nú' er aðallega notaður af íslendingum og Bretum t sameiningu. Misn ver?a 'tekið við veliinum í marz. egi« Þetta eru Hanford-verksmiðjurnar í þorpinu Richland í norðvesturhluta Washington-fylkis. Þar var ein af þremur verksmiðjum, er framleiddi kjarnorkusprengjur í stríðinu. Hinar tvær verksmiðjurnar eru í Öak Ridge í Tennessee- fylki. 1 Slöffo uiltrúar hinna sameinuðu þjóða, er sitja. á ráð- stefnu í London, munu hafa ærið verkefhi; til þess að fást við í dag. Fundif.. verða mfð fulltrú- um sameinuðu þjóðanna- al- mennt og ýmsar nefndir munu eiiinig halda fundi i dag. Síðar.i hllita dagsins kemur allsherjarþingið sam- an og. gengur frá kosningu aðalritara. Örgggisráðið kemur saman.á fundtil þess að.ræða áríðandi málefni. Grikklandsmál: Á fnindj öryggisráðsins ir, leyft forsætisráðherra úi- verður lekið fyrir, eftir lagastjórnarinnar spönsku kröfu Rússa, dvöl hersveita að setjast áð í Frakklandk Brety í Grikklandi, en það., Áður baí'ði sljórnin til- Allsherjarþingið. Síðar i dag mun allsherj- arþingið koma saman á fund og verðijr þar tekin ákvörð- unin um aðalritarann, en Tryggve Lie hefir veftð til- nefndur til starfans, eins og áður hefir verið getið í fréttum í blaðinu. Lie hefir játað sig f-úsan á að taka að sér eníbpettið og er þá ekki 'annað eftir en að samþykkja formlega tilnefningu hans. Frh. á 4. síðu. US. 41 ESU5"H í Vandkvæðið með svonefnd stríðsbörn í Noregi, þar sem móðirin er norsk en faðirinn þýzkur, virðist ætla að leys- ast sjáífkrafa. Astæðan er sú, að flest þeirra hafa verið tekin til fósturs af ýinsu fólk'i og er ennþá mikil cftirspurn eftir fósturbörnum. Það er íalið að í Norcgi séu í kringum 9000 börn, sem svo cr ástatt um. Hluti þess- ara barna voru flutt -til Þýzkalands áður en það gafst upp, og þar tók þýzka ríkið við þcim er mæður þeirra höfðu afsaiað sér þeim. Þeg- ar Noregur varð frjáls aftur tók norska ríkið einnig þcssi börn upp á sína arma, og hafa síðan flest þcirra verið tekin til fósturs af sænskum f ós lurf oreldrum. Júgóslavia lagði þá beiðni fyrir öryggisráðið, að Alban- ía v.erði tekin í tölu samein- uðu þjóðanna. 65 ára cr í dag frú Sigríður Jcnsdótt ir- frá Bolungarvík. Hún er nú til 'heimilis hjá dótlur sinni á Greni mel 4 hér i bgp. Leyfa; útlagastjórninni að setjast að í Frakklandib Franska stjórnin nýja Hfif- ináji bcfir vakio óánægju ýnivsra, aða-IIega Rússa. Hins kynnt að hún -myndi leyfa öllum, landflótta Spánverj- vegar hefir gríska stjórninjum, er það vildu, að seíjast lýst því yfir, a.ð brezku her-'að i Frakklandi og vera þar sveitirnar; séu þar með fullu^óáreittir. Afstaða frönsku samþykki hennar. I gær var 'sLjúrnarinnar tii Franco- ákveðið, að deilur" Iran ogjstjórnarinnar á Spáni cr Rússa skyldu leystar af imjog kuldaleg og hefir einn- stjórnum Iandanna sjálfra,'ig komið til mála að stjórn- en Öryggisráðsins áskildi sér aðeins rétt til þess að fylgj- ast með gangi málsins. arsambandinu. milli ríkjanna yrði slitið. Franska sljórnin hefir þar að auki lagt það til, að sameinuðu þjóðirnar slíli stjórnmálasamþandinu við Spán. ifjid við Breta< ^tniil©! Undirróður er við hafður í Austurxíki til að reyna að koma H.absborgarættinni að völdum. Tveir menn voru fyrir nokkuru handtcknir í land- inu, fyrir að hafa starfað að Klíkuni áróðri. Fr þess getið í sambandi við þá fregn, a'ð margir incðlijnir Habsborg- araMtarinnar sc i land.inu og leynist þeir með því að vera í einkennisbúningum her- námsherjanna. I tilefni af þessari tií— kynningu brezku stjórnar- innar hefir atvinnumála- ráðherra skijiað þrjá menn í nefnd til að ræða afhendingir flugvallarins og fyrirkomu- lag bennar við brezku her- stjórnina hér. Formaður nefndarinnar er Erling Ell- ingsen flugmálastjóri, ert með honum í nefndinni erit þeir Gunnlaugur E. Briem stjórnarráðsfullírúi og; Gunnlaugur Briem sima- vcrkfræðingur. Jafnframt því, sem brezka stjórnin hefir tekið þessa á- kvörðun, mun hún hafa i Iiyggj'u að flytja héðan allt herlið sitt af landinu og ber að fagna þeirri ákvörðun og: vinsemd þeirri, sem sýnd er með því móti. Um þessar- mundir mun hér nær ein- göngu vera brezkt fluglið, því að brezki flotinn. er far- inn héðan fyrir nokkuru. ¦Samvinna ¦ ¦ ^ um flngmál. Bretar hafa og í hyggju að hafa samvinnu við Islend- inga um flugsamgöngur í framtíðinni yfir Norður-At- lanísbaf. Svo sem.menn.rek- ur minni til, lók ísland þátt í flugmálaráðstefnunni, sem haldin var í Chicago á sín- um líma og gerðist aðili að sállmála þeim, sem þar var gerður og tókst þá á Iiendur skyldur varðandi þessar samgöngur. Mun verða hald- in önnur ráðstefna um þessi mál í Dublin í næsta mán- uði. / næsta mánuði. íslendingar munu að öll- um líkindum taka við rekstri flugvallarins í næsta mán- Framh. á 4. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.