Vísir - 02.02.1946, Side 1

Vísir - 02.02.1946, Side 1
3. síðu. 36. ár Laugíirdaginn 2. febrúar 1946 27. tbL Catroux segir ar s FransJca stjórnin hélt i ijœr stjórnarfnnd án þess að nokkrar sérstakar álijktanir væru gerðar. Sendiherra Frakka í Moskva liefir sagt af sér em- hætti. Sendiherra Frakka í Moskva v'ar Calroux. Hefir franska stjórnin fallist á lausnarbeiðni lians. Nazistumvikilft lir embættum. Nokkur þásund þijzkra járnhrautarmanna á her- 1 ' | námssuæði Bandaríkja- manna í Pýzkalandi hafa verið sviptir stöðum sínum. Menn þcssir, sem eru um | 3 þúsund, var vikið úr em- hætti fyrir það, að þeir þóttu ýmist vera of vinveittir nax- istastefnunni eða að liafa i verið í flokki nazista. %Æ. vmfÍB* fffir’ 130 EmÞpwtmmnmm* m&mnmEn & epe&r* Alþingi kom aftjur saman i gær. Er þetta framhalds- þing. Sex þingmeiín eru ennþá ókomnir til þings. Þórður Benediklsson hefir nú tekið við sæti sínu á ný á Alþingi. Samkvæmt fréttum frá Jgpan, sem hafðar eru eftir fréttastofu stjórnarinnar ]iar liefir Hirohito japanskeisari verið settur á lista yfir stríðs- glæpamenn bæði hjá Ný-Sjá- lendingum og Ástralíumpnn- um. Búist er við að stjórnir þessara ianda muni gcra kröfu til þess að keisarinn verði látinn sæta ábyrgðar fyrir þá striðsglæpi sem liann er talinn bera áhyrgð á. Truman reynir Á myndinni sést Truman forseti vera að halda vígslu- ræðuna, er Kentucky-stíflan hjá Gilbertsville í Kentucky var tekin í notkun. __________________ föevin seyir: Áróður Rússa gegn Bretum stofnar friðnum í hættu. Umræður um Grikkland í öryggisráðire&a. í gær var haldinn fundur í öryggisráðinu og var þá tekin fyrir kæra Rússa á hendur Bretum vegna her- afla þess er þeir hefðu í Grikklandi. Málsliefjandi var Vishinski fulltrúi Bússa og byggði liann í ræðu sinni aðallega rölcin á því, að þeir færu með málið fyrir öryggisráðið, að nágrannalöndum Grikk- iands stafaði liætta af því að brezkur her v’æri í landinu. Hann iiélt því fram að grísk- ir fasistaC fremdu allskonar hryðjuverk í skjóli brezka hersins. Ilann sagði einnig að liAM-samhandið liti svo á, að brezki lierinn myndi geía liaft áhrif á kosningarn- ar i landinu. Ræða Bevins. Næstur tók lil máls Bevin ulanríkisráðhcrra Breta og vakti ræða hans feikna al- hygli. Bevin minnti á vin- áttusamning Rússa og Brcta og taldi það hefði verið rétt- | ast hjá Rússuin að snúa sér fvrst lil Brela sjálfra áður en þeir færi með málið fyrir Framh. á 6. stðu Nokkur skíðasnjór er til f jalla, en helzt til harður, að því er Vísi var símað úr Skíðaskálanum í morgun. Þrátt fyrir þetta er gert ráð fyrir- miklu fjölmenni til fjalla í kvöld og á morgun, því að veðurútlit er mjög ákjósanlegt, en langt siðan að veður hefir verið gott um helgai', ef síðasta helgi er undanskilin, en þá störfuðu menn aðallcga að kosning- um. Truman forseti Banda- ríkjanna reynir aftur að koma á sættum í stáliðnað- arverkfallinu i Bandaríkj- unum. Ýmsar stórar iðnaðarvcrk- smiðjur eru að þrotum komnar og neyðast til þess að stöðva rekstur sinn, ef ekki er hægt að leysa verk- fallið á næstunni. Fyrri til- raunir Trumans til þess að leysa verkfallið fóru út um þúfur. í sumum verksmiðj- um liafa verkamennirnir gengið inn á kauphækkun þá er atvinnurekendur hafa boðið. Winston Churehill fvrr- ver an di f o rsæ t i s ráðli er r a Breta er kominn til Ber- mutlaeyja og var honum vel fagnað er hann kom þangað. Eftir tvö árs ar« st|öi*aiariiii£©i*. / dag heldur hin nýkjörna hæjarstjórn Reykjavíkur, hinn fyrsta fuixd sinn. Fyrjr fundinum liggur að kjósa borgarstjóra, forseta bæjarstjórnar og ýmsar nefndir. FramEeiðsla yranium Brautir, knúðar kjarnorku, verða tilbúnar eftir tvö ár, segir Robert J. Oppenheim- er, yfirmaður kjarnorku- rannsókna í Bandaríkjunum. Oppenþeimer lét svo um mælt, að þegar væri farið að vinna að því að hagnýta kjarnorkuna á friðartimum. Hann skýrði svo frá að í framtíðinni mvndi kjarn- orkan verða notuð bæði lil hitunar og lýsingar. Enn- fremur spáði hann því, að innan tveggja ára myndi vera hægl að nolfæra kjarn- orkuna til þess að knýja járnbrautir. Ennþá.er úraníum of dýrt lil þess, að liægl sé að búasl við almennri notkun ork- unnar, cn yerði liægt að gera ráð fyrir að það læklci úr 13.000 pundum i 000 pund horfi málið öðriivísi við. (Daily Mail). Uppskembrestur um allan heim. iað var samþykkt á alls- herjarþinginu í gær, a$ allar þjóðir skyldu leggja fram aukaframlag til UNRRA til þess að koma í veg fyrir þá allsherjar neyð, sem vofir yfir þjóð- um Evrópu. Samkvæmt skýrslu Nocl Baker fulltrúa Breta mumc um 130 milljónir íbiia Ev~ rópu horfa fram á hungurs- neyð á næstu mánuðum, sem eru allajafna þeir erfið- ustu á árinu, ef hjálp berst ekki bráðlega. Uppskerubrestur Meðal þeirra er tóku til máls á þinginu var Pcter Frazer forsætisráðherra Nýja Sjálands. Iiann sagði að víða liefði orðið upp- skerubresliir og væri því nauðsyn enn meiri fyrir hjálp handa íbúunum. Fraz- er sagði að nú stæði fyrir dyrum nýtt stríð, strið til þess að bjarga konum og: börnum frá því að deyja úi* hungri. UNNRA og Tékkar. Jan Masaryk tók einnig til máls og sagði að tvisvar hefði UNRRA þjargað Tékk- um frá hungri og drepsótt- um og sagði liann að þaS, yrði seint greitt að fulIuF Ilann Iagði einnig til að starfsemi UNRRA yrðl stvrkt með nýjum fjárfram- lögum til þess að henni yrðí unnt að hjálpa þeim er nu liðu neyð. Neyð í Indlandi. Alger uppskerubrestur liefir einnig orðið í Indlandi og þorfa íbúarnir þar fram á hungursneyð. Frazer lagði fast að þinginu, að matar- birgðum heimsins yrði skipt jafnt á milli allra og fram- Iagið til UNRRA yrði inn- heimt með meir en eitt proe- ent viðhót til þess að geta staðist það vandræðaástaml er víðast ríkti. Fundinum lauk með þvi að allsherjarþingið sam- {ivkkti samhljóða, að fara þess á leit við meðlimi að| láta nieira af hendi raknai en ‘upphaflega hafði verið áællað. 1

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.