Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 2
V I S 1 R Laugardaginn 2. febrúar 1946 Htíktntfiutít' uttt helfina Ljamta íSíó MJWBÍÍÍM* austrwenum Hiwnriim I kvöld sýnir Gamla Bíó stórmyndina frú Curie í sið- asta sinn. Hefir verið getið urii þessa mynd hér áður. A fyrri sýningum í dag sýnir Gamla Bíó kvikmyndina „Undir austrænum lnmni". Myndin er gerð eftir skáld- sögu Pearl St Buck og hefir sú bók komið út á islenzku. Aðalhlutverkin leika Ran- dolp Scott, Ruth Warrick og Ellen Drew. Harold Lloyd byrjar aftur að leika í kvikmyndum. SegÍB* að næsta mynd verði skemmfilegasfa mynd sín. 1/ /ú/'a vóíó Jane Eyre* Um helgina sýnir Nýja Bíó hina ágætu kvikmynd Jane Eyre. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Charlotte Brpnté. Sú bók hefir notið mikilla vin- sælda síðan hún kom út fyr- ir um 100 árum. A fyrri sýn- ingum sýnir Nýja Bió gaman- myndina „Lánsami Smith". Er það spaugileg mynd. Að- alhlutverkin leika Allan Jo- nes og Evelyn Ankers. JiamarbLó Æ& jöröu shaítu verða. „Að jörðu skaltu verða" heitir kvikmyndin sem Tjarn- arbíó hefir nú tekið til sýn- inga. Er þetta áhrifamikil og spennandi kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu eftir Jerome Odlum. Myndin hefir verið sýnd víða og hlot- ið ágæta dóma. Aðalhlutverk- in leika John Garfield og PrisciIIa Lane. A fyrri sýn- ingum sýnir Tjarnarbíó sænsku gamanmyndina „Ilrakfallabálkur nr. 1.1". Kvikmyndir bannaðar í Argentínu. Stjórn Argentínu bannaði nýlega, að tvær amerískar kvikmyndir yrðu sýndar þar í landi. Önnur þeirra, „Hverjum klukkan hringir", var bönn- uð eftir að hafa verið sýnd nokkrum sinnum. Hún fjall- ar um borgarastyrjöldiha á Spánj og er gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Ernest Hemingway. Hin myndin, sem var bönnug. heitir „Börn Hitl- ers". Hana kannast menn ef lil vill héðan, því hún var sýnd hér í Gajnla Bíó fyi:ir skpmmu. Harold Lloyd hefir ekki sézt hér svo lengi, að yngsta kynslóð kvikmyndahúsgest- anna mun ekki kannast við hann — nema þá af afspurn. Sannleikurinn er sá, að Harold er tekinn talsvert að eldast, þótt hann sé ef til vill ekki orðinn . alveg hvíthærð- ur einsjog Chaplin. En hann tók sér nærri algera hvíld í nokkur ár, i ætlaði víst að hætta alveg, en þegar til kom varð freistingin of sterk, — Hann er byrjaður aftur. Hann er nýbúinn að leika í kvikmynd sem heitir ,Syndir Harold Diddlebocks'. 1 þeirri mynd fær hann flesta kossa sína hjá skeggjuðum sel, og þegar honum gefst kostur á að kyssa' „elskuna sína" undir lokin, þá er slor- lyktin svo mikil af honum, að stúlkunni liggur við öng- viti. Eilífur þvottur. Milli kossanna frá „Slick- er", en svo heitir selurinn, þvoði Harold sér vandlega. Þar var ekki um neinn katt- arþvott að ræða. Það éitt fær hann til aðþola allt þetta kossaflens,að hann heldur þvi fram, að sér hafi aldrei gef- izt tækifæri til að leika í skemmtilegri mynd. En faðmlögin við selinn eru ekki eina raunin, sem hann verður að ganga í gegnum í myndinni. Mikinn hluta myndarinnar er hann í allt of miklu „nábýli" við Ijón, og allt tekur þetta svo mik- inn tíma, að hann getur að- eins kysst stjörnuna, sem á móti honum leikur — Fran- cis Bamsden — einu sinni. Selurinn. Slicker er 250 puhd á þyngd. Hann er mesti fjör- „kálfur", sísvangur og tekur leiklistina mjög hátíðléga. Þegar eigandi hans og kenni- kennimeistari gefur honum merki um að kyssa Harold, gjammar hann ánægjulega og rekur kalt "trýnið framan í hann. „Það væri synd að sogja, að Slicker sé líkur Clark Gable í ástaratlotunum, enda þótt hann hafi yfirskeggið og leggi mikla þyngd í kossana", segir Harold. „Hann kyssir meira að segja svo fast, að mér liggur við falli í hvert skipti, sem eg fæ einn hjá honum. Að hugsa sér, að eg skuli þurfa að þola allt þetta, til þess að fá að kyssa Francis einu sinni." Háíætfar stúlkur mest eítirsóttar. Hávaxnar stúlkur eru mest eftirsóttar af umboðsmönn- um kvikmyndafélaganna um þessar mundir. Sú var tíðin, að þær einar komust í tölu stjarnanna, sem voru smávaxnar og jafn- framt ofurlítið feitlagnar. I Þá virtust karlmennirnir |helzt vilja horfa á slíkar stúlkur. Nú eru þeir sjálfir orðnir hærri og þá gera þeir kröfu til þess, að stúlkurnar sé eitthvað á hæð við þá. En það eitt er þá ekki nóg að stúlkurnar séu háar, því að þær verðá að vera sér- staklega háfættar. Það átti til dæmis einn mestan þátt í því, hvað nýja stjarnan Laureen Bacall náði fljótt vinsældum, að hún er ó- venjulega háfætt. Fætur hennar eru 90 cm. á lengd, en þess er ekki getið, hvað hún er há, þegar allt er með- talið. Ingrid Berman.er enn há- fættari em Laureen, því að fætur hennar eru 92 cm. — Aleix Smith er jafnháfætt og hún, og yfirleitt er engin hinna nýju stjarna með minni fótarhæð en 87,5 cm. Kjr<o&sgúía nr.$2 SKÝRINGAR: Lárétt: 1. bæjar- nafn, 8. sívafninga, 9. fangamark, 11. fugl, 12. lagarmál, 13. fé, 15. spjóts- hluta, 16. fæða, 17. þungi, 18. 'kenning, 20. henda, 21. sér- hljóSiar, 22k skamm- stöfun, 24. sökum, 25. sögupersóna, 27. fæðið. Lóðrétt: 1. draum- lynd, 2. ósamstæðir, 3. eldsneyti, 4. kall, 5. hljóma, 6. tónn, 7. gjálíf, 10. jafna sam- an, 12. auðkenna, 14. titilL 15. framkoma, 19. vind, 22. lík- amshluta, 23. verkfæri, 25. skip, 26. frumefni. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 51. Lárétt: 1. passann, 8. leppa, 10. kát, 12. fet, 14. R.M. 15. R.R. 16. auka'stafi, 17. Tn. 18. I.K. T9. tap, 21. áði, 22. alull, 25. snarkar. Lóðrétt: 2. allt, 3. S.E. 4. sparsamur, 5. A.P. 6. naf, 7. skratti, 9. strikið, 11. ámuna, 13. erfið, 20. Pan, 21. ála, 23. La, 24. L.K. 1 3. $ 1 f u l-í 7 t 1 /p II 11 n S8'-f Ib It 22 ll 2» li tt 26 u, V BRIDGE A 4 V G 9 7 5 ? D 10 9 7 5 * K 7 3 A Á-10 5 2 V KD 10 ? K4 3 * A D 9 A 3 ¥'86432 ? Á 8 2 * 10 8 4 2 4 KD G 9 87 ¥ A ? G 6 * G 6 5 6 Ævi AB Jolsons kvikmynduð. 1 Hollywood er nú verið að gera kvikmynd um ævi sÖngvarans og leikarans Al Jolsons. Myndir byrjar um alda- mótin? og hefir verið erfið- ast að finna nægilega margar leikkonur, sem hafa „gam- aldags" andlit. Voru 100 stúlkur reyndar fyrir eití aðalhlutverkið, áður en Jolson var ánægður. Hinar voru allar of „nymóðins" í framan. Paramount hagnasl um 83 milljónir á hálíu ári. Á öðrum ársf jórðungi 1945 græddi Paramount kvik- myndafélagið 4,480,000 doll- ara, að því er segir í Film Daily. Er þetta nettó hagnaður, cða eftir að félagið hafði greitt öll sín gjöld til ein- stalci-a manna og hins opin- bera. En á sama tima árið áðnr, nam hagnaðurinn 4,081,000 dollurum, svo að tekjur félagsins hafa farið hækkandi. Á timabilinu frá 1. jan. til 30. i'úní 1915, hagnaðist fé- lagið um 8,487,000 dollara. Á sama tíma árið áður vo.ru tekjurnar ekki nema 7,895,- 000 dollarar, eða nærri hálfri milljón minni. í Gyðingahverfum i Pal- estinu eru haldnir nú kröfu- f undir vegna þess að Gyðing- um er meinað að setjast þar áð; : :' ' "'"'' (Báðir utan hættu) Suður opnar á 3 spöðum. Hann hefir sterkan spaða og að líkindum er aðeins um einn tapslag að ræða í tromp- litnum. Hann telur sig hafa 7 vinningsslagi. Vestur doblar. Hann lítur öðrum augum á þetta; hann á 4 „honarstik" og sterkan fjórlit í spaða, og auk þess styrk í hvaða lit sem samherji hans kynni að segja, ef hann skyldi ekki vilja láta doblunina standa, en - samkvæmt þessu sagn- kerf i (Culbertson) ræður hann hvort heldur hann ger- ir (Gold Book, bls. 275). Það fer eftir skiptingu og styrk- leika spilanna, hvort sam- herji þess, sem doblar, lætur sögnina standa eða ekki. Hér hefir Austur hvorki 1% há- slag né fimmlit og þess vegna lætur hann sögnína standa. 1. slagur: Vestur velur ör- uggasta útspilið og spilar út hjartakóng. Suður tek- ur með ás. 2. slagur: Suður lætur út trompkóng. Vestur gefur, því hann l hugsar, að í næsta slag geti hann feng- ið visbendingu um útspil frá Austri, sem þá er senni- lega orðinn tromplaus. 3. slagur: Suður lætur spaða- drottningu og Vestur drep- ur með ásnum, Austur gef- i ur í tíguláttuí 4. slagur: Samkvæmt beiðni Austurs spilar Vestur nú tígli og Austur fær á ásinn. 5. slagur: Austur spilar lág- laufi og Suður lætur fimm- ið. Vestur lætur auðvitað ekki ásinn, heldur níuna, sem nægir til þess að ná út kóngnum. Ef tir þetta er vörnin auðveld. Blindur spijar tígli og Vest- úr tekur með"kóngKög fær síðan tvo slagi á lauf og einn slag á spaða og Suður verð- ur að sætta sig við að vera tvo „niður" á sögninni. SI6TL Flöskuupptakarar, Borð- bjöllur og allskonar borð- búnaður. VerzL Ingélfur, Hringbraut 38. Sími 3247. GÆFAN FY16IH hringunum frá SIGURÞðl Hafnarstræti 4. Nýkomið kjólaefni. Svissneskt, Amerískt Enskt VERZL 73S&

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.