Vísir


Vísir - 02.02.1946, Qupperneq 2

Vísir - 02.02.1946, Qupperneq 2
V I S I R Laugardafíinn 2. febrúar 1946 Htíknniftttlit* m helfma (jamfa Bíó tlndir ausirœn stttt hintttL I kvöld sýnir Gamla Bíó stórmyndina frú Curie í sið- asta sinn. Hefir verið getið úm þessa mynd hér áður. A fyrri sýningum í dag sýnir Gamla Bió kvikmyndina „Undir austrænum himni“. Myndin er gerð eftir skákl- sögu Pearl S. Buck og hefir sú hók komið út á íslenzku. Aðalhlulverkin leika Ran- dolp Scott, Ruth Warrick og Ellen Drew. Harold Lloyd byrjar aftur að leika í kvikmyndum. Segir að etæsla mynd verði skemmfilegasfa mynd sín. f/ijja Eí íó .latte Eyrem Um helgina sýnir Nýja Bíó hina ágælu kvikmynd Jane Eyre. Myndin er gerð eftir samnefndri skáldsögu eflir Charlotte Bronté. Sú hók hefir notið mildlla vin- sælda siðan hún kom út fyr- ir um 100 áruni. A fyrri sýn- ingum sýnir Nýja Bió gaman- myndina „Lánsami Smith“. Er það spaugileg mynd. Að- allilutverkin leika Allan Jo- nes og Evelyn Ankers. fjjamarlíó /I d /ördn skalta rerð«. „Að jörðu skaltu verða“ heitir kvikmyndin sem Tjarn- arbíó hefir nú tekið til sýn- inga. Er þetta áhrifamikil og spennandi kvikmynd, gex-ð eftir samnefndri skáldsögu eftir Jerome Odlum. Myndin Jiefir verið sýnd viða og hlot- ið ágæta dóma. Aðalhlutverlc- in leika Jolm Garfield og Priscilla Lane. A fyrri sýn- ingum sýnir Tjarnarhíó sænsku gamanmyndina „Ilrakfallabálkur nr. Í3“. Kvikmyndii bannaðai í Aigentínu. Stjórn Argentínu bannaði nýlega, að tvær amerískar kvikmyndir yrðu sýndar þar í landi. önnur þeirra, „Hverjum klukkan liringir", var bönn- uð eftir að liafa verið sýnd nokkrujn sinnum. Ilún fjall- ar um Jjorgrarastyrjöldina á Spáni og er gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Ernest Hemingway. Hin myndin, sem var hönnug. lieitir „Börn Hitl- ers“. Hana kannast menn ef lil vill héðan, því hún var sýnd liér í Gafnla píó fyiár skymmu. Harold Lloyd hefir ekki sézt hér svo lengi, að yngsta kynslóð kvikmyndahúsgest- anna mun ekki kannast við hann — nema þá af afspurn. Sannleikurinn er sá, að Harold er tekinn talsvert að eldast, þótt hann sé ef til vill elcki orðinn alveg hvíthærð- ur eins og Chaplin. En liann tók sér nærri algera hvíld í nokkur ár, ætlaði yíst að liætta alveg, en þegar til lcom varð freistingin of sterlc. — Hann er hyi-jaður aftur. Hann er nýhúinn að leika i lcvikmynd sem lieitir ,Syndir Harold DiddleJjocks1. 1 þeirri mynd fær hann flesla lcossa sína hjá slceggjuðum sel, og þegar honum gefst kostur á að kyssa „elslcuna sína“ undir lokin, J)á er slor- lylctin svo mikil af lionum, að stúllcunni liggur við öng- viti. Eilífur þvottur. Milli kossanna frá „Sliclc- er“, en svo heitir selurinn, þvoði 'Harold sér vandlega. Þar var ekki um neinn lcatt- arþvott að ræða. Það eitt fær hann til að þola allt þetta kossaflens.að hann lieldur þvi fram, að’ sér hafi aldréi gef- izt tækifæri til að leilca í slcemmtilegri mynd. En faðmlögin við selinn eru ekki eina raunin, sem hann verður að ganga í gegnum í myndinni. Milcinn hluta myndarinnar er hann í allt of miklu „nábýli“ við ljón, og allt telcur þetta svo mik- inn tíma, að hann getur að- eins kysst stjörnuna, sem á móti honum leilcur — Fran- cis Ramsden — einu sinni. Selurinn. Slicker er 250 pund á þyngd. Hann er mesti fjör- „kálfur“, sísvangur og tekur leiklistina mjög hátíðléga. Þegar eigandi hans og kenni- kennimeistari gefur honum merki um að lcyssa Harold, gjammar hann ánægjulega og relcur lcalt trýnið framan í hann. „Það væri synd að segja, að Slicker sé líkur Clark Gable í ástaratlotunum, enda þótt hann liafi yfirskeggið og leggi milcla þyngd i lcpssana". segir Harold. „Hann lcyssir meira að segja svo fast, að mér liggur við falli f livert ’skipti, sem eg fæ einn hjá ! lionum. Að liugsa sér, að eg slculi þurfa að þola allt þetta, til þess að fá að lcyssa Francis einu sinni.“ Háiættai stúlkni mest eitiisóttai. Hávaxnar stúlkur eru mest eftirsóttar af umboðsmönn- um kvikmyndafélaganna um þessar mundir. Sú var tíðin, að þær einar lcomust í tölu stjarnanna, sem voru smávaxnar og jafn- framt ofurlítið feitlagnar. Þá virtust lcarlmennirnir lielzt vilja horfa á slílcar stúllcur. Nú eru þeir sjálfir orðnir hærri og [)á gera þeir lcröfu til þess, að stúlkurnar sé eitthvað á hæð við þá, En það eitt er þá eklci nóg að stúllcurnar séu háar, því að þær verða að vera sér- staklega Iiáfættar. Það átti til dæmis einn mestan þátt í því, hvað nýja stjarnan Laureen Bacall náði fljótt vinsældum, að hún er ó- venjulega háfætt. Fætur hennar eru 90 cm. á lengd, en þess er ekki getið, hvað hún er há, þegar allt er með- talið. Ingrid Berman .er enn há- fættari em Laureen, því áð fæ.tuj' hennar eru 92 cm. — Aleix Smith er jafnháfætt og hún, og yfirléitt er engin hinna nýju stjarna með miniii fótarhæð en 87,5 cm. ÆvS Að Jolsons kvikmynduð. I Hollywood er nú verið að gera lcvikmynd um ævi söngvarans og leikarans A1 Jolsons. Myndir byrjar uin alda- mótin, og liefir veri$ erfið- ast að finna nægilega margár leikkonur, sem hafa „gam- aldags“ andlit. Voru 100 stúlkur reyndar fyrir eitf aðalhlutverkið, áður en Jolson var ánægður. Hinar voiu allar of „nýmóðins“ í framan. Paramount hagnast um 8,5 milljónir á hálíu ári. Á öðrum ársf jórðungi 1945 græddi Paramount kvik- myndafélagið 4,480,000 doll- ara, að því er segir í Film Daily. Er þetta nettó hagnaður, cða eftir að félagið liafði greitt öll sin gjöld til ein- stalcra manna og hins opin- bera. En á sama tíma árið áðui', nam hagnaðurinn 4,081,000 dollui'um, svo að telcjur félagsins liafa farið liælckandi. Á tímahilinu frá 1. jan. til 30. júní 1915, hagnaðist fé- lagið um 8,487,000 dollara. Á sama tíma árið áður voyu telcjurnar ekki nema 7,895,- 000 dollarar, eða nærri liálfri ihilljón minni. Krossgáta mr* 32 SKÝRINGAR: Lárétt: 1. bæjar- nafn, 8. sívafninga, 9. fangamark, 11. fugl, 12. lagannál, 13. fé, 15. spjóts- hluta, 1G. fæða, 17. þungi, 18. 'kenning, 20. henda, 21. sér- hljóðár, 22, skamm- stöfun, 24. sökum, 25. jsögupersóna, 27. fæðið. Lóðrétt: 1. draum- lynd, 2. ósamstæðir, 3. eldsneyti, 4. kall, 5. liljóma, 6. tónn, 7. gjálif, 10. jafna sam- an, 12. auðkenna, 14. titilL, 15. framkoma, 19. vind, 22. lik- amshluta, 23. verkfæri, 25. skip, 26. frumefni. RÁÐNING Á KROSSGÁTU NR. 51. Lárétt: 1. passann, 8. leppa, 10. kát, 12. fet, 14. R.M. 15. R.R. 16. aukastafi, 17. Tn. 18. I.K. 19. tap, 21. áði, 22. alull, 25. snarkar. Lóðrétt: 2. allt, 3. S.E. 4. sparsamur, 5. A.P. 6. naf, 7. skratti, 9. strikið, 11. ámuna, 13. erfið, 20. Pan, 21. ála, 23. La, 24. L.K. BRIDGE A 4 V G 9 7 5 ♦ D 10 9 7 5 * K 7 3 A Ár10 5 2 V K D 10 ♦ K 4 3 * A D 9 A 3 V 8 6 4 3 2 ♦ A 8 2 * 10 8 4 2 A KDG9876 ¥ A ♦ G 6 4> G 6 5 í Gyðingahvei’fum í Pal- estinu eru haldnir nú kröfu- fundir vegna þess að Gyðing- um er meinað að setjast j)ar áð. 1 1 ' ' "" (Báðir utan hættu) Suður opnar á 3 spöðum. Hann hefir sterkan spaða og að lílcindum er aðeins um einn tapslag að ræða í tromp- litnum. Hann telur sig hafa 7 vinningsslagi. Vestur doblar. Ilann lítur öðrum augum á j)etta; hann á 4 „honarstik“ og sterkan fjórlit í spaða, og auk j)ess styrk í hvaða lit sem samherji hans kynni að segja, ef hann skyldi ekki vilja láta doblunina standa, en- samlcvæmt þessu sagn- lcerfi (Culbertson) ræður hann hvort heldur hann ger- ir (Gold Boolc, bls, 275). Það fer eftir slciptingu og stýrk- leilca spilanna, hvort sam- herji j)ess, sem doblar, lætur sögnina standa eða ekki. Ilér hefir Austur hvorlci 1% há- slag né fimmlit og þess vegna lætur hann sögnina standa. 1. slagur: Vestur velur ör- uggasta útspilið og spilar út hjartakóng. Suður tek- ur með ás. 2. slagur: Suður lætur út tromplcóng. Vestur gefur, ])ví hann liugsar, að í næsta slag geti hann feng- ið víshendingu um útspil frá Austri, sem j)á er senni- lega orðinn tromplaus. 3. slagur: Suður lætur spaða- drottningu og Vestur drep- ur mcð ásnum, Austur gef- ur í tíguláttu; 4. slagur: Samlcvæmt beiðni Austurs spilar Vestur nú tígli og Austur fær á ásinn. 5. slagur: Austur spilar lág- laufi og Suður lætur fimm- ið. Vestur lætur auðvitað ekki ásinn, heldur níuna, sem nægir til þess að ná út kóngnum. Eftir j)etta er vörnin auðveld. Blindur spijar tígli og Vest- ur telcur úieð kóng 'og fær síðan tvo slagi á lauf og einn slag á spaða og Suður verð- ur að sætta sig við að vera tvo „niður“ á sögninni. SIGTL Flöskuupptakarar, Borð- bjöllur og allskonar borð- búnaður. VeizL Ingclfui, Hringbraut 38. Sími 3247. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGUBÞðB Hafnarstræti 4 Nýkomið kjólaefni. Svissneskt, Amerískt og Enskt VERZL Z285,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.