Vísir


Vísir - 02.02.1946, Qupperneq 3

Vísir - 02.02.1946, Qupperneq 3
Laugardaginn 2. febrúar 1946 V I S i R 3 Stækkun fiskideildarinnar í aðsigi Tveir visindamenn hafa bætzt í hópinn, hús- bygging í uppsiglingu og tilboð borizt um byggingu fiskirannsóknaskips. Viðtal við Ánta Friðziksson fiskihæðiitg. Fiskideild Atvinnudeild- ar Háskólans hafa nú bætzt tveir nýir vísmdamenn, sem báðir eru nýkomnir til landsins eftir langt nám erlendis. Þá hafa komið tvö tilboð ásamt uppdráttum í smíði rannsóknarskips fyrir ís- lenzka ríkið. Tilboð þessi hafa borizt frá Aalborg Værft og Nakskov Skibs- værft. Loks má geta þess að síð- asta Alþingi samþykkti 100 þús. kr. fjárveitingu til bygg- ingar húss fyrir fiskirann- sóknir og fiskiiðnrannsóknir. Er nú ailt útlit fyrir að með velvilja þings og stjórnar verði hægt að hrinda þessu máli úr vör, að því er Árni Friðriksson fiskifræðingur og forstöðumaður Fiskideild- arinnar tjáði Vísi í gær. Um þessi mál fórust Árna orð á þessa leið: „Sú breyting hefir á orðið, að Fiskideildinni hafa bætzt tveir nýir vísindamenn, og kom annar þeirra dr. Her- mann Einarsson, s. 1. haust, en hinn, Þór Guðjónsson M. sc., hyrjaði hér um áramót- in. Má því segja að við höfum fengið nýtt hlóð til Fiski- deildarinnar frá tveimur heimsálfum, þar sem dr. Hermann Einarssoii hefir stundað nám við Hafnarhá- skóla, en Þór Guðjónsson vestur á Kyrrahafsströnd. (University oy, Washington, Seattle). Dr. Hermann Einarsson mun nú leggja krafta sína fram til þess að gera ýmsum þeim viðfapgsefnum fiski- rannsóknanna skil, sem við höfum orðið að hafa mjög útundan fram til þessa. Mun hann strax og aðstæður leyfa lepaia erundvöll að rann- sókn sjávarins, straumum hans, seltu, liita o. s. frv., en auk þess fást við rann- sóknir ýmissa lægri dýra- tegunda, sem fiskveiðarnar byggjast á, ekki sízt rauðát- unnar. Fyrir ÞórrGuðjónssyni ligg- ur einnig hrautryðjandastarf, þar sem hann, fyrstur Is- lendinga, gefur sig að vatna- rannsóknum. Hefir hann að loknu háskólanámi, og jafnframt því, aflað sér alls- konar verklegrar þekkingar t. d. um klak, uþpeldi fiska, rannsóknatækni og' margt fleira, enda hefir hann ferð- azt víða um Bandaríkin til Jjcss að sjá og læra. Því miður er nú Fiski- deildin yaxin .npp úr þeim stakk, sem henni var skorin í upphafi. Við Jiyrftum sem, aílra fyrst aöi, fá aukin og iiætt húsakvnni og standai! vonir til þess ; að svo megi verða. | Finsi'Og eg hefi getið áður í samtali við Vísi, hefir Fiskideildin eignazt rann- ©Óknar^tofu á Siglufirði, en juikið. van.tar a ao við’ höi'f. þar margt áhalda og góðan kost bóka. Ef þeir starfskraftar, sem ríkisstjórnin liefir nú á mála, eiga að geta notið sín til fulls, er ennfremur þörf á rannsóknarskipi. Teikningar frá tveimur skipasmíðastöðvum eru Jieg- ar fyrir hendi, en fjárveiting til skipsins hefir þVí miður ekki fengizt ennjiá. Má Jjó öllum vera ljóst um hvílíka nauðsyn hér er að ræða, eigi aðeins fyrir sjávarútveginn, — meginburðarás þjóðar- búskapsins — heldur eiiinig fyrir sóma landsins út á við, þvi við Islendingar verðum að vera þess vel minnugir að við erúm sjálfstséð Jijóð, og þar að aúki erum við fjórða mesta fiskiveiðajjjóðin í Ev- rópu og munum ‘að öllum líkindum verða Jjað um ó- fyrirsjáanlegan tíma. Sá misskilningur virðist hafa stungið upp höfðinu að fiskirannsóknaskip sé til einskis annars nýtt en til þeirra starfa. Þetta er ekki rétt. 1 fyrsta lagi er ekki ætl- unin að halda slíku skipi til rannsókna nema nokkrar vikur, eða í mesta lagi nokkra mánuði á hverju ári, Jjví að slikar rannsóknir kosta fé, sem Jjyrfti að veita til þeirra sérstaklega frá ári til árs. Þegar skipið væri ekki að rannsóknarstörfum mætti sem bezt nota það til margs annars t. d. landhelgisgæzlu, ekki sízt við Norðurland á sumrin, eftirlitsstarfsemi við Vestmannaeyjar á vet- unar o. fl. o. fl. Það mætti svo sem þess vegna alveg eins kalla Jaa€f varðskip eins og rannsóknaskip, því það eina, sem við förum fram á, er að hafa fullkomna aðstöðu til rannsókna á sjó í einu einasta skipi alls íslenzka flotans. Teresía Guðmundsson sett veðurstofu- stjério Frú Teresia Guðmundsson hefir verið sett til að gegna embætti verðurstofustjóra. Þorkeli Þorkelssyni, sem veitt hefir Veðurstofunni for- stöðu frá ársbyrjun 1920, var í gær veitt lausn frá embætti með fullum launum skv. heimild AlJjingis. Frú Teresía er af norsku bergi brotin og vel menntuð. Hún er íslenzkur ríkisborg- ari, gift Barða Guðmunds- syni, Jjjóðskjalaverði. Viðgerð á Esju og Ægi miðar seint. Svo sem kunnugt er, er bæði Esjan og Ægir í við- gerð erlendis og er ekki enn vitað. hvenær. viðgerðinni lýkur. Vísir átfi í morgun tal við Pálma Loftsson frafnkvæmc!- arstjóra í'.k’ •’ -"'-x,.. vú.-'s- ins. og innti !- >; n fvétta af skipunum. i sagöi aö viögerð á þenn gengi seint og það % æri ennþá ekki vit- að hvenær skipin gætu komið lil landsins aftur. Skjaldarglíma Ármanns. Sigurvegari varð Guðmundur * Agústsson. Skjaldarglíma Ármanns fór fram í gærkveldi í íþrótta- húsi I.B.R. við Hálogaland. Keppendur voru 9 frá 3 fé- lögum, Ármanni, K.R. og Umf. Hrunamanna. Urslit urðu þessi: 1. Guðmundur Ágústsson, Á. 8 vinpinga, 2. Guðm. Guðmundsson, A, 7 vinninga, 3. Einar Ingimundarson, Á. 6 vinninga, 4. Sigurður Hallbjörnsson, Á 5 vinninga, 5. Agúst Stcindórsson, H. 3 vinninga, 6. Kristján Sigurðsson, Á. 3 vinninga, 7. Davið Hálfdánarson, K.R., 2(4 vinning, 8. Guðm. J. Guðm.son, K.R., 1V2 vinníng, 9. Ólafur Jónsson, K.R., 0 v. Guðm. Ágústsson vann þvi í fyrsta sinn hinn nýja skjöld, sem Eggert Kristjáns- son stórkaupmaður hafði gef. ið. Þann gamla hafði Guð- mundur unnið í fyrra til fullrar eignar. Éinnig voru veitt tvenn fcgurðarglímu- verðlaun, litlir silfurbikarar. Hlaut Guðm. Ágústsson fyrstu verðlaun og Guðnr. Guðmundsson 2. verðl. Þá voru Sigurði Hallbjömssyni veitt heiðursverðlaun, silfur- bikar, fyrir að hafa tekið þátt í Skjaldarglímunni 10 ár í röð. Forseti I.S.I. tilkynnti úr- slit.og afhenti verðlaunin. Glíman fór mjög vel fram, engin meiðsli urðu, en oft mjög skenuntilegar og spenn- andi glímur. Aðalkeppnin var miUi þeirra nafnanna úr Ár- rnanni og mátti varla á milli sjá, hvor hefði sigur í úr- slitaglímunni. Guðm. Ágústsson er vel að sigrinum kominn, og á hann nú orðið ávenj.u glæsilegan sigurferil að baki. Áhorfendur voru eins margir og liúsrúm leyfði. I J. B. Malfimfc Fél&gs Rotf HichmaBi hcltSa&B9 3 htjómleihaa Brezki söngvarinn Roy Hickman mun á næstunni halda þrenna hljómleika á vegum Tónlistarfélagsins. Hickman hefir sungið hér áður opinberlega og lilotið góða dóma. Nam hann söng- list bæði i Bretlandi og Þ’4zkalandir var Jtar í landi, J)C.gar styrjöldin hófst og varð af völdum hennar að hætta söngnámi. Starfaði hann um tíma á eftir við flugvélaverksmiðju og söng þá oft í útvarp, -— en gekk síðan r brezka flugherinn og þefir, starfað ,hér við. veður- stofu brezka flughersins. Viðfangsefni hans vgrða að Jjessu sinni effir Ilíindél, Mozart, rússncsk lónskáld, m. a. Tschaikowski, Sibel- ius og Mendelssohn, en auk þess mun hann syngja nú- tímalög ensk, Jjjóðlög og /1 Á miðvikudag var haldinn aðalfundur félags bifvé'a- virkja hér í bænum. Stjórn félagsins var endur- kosin og er hún skipuð Jjcss- um mönnum: Formaður Valdimar Leonharðsson, varaf ormaðui* S v ei nb j örn Sigurðsson, ritari Sigurgcst- ur Guðjónsson, gjaldkeri Guðmundur Þorsteinsson og varagjaldk. Gunnar Bjarna- son. Þá var kosinn gjaldkeri styrktarsjóðs félagsins og er hann Árni Jóhannsson. Merki jUngvej’sk þjóðlög. 'ty' IÍJjpipléilpiv. þ,éssiý; i;er,Öa um komið henni í ])að lag, fyrir almenning, ekki með- scm æskilegt er. Við þurfumlimi Tónlistarfélagsins. Menn, sem lesa Þjóðviljann þessa dagana eftir ósigur kommúnista eru að velta því fyrir sér, hver sé munurinn á kommúnistunum hér og nazistum Hitlers. Aldrei mun hafa sézt á prenti — nema ef vera kylini i óðustu Gyðingahataráblöð- um Hitlei-s — annað eins móðursýkiskennt hatur og nú fyllir dálka Þjóðviljans. Ef Hitler væri ofan jarðar nú og gæti lesið Þjóðviljann, mundi hann fyllast hreykni yfir því, hvað hinir fyrrver- andi vinir hans og samlierjar varoö'.eiþr vel ancla hans. Áróður Þjóðviljans stjórn- ast af sjúku hatri og engiij öðru. En kommúpistar munft ékki auka fylgi sitt með |)vi. Því betur Sem þeir fletta ofari af irinræfi sinú, því fleiri fyllast viðbjóði á þeim. Haldi J)eir bara áfram á þess- ari brauf — l)að íekur þeim niun minni tíma ao telja at- kvæði Jjeiiæa, sem þeir halda lengur áfram. Mýlega hefir sakadómar- inn í Reykjavík kveðið app dóma fyrir allskonar afbrol, svo sem fyrir strok ír fangahúsinu, þjófnað, hilmingu, allskonar brot á áfengislöggjöfinni, svo sem ölvun við akstur o. fl. Tveir menn voru dæmdir fyrir að strjúka úr fanga- húsinu. Var annar þeirri dæmdur í 6 mánaða faugelsi, en llínn í 7 mánaða fangelsi og var sá ennfremur sviptur kosningarrétti og kjörgengi, enda hafði hann auk stroks- ins gert sig sekan um þjófn- að, og hlaut dóm fyrir J)að. Piltur var dæmdur í 3ja mánaða fangelsi fyrir þjófn- að og sviptur kosningarrétti og kjörgengi. Annar maður var dæmdur fyrir Jijófnáð, hylmingu og brot á áfengislögunum. Ilann hlaut 3ja mánaða farigeísi skilorðsbundið, og gert að greiða 200 kr. í sekt. Hann var sviptur kosningarrétti og kjörgengi. Bifreiðarstjórinn, er vald- ur var að dauðaslysi Flosa Þórarinssonar útvarpsvirkja | s. 1. sumar var dæmdur i 30 daga fangelsi og sviptur ökulcyfi í eitt ár. J Fjórir merin voru dæmdir í 30 daga fangelsi fyrir ])jófú- 1 að og sviptir kosningarrétti og kjörgengi. v Sjö bifreiðafstjórar voru dæmdir í tíu daga varðhald og sviptir bifreiðársjtjórarétt- inum í 3 mán. fyrir að aka bifreiðum undir áhrifum á- fengis. Þrír bifreiðarstjórar voru diémdil: j'yrir.'sVrina ’brór,; en einnig dæmdur til þess. að greiða rúmlega 5000 krónur í skaðabætur, J>ar sem talið var sannað, að -hann hefði telvið bil í heimildarleysi, ek- ið honum út af vegi og skemmt hajtn veruleaa. Loks var maður dæmdur í 400 krória sekt og sviptur ökulcyfi í 3 máriuði fyrir að neyta áfengis við bifreiða- akstuf. lángt Tvcir riiemt 'Voru dærirdir í 12 daga várðhald og svint- ir ökuleyfi, annaf í 3 mán- uði, en hiriri í 4 mánuði, l'yr- ir akstur undir áhrifum á- fengis. Sá þeirfá, sem svintur var ökuleyfr í 4 mánuði, var Elsa Sigfúss á fóram til Englands. Hin vinsæla söngkona Elsa Siffújs er nú senn á förunt til Eriglands til þess að kynna sér ehska söngmennt. Hlgut hún styrk til Jtess í Danmörku. Hún mun dvelja þar í nokkrar vikur. N. lc. Jjriðjudag ætlar ung- frúin að syngja í Hveragerði í nýja samkomuhúsinu þar. Síðar í vikunni mun hún syngja í Kel'lavík. Ef lienni vinnst tími til mun hún að líkindum halda söngskemmt- arír á Akureyri og Isafirði. ]$ý siaiwllsúll • vigð á ssásSirM. I gær var Sunclhöll Isa- fjarSar vígð. Við það tæki- 'færi fluttí Kjartan jóhannes- eon, læknir, skýrslu um fram- kværndi verksins, en hann var formaður byggingar- nefndar. Gat hann lilca J>ess, að sundlaugarbygging ltefði kostað álls 47(i* Jnis. kr., að gjafir -og vinnuframlög hefðu verið 162 þús. kr., Óg frá hæjarsjóði 75 Jnis. kr. — Iþróttasjóður liefir 'Jjégár greill 120 þús. kr. ög Ián 12Q þús. kr., sem endnýgreiðist af ijtróttasjóði. . Stærð siuvdlaugarsalsiní. er 1 ls tínísW'5S|J riri' á : liæð. Stærð sundlaugarinnar er 16X8 m. og dýpt frá 1—2 m.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.