Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 4
VISIR Laugardaginn 2. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAtTTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Gu.ðlaugsson, Hersteinn Pálssón. Skrifstofa: Félagspréntsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan K.f. Ekkerf annaS lí "E|jóðviljinn hefur góð orð um að taka í lurg * inn á heildsölunum, sem blaðið viðurkenn ir að átt hafi ríkan þátt i sigri Sjálfstæðis flokksins við bæjarstjórnarkosningarnar. Tel- ur blaðið „að þeir tímar séu ekki langt und- an að það verði hægt", og á þar vafalaust við gifturíka stjórnarsamvinnu, sem mjög muni efla fylgi flokksins á vori komanda. Flokkur- inn er sagður vera albúinn til sóknar, enda skorti ekki á hvatningarorðin á fundinum í fyrrakvöld. Þjóðviljanum sést yfir veigamikil sannindi i þessu sambandi, sem viðurkennd eru þó af rússneskum vísindamönnum, hvað þá hinum " minni spámönnum vestræns lýðræðis. Tann- lausir öldungar taka yfirleitt ekki aftur tenn- ur. Kommúnista'r eru orðnir tannlausir af japlinu við undanfarnar kosningar, og verða því ekki eins skeinuhættir í kosningunum nú i vor. I dönskum blöðum er nýlega frá því skýrt sem algeru einsdæmi, að 95 ára öld- vúigur einn hafi tekið fjórtán tennur á jafn löngum tíma og börn taka fíðast mjólkur- tennurnar. Slíkt fyrirbrigði hefur aldrei gerzt hér á landi og myndi hafa þótt boða ill tíð- indi, ef i annála væri skráð. Þjóðin hefur ekki hugsað sér að láta kommúnistaflokkinn verða sambærilegt fyrirbrigði í íslcnzku þjóð- lífi. Hann verður dæmdur til kyrrstöðu, hrörn- unar og hruns og tekjur aldrei tennurnar aft- ur, — ekki einu sinni í öðru lífi, með því að í'lokkurinn á ekkert annað líf. - . Frysti fiskimnn. Nýlega var nokkurt magn af frystum fiski sent á amerískan markað, til reynslu, og mun timboðsmaður frystihúsaeigenda hafa beitt sér fyrir þessari tilraun. Var ætlunin að senda ' meira magn til Vesturheims, en vegna ógæf ta varð því ekki við komið. Hér er um merki- lega tilraun að ræða, sem getur, ef vel tekst, xáðið fram úr þeim vandkvæðum, sem nú «ru á rekstri frystihúsanna og verða fyrir- sjáanlega þar til meginlandsmarkaður Evrópu opnast. Vérzlunarmenn ýmsír, sem dvalið hafa vest- an hafs, telja möguleika á því að selja fryst- íin fisk til Ameríku, en þó því aðeins að vöru- gæðin séu ótvíræð 'og þannig frá umbúnaði iisksins gengið að öðru leyti, að henti amer- ískum neytendum. Nokkur Tisksölufirmu í Ameríku hafa þegar 'kynnt sér framleiðslu- íiðferðir hér á landi og ekki haft við að at- huga, en jafnframt talið líklegt, að framleiðsl- xina mætti selja með viðunandi verði á amer- ískym markaði. Á vörugæðunum og verðinu veltur markaðurinn. Annarsvegar eiga þar neytendur í hlut, en hinsvegar framleiðendur. Takist að vinna -frysta fiskinum markað í Vesturheimi, þujfum við ekki að bera áhyggj- xir vegtia rekstrar hraðfrystihúsanna, með því lað márkaðurinn er óþrjótandi. Vörugæðin .verðá að ryðja brautina, en gangi neytend- •urnir úr skugga um að þau séu svo, sem á verður kosið, er ekki ólíklegt að verðið standi ekki í vegi fyrir auknum viðskiptum, brjóti sjíkur innflutningur ekki í ^bága \jS hagsmuni jopinberra aðila eða framleiðenda. 45 ára Stefán A. Pálsson kaupmaður. Þau eru fljót að líða hver fimm arin í lífi voru. Mér finnst svo stutt síðan að við Árni Jónsson frá Múla skrif- uðum iiokkrar línur um þennan góða dreng í tilefni af fjórutíu ára afmæli hans. Ekki hefir tíminn verið illa notaður síðan af Stefáni. Hann er sístarfandi frá morgni til kvölds, en hefir þó aíltaf nægan tjma til að sinna öllu og öllum. Þær vinsældir sem hann hcfir áunnið sér í starfi sínu eru honum mikilsvirði, enda munu þeir sem standa hon- um næstir, að hann hefir þroskast og aukizt ásmeginn. Að sjálfsögðu hefir hann veitt . Vetrarhjálpinni for- stöðu nú sem fyrr, og er þetta tólfti veturinn, sem hann veitir þessu vandasama fyrirttæki forstöðu. Að vísu eru nú ekki eins mikil vand- ræði hjá fólki yfirleitt og var fyrir nokkrum árum', en þó er það fjöldi af gömlu og lasburða fólki sem lifir í skugga og þráir ljósið. Þessu fólki gleymir Stefán ekki í starfi sinu, og með aðstoð örláta bæjarbúa hefir honum tekizt að gleðja þetta í'ólk svo að jólin yrðu "þvi gleði- hátíð eins og vera ber hjá kristnum mönnum. Hann getur því í dag litið glaður yfir farinn veg, og hjártnæmar óskir um bjarta framtíð mun fylgja honum á ákomnum ævidögum. ' A. S. Ó. 14. þing S.B.S. skorar á fræðslumáíastjórnina að styrkja eftir megni starfsemi bindindisfélaga i skoiunr landsins og láta nú þegar hefja bindindisfræðslu i öll- um skólum landsins. Þá skor- ar þingið einnig á alla skóla- Istjóra og kennara, að taka jvirkari þátt í starfi skóla- i bindindisfélaganna cn verið hefir. 14. þing S.B.S. skorar á al- þingi og ríkisstjórn, að lilut- ast*til\im að U.S.A. hraði sem unnt' er, framkvæmd loforða sinna um brottflutn- ing hers og hernaðartækja úr landihu og geri engari þann samning við eiient ríki, er á nokkurn hátt skcrði sjálf- stæði landsins. 14. þing S.B.S. skorar,á rikisstjórnina og bæjarstjórn Reykjavíkur, að hraða svo sem unnt er bj'ggingu æsku- lýðsballar í Reykjavík. Stjórn S.B.S. skipa mfc Hjalti Þórðarson, Sam- vinnuskólanum, forseti, Erla Guðmundsdóttir, Kvenria- skólanum, gjaldkeri, Stéfán Olafur Jónsson, Ivennara- skólanum, ritari. Fi*á þingi bilftilíiiflis- félaga í skólum. Þing Sambands bindindis- félaga í skólum var haldið í Reykjávík 19. og 20. jan. s.l. Sátu 44 fulltrúar þingið frá ýmsum skólum. Þingið sámþykkti eftirfar- andi áskoranir á ríkisstjórn- ina: 1. Að setja nú þegar ein- hverjar þær rcglur um áí'eng- issölu og áfengiskaup lands- manna, er miða að minnk- andi áfengisverzlun. 2. Að láta lögin um hér- aðsbönn koma til fram- kvæmda. 3. Að krefjast þess und- antekningarlaust, að embætt- ismcnn íikisins gefi gott for- dæmi, gcri sig ekki seka um drykkjuskap og óreglu, en leggist miklu frekar. á sveif með þeim kröftum í þjóð- félaginu, sem vilja útrj'ma hinna skaðlegu áfengis- neyzlu. ' 4. Að láta flytja nokkuð reglulega, fræðandi og hvetj- andi erindi í ríkisútvarpinu um bindindi og skaðscmi á- fengisncyzlu. 5. Að koma á strongu eftirliti mcð bifreiðastöðvum og öðrum þeim aðilum, sem viJUið er að hrjóta áfengis- löggjöfina og reka allvíð- tæka leynivínsölu, 6., Að láta hraða sem mest fullkomnari löggjöf urn drykkjumenn og verndun heimila þeifra. Enrifremur gerði þirigið eftirfarandi samþykktir: Kammermúsilí- tónleikar Það er ekki langt síðan strokkvartett Tónlistarskól- ans var stofnaður með það f yrir augum, að iðka þá grein tónlistarinnar, sem fram að þessu hafði orðið útundan hjá okkur, en það er kamm- ei'músíkin. Fyrr á tímum fóru tónlistaruppfærslur oft- ast fram í höllum höfðingj- anna úr hópi aðalsins eða annara auðmanna, en þar vor.u salirnir ekki jaí'nstórir og í hljómleikahöllum fyrir almenning. Tónverk, sem samin voru með slík salar- kynni fyrir augum, voru ncfnd kammermúsík, en orð- ið kammer þýðir, eins og kunnugt er, hcrbergi. Er þá að ræða um fámennan hljóð- færaflokk og tónverkin ýmist nefnd kvartett, kvintett eða sextctt eftir því, hvort þau eru samin fyrir f jögra, fimm eða sex manna hljóðfæra- flokk, eða þá öðru nafni, cf hljófæraflokkurinn er stærri. Það er eins og tón- skáldin hafi haft það á til- íinningunni, að á slík tón- verk mundu fyrst og fremst þeir menn hlusta, sem vit hafa á góðri tónlist, enda eru mörg beztu verk meistaranna i þessum flokki. Björn Ólafsson fiðluleik- ari mun hafa verið aðal- hvatamaðurinn að stofnun strokkvartctts skólans og' á hann þakkir fyrir það, því hann hefir þannig fyllt upo í eyðu í tónlistarlífi bæjarins. I kvartettinum eru með hon- um aðrir kennarar skolans, þeir Þorvaldur Steingríms- son, Sveinn Ólafsson og dr. Edelstein, sem allir leika á stren«;ahljóðfæri, en Árni Kristjánsson leikur á píanó, ]icgar verkin heimta það hljóðfæri. Nú hefir skólanum hlotií- ast tveir kraftar, þeir Vil- h.iámiír Guðjónsson klarin- cttleikari og Éinar B. Waage, er lcikur kontrabassa. Báðir hafa þeir verið við nám í Ameríku og komu nú fram á þessum hljómleikum. Á þessrim hljómleikum voru leikin tvö verk. Fyrra verkið var Kvintett í a-dúr Framh. á 6. síðu. Flugmál. Það hefir nú komið á daginn, að þær vonir okkar íslendinga, að flugvöll- uinn við Skerjafjörð, Reykjavíkurflugvöllurinn, verði fenginn okkur í hendur, eigi eftir að rætast á næstunni. Brezka stjórnin hefir til- kynnt, að hún sé reiðuhúin til þess að afhenda íslendingum flugvöllinn, en hann hefir undan- farið verið. notaður af Islendingum og Bretuin i sameiningu. Gert er ráð fyrir að íslendingar taki við flugvellinum í næsta mánuðí. Hins vegar hefir brezka herstjórnin boðizt til þess að skilja eftir nokkra sérfræðinga til þess að verða okkur til aðstoðar þahgað til nægilcga margir íslendingar fást, sem hafa sérþékkingu á rckstri flugvalla og stjórn þeirra. Flugher- Eifis hcfir það komið i ljós i sam- inn fer. bandi við afhéndingu flugvallarins að Bretar ætla á næstu mánuðum , að flytja allan flugher sinn héðan af landi brott eins og um hafði verið samið og cr það þjóðinni niikið fagnaðarefni. Flughcrinn cr nú nálega eini hérinn, sem eftir er af brezkum her hér á landi. Brezki flotinn er fyrir skömmu i ¦ : farinn eins og mönnum er kunnugt'. Þa'ð mun þó taka nokkurn tíma að flytja herinn burtu og mun að líkindum taka nokkra mánuði áður' en verður búið að ganga frá þvi að fullu. Er þá aðeins einn aðili eflir með her hér og höfum við samninga við hann. * Samninga- Atvinnumijilaiiiðherra hefir þeg- nefnd skipuð. ar skipað nefnd til þess að semja við brezku herstjórnina um afhendinguna og eru henni auk flugmála- stjóra einn verkfræðingur og einn lögfræðingur. Þess er að vænta, eins og gelið er hér að ofan, að afhendingin geti farið fram mjög' fljótlcga eða í næsta mánuði. Það er aðeins eitt, sem ok'kur er ennþá að vanbúnaði, og það er skort- ur a nægilega mörgum mönnum sérfróðmn um flugvallarekstur og verður vir því að bæta hið allra bráðasta. Þó munu vera tveir íslendingai* hér hcima, er lagt hafa stund á þetta nám erlend- is og verða þeir væntanlcga báðir ráðnir til þess að aðstoða við stjórn vallarins, er tekið- verður við honum. * Aílantshafs- l'm þcssar mundir er Atlanlshafs- flu'g. flug handaríska flugfélagsins Am- erican Overseas Airlines að hefj- ast og liggur leiðin um ísland. Fhigleiðih New York—Kaupmannahöfn hefst í dag, en flug- leiðin New-York—Stokkhólmur hófst fyrir nokkilru. Það liggur í augum uppi, að það hlýt- ur*"að vera sönnum islendingum kappsmál, að þcssi flugvöllur sé í höndum landsmanna sjálfra, að. nokkuru eða öllu leyti, er almennt farþega- flug hefst milli Ameríku og Evrópu, um landið. Þetta er og verður metnaðarmál fyrir okkur Islendinga hvað sem öðru líðiir. Auðvitað má einnig vænta þess, að því meii* sem umferðin eykst um landíð flugleiðis, geti í því sambandi skapazt margvíslcgúr atvinnuvegur fyrir lands- j búa. Má þar á minna gistihús-rekstur í þvi sam- bandi. Samvinna Þá er það og víst að Bretar hafá um flugmál. i liyggju að hafa saihvinnu við ís- lehdinga um i'Iugmál í framlíð- inni og þá helzt flugsamgöngur um Norður-At- lantshaf. Ekki alls fyrir löngu fóru fulltrúar frá íslcndingum á í'lugmálaráðslefnu er haldin var í Chicago og var þar undirritaður sáttmáli, er margar þjóðir stóðu að ásamt íslendingum, varð- andi flugsamgöngur í framtiðinni. Gerðust þá íslendingar í fyrsta skipti aðilar að sáttmála um flugsamgöngur og fjallar sá samningur aðallega um það, að þjóðirnar skuldbinda sig gagnkvæmt að greiða fyrir flugsamgöngum hver annarrar. Önnur ráðstefna verður væntanlega. haldin um þessi mál í Dublin á írlandi í næsfa mánuði og fcr fulltrúi frá íslandi væntanlcga einnig þangað. Þýðing fíug- Það er augíjóst mál, að fiugsani- samgangna. göngur eiga cftir að fara i vöxt í framlíðinni og eiga éftir að hafa feikilega þýðingu fyrir allár þjóðir og ekki sízt fyrir okkur íslendinga vegna þess hve fjarri við erum öðrum londum. Það er því nauðsyii fyrir íslendinga að kosta kapps um að eiga góða samvinnu við aðrar þjóðir um þessi mái og rcyna að læra af þeim. Sérsta-klega virðist sjálf- sagt að taká á móti hinu góða boði Breta um að megá njóta aðstoðar scrfræðinga þeirra um þcssi mál þangað til innlendir menn verða orðn- ir' svo kuniiugir flugvallarek'stri, að þcir getij t.ekið alla stjórhina i sinar hendur hjálpaiiaust.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.