Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 6
I V I H Laugardaginn 2. febrúar 1946 KammeBmúsik- tónleikar Framh. af 4. síðu. eftir Mozart, fyrir klarinett og strokkvartett. Vilhjálmur Guðjónsson lék klarinetthlut- verkið. Hann hefir fallegan tón, einkum niðri, og blés línurnar í verkinu fallega og rnúsíkalskt og sótti sig eftir því, sem á verkið leið. Hitt * verkið var hinn frægi Sil-' ungakvintett eftir Schubert,' en nafnið dregur hann afi því, að einn kaflinn eru til- brioði Um hið alkunna lag höfundarins, „Silungurinn".' Árni Kristjánsson fór með píanóhlutverkið, Einar B.' Waage lék á kontrabassann.! Einar fór smekklega með sitt hlutverk, hagaði sér að hætti góðra kammcrmúsík-' spilara, að trana sér ekki fram, eft samt held eg að hann hefði mátt heldur meira 'til sín taka og mun hann sjálfsagt gera það, er hann ¦ venst konsertpallinum. Það var ánægjulegt að hlusta á þessi verk. því að þau voru vel flutt. Þetta voru 3. tónleikar Tónlistarfélagsins á yfir- standandi starfsári. Aðsókn var góð og viðtökur hinar beztu. B. A. Frá hæstarétti Fékk ÓDÝBT Barnabolir, Barnabuxur, Barnableyjur, Barnapeysur. Verzt Regio, Laugaveg 11. ndurgreidd. Fyrir nokkuru var kveð- inn upp dómur í hæstarétti í málinu Aðalsteíhn Úlfars- son gegn Borgarneshreppi. Málavextir voru þeir, að. undanfarin 5 ár hefir áfrýj-' andi verið búsettur hér í Reykjavík, og haft hér íbúð á lcigu, og kona hans og börn hafa dvalizt hér. En síðan á árinu 1938 hefir hann verið skipverji á v.s. Eldborg, sem H.í Grímur í Borgarnesi ger- ir út. Hann hefir samt talið sig heimiiisfastan í Borgar- nesi á manntalsskýrslum þar og talið þar fram til skatts. Var þessi ár lagt útsvar. á hann þar og þar hefir hann greitt hreppsvegagjald og kirkjugjald, og hefir^hluti af ( skipverjalaunum hans geng-^ ið til greiðslu. á gjöldum þessum. Gekk þetta svo til ársins 1943, en þá var einnig lagt á hann 800 krónu útsvar í Reykjavík. Oddviti Borgar- neshrepps, sem jafnframt er framkvæmdastj. H.f. Gríms, gerði reikningsskil við áfrýj- anda í október 1943. Vildi oddviti þá, að laun áfrýjanda af hluta gengju til lúkningar útsvarsins. Áðalsteinn benti þá á, að nú hefði einnig ver- ið lagt á hann útsvar i Reykjavík, en' oddviti taldi, að útsvar hans í Reykjavík yrði fellt niður, er hann hefði sýnt skilríki fyrir útsvars- greiðslu í Borgarnesi. Lét Aðalsteinn þetta gott heita og samþykkti að greiða út- svarið. En 4. jan. 1944 úr- skurðaði fógetadómur Reykjavíkur, að hann skyldi greiða útsvar þar. Innti hann þá greiðslu af hendi og höf ð- aði mál til endurheimtu út- svarsins í Borgarnesi, er hon- Um hafði verið synjað um endurgreiðslu þar. 1 hæstarétti urðu úrslit málsins þau, að Borgarnes- hreppi var dæmt að endur- greiða gjöld þau, er hann hafði greitt þar, kr. 2459,30. Segir m. a. svo i forsend- um hæstaréttardómsins: „Áfrýjandi var búsetjur með f jölskyldu sinni í Rteykja vík og mátti því vera ljóst, að vafasöm heimild var fyr- ir hendi til að leggja opinber gjöld á hann í Borgarnesi, sbr. 8. gr. laga nr. 106, 1936. Sérstaklega var honum efni til varfærni um greiðslu slikra gjalda í Borgarnesi, er tekið var að leggja útsvar á hann í Reykjavík. En þar sem áfrýjandi virðist hafa samþykkt greiðslu gjaldanna í Borgarriesi 1943 vegna stað- hæfingar oddvitans um það, að útsvar hans í Reykjavík yrði niður fellt, þá þykir verða, eins og á stendur, að jtaka kröfu áfrýjanda um endurheimtu gjaldanna í Borgarnesi 1943 til greina, 'og ber því að dæma stefnda : til endurgreiðslu kr. 2459,30 með 6% ársvöxtum frá út- 'gáfudegi stefnu, 30. júní 1944, til greiðsludags. Hrl. Magnús Thorlacius flutti málið af hálfu áfrýj- anda, en hrl. Einar B. Guð- mundsson af hálfu stefnda. er af hálfu ríkissjóðs. œ/arjff'éttíp Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakslur í nótt annast bst. Bifröst, simi 1508. Aðra nótt annast Litla bila- stöðin aksturinn, simi 1380. Leikfélag Reykjavíkur hefir tvær sýningar á Skálholt á niorgun. Fyrri sýningin hefst ki. 3 og sú síðari kl. 8. Menntaskólaleikurinn Enarus Montanus verður sýnd- ur í Bæjarbíó i Hafnarfirði í kvöld kl. 8. Stúdentar, útskrifaðir frá Menntaskólan- um 1932, eru beðnir að mæta kl. 3,30 í dag i Verzlunarmannaheim- ilinu. Helgidagslæknir er Árni Pétursson, Aðalstræti 18, sími 1900. Messur á morgun. Dómkirkjan: Messa kl. Bjarni Jónsson. 11, sr. Útungunarvélar Getum útvegað með stuttum fyrirvara útungunar- vélar og tosturmæSur frá ,,Lugtin", Danmörku. —- Leitið upplýsinga hjá oss-hið fyrsta. (fittfoej SerHkcfo &> Cc. h.f Kirkjuhvoli. • Sími'5912. Smurt brauð og snittur. W£nnm £nn £ Sími 4923. 9*ti NOKKURIR menn geta fengið fast fæði á Brávallagötu 24. _________________ (665 GET tekiö nokkra menn í fast fæ'Si. Framnesveg 38. (53 Beztu nnn frá BARTELS, Veltusundi. Sími 6419. Oryggisráðið — Framh. af 1. síðu. öryggisráðið. Deildi hann á Molotov og sagði að aldrei hefði mátt niinnast á neitt mál svo Molotov hefði ekki dregið Grikklandsmálin inn í umræðurnar. Bevin taldi það f ásinnu að ætla að Grikk ir myndu fara með her gegn nokkurri af nágrannaþjóð- um sínum, enda væri þeir þess alls ekki megnugir, og það vissu Rússar vel Hann sagði einnig að Grikkir hefðu óskað eftir að Bretar hefðu her í landinu meðan verið væri að koma þar á friði.» Bevin lauk máli sínu með þvi að segja að friðinum í heiminum væri ekki hætta búin af brezka bernum í Gvikklandi, lieldur miklu fremur af áróðri Moskva-út- varpsins gegn Bretum. Hann sagði að látlaus áróður út- yarpsins hefði mikið spillt fyrir góðri samvinnu þjóð- aipia. BEZT AÐ AUGLÝSA 1 VISI. Nr. 64 Kjarnorkuinaðurinn ¦ SUPERMAN PROVED HIS SUP6R-P0WERS TO ME IN A DOZEN WAVS— BUT MV SCIEHTIFIC MIND REFUSEDTO ACCEPT THE. PROOF... ' „Eg hefi verið sá mesli l)rá- , kálfur, sem hægt er að hugsa .«ér," heldur Axel prófcssor á- ,f rani, „eg hefði átt aS hugsa meira , <)g blaðra minna. Það var alveg *.sama,. þótt Kjarnorkumaðuririn ' reyridi að sann'æra nng. Eg v'ildi 'cngu trúa." „Þetta er sennilega sú versta klípa, sem eg hcfi nokkurn tíma komizt í," segir Axel vonleysis- lega við sjálfan sig, ,,og þetta á eg allt saman að þakka þessari vísinda-gáfu, sem eg var nógu vit- ^aus"til að halda að cg liefði." „ó, að eg skyldi nokkurn tíma halda því fram, að við værum konmir til tunglsins. Það var. það versta, sem eg gat gert. Hvað skyldu þau halda um mig, eftir alla þessa vitleysu, scm eg hcfi gert. Það1 er víst ekki ncitt gOíf." Því næst gægist Axel fyrir hornið á loftskipinu, til að gá að Kjarnorkumanninum og Ingu. Hann segir: „Jæja, svo að þau eru þá a'ð hlæja að mér. Það er ekki hægt að lá þeim það, eftir allt-senr á undan er gengið." Elliheimilið: .Guðsþjónusta á morgun kl. 7 síðd. Sira Sigur- björn Á. Gíslason. Hallgrímssókn: Messa kl. 2 e. h. í Austurbæjarskólanum, sr. Sig- urjón Árnason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f. h., sr. Jakob Jónsson. Laugarnesprestakall: Messa kl. 2 e. h., sr. Garðar Svavarsson. — BarnaguSsþjónusta kl. 10 f. h., sr. Garðar Svavarsson. Nesprestakall: Messað i Mýr- arhúsaskóla kl. 2.30 síðdegis, sr. Jón Thorarensen. Fríkirkjan: Messa kl. 2 síðd., sr. Árni Sigurðsson. Unglingafé- lagsfundur í kirkjunni kl. 11 árd. f kaþólsku kirkjunni: Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. • . Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2 e. h., sr. Garðar Þorsteinsson. Útskálaprestakall: Barnaguðs- þjónusta í Sandgerði kl. 11 f. h. Messa á Hvalsnesi kl. 2 e. h. og fyrirlestur í Sandgerði klukkan 8.30 e.h., sr. Eiríkur Brynjólfsson. Brautarholtskirkja: Messað kl. 13.00, sr. Hálfdán Helgason. Hjúskapur. í dag verða gefin saman i hjónaband af síra^ Garðari Svav- arssyni frk. Sigrún Kristinsdótt- ir, Aðalstræti 9 c og Erlendur Sigurðsson húsgagnasmiður að Bergi við Suðurlandsbraut. Heim- ili brúðhjónanna verður á Hrísa- teig 31. Hjúskapur. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af síra Garðari Svav- arssyni ungfrú Katrín Bjarnadótt- ir, Miðtúni 30, og Ragnar Guð- mundsson prentari, Bræðraborg- arstíg 10. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn að Bræðra- borgarstíg 10. Hjúskapur. Á morgun verða gefin saman í hjónaband i kapellu Háskólans, af síra Sigurði Pálssyni, ungfrú Unnur Símonardóttir, 'og Agnar Kristjánsson (Jóhanns- Kristjáns- sonar, forstjóra). Heimili þeirra verður á Hringbraut 132. 65 ára er í dag Símon Pétursson, Vatnskoti i Þingvallasveit. Skipafréttir. Brúarfoss og Fjallfoss eru i Beykjavík. Lagarfoss fór frá Krossanesi i gær til Siglufjarðar. Selfoss og Reykjafoss eru i Leith. Buntlinc Hitch fór frá New York .26. f. m. Long Splice og Aime eru í Reykjavík. Empire Gallop fór frá Rvík' 16. f. m. til New York. Lech kom til i'safjarðar í gærmorgun. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Snskukennsla 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Leikrit: „Landa- fræði og ást" eftir Björnstjerne Björnsoji (Soffía Guðlaugsdóttir, i Þorsleinn ö. Stephensen, Gunn- þórunn Halldórsdóttir, Brynjólf- ur Jóhannesson, Inga Þórðardótt- ir, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Emilía Jónasdóttir, Guðlaugui* Guðmundsson. Leikstjóri: Soffia Guðlaugsdóttir). 22.15 :F<rétth>. 22.20 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.