Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 7
Langardaginn 2. febrúar 1946 V 1 S I R ótL ir rmm i uaaianna 7 EFTIR EVELYN EATDN m Einhver hávaði að baki þeirra kom í veg fyrir að frú de Freneuse svaraði undir eins. Indíáni kom hlaupandi til þeirra. Hann 'rétti út höndina, en í henni hélt hann á pappírsblaði. Herra de Subercase horfði á það og leit síðan á frú de Freneuse. Hún las út úr andhti hans. „Fréttir?" sagði hún, og átti erfitt með and- ardráttinn. „Að lokum! Afríkusólin. í»að er þá útkljáð?" Indíáninn byrjaði að tala sitt eigið tungumál, Dahinda kinkaði kolli. Þær unnu verk sín þegjandi, en hlustuðu á hávaðann úti fyrir. Það var byrjað að skjóta af byssujn virkisins. Ensku skipin svöruðu með' því að skjóta á virkið. Brátt byrjuðu smáhópar óvinanna að gera árásir á hina þreyttu menn, er virkið vörðu. Frú de'Freneuse var að hugsa um son sinn, sem nú var að berjast. Hún virtist engum takmörkum bundin, grimmd mann- anna. Hún hugsaði um Afríkusólina og de áður en herra de Subercase gat komið í veg Bonaventure, sem nú var um borð í henni og fyrir það. Fr de Freneuse hlustaði og breyttist i hugsaði um ekkert annað. Dag og nótt hugsaði svipur hennar er hann talaði. Á andlit hennar féll skuggi sorgar og reiði. „Veslings litli drengurinn!" Landstjórinn sagði sendiboðanum að hverfa á brott. Hann leiddi frú de Freneuse afsíðis. „Veslings Paul-Marie," sagði hún hægt, og strauk hendinni um augun. „Hann var svo in- dæll drengur". Hún krossaði sig. „Hann var að nema guðfræði, þar sem hann var ekki nógu gamall til þess að verða hermaður. Núna . ..." „Hann lét lífið fyrir Frakkland," sagði land- stjórinn. „Þjónn!" Þjónninn kom hlaupandi og heilsaði kurt- eislega. „Það er flaska af koníaki í skápnum undir leynistiganum," sagði landstjórinn. „Náðu i hana." ; >, ¦i|.'í|!| J^Iann aðstoðaði frú de Freneuse við að setj- ast. Þegar koníakið kom, helti 'hann í glas handa henni. Hún drakk úr þvi, án þess að hugsa, en datt eitthvað skyndilega í hug og hætti. „Handa þeim særðu," sagði hún. „Og yður. Eg þarfnast þess ekki." „Segið herra de Freneuse að koma hingað," skipaði landstjórinn. Frú de Freneuse andvarp- aði. Þegar hinn hái og granni ungi rhaður stóð auglit til auglitis við hana, sagði hún: . „Bróðir þinn, Paul-Marie, var tekinn til fanga af Iroquoisunum og drepinn. Hann var i munkaklæðum. Þeir héldu hann vera prest. Hann, — hann dó karlmannlega." Landstjórinn yfirgaf herbergið og skildi þau eftir ein. Ungi liðsforinginn fölnaði og horfði utan við sig á móður sína. „Eg verð að fara," sagði hann eftir augna- blik. „Englendingarnir eru um það bil að ganga á land. Við getum séð þá frá virkisveggnum. Menn, menn, menn, skotfæri, byssur, matvæli. Þeir hafa svo sem nóg af öllu, þessir bölv .... Englendingar. Þú verður að fyrirgefa mér, móðir mín. Mér þykir leitt að heyra þetta með Paul-Marie. En hann er laus úr öllu þessu vafstri núna." Hann hikaði. „Biddu guð að blessa mig." Hún blessaði hann í skyndi og signdi hann. Síðan s'at hún hreyfingarlaus, meðan hávaðinn úti fyrir jókst stöðugt. „Eg vildi óska þess," sagði hún, „að við Paul- Marie hefðum verið betri vinir." Hún minntist þess, er hann hafði hrækt á hana. Hún strauk höndunum yfir varir sér. Henni fannst dauði hans ekki eins sár og dauði Gervais hafði verið. Antoine var í Kebec hjá frænku sinni og hafði vafalaust enga hugmynd um, hvað hér var að ske. Hún þurrkaði sér um augun og byrjaði að undirbúa komu þeirra,"er særðust. Dahinda var að elda krákurnar. „Það munu margir verða sárir, Dahinda, og nóg að gera. Þeir eru allir þegar veikir af hungri og skorti. Þetta er ekki styrjöld, heldur fjölda- morð. En landstjórinn segir, að við verðum að j Ppsthússtrætis., hún um hann, hvort sem hún svaf eða var að hjúkra þeim, sem særzt höfðu. Henni þótti léitt að Paul-Marie hafði dáið, en hún gleymdi honum. Hann var kominn úr þessum heimi og var vafalaust í Paradís. Henni hlýnaði um hjartarælurnar við að hugsa um það. Hugsanir hennar snérust aftur um Pierre. ;Óvissan var verst. Hún neyddi sjálfa sig til þess að hugsa um vinnu sína. Særðir menn voru bornir inn, Dahinda hélt ákertinu, meðan hún aðgælli sár þeirra. Henni fannst einkennilegt að sjá rautt blóð renna út úr þelssum beina- grindum. Hún bej^gði sig yfir fót eins varð- mannsins, sem hafði fengið skot i hann. Hún dró út byssukúluna, en Dahinda hélt honum fösturri á meðan. Aftur beindust hugsanir henn- ar að Afríkusólinni. ÁTTUGASTI OG FYRSTI KAFLI. Að morgni hins áttunda dags umsátursins, voru til 14 kúlúr.fyrir hverja byssu verjend- anna, engin matvæli og fjórar tunnur af drykkj- arvatni. Fimmtiu og fjórir menn voru særðir í virkinu, en Englendingarnir gátu með engu móti gengið úr skugga um eynidarásland hins umselna liðs. Þeir hö£ðu sex sinnum verið hraktir frá virkisgarðinum. Hingað til höfðu þeir ekki gert neinn usla á mannvirkjum" i landnáminu, ekki kveikt í húsum eða eytt ökr- unum. Allri árásinni var beint að virkinu sjálfu. Fallbyssuskotunum frá einsigldu skútunum og freigálunum á flóanum var eingöngu beint að hernaðarmannvirkjum, örvar Iroquoisanna, sem stundum voru eitraðar, féllu sem skæða- drifa á virkisbúa, er þeir sameinuðust í vörn- inni, árásarsveitir gerðu hvað-.eftir annað á- hlaup á virkisgarðinn og var þá oft barizt í ná- vígi. Hver franskur hermaður var á verði í tólf tima samfléytt. Frú de Freneuse gekk með- al hinna særðu og gerði það, sem hún gat, til þess að létta kvalir þeirra. Aðeins ein hugs- un komst að í huga hennar: * Frá mönnum o? merkum atburðum: Leynifélög í lapan. . Eftir Lewis Busch. Eilt sinn bað hann milljónamæring um lán að upphæð 100.000 yen. Milljónamæringurinn spurði um tryggingu. Toyama tók upp hníf og skar af sér litla fing- urinn og sagði: „Hér er trygging sú, sem Mitsuru Toyama læt- ur í té." Hann fékk lánið. Það var félagið „Svarti drekinn", sem hóf áróð- ur mikinn í Japan gegn Gyðingum hvarvetna um heim og frímúrurum einnig. Það var Nobutaka Shi- oden herdeildarforingi, sem hafði^forystuna í þess- um áróðri og sakaði Gyðinga og frímúrara um hverskonar óknytti og allt illt. Einhver mikilvirk- asti og áhrifamesti samstarfsmaðcfr dreka-manna í blaðaheiminum var Ichiro Tokutomi, sem vann hjá fréttablaðinu Osaka Mainichi og skrifaði daglega í það heilan dálk, þar sem hann hellti úr skálum reiði sinnar yfir Breta.bg Bandaríkjamenn og sví- virti þá á hverja lund, Hann hvatti landa sína til að uppræta öll brezk og amerísk áhrif í Japan. Oí'sóknaræði hans birtist m. a. í því, sem hann kall- aði hin illu áhrif enskrar tungu á japanska hugsun. Árum saman reyndi hann, árangurslaust, að koma því til leiðar, að hætt væri að kenna ensku í jap- önskum skólum. • . Við keisaralegu hirðina var Hiranuma barón hinn „ágælasti" fulltrúi Svarta drekans, en hann var unx skeið innsiglisvörður, þótt það væri vel kunnugt, að Hirohito geðjaðist aldrei að honum. Enginn Japani gat verið viss um, að hann mundL sleppa við að vera háður eftirliti þessara íeynifé-^ laga. Og ef til þess kom, vissu þeir brátt allt um stjórnmálaskoðanir hans, tekjur hans og allt fram- ferði. Og hver Japani var í rauninni „dæmdur mað- ur", ef hann gerði eitthvað, sem gat talizt bera vott um skort á ættjarðarást. MacArthur hefir fyrirskipað, að leysa skuli upp> Kempei og aðrar skyldar stofnanir og félög.. Að því er Kempei snertir, verður það ekki auðvelt. Þetta er í rauninni vandamál, sem Japanir verða sjálfir- að leysa. Það verður að koma Japönum í skilning um það, að þar til búið er að framkvæma þessar fyrirskip-} anir og uppræta með öllu störf og áhrif leynifé-f laganna, verða bandamenn að hafa áfram her mannsi í Japan. 'AKttölWðfflNM Mikiil {jallgöngumaðui. — G. H. Leigh-Mallory og' Andrew Irvine fórust ári» 1924 á Mount Everest, eftir að þeir höfðu klifi?| hærra en nokkrir menn aðrir fyrr eða síðar, að þvt er vitað er. — R. L. G. Irving hefir skrifað uni George Leigh-Mallory á þessa Ieið. Eg hafði þann heiður að verða til að vekja ást George Mallory á fjöllunum. Og nú skal eg segji ykkur hvernig í þessu liggur. Þið vitið öll hvernig barn hagar sér, þegar það hcfir uppgötvað eitthvað^ eða fundið citthvað, sem þvi finnst dásamlegt og vekur furðu þess. Það hleypur til einhvers annars barns, einhvers leikfélagans og segir: „Sjáðu hvað* eg fann!" Eg var þetta barn. Eg er enn barn, þótt eg sé næstum sjötugur — þegar eg er uppi í fjöllunum. Eg man sérstaklega eftir einni uppgötvun. Þa&' var í fyrsta sinn, sem eg. kleif Mont Blanc, sem er hæst og tignarlegast Alpafjallanna. Eg hafði beð- ið þrjá daga og fjórar nætur í kofa nokkrum, því að stormur gcisaði og skýjabólstrar huldu tindana. Loks rofaði til og mér fannst þeir kinka kolli til mín og kalla mig á fund sinn. Og eg lagði af stað. Loks nálgaðist eg hátindinn. Eg var staddur á skafli. Allur hátindurinn var þakinn nýföllnum snjó. Eg var einn i þessari fjallgöngu. Mér fannst eitthvað^ Afsakiö mig, lögregluþjónn, en getiS þér ekki' draga mig til sín með ómótstæðilegu afli, hærra,;. sagt mér hvar eg er? • upp á við i ómælilega víðáttu bláhiminsins yfir mér. Jú, jú, þér eruð staddur á horni Austurstrætis og Og allt í einu varð eg svo. ósegjanlega þakklátur. Iíafiö þér nokkra hug-mynd um, hvernig maSur getur reiknað út kostna'Sinn viS aS lifa nú á dög- um ? Já, þér skuluð taka laun yöar, hver sem þau kunna aö verSa og bæta 25% viS þ'au, þaS er allt og sumt. Minnsta kapella í heimi er i Bandarikjunum. Hún er helguS Maríu GuSs móSur og er svo lítil. aS söfnuSurinn verSur aS standa utan dyra, til þess aS hlusta á prestinn. berjast." SleppiS smáatriSunum, í hvaSaborg er eg: Hin fagra útsýn, heillaði mig syo gersamlega, að^ mér ^gleymdist allt annað. Hafi eg verið hreykinn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.