Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 8
VISIR Laugardaginn 2. febrúar 1946 Rússland vill ekki staðfesta Bretton Woods. Rússneska stjórnin héfir ekki enn viljað gerast þátt- takandi að alþjóðabanki og alþjóða viðskiptasamkomu- lagi því, sem flestar hinna sameinuðu þjóða hafa nú undirritað, þar á meðal Is- land. Sendisveit Rússa i Washington skýrði frá því fyrir nokkrum dögum, að , rússneska stjórnin „teldi það ekki tímabært" að verða þátttakandi. I Washington er htið svo á, að þótt Rússlandi standi opið að taka þátt i þessu síðar, "muni ckki vera ætlun þess að gera. það. — Bandarískir sérfræðingar á- líta, að Rússar muni ekki vilja skuldinda sig til að birta tölur um gullforða sinn né framleiðslu í land- búnaði og iðnaði. Litijr helzt út fyrir að Rússland vilji ekki neina samvinnu i al- þjóða f járhags- og viðskipta- málum. lendingar fá frá Randarikj- unum og verður þá dælt 4800 smál. á mínútu. Rændur eru þegar fluttir aftur á suma bæi og byrjaðir að gera við hús sín, sem fóru í kaf. m&M KENNI að spila á guitár. — Austurhlíðarveg viöj Sundhug- arnar. SigríSur Erlends. (41 -. SKÍÐAFERÐ f#^l aS Kolviðarhóli í dag VV úl kL 2 °g' kl 6 og 'á \y fj morgun kl. 9 f. h. —• Farmiðar seldir í verzl. Pfaíf frá kl. 12—3 í dág. HoIIendingar HoIIendingar eru senn búnir að þurrka land það, sem sjó var hleypt á í vopna- viðskiptunum síSusíu mánuði stríðsins. Ej'jan Walcheren, sem barizt var um af mikilli heift og var fyrir stríð oftast nefnd „skrúðgarður Hol- lands", varð einna verst úti, þvi að þar fóru 250.000 ekr- ur lands undir sjó. Á því svæði voru 450 þóndabæir og 10O0 heimili önnur. M voru og brotin skörð í flóðgarðana við Zuider-sjó, en Þjóðverjum gafst ekki tíriii til að eyðileggja dælu- stöðvarhar þar og dæla þær nú nætur og daga, síðan gert var við skörðin, þvi að fyrr þýddi ekki að taka þær í notkun. Dælur þær, sem til voru, dældu 500 smál. á mín. og nægðu þær þörfinni fyr- ir slríð, en nú er verið að setja niður dælur, sem Hol- ÁRMENNINGAR! íþróttaæfingar í kvöld. f íþróttahúsinu: Minni salnum: Kl. 7—8 : Glímunámskeið, drengir. — 8—9: Handknl. drengja. —• 9-—10: Hnefaleikaæfing. . Stóra salnum: Kl. 7—8: Hanndknl. karla. — 8—9 : Glímuæfing. Glímumenn Ármánns: Ármenningar! Skíðaferðir verða í Jósefsdal í dag kl. 2, kl. 6 og kl. 8 og kl. 9 í fyrramálið. — FarmiSar í Hellas._______________________ ÆFINGAR i kvöld. í Mennta- skólanum : -10 : íslenzk glíma. . Æfingar á morgun, sunnud.: 1" Andrewshöllinni: Kl. 11—12: Handboltí karla. Stjórn K. R. Kl. 8.1-ý- SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fer skíðaíör næst- komandi sunnu- dagsmorgun kl. 9 frátAusturvelli. — FarmiSar. seldir i dag hjá Miiller til f élagsmanna. til kl. 2 en frá 2 til 4 til utanfélags- manna. 1T. F. IL M. Á morgun,: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. — \]/2: Drengjadeildirnar. — 5: Unglingadeildin.- — 8J4: Fórnarsamkoma. Síra FriSrik FriSriksson tal- ar. Alli'r velkomnir. (67 VÍKINGAR! Handknattleiks. ¦¦íinu' ívrir 3. flokk á morgun kl. ' v—2 í íþróttahúsinu viö Lindargötu. — Stjórn Víkings. ÆFINGAR! Munið leikfimis- og handboltaæfingarnar í Ieikfimishúsinu viS Hálogaland í kvöld kl. 5.30. FjölmenniS ! BETANIA. Sunnudaginn 2. ferbúar kl. 3: Sunnudagaskól- inn. K.1. 8.30: Almenn sam- koma. Ólafur Ólafsson og Jó- 'hannes Sigurðsson tala. Ungt fók aSstoðar me'S söng og :hljóSfæraslætti. Allir velkomn^ ir. , (60 FYRIRLESTUR verður fluttur í Aðventukirkjunni, viS Ingólfsstræti, sunnudaginn 3. febr. kl. 5 e. h. Efni: Stétta- rígur nútímans og vantrú, Hvaö er framundan? Allir vélkomn- ir. O. J. O. (56 Fatavfögerðin Gerum við allskonar föt. -<- Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. ¦ ¦ (248 BARNASTÚKAN Jólagjöí. Fundur á morgun kl. 1.15 í samkomuhúsi U. M. F. G. á Grimssta'Saholti. — Fjölbreytt dagskrá. (70 HERERGI til leigu gegn húshjálp. Ásvallagíitu 7-1. (74 BARNLAUS 'hjón óska'éftir herbergi eða íbúS. Hjálp eftir samkomulagi. Há leiga. Tilbo'S, merkt: „Reglusenú", sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (75 GÓÐ stúlka óskast til hrein- gerninga í Nýja Bíó fyrri hluta dagsins. Talið viö Bjarna Gu'S- mundss'on ÓSinsgötu 19. (76 VIÐGERÐIR á dívönum allskonar stoppuSum húsgögn- um og bílsætum. —1 Húsgagna vinnustofan, Bergþórugotu 11 UNGLINGUR eSa eldri kona óskast til léttra starfa á Akra- nesi gott kaup. Uppl. ASálstr. 9C. —__________________C48 FULLORÐIN stiilka eða kbna óskast strax 3 tima á morgnana. Getur feugiS gott sérherbergi. Uppl.*eftir kl. 5 á Hverfisgötu 115. (63 TEK að mér að merkja sængurfatnaS, borðdúka, servi- ettur o. fl. Ingibjörg Björgvins- dóttir, Kambsvegi. 3, Klepps- holti. (68 BUICK 2P selzt ódýrt í vara- hluti. Ólafur Ólafsson, Skip- holt 27. ___________'_________(69 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu II. (727 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup geta 1—2 stúlkur fengið ásamt atvinnu. Uppl. Imtgholtsstræti 35;__________________________(28 HEFI 3 herbergi og eldhús, 2 g.eymslur og vatn inni. Uppl. í Selby-kamp 9, laugardag og sunnudag frá. kl. 5 báða dag- ana. ; (49 Á FIMMTUDAGSKVÖLD ta]>aSist Parker 51 penni, ásamt skrúfblýanti, uiður viS Tjörn. Finnandi er vinsamlega l>e'ðinn aí5 gera aðvart í síma 3359. (40 ULLAR-HÖFUÐKLÚTUR liefir tapazt á Tjörninni. Uppl. í síma 2070. (45 GULLLITUÐ festi tapaöist síSástl. laugardag í Nýja. Bíó eSa á leiðinni þaðan upp i Kennaraskóla. Vinsamlegast skilist á Hátún 33 e'ða Vcs+ur- götu 19. ________ (5-4. ÞANN 1. febrúar tapaðist giftingarhringur. — Skilist á Skólavörðustíg 24 A. Á sama stað fundinn kvenskór. (55 KARLMANSSÚR tapaðist í gær á Tjörninni eða í nágrenni hérinar. Vinsaml. skilist í Tjarn- argutu 24. Simi 2250. (59 BÓKHALD, endurskoðtm, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgótu 42. Simi 2170._________,__________ (707 STÚLKA óskast í formio- dagsvist. (iott sérherbei-gi fyig- ir. Uppl. í síma 5927. (43 SAUMAVÉLAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreÍDslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. TAPAZ.T héfir brúnn háttur. Finnandi vinsamlega hringi í síma 4666. (64 SKAUTAR á skóm nr. 42 t'il sölci. Uppl. í síma 249L (71 BALLKJÓLAR til sölu á Grettisgötu 44 A (efstu hæð). SÆNSKT, gott orgel til sölu. 'Sími 5548.___________ (73 SKAUTAR á hvítum skóm nr. 2>7 W sölu Laugavegi 49 A. uppi, eftir kl. 6, (65 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. __________________(276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5395. Sækjum._____________(43 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Gi ra Lmtrotu 54. (631 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauS aS dönskum hætti, cocktail-snittur, ,,kalt borð". — Skandia, sími 241/1.________________________(14 2 ALSTOPPAÐIR, djúpir stólar, með þriskiptum ptto- man, sófasett, 2 gerðir, til sölu og'sýnis. Ásvallagötu 8, kjall- ara til kl. 9 í kvöld og annaíi kvöld. NýsmiSað.____________(4 KARLMANNSSKAUTAR á 'skóm nr. 42 til sölu á Seljavegi 11, uppi. (4- KVEN-SKAUTASKÓR, — með áföstum skautum — til sölu á Hringbraut 180, niSri, eftir kl. 6.__________________^(44 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 RAFSUÐUPLATA, meS 2 hellum, 8 og 12 volta, til sólu. Bílasmiðjan Vagninn. (46 TIL SÖLU: 2 djúpir stólar, sem nýir, Þórsgötu 5, efstu hæð. Lágt vertt. ^ (47 NÝR DÍVAN, 80 cm. breið- ur, til sölu. Uppl í Tjarnar- café eftir kl. 6 í dag hjá Árna Jónssyni.____________________(57 PLÖTUSPILARI, með sjálf- skiptingu, til sölu og sýnis kl. 1—5_Njálsgötu 33 B. (50 SEM nýir hochy-skautar, með skóm nr. 42^—3 til sölu. Hringbraut 178^____________(5^ TVÍBURAKERRA til sölu. 'Úppl. á Laufásveg 64 A. Sími 1377: . .________________[5f DÍVANAR til sölu mjög ódýrir ef teknir eru starx í Ánanaustum^________________(58 KÁPUR saumaðar úr tillögS- um efnum á Bragagötu 32. — Vönduð vinna.' (61 SKAUTAR og skór nr. 40 til söiu e'Sa i skiptum fyrir skauta nr. 35—6. Uppl. í síma 1995. (62 JE M» MUMiMmUGMS: WÆMZÆJW @@ F0mWMÆMmMJW 24 Um lei'ð og Tarzan fann ténnur hundsins læsast um ökla sinn, féll hann fr,am yfir sig Zorg veifaði neti sínu og glotti illúðlega. Nú var hann viss um sigurinn. Skyndilega kastaði hann netinu yfir Tarzan. Forkurinn hafði faliiðj'u* 'heiiiii' bans, svo að hann gat enga björg sér veitt. Nctið luktist um hann. Tarzan var: sigraður. ' ¦ En Nikki hafði ekki verið a'ðgerða- laus. Hann hal'ði þegar farið upp í tréð ti) Jane, tlann hiálpaði henni síðpn nið- ur úr trénu og þau íögðu strax af stað til þ'éss: a& sækja hjálp. Ilinn grimmi Zorg glofti háðslega að Tarzan. Hann tók upp forkinh, sem Tarzan bafði miss*- úr hendi sér. Þessa augnabliks naut Zorg i rikum mæli. Hann hafði ráð Tarzans i hendi sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.