Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 02.02.1946, Blaðsíða 8
8 V I S I R Laugardaginn 2. febrúar 1U46 Russland vill ekki staðfesta Bretton Woods. Rússneska stjórnin Þefir ekki enn yiljað gerast þátt- lakandi að alþjóðabanki og alþjóða viðskiptasamkomu- lagi þvi, sem flestar hin.na sameinuðu þjóða liafa nú undirritað, þar á meðal fs- land. Sendisveit Rússa í Washington skýrði frá því fyrir nokkrum dögum, að , rússneska stjórnm „teldi það eltki tímabært“ að verða þátttakandi. 1 Waslúngton er titið svo á, að þólt Rúgslandi standi opið að taka þátt i þessu síðar, Ynnni ekki vera ætlun þess að gera það. — Bandarískir sérfræðingar á- líta, að Rússar muni ekki vilja skuldinda sig til að birta tölur um gullforða sinn né framleiðslu í land- búnaði og iðnaði. Lílur helzt út fyrir að Rússland vilji ekki neina samvinnu i al- þjóða fjárliags- og viðskipta- málum. lendingar fá frá Bandaríkj- unum og verður þá dæll 4800 smál. á mínútu. Bændur eru þegar fluttir aftur á suma bæi og byrjaðir að gera við hús sin, sem fóru i kaf. KENNI aö spila á guitár. — AusturhlíSarveg við- SundBug. arnar. Sigríöur Erlends. (41 SKÍÐAFERÐ aS Kolviðarhóli í dag kl. 2 og kl. 6 og á niorgun kl. 9 f. h. — Fanríiðar seldir í verzl. Pfaff frá kl. 12—3 í dag. Hollendingar vinna landið aftnr. Hollendingar eru senn búnir að þurrka land það, sem sjó var hleypt á í vopna- viðskiptunum síðusíu mánuði stríðsins. Eyjan Walcheren, sem barizt var um af mikilli heift og var fyrir strið oftast nefnd „skrúðgarður Hol- Iands“, varð einna verst úti, því að þar fóru 250.000 ekr- ur lands undir sjó. Á þvi svæði voru 450 þóndabæir og 1000 heimili önnur. Þá voru og hrotin skörð í flóðgarðana við Zuider—sjó, en Þjóðverjum gafst ekki tími til að eyðileggja dælu- stöðvarnar þar og dæla þær nú nætur og daga, síðan gert var við skörðin, þvi að fyrr þýddi ekki að taka þær í notkun. Dælur þær, sem til voru, dældu 500 smál. á mín, og nægðu þær þörfinni fyr- ir stríð, en nú er verið að j setja niður dælur; sem Hol- ÁRMENNINGAR! *" r~' íþróttaæfingar í kvöld. í íþróttahúsinu: Minni salnum: Kl. 7—8: GlimunámskeiS, drengir. — 8—9: Handknl. drengja. — 9—10: Hnefaleikaæfing. Stóra salnum: Kl. 7—S: Hctnndknl. karla. — 8—9: Glímuæfing. Glímumenn Ármánns: Ármenningar! SkjpaferSir veröa í Jósefsdal í dag kl. 2, kl. 6 og kl. 8 og kl. 9 í fyrramáliS. — I'armiðar í Hellas.____ -___________ ÆFINGAR í kvöld. í Mennta- skólanum: Kl. 8.15-—-io: íslenzk: glíma. Æfingar á morgun, sunnud.: í' Andrewshöllinni: Kl. 11—12: Handbolti karla. Stjórn K. R. SKÍÐAFÉLAG REYKJAVÍKUR fér skíðaför næst- komandi sunnur dagsmorgun kl. 9 frá Austurvelli- — Farmiöar seldir i dag lijá Múller til félagsmanna. til kl. 2 en frá 2 til 4 til utanfélags- manna. U. F. U. m. Á morgun: Kl. 10: Sunnudagaskólinn. ijú: Drengjadeildirnar. 5: Unglingadeildin. 8y2: Fórnarsamkoma. Síra Friörik Friöriksson tal- ar. Aílir velkomnir. (67 VÍKINGAR! Handknattleiks. '•■fing ívrir 3. flokk á morgun kl. 1-—2 í íþröttahúsinu viö Lindargötu. — Stjórn Víkings. ÆFINGAR! Munið leikfimis- og handboltaæfingarnar i leikfimishúsinu við Hálogaland í kvöld .30. Fjölmennið! BETANIA. Sunnudaginn 2. ferbúar kl. 3 : Sunnudagaskól- inn. Kl,- 8.30: Almenn sam- koma. Ójafur Ólafsson og Jó- •hannes Sigurðsson tala. Ungt fók aðstoöar með söng og ■hljóðfæraslætti. Allir vélkomn- ir. - (60 FYRIRLESTUR v.erður fluttur í Aðventukirkjunni, viö lngólfsstræti, sunnudaginn 3. febr. kl. 5 e. h. Efni: Stétta- rígur nútímans og vantrú. Hvað er framundan? A-llir velkomn- ir. O. J. O. (56 Fafaviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5.187 frá kl. 1—3. ■ ■ (248 — L 0= G. T. BARNASTÚKAN Jólagjöf. Fundur á morgun kl. 1.15 í samkomuhúsi U. M. F. G. á Grímsstáðaholti. -— Fjölbreytt dagskrá. (70 IíERERGI til leigu gegn húshjálp. Asvallagötu 71. (74 GÓÐ stúlka óskast til hrein- gerninga í Nýja Bíó fyrri hluta dagsins. Talið við Bjarna Guð- munds^on Óðinsgötu 19. (76 VIÐGERÐIR á dívönum allskonar stoppuðum húsgögn- um og bilsætum. — Húsgagna vinnustofan, Bergþórugotu 11 UNGLINGUR eöa eldri kona óskast til léttra starfa á. Akra- nesi gott kaup. Uppl. Aðálstr. 9C.- (4S FULLORÐIN stúlka eða kb:na óskast strax 3 tíma á morgnana. Getur fengið gott sérherbergi. Uppl.*-eftir kl. 5 á Hverfisgötu 115. (63 TEK aö mér aö merkja sængurfatnað, borðdúka, servi- ettur o. fj. Ingibjprg Björgvins- dóttir, Kambsvegi 3, Klepps,- holti. (68. BUICK 30 selzt ódýrt í vara- hluti. .Ólafur Ólafsson, Skip- liólt 27. _____________________(69 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, Bergþórugötu 11. (727 VEGGHILLUR. Útskornar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. (276 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. I—5. Simi 5395. Sækjum. (43 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co., <.mi: ii.-,trotu 54. (631 ! SMURT BRAUÐ! Skandia, 1 Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauö að dönskum hæt-ti, cocktail-snittur, 1 „kalt bprð“. — Skandia, sítni I 24 ia,_______________(14 i 2 ALSTOPPAÐIR, djúpir stólar, með þrískiptum otto- man, sófasett, 2 gerðir, til sölu °g sýnis. Ásvallagötu 8, kjall- ára til kl. 9 i kvöld og annað kvöld. Nýsmíðað.________(4 KARLMANNSSKAUTARá 'skóm nr. 42 til sölu á Seljavegi 11, uppi. BARNLAUS hjón ó-ska eftir ( herbérgi eöa íbúð. Hjálp eftir samkomulagi. Há leiga. Tilboð, merkt: „Reglusemi", sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. (75 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt kaup geta i-—2 stúlkur fengiö ásamt atvinnu. Uppl. Þingboltsstræti 3T_________________________(£8 HEFI 3 herbergi og. eldhús, 2 g.eýmslur og vatn inni. Uppl. i Selby-kamp 9, laugardag og sunnudag frá. kl. 5 báða dag- ana. (49 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast ólafur Paisson, Hverfisgötu 42. Simi 2170.__________________(707 STÚLKA óskast í formiö- dagsvist. Gott sérherbergi fyig- ir. Uppl. í síma 5027, (43 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreinslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Sími 2656. Á FIMMTUDAGSKVÖLD tapaðist Rarker 51 penni, ásamt skrúfblýanti, niöur við Tjörn. Finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 3559, (40 ULLAR-HÖFUÐKLÚTUR þefir tapazt á Tjörninni. Uppl. í síma 2070. (45 -------- ■ ' '■■■. ■ ' -' GULLLITUÐ festi tapaðist síðástl. laugardag i Nýja. Bió eða á leiðinni jiaðan upp i Kennaraskóla. Vinsamlegast skilist á Hátún 33 eða 'v'cs*ur- götu 19.______________(54. ÞANN 1. febrúar tapaðist giftingarhringur. — Skilist á Skólavöröustíg 24 A. Á sama stað fundinn kvensjcór. (55 (4- KVEN-SKAUTASKÓR, — með áföstum skautum — til sölu á Hringbraut 180, niðri, eftir kl. 6. .(44 KARLMANSSÚR tapaðist i gær á Tjörninni eða i nágrenni hepnar. Vinsaml. skilist í Tjarn- argötu 24. Simi 2250. (59 TAPAZ.T liéfir brúnn hattur, Finnandi vinsamlega hringi í sima 4666. (64 SKAUTAR á skóm nr. 42 til sölu. Uppl. í síma 2491. (71 BALLKJÓLAR til sölu á Grettisgötu 44 A (efstu hæð). SÆNSKT, go-tt orgel til sölu. Sími 5548._____(73 SKAUTAR á hvítum skóm nr. 37 til sölu Laugavegi 49 A, uppi, eftir kl. 6. (65 KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagnavinnustof- an Baldursgötu 30. (513 RAFSUÐUPLATA, með 2 hellum, 8 og 12 volta, til sölu. Bílasmiðjan Vagninn. (46 { TIL SÖLU: 2 djúpir stólar, sem nýir, Þórsgötu 5, efstu hæð. Lágt verð. ^ (47 NÝR DÍVAN, 80 cm. breið- ur, til sölu. Uppf. i Tjarnar- café eftir kl. 6 í dag lijá Árna Jónssyni. (57 PLÖTUSPILARI, með sjálf- skiptiiigu, til sölu og sýnis kl. 1—5 Njálsgötu 33 B.___(50 SEM nýir hochy-skautar, með skóm nr. 42—3 til sölu. Hringbraut 17K________(5J TVÍBURAKERRA til sölu. Úppl. á Laufásveg 64 A. Sími 1377-_________________(5f DÍVANAR til sölu rnjög ódýrir ef tekiiir eru starx í Ánanaustum. __________(58 KÁPUR saumaðar úr tillögð- um efnum á Bragagötu 32. — Vöndttð vinna._______ (61 SKAUTAR og skór nr. 40 til sölu eða i skiptum fyrir skauta nr. 35—6. Uppl. í sima .109=;, (62 æ. m. MimMmsj&MSz M ÆMÆÆlw og f&mmkamrmnm 24 Um leið og Tarzan fann tennur hundsins læsast um ökla sinn, féll hann fr,ant yfir sig Zorg veifaði neti sínu og glotti illúðlcga. Nú var hann viss um sigurinn. Skyndilega kastaði liann nétinu yfir Tar-zán. Forkurinn hafði fállið.iir hendi hans, svo að hann gat enga björg sér veitt. Nctið Iuktist unt hann. Tarzan var sigraður. En Nikki haföi ekki verið aðgerða- laus. Hann hafði þegar farið upp í tréð. til Jane. Ilann hiálpaði henni síðgn nið- ur úr trénu og pau Iögðu strax af stað til þess að sækja hjálp. Hinn grimnti Zorg glotti liáðslega að Tarzan. Hann tók upp forkinn, sem Tarzan hafði miss' úr hendi sér. Þessa augnabliks naut Zorg i ríkum rnseli. Hann hafði ráð Tarzans í hendi sér.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.