Vísir - 04.02.1946, Page 1

Vísir - 04.02.1946, Page 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Polkísk heilbrigðisskýrsla. Sjá 4. síðu. 36. ár Mánudaginn 4. febrúar 1946 28. tbU Togarasölur: 9 sklp seija fyrir m I H\ Frá því að Vís:r birti síð- ast aflasölur íslenzkra fiski- skipa í Englandi, hafa H skip £l-cI1 ísvarinn fisk í Englandi fyrir samlals 2.870.348 krónur. Þess skal getið, að af þess- nm 11 skipum liafa 8 selt afla sinn fyrir meira en 9 þús. stcrlingspund. Sölu- liæsta skipið cr togarinn Venus. Hann seldi fyrir £13.681. Sala einstakra skipa er sem hér segir: Gunnvör seldi 1630 vættir fiskjar fyrir £5188. Eldborg seldi 2690 kit fyrir £10547. Skinfaxi seldi 2459 kit fyrir 69305. Vörður seldi 3691 vælt fyrir £10926. Faxi seldi 2990 kit fyrir £13119. Ven- us seldi 3741 kit fyrir £13681. Geir seldi 2714 vætt- ir fyrir £8872, Viðey seldi 3667 vættir fyrir £11387. Ilafsteiun seldi 3014 vættir fyrir £9324. Tryggvi ganili seldi 3473 vættir fyrir £10941 og Ólafur Bjarnason seldi 2253 vættir fyrir £7180. iMgsnas fil»£S ew Sendinefnd sú, undanfarið vetáð ríkjunmn 14 bess þingi sameinuðu samastað, er r.ú Bretlands. r“ vill fullkomið radiomið- unarstöðvakerfi við íaxaflóa. er hefir Banda- að velja þjóðanna á'leið til íliyggisr imsMlssszskiisi B'g&tSti é s ráðið tmin koma caman í clag, og verða Neíndin akvað að leggja framhalclsumraeður ,um til að aðseíur þingsins yroi ]-æru R-jSSa a Jiendur Bret- um í sambandi við herafla þeirra í Grikklandi. Þegar umræðum lauk á Menes vill ekki iinissa Teselieit. Dr. Benes forseti Tékkó- slóvakíu hefir gert þau héruð er deilt hefir verið um milli Tékka og nágranna þjóðánna að umtalsefni. IJann segir að það sé alvég útilokað aLS Tékkar geti misst héruS eins og Teschen og Ostrava. Ef svo yrSi myndi Tékkóslóvakía verSa mjög lömuS á eftir. í smúbæ utn 50 km. frá. í ’ew Yoi:k til norðjausturs. S.tað- urinn, sem hún vakli, cr á mörkum Néw V«rk. og Con- ccticut-fylkis. Þegar allsh.orj- arþingið kexmr snmrm í apríl ®nin það"þó ao *[íkind- titu kama fjaman í New .Yoiik. þvl ýmsar hreytÍF.gar verður að gera á framtíðarstaömim áður en liann ve.rYur tekinn ;tíl notkunnar. . Flytja vcrður um 2500 íbúa ]>aðan á brotí og einnig er búisl við að héraðið fái sjálfstjórn. Vishincky. og Bevin. Ei’akkar þafa fækkað her-1 Það er talið víst, að þá námsliði sinu í Austurriki muni Vishinsky svara ræðu niður í 25 þúsund menn. I Bevins, er hann hélt á föstu- dag, cn eftir hana var um- ræðum frestað til í dag. Hins- vegar er og einnig talið vísl að Bevin muni halda fast við þá kröfu sína, að öryggis- ráðið kveði upp úr með það, hvQrt það líti svo á að frið- inum sé liætta búinn með and- föstudaginn höfðu þeir Bevin I veru hers Breta í Grikklandi og Vishinsky báðir haldið eða ekki. Þegar Vishinsky ræðu og'hafði Bevin verið ■ iietir iokið ináli sínu, en hann all hvassyrtur í garð Rússa* talar væntanlega fyrstur mun vegna afstöðu þeirra í Grikk- landsmálunum, og afskipti þeirra af þeim. Umræðunum um Grikklandsmál mun verða útvarpað og hefjast þær klukkan 13,45 í dag eftir ísl. tíina. Bevin taka til. máls til svara. Prófsteinn á oiyggisráðið. 1 London hefir niikið verið rætt umdeilu Bússa og Breta um Grikklandsmálin eða her- afta Breta er }iar hefst við og hafa fulltrúar sameinuðu þjóðanna ræðst sín á milli um ■ þetta mál. Talið er að lausn þcssa máls sé próf- sleinn á getu öryggisráðsins til þcss að leysa úr -deilu- málum milli stórveklanna. Tito kosÍMIS hersíns. Tito marskálkur einvaldur í Júgóslavíu hefir verið kjörinn yfirmaður alls hersins þar í landi. O'ito lét svo ummælt í því sambandi, aö liann myridi leggja alla krafta sína fram fyrir föðurlandiö og til þess aS styrkja herinn. Hann sag'Si aS herinn væri til þess eins nú. aS sjá um aS eining rikti i landinu og aS berjast gegn þeim öflum er sáöu hatri og sundrung lijá þjóöinni. Bandarískir hermenn eru hér að því komnir að grafa upp bein lumdrað Bandaríkjamanna, sem teltnir voru til fanga á Bataan og Corregidor og síðan brenndir lifandi í fanga- búðum Japana. bar. Talið er að mögulegt verði að þekkja einhverja af mönnunum á viðgerðum tönnum. Fangabúðir þessar voru hjá Puerto Princesa, Palawan á Filippseyjum. á fundi í London. Herforingjaráð sameinuðu þjóðanna mun koma saman á fund í London í dag. Þær þjóðir er eiga fulltrúa í hcrforingjaráðinu eru: — Bretar, Bandaríkjamenn, Rússar, Kínverjar og Frakk- ar. Herfulltrúar fimmveld anna eiga að vera öryggis- ráðinu til aðstoðar um á- kvarðanir um afvopnun og því er að hernaðarmálum lvtur. Oppen- heim láiinn. Frægi skáldsagnahöfund urinn Philhp Oppenheim lézt í gær í Englandi 80 ára að aldri. Oppenheim var þekktur um atlan lieim fyrir skáld- sögur sinar og voru sumar þeirra þýddar á íslenzku. Vilja fá veg út í Örfirseyju. Tekjur deildarinar námu 54 þús. kr. síðastiiðið ár. Aöcilf und ur Slysavarna- deildarinnar „lngólfur“ fór, fram í gær. A fundinum fór frani stjórnarkosning og var stjórnin endurkosin, en liúii er skipuð þessum mönnum: Síra Jakob Jónsson, formað- ur, Þorgrímur Sigurðsso,ii skipsfjóri, gjaldkeri, Henrw Hálfdánarson, ritari. Með- stjórnendur þeir Ársæll Jóp- asson kafari og Sæmundur* Ólafsson stýrimaður. Mikill áliugi er ríkjandi hjá deildinni fyrir stysa- varnamálum og voru átta átyktanir samþykktar, flest- ar einróma. Ályktanirnar eru þessar: 1. Aðalfimdur Slysavarna- deildarinnar „Ingólfs“ í Rvilc 3. febrúar 1946, beinir þeini tilmælum tit bæjarstjórnar Reykjavíkur og liafnar- stjórnar, að hraðað verði að: koma góð.um og tryggum ak- vegi út í Örfirisey. Þá leyfír* fundurinn sér að mælast lit þess við hæjarstjórn, að bæjarsjóður veiti ríflegan fjárstyrk til slysavarna- slarfseminnar í höfuðstaðn- um. 2. AðaJfundur „Ingólfs“ 3W. febr.úar 1946, telur hrýna nauðsyn hera til að> endur- skoða lög varðandi skyldur skipa lil að veita öðrum skipum aðstoð, sem endur- tryggð eru lijá Samáhyrgð ís- tands á fiskiskipum, þannig að trygging verði gefin fyr- ir því að skip þau er skunda öðrum skipum til hjálpar fái greitl fyrir .útlögðum kostnaði og afla og veiðar- færatjóni, en á það hefir talsvert þótt hresta og getur það skapað öryggisleysi. —< Fundurinn skorar á stjóm Slysávarnafélagsins að sáfna upplýsingum lijá deildum félagsins víðsvegar um land- ið, að live miklu. leytí skip í þeirra byggðarlagi hefðu aðstoðað við björgun, án þess að fá endurgreiddanj kostnað. Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.