Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 2
V I S I R Mánudaginn 4. febrúar 1946 • t ,í,- * ; Skrifið kvexmasíðunni um áhugamál yðar. atbir G rænmetisr éttir. (Selleri er fáanlegt nú; er þá gaman að nota tækifærið til þess að hafa það á borðum). Ostur og selleri. líter skorið selleri. 'Yi líter sellerisoð. <5o gr. síhjöriiki. 50 gr. hveiti. 75 Sr- rifinn b’stur. 2 harð§.pðin _egg. _. . . 120 gr. bráðið smjörlíki. Tvíböku-mylsná, • salt :. /(BJáð-í selferi ef til 'er)( Selleri er breinsað og soðið í eilitið söltuðu vatni. Það er skorið i teninga. Smjörlíki og liveiti er bakað i potti og sósa búin til með selleri-soðinu. Það . er látið sjóða vel. Nokkuð af sósu er látið í eldfast mót og selleribitar látnir í. Osti er clreift á. Síöan er sósa látin i inótið á ný, þá selleribitar og ostur. Efst er látin tviböku- mylsna og hinu brædda stnjör- líki hellt yfir. Bakað í heitum toftþ 20 mínútur. Eggin cru skorin í 4 hluta hvort og raðað til skrauts ofan á þegar borið er á borð. (Blaðselleri er lika notað til skrauts ef til er). Linsu-„buff“. % kg. linsur (flatbaunir) . ýá kg. tviböku-mylsna. í matskeið hveiti. |i matskeið brætt smjör. y2 tesk. salt. Ðálítið af linsusoði. Smjörlíki. 2 laukar. Brún lauk- sósa. Linsurnar, soðnar og kaklar, eru hakkaðar ásamt öðrum lauknum, og öllu efninú hrært saman. Þetta cr svo mótað í flatar kökur sem s’teiktar eru í smjörlíki. Hinn laúkurinn er skorinn smátt, brúnaður og dreift ofan á „buff-stykkin“. fBrún lauksósa er borin með. Nú er hægt að fá þurkað spinat og hér er uppskrift af: Spínat-sufflée. y líter soðið spínat (fínt liakk- að). y2 Hter hvít sósa. 2 eggjarauður, 3 eggjahvítur, 1 matsk. rifnar hnetur. Rauðurnar eru hrærðar út í sósuna. Spínatinu blandað í og iþar næst eggjahvítunum, stíf- þeyttum. Hellt í eldfast mót og hnetumylsntinni dreift yfir. Bakað i heitum ofni. Borið á þorð strax, rjúkandi heitt. . Frú Roosevelt ræðir um friðarmál heimsins. Eftir fiarry Gray, frétta- ritara ti.P. Eins og kunnugt er var frú Roosevelt útnefnd til að sitja ráðstefnu hinna sameinuðu þjóoa. En þegar hún er lieiina i New York liefir lmn vinnu- slofu sína á 9. liæð í skýja- kljúf við Madison Avenuue. Skrifstofa hennar, eða vinnu- stofa, er fvö lítil herhergi. í öðru. þeirra-er sófi, útvai’ps- tæki og amerískt skrifhorð, »sem merkt er nafni liennar. A veggnuiai. gegnt því er mynd af hiniim látna forsela Bandaríkjanna. Frú Roosevelt hefir mörgu að sinna frá því kl. 8 á morgnana, og ef hún er ekki i skrifstofu sinni, er þar að finna ritara hennar og þaul- revndan vin, Malvine Tliomp- son, og liana Jiitti fréttaritari U. P. fyrst, er hann kom til að ná lali af frú Roosevelt. Frúin kom svo inn skömmu síðar og heiláaði lilátt áfram og Ijúfmannlega. Hún er dá- lítið föl og mögur, og sökn- uðurinn, sém enn hlýtur að fvlla hjarta hennar, hefir rist djúpar rúnir í andlit liennar. En hið ytra er liún róleg. Hún seltist við skrifhorð sitt og var hress og fjörleg í máli. Hinn þjáði heimur er að- al-áhugamál frú Roosevell. Eg spurði hana Iivort hún áliti að Amerikumenn myndu hætta að hafa áhuga fyrir „gamla heiminum“, nú er styrjöldinni væri lokið? Hún svaraði: „Sé um að ræða fóllc yfirleitt, held eg að það liafd aldrei mikinn áhuga fyrir því hvað öðrum þjóð- Sunnudags-kringía. Þessi kringla er fljótgerð og góð með kaffi. 300 gr. hveiti. 125 gr. bráðið smjörlíki. 4 egg. 100 gr. sykur. - 100 gr. súkkat. 100 gr. rúsínur. 1 tesk. kardemómur, 1 kúfuð te- skeið lyftiduft. Egg og sykur er þeytt sam- an þar til það er hvítt og létt. Bráðið smjörliki er látið út í, súkat, rúsinur og kardemoirur. Lyftiduftinu er blandað saman viö hveitiS og er þetta lirært út í síSast. DeigiS er linoSaS léttilega og mótaS í kringlu á smurSri plötu. Eggi er strokiS yfír kringluna og sykri dreift ofan á. Bakist í heitum ofni hér um bil y2 klst. um liði. Og nú liefir nokkuð gerzt. Styrjaldarátökin reka okkur ekki áfram lengur. Og fyrst þau hvetja okkux eklci Iengur, þurfum við að kom- ast í skilning um það, að til þess að koma á friði þarf líka áreynslu. Eg held við skiljum það ekki enn, að erfitt sé að koma á varan- legum friði. -Eg lield ekki að ræðumenn okkár Fái miklu áorkað, t né. ge:ti þokað þjóð- irini nær Evróþuþjóðum, þó að þeir tali við fólkið. Eg held að énginn einn maður geli áorkað því. Það verður að-koma frá þjóðinni sjálfri. Já, þjóðin verður sjálf að koma auga á það, og það verður að gerast með sam- starfi við þjóðirnar liandan hafsins. Það er óhætt að segja, að hér sé til áhyrgðartilfinning gagnvart heiminum, þó að hún sé vitanlega aðeins i svefnrofunum lijá niiklum þorra manna. Yið viljum ekki aðra styrjöld, en það á ennþá eftir að siast inn i fólk og verða að ásetningi. Og við verðum að vera „ið- in við kolann“ til þess að hjálpa mönnum til að skilja þetta. Eg á þar við okkur, yður og alla menn. Þvi er það svo áriðandi að lieimur- inn skipi sér að baki liinna sameinuðu þjóða? styðji þær, og-geri stofnun þeirra að tæki til samstarfs og drengilegs skilnings þjóða á milli. Ásetningurinn verður þá lil vegna sambandsins við aðrar þjóðir. Eg lield að flestir Ameríkumenn liafi komið auga á, að það er fá- nýtt að húa einn, einangra sig, en það er eflir að sýna þeim liver tilgangurinn er með sambýlinu.“ „Haldið þér að heimkomn- ir hermenn geti hjálpað til að ná þessu marki?“ „Já,“ er svarið. „Það er mikill munur á hermönnum þeim sem nú ikoma heim, og liinum sem lieim snéru eftir styrjöldina fyrri. — Það getur verið að skilningurinn sé betri af því að þessir síðari liermenn hafa komizt í kynni við svo margar þjóðir. Því má ekki gleyma að í fyrri styrjöld fóru þeir aðeins til Frakk- lands og Þýzkalands. En nú hafa þeir verið úti um'alla jörð, í Evrópu, Afríku og i Kyrrahafs-löndum. Þetta hefir fært út sjóndeildar- liring þeirra og forsendurn- ar fyrir skilningi eru því bétrí éri fyrir mannsaldri. Amerikuþjóðin hefir þrosk- azt og þá sérstaklega æsku- lýðurinif.- Og' nú er nauðsyn á að lilúa vel að þeim sáð- kornum sem gróðursett hafa verið í hjarta æskumanns- ins meðan á stríðinu stóð.“ En Evrópuþjóðir vonast eftir hjálp. Fæst liún og verð- ur liún fáanlega framvegis? „Bandarikjaþjóðin liefir sjálf vandamál að glima við,“ er svarið. „Það er lífsnauð- syn fyrir Bandaríkin að komá fjármálum sínum í lag. Amerika verður að koma á reglu heinia fyrir fyrst. En okkur er það full-ljóst að fjárliagslegt jafnvægi er und- ir fleirum en eirini þjóð komið! Við erum öll svo nátengd,“ segir frúin. „Við þiirfuni hvert á öðru að halda. Við erum nú að undirbúa tæki okkar, óg þau tæki eru líka til viðreishaí 'Evi’óþri.“ Henni leizt bærilega á út- litið en lagði æ ofan í æ á- herzlu á það, að nauðsynlegt væri að allir tæki liöndum saman. Framtíðarvon heims- ins byggist á hinum samein- uðu þjóðum. — Bandaríkin ællu núna við ýmsa ervið- leika að búa, svo sem verk- föllin, en aðrar þjóðir þyrftu ekki að hafa áhygggjur af þeim. Þau boðuðu ekkert illt. „Verkföll eru ekki ólieil- næm,“ sagði frúin. „Minnist þcss að þar sem kúgun ríkir eru aldrei verkföll. Þetta eru vaxtarverkir. Bæði vinnu- veitendur og verkamenn þurfa að.þroskast og læra að skilja livað sannur félags- skapur er. Og það munu þeir gera. Nú, eg lield ekki að nein vandræði stafi af þessu. Verkföllin Iialda ekld vöku fyrir mér. Við erum þjóð sem byggt liefir á einstak- lingshyggju og eigendur uxu upp í þeirri trú, að þeir sem í rauninni unnu fyrirRJþá, væri að vinna mþð þeim,;En nú er öldin sú. að „félag^-, skapur“ er lausnin, á- niör,810,141; vandamálum. Verkamenii>-og vinnuveitendur verða nú og munu vafalaust, hagræða svo málum sínum, að úr 1 verði raunverulegur félags- skapur og samstarf. — Þetta er hluti af nýjum heimi.“ Allur heimurinn þarf nú áð starfa í þágu félagsskapar og samræmis. Og 1111 minnist frúin aftur á stofnun hinna Sameinuðu Jijóða, seni mild- ar vonir eru við bundnar. En það er margt sem þarf að berjast við. Eg minnist á Palestínu. Já, það er mál sem þarf að kippa í lag segir frú- in, cinlivern veginn, og það þarf að gerast fljótt. „Og þegar að minnsta kosti 50 manns deyja dag hvern í Evrópu, úr afleið- ingum af pyndingum, úr veikindum og fæðuskorti, þá þarf að hefjast handa í þvi máli og gera það slrax.“ Frú Roosevelt er óþreyt- andi i bardaganum fyrir öll- um sem ‘ tmi sárt eiga að hinda og rödd henhar var full af samúð. „Það hryggir niig,“ mælti hún ennfremur, „að nefnd skyldi vera látin fjalla 11111 Palestinumálin. Það er 11111 tvennt að ræða, annað livort að senda Gyðingana til Pal- estínu, eða dreifa þeim milli þjóðanna og yrði þá Banda- ríkin að laka við sínum liluta. Annað hvort — en gera það slrax. Þessu verða við- komandi stjórnir vitanlega að ráða — en óskandi væri að þær réði fram úr því strax. Guð má vita hvers vegna þurfti að skipa nefnd, en úr þvi að það var gert þyrfti liún að Ijúka starfi sínu. Eg tek enga afstöðu i málinu aðra en þá, að þessum mönnum sé bjargað.“ Þegar eg var að kveðja frú Roosevelt -spurði eg haria Iivaðá íiýárs' óskir Iiún Viidi fram liera fyrir árið 1946. „Eg óska að stofnun liinna Sameinuðu þjóðg veröi öfl- ug, viðbúin að beita valdi gegn árásum ef nauðsynlegt er. Eg óska að stofnunin skapi heimiiium öryggi, því að þjóðirnar þarfnast nú friðar fyrst og fremst. Eg bið þess að hin illu styrjaldar- skrínisli losni ekki úr ijönd- 11111 liéðan í frá.“ ' Þvottahúsið EIMIR Nönnugötú 8. SlMI 2428 Þvær blaut þvott og sloppa hvíta og brúna. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Magitás Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Sími 1875. Aðalstræti 9. • ■ ■ 1 111 / "rrrr nóTi Auglýsingar. sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Jtt UGÆ h B'tiSi íi fans gg Klapparstíg 3(1 Sími 18X4.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.