Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 4. febrúar 194GÍ Pólitísk heilbrigðisskýrsla Franih.caf 4. síðu, kommúnisma. Fólkið sjálft hefir kveðið upp dóm sinn. Það hefir gert sér grein fyrir starfsemi kommúnista af fullkomnu ráunsaéi. Það hefir snúið við þeim bakinu. Það hvorki hræðist þá né treystir þeim. Það fyrirlítur þá, sem eru flugumenn í sínu eigin landi á vegum erlends ein- ræðisvalds. Borgaraflokkarnir hafa hlaðið undir kommúnista und- anfarin ár. Þeir hafa klappað þeim, kjassað þá og fcngið þeim fríðindi, embætti og völd, allt í þeirri von að þeir gerðust þægir og borgaralegir. Nú hafa kjósendurnir sagt: Hér skal nú staðar numið. Væntanlega fara borgara- flokkarnir nú svo að hressast að þeir geti farið að íhuga vilja kjósendanna — og komist út úr þokunni. Krakkar! Krakkar! Komið og seljið happdrættísmiða S.Í.B.S. Skrifstofan er í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. Há sölulaun. Happdrætti S.Í.B.S. Hefi verið beðin um að útvega. FÓLKSBÍL, helzt lítið keyrðan, ekki eldri en 1940. Uppl. í síma 3564 og 2872. Magnús H. Valdimarsson. Bifreiðaeigendur - ZEREX-frostlögur ver vatnskassann jafnt ryði sem frosti, gufar ekki upp og stíflar ekki vatnskassann. L ua- ocý m alm n g an/oni ve rz t u u FRIÐRIK BERTELSEN HAFNARHVOLI. Nokkrar starlsstúlkur vantar við veitingar, (Soda fountain). < Komi til viðtals kl. 1—4 á morgun, þriðjudag í Aðalstræti 8. 2—3 skrifstofuherbergi sem næst Mið- bænum, óskast nú þegar eða í síðasta lagi 14. maí n. k. Uppl. 1 síma 5630. ''' ,n 1''i‘ Lúðu- rikklingurinn er kominn aftur. Úrvals- góður. Mikil verðlækkun. Fiskbúðin Hverfisgötu 123. Sími 1456 Hafliði Baldvinsson. óskar eftir herbergi. Húshjálp eftir samkomu- lagi. — Tilboð merkt, „Ábyggileg“ sendist blað- inu fyrir fimmtudags- kvöld. Stejaffréttir Næturlæknir er í LæknavarSstofunni, sími fi030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast B. S. í., sími 1540. Afgreiðslumannadeild V. R. heldur fund í Félagsheimilinu (miðhæð) í kvöld kl. 8,30. BÍLL 4 eða 5 manna, óskast. Tilboð, verð og aldur send- ist Vísi, merkt: „Þ.—999“. CJaus Nielsen, Ránargötu 11, er 80 ára r dag. Stúedentar 1930 frá Menntaskólanum í Reykja- vik, eru beðnir að koma saman á mánudag 4. febr. kl. 3%, að Hótel Borg, innri sölum. PELSAR nýkomnir. Verð frá kr. 988,00. Stór og lítil númer. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. Hefi flutt klæðaverzlun og saumastof u mína í Veltusund 1. — Fataefni nýkomin. pwkaltur 'JpiífimAMH klæðskeri. IJNGLINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um ÞINGHOLTSSTRÆTI SÓLVELLI Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. ÐAGBLÆÐStP VÍSSSi < 10 Útvarpið í kvöld. KI. 18.30 Islenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. Í9.2& Þingfréttir. 20.30 Erindi: Esper- antó og höfundur þess, dr. Zamen- hof (Ólafur Þ. Iiristjánsson kenn- ari). 20.50 Lög leikin á blásturshljóð- færi (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (Vilhjálmur S. Vil— hjálmsson). 21.20 Útvarpshljóm— sveitin: ítölsk þjóðlög. — Ein- söngur (Vilhjálmur S. V. Sigur— jónsson): a) Hirðinginn (Karl O. Runólfsson). b) Leitin (Kalda- lóns). c) Haustnótt (Oddgeir Kristjánsson). d) Vöggulag" (Schubert). e) Bí, bi og blaka. 21.50 Lundúnasvítan eftir Eric-: Coates (plötur). 22:00 Fréttir.. Létt lög (plötur). 22.30 Dagskrár- iok. Farþegar með m.s, „Long Spiice“ frá- Reykjavík til New York 3. þ. m. Þorbjörg Jónsdóttir. Jóhannes- Tómasson, ísleifur A. Pálsson,- Sverrir Júliusson, Rzra Péturs- son, Margrét Sigurðardóttir, Kristín Sigrún Halldórsdótliiv. Ragnheiður Lilja Jónsdóttir. Skipafréttir. Brúarfoss og Fjallfoss eru í Reykjavík. Lagarfoss er á Siglu- firði Selfoss og Reykjafoss eru í Leith. Buntline Hitch fór frá New York 21. f. m. Long Splice- fór frá Rvík i gærmorgun til New York. Empire Gallop kom til St. Johns í fyrradag, verðui— þar í þrjá daga, fer svo til New York. Anne er í Rvík. Lech er á ísafirði. Samtíðin, febrúarheftið, er komin út, fjöl— - breytt og læsileg að vanda. Þar- er m. a. þetta efni: Ritstjórnar- .grein um Reykjavík (2. grein). Tvö kvæði eftir Gísla Erlendsson.. Úr Reykjavíkuriifinu fyrir 66 ár- um eftir Hannes Thorarensen.. Vorkvöld á Hafnarslóð (saga) 1 eftir Sigurð Skúiason. Úr is— lenzkri menningarsögu (10. grein) eftir dr Björn Sigfússon. Hvers- virði er karlmönnum hjónaband- ið? eftir Anne Hirst. Ritdóniur (Brimar við bölklett) eftir rit— stjórann. Iírossgáta. Þeir vitru sögðu. Myndasíða (Betty Grahle) kvikmýndaleikkona) o. m. fi. HnM yáta nt. 205 cJluLcluíCj, St Höfum fengið sandpappírsbelti á slípivélari 2” breið, ýms númer. EcL 1(1 zlu a- ocj malningari/onti/ei’zlun FRIÐRIK BERTELSEN Símar; 35þ4 og. 2872. Skýringar: Lárétt: 1 þroski, 6 fugl, 7 forsctning, 9 lagarmál, 10 sjór, 12 áklæði, 14 leikur, 16 ósamstæðir, 17 hnöttur, 19 merkir. Lóðrétt: 1 það fyrsta, 2 verkfæri, 3 drungi, 4 höfuð- búnað, 5 tímarit, 8 söngfé- lag, 11 málfræðingur, 13 at- viksorð, 15 söngur, 18 tónn. Ráðning á krossgátu nr. 204: Lárétt: 1 fjörugt, 6 lof, 7 tó, 9 K.S., 10 bót, 12 ark, 14 Ok, 16 AA, 17 rós, 19 taflið. Lóðrétt: 1 fótbrot, 2 öl, 3 rok, 4 ufsa, 5 taskan, 8 Ó.Ó., 11 torf, 13 Ra, 15 kól, 18 Si.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.