Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 4. febrúar 1946 V I S I R 7 EFTIR L ðððí 119 „Pierre, Pierre, Pierre.“ En engar fréltir liöfðu horizt af honum. Afríkusólinni liafði annað livorl verið sökkt eða tekin lierfangi. Frú de Freneuse varð að hiða og nota alla krafta sína til þess að aðstoða særðu hermennina. Hún varð að hrosa og sýn- ast glöð, til þess að létta kvalir þeirra. Herra de Suhercase var orðinn eins og vofa. Hann tók nú síðustu ákvörðun sína. Hann sendi sendi- hoða með livítt flagg til þess að spyrjast fyrir um, livort hann gæti fengið að tala við for- ingja enska liðsins. Svarið var játandi og fylgdarlið var sent eftir lionum. Hann gleypti siðustu dropana úr koni- aksfiöskunni, burstaði bézta éinkennisklæðnað- inn sinn og greiddi fallegustu Hárkolluna sina. Síðan lagði hann af stað, einn síns liðs í átt- ina til herbúða Englendinganna. „Iierra minn,“ sagði liann á bjagaðri ensku við Nicholscn, er þeir stóðu augliti til auglitis. „Eg er hingað kominn til þess að ræða við yð- ur. Eg vei.í að þér eruð heiðvirður maður. Sann- leikuripn í málinu er á þessa leið: Eg get varizt cnnþá í nokkurar vikur, ef til vill mán'uði, en fall virkisins er óumflýjanlegt. Eg vil því koma i veg fyrir frekari hlóðsúthellingar. Eg Ijýð yð- ur að leggja niður vopn á sanngjörnum grund- yelli “ Enski yfirforinginn, seni liafði tvisvar áður barizt við herra de Subercase, var ekki fjarri því að trúa honum. Ilann vissi, að í liverju á- hlaupinu af öðru höfðu menn lians verið hralct- ir á hrott. Hann dáðist að Frakkanum fyrir liugrekki lians, því að hann vissi það lika — eins og allir — hver endalokin yrðu fyrir Frakkana. Hann vildi einnig komast lijá frek- ari blóðútheilingum. Hann gat elcki séð neitt athugavcrt við tithoð hans og spurði: „Á hvaða grundvelli myndu friðarskilmálar yðar byggðir?“ „Eg fer fram á að fá að halda til Frakklands með öllu liði mínu.“ Englendingurinn hneigði sig til samþykkis þcssu. „Og að fólkið, sem verður eftir undir yfir- sljón yðar, njóti fulls rétiar og öryggis.“ Englendingurinn kinkaði kolli. ,;t‘þt?piöfin ■næi’-^^Tjv^irkið Port Rpyal pg þrjár mílur út frá pvi,“ sagði hann, „og eigá íbuarnir á því svæði^að1 játast undir yfirráð okkar, — eða hverfa á hrott að tveim árum iiðnum.“ Herra de Subercase kinkaði kolli samþykkj- andi. Það var ekki annað að gera fyrir liann. „Herra,“ sagði hann með semingi, er skil- málarnir liöfðu verið skrifaðir, „það er eitt atriði, sem eg vil fara fram á við yður. Við höfum barizt sem sannir liermenn við yður þessi þrjú ár . . . .“ „Já,“ sagði Nicholson. „Leyfið okkur þá, að yfirgefa virkið með sæmd. Við munum ganga fylktu liði út úr virk- inu undir gunnfánum okkar. Bumbur verða barðar og við kveðjum ykkur að liermannasið. Að því loknu getið þér gert hvað sem yður þóknast við okkur.“ Nieholson vfiruaf landstjórann til þess að ráðgast við liðsforingjá sina. Herra de Suber- case hallaði sér upp að eikarstofni og virli enska liðsforingiann fyrir sér, er hann var að semja skilmálana. T>að var skjálfti í linjám iians og höndum. Hann reyndi að standa beinn án þess- að hrevfa sig. „Þrátt fyrir ailt.“ hugsaði hann, „er skömm- hafa svikið mig. En það er mitt að taka hana á mig,“ hælti hann við, er Englendingarnir koriiu aftur. „Ef,“ sagði enski yfirforinginn, „þér leggið niður vopn innan tuttugu og fjögra klukku- stunda og á þeim tíma verði bardögum hætt, megið þér yfirgefa virkið með fullri sæmd. Menn yðar eiga þegar að stíga á skipsfjöl og þér fáið eiiis mörg skip lil umráða og nauð- synlegt er. Þér megið halda sverði yðar. Þér hafið harizt drengilega, herra de Suhercase.“ Franski yfirforinginn lineigði sig. Beizkja fyllli hug hans og móða var fyrir augum lians. Nú vöru dagár hans taidir sem landstjóra,þinn- ig dagar virkisins í Port Royal, sem var látið af heridi, eingöngu vegna þess ,að örlPillar hjáipar var þörf, til að lialda því. IlaVin tók við skjölunum, sem vöru réll nð honum, las þau vandlega yfir og undirskrifaði þau i viðurvist ensku liðsforingjanna. Siðan steig hann eitt skref aftur á hak og heilsaði með sverði sínu. Nicholson tók um hjöltun á því og ýlli því aftur að honum. Hinir liðsfor- ingjarnir heilsuðu honum á sama liátt. Síðan snerist hann á hæli og gekk á hrott. Hann hafði verið fjarverandi í þrjár klukkustundir og leik- ið mesta kænskuhragð hfs sins. Núna myndu engir særast framar, engir svelta lengur og þar fram eftir götunum. Þeir mundu ganga út Frá mönnum og merkum atburðum: Mikill fjallgöngumaður. •i i yfír að hafa klifíð svo hátt, livarf sú tilfinning með öllu. Það eitt, að vera þarna staddur, fyllti hug- ann kennd furðu og yndis. Ekkert annað komst að. Finnst ykkur nokkur furða, þótt eg reyndi að stuðla að því, að aðrir yrðu sama yndis aðnjótandi? Eg var þá rektor í Winchester og dró upp mynd af ölpunum fyrir tveimur piltanna minna, sem voru báðir góðir námsmenn. Og það vaknaði fjallaþrá í hugum þeirra beggja. Apnar þeirra var George Mallory. Þeir voru báðir íþróttamenn góðir. George var hár, limalangur, hreyfingarnar mjúkar, og hann var ekki vöðvamikill um of, eins og ekki er ótítit um iðkendur íþrótta. Hann var framúrskarandi fríður sýnum, viðkvæmni í svipnum, hörundið mjúkt, og þeir, er þekktu hann ekki, kynnu að hájf'a talið liann kvenlegan, en það gerði enginn, sein þekkti hann. Mallory liafði aldrei klifið fjöll. Hann hafði komizt næst því, sem fjallgangá nefnist, er hann var í gönguih um Malvern-hæðirnar. Og þar fékk hann kynni af einu, sem fjallgöngumenn gera stundum sér til skemmtunar, að vclta steinum nið- ur langar brekkur. Án þess eg. liefði hugmýnd um það, fóru þessir tveir nemendur mínir að æfa sig 1 í klifi í Wolvesey hinu megin við véginn, í gömlu biskupshallar-rústunum gegnt skólanum. Eitt sinn, er þeir voru þar, hrundi veggur, sem Malloi'y vrfr að klífa, og varð hann að stökkva marga metra sér til bjargar. Munaði vissuléga mjóu, að illa færi fyrir honum. .... 1 viðureign okkar við fyrsta fjallið í ölpujj- um — eitt þeirra, sem einna auðveldast er upp- göngu — biðum við ósigur. Þcgar við vorum komnir i 11.000 enskra féta hæð varð hann lasinn. Einkenn- in voru hin sörnu og ávallt, er merin lítt vanir fjallgöngum, reyna i fyrsta sinn að klifa hátind. Við héldiun niður l'jallið daufir í dálkinn. Tveimur dögum seihna klifum við 14.000 feta háan tind, og fylktu liði, alveg eins og þeir væru að fara á skemmtigöngu. Augu hans staðnæmdust við I eftir það fannst okkur hvergi betra að vera í öllum ; heiminum éri rippi í ölpunripi. Én þáð Var, þegar við • klifum Morit Blanc. —^- Það var seihastá klif okkar I í ferðinni — og eftir það elskaði Mallory ekkert i franska fánann og sár stingur fór i gegnum hjarta hans. Frú de Freneuse heið skammt frá hliðinu. Hann gelck rakleilt lil hennar. „ÖIlu er Iokið,“ sagði liann. „Eg liefi gefizt upp.“ Hún faðmaði liann að sér. „Þér kafið gert meira, en nokkur annar mað- ur hefði getað gerl. Takið þessu með ró, land- stjóri.“ Hann lét höfuð sitt livíla á öxl hennar, en leit upp aftur og sagði: „Við fáum að yfirgefa virkið með sæmd. Skilmálarnir eru mjög hagstæðir. Þrátt fyrir alll höfum við leikið á Englendingana.“ ’AKVðíWÖKVm Verzlunafstjórinn var á eftirlitsferS um verzlun sína. Hann sá drengfhnokka standa þar flautandi. HvaS hefir þú á viku, karlinn? spuröi hann hranalega. io dollara, svaraSi drengurinn. Jæja, hérna eru io dollarar og hypjaðu þig út. Þegar verzlunarstjórinn hitti aðstoSarmann sinn næst spurSi hann: Hvenær réðum viS þennan dreng? Hann vinnur ekki hjá okkur. Hann var aS koma meS sendingu frá öSru fyrirtæki. <%■ • Dexter liSþjálfi frá Washington, segir aS hann hafi fengiS heiSursmerki, af þvi, aS hann hefSi orSiS þreyttur á því aS búa til mat. Hann var á Filippseyjunum, en kvaftaSi undan matreiSslustörf- unum viS yfirmann sinn, svo aS hann var sendur frant til bardaga. Skýrslur ihersins sýna, aS hann hafi alls vegiS 37 Japani og þar af 16 á einurn degi. KlæSskerinn: Svo aS þér viljiS fá fernar buxur meS þessum jakka? ViSskiptama'Surinn: Já, eg er nefnilega nýbúinn in ekki mín, heldur þeirra, sem hcima sitja og aS eignást kJÓlturakka. eins heitt og fjöllin. Að minnsta kosti þangað til : hann varð ástfanginn í stúlkunni, sem varð konan ; lians, því að harta elskaði hann, — elskaði vissulega I cins heitt og fjöllin sín. f Við urðum að bíða heilan sólarhring i fjallakof-a Italíu megln fjallsins, végna storms. Það var leið hið. I aðeins meters fjarlægð frá ofninum var íslag á gólfinu. Snjónupi feykti inn um glugga og sprung- ur i veggjum. Við vorum glorhungraðir og nærri matarlausir. Eg fann stcin í einu liorninu, en Mall- ory hélt því fram, að steinninn væri ostur, og sann- \ aði það mcð því að hera liann hræddann á kvöld-1 borðið. Við breiddum yfir okkur allar ábreiður, sem. við gátum fundið, og hugleiddum hvort við mundu geta fundið nokkuð skarð daginn eftir, sem auðið væri fyrir okkur að fara um til Chamonix. Við vissum ekki, að veðurspámaðurinn okkar hafði talað lil okkar sem barn -— og börn vorum við í þessum sökum. Ilann sagði við okkur: „Þið skuluð bara loka augunum.“ Og það gerðum við. Og næsta morgun sagði hann: „Opnið augun og lítið í kringum ykkur.“ Og þá sáum við tindinn í alheiði — kallandi til okkar, eins og liann hafði kallað til mín fyrir tveim- ur árum. Og við klil'um tindinn og nutum jiess, að vera þar. Slíkrar dásemdar geta menn aðeins notið í þögn. Slíkar stundir verða menn að lifa. Og þeiin verður ekki með orðum lýst. 1911 vorum við aftur í Sviss, og klifum Mont Blanc og er mjög ánægjulegt að minnast þéssa dvalartíma. Að þessu sinni vorum við þrír saman. Sex árum síðar, þegar Mallory var á vígstöðvunum i Flandern, skrifaði hann minningar sínar frá þessum tíma. Að því er hann snertir var um persónulegan sigur að ræða, hvernig hann stælti vilja sinn til sigurs og knúði veikan likamann til þess að lúta viljanum. Hann hafði neytt einhvers kvöldið áður, sem olli eitrun. Honum leið mjög illa um morguninn. Á: köflum hljóðar lýsi^ Jjans^yins jog ;§yndajátning. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.