Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 04.02.1946, Blaðsíða 8
« VI.SIB Mánudaginn 4. febrúar 1946 tHANDKNATT- LEIKSÆFINGAR íyrir yiigri fplaga verSa fyrst um .sinn á föstúdögum kl. • ■ <8—7 c. h. Innritun í flokkinn fer fram n. k. mi'S,vikudag kl. 7—S á . skrifstofu félagsins. Sími 438/. VÍKINGAR! Hnefaleikaæíing i Menntaskólanum i kvöld kl. 6,30—7.15. Stjórn Víkings. (113 ÁRMENNINGAR! íþróttaæíingar láKW í kvöld i iþróttahúsinu. Minni salurinn : .K1.-8—9: Fiml., dr.engir. — 9—10: Hnefaleikar. Stóri salurinn: ■— 7—8: Frjálsar íþróttir. —1 8—9:. I. fl. kvenna, fiml. — 9—10: II. fl... kvenna, fimk I Sundhöllinni: Kl. 8,40: Sundæfing. Frjálsíþróttamenn. Áríöandi fundur annaS . kvökl .kl. 8,30 í ASalstræti 12. Stjórn Ármanns. FRAM: Raiiiinfumlur verður í fLindarsal Alþýðub’rauðgerð- arinnar við Vitastig í kvöld ld. 8,30. — Áríðandi að allir þeir er keppt hafa fyrir fé- lagið á sí 1. ári ntæti, ásamt Öðrum féiagsmönmun. — Æfing fyrir Old Boys vérður i Austurbæjarskólauum kl. 8,15. — Stjórn Fram. GARÐASTR 2 SÍMI 1899 VALUR Æfing í Austurbæjarskólannm i dag, kl. 9,3b. Ol cl- Boys. ÆFINGAR í KVÖLD I Menntaskólanum : Kl. 7,15—8: Hnefa- leikar. . Kl. 8—8,45: Finíleikar k.venna. ,K1: 8,45—9,30 : Frjálsar íþróttir Kl. 9,30—10,15 : Knattspyrna, * 3. og 4. flokkur. í .Andrews-höllinni: Kl. 7,30—8,30: Handh. karla. Kl. 8,30—9,30: Meistarar, 1. pg fl. knatlspyrnumenn. DÖKKBLÁR, karhnanns- frakki tapaöist frá Nýju Mjólk, urstötiinni niSur í bæ aöfara- nótt sunnudags. — Skilist á Hringbraut 192. (199 VÉLRITUNARKENNSLA. Cecilie Helgason, Hringbraut [43, 4. hæö, til vinstri. — Sími 2978. (591 SAUMAKONA óskar eftir góðu lierbergi og helzt að- gang að cldhúsi. Dálílil liús- hjálp og- saumur á kvenfatnaSi kemur til ntála, ef óskaö er. — Tilböö, merkt: „15—2.“ sendist blaöinu fyrir miövikudags- kvöld. (78 HERBERGI' til lcjgu. Uppl. gefur Halldpr Ólafsson, Njáls- götu 112, kl. 7—8 í kvölcl. (119 HÚSNÆÐI, fæöi, hátt lcaup geta 1—2 stúlkur fengið ásamt atvinnu. Uppl. Þinghóltsstræti 35- — (97 TILKYNNING írá Skó- vinnustofu Jóns Kjartanssonar, Hverfisgötu 73. (Áður Lauga- vegi 69). Hefi fengið nýjar vélar. Skóviðgerðir fíjótt iog vel ,af. hendij leystar. — Reynið viöskiptin. (550 ÍSLENZK eða clönsk .stúlka óskast í létta vist. Hátt kaup. Herbergi. Uppl. Sóléyjargötu 15, uppi. (89 BÓKHALD, endurskoSun, skattaframtöl annast ólafur Pálsson, Hverfisgötu 43. Sími 2170. (707 SAUMAVELAVIÐGERÐIR Aherzla lögfi á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásvegi 19. — Simi 2656. KÁPUR saumaðar úr tillögð- um efnum á' Bragagötu 32. — Vönduð vinna. (61 SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAG ÍSLANDS heidiu fund í Iðnó í dag kl. 8,30 e. h. Fundarefqi:. 1. Lagabreytingar. 2. Einar Loftsson •flytur erir.di. PARKER sjálfblekungur fundinn, merktur. —- Vitjist i Skermabúðina Iðju, Lækjar- götu 10. ‘(79 SKÍÐI vloru tekin í misgrip- um í gær. íþróttahús Jóns Þorsteinssonar. Vitjist á skrií- stofu Ármanns kl. 8—10 í k.vpld. (116 Fataviðgerðin Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. Laugavegi 72. Sími 5187 frá kl. 1—3. .. (248 „HÚSEIGENDUR“! — sá, sem getur leigt mér eitt til tvö hetbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi nú þegar eða 14. maí getur fengið nýja .þvotta- vél. —r Tilboð sendist blaöinu, merkt: „Viðskipti". (109 KARLMANNSSTÁLÚR (Novice) með stórum sek- únduvísi tapaðist nálægt Múla við Suðurlandsbraut um miðjan janúar. Uppl. Só.lvallagötu 33. Sínii 6214. (87 GÚMMÍ-VIÐGERÐIR. — Gerum við gúmmískótau. Bú- um til allsko-nar gúmmívörur. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Nýja gúmmískóiðjan, Lauga. veg 76. (45° AÐSTOÐARSTÚLKA getur' fengið góða atvjnnu nú þegar við hraðsaumastpfuna Álafoss. UppL Afgr. .Álafoss, Þingholts- stræti 2. (1,1,2 NÖKKRAR reglusainnr stúlkur óskast í verksmiöju. — Kexverksmiðjan Esja h.i f. — Sími. .6600. (77 HANDLAGIN stúlka getur íengið góða atvinnu nú þegar við klæðaverksmiðjuna Ála- foss í Mosfellssveit. Hátt kaup. Húsnæði. .Uppl. afgr. Alafoss, Þingholtsstræti 2, kl. 2—4 ,e. h. daglega. (in STÚLKUR qskast í verksmiðjuvinnu. Gqtt kapp. Uppl. í' sima , 4536. (96 2 UNGLINGSSTÚLKUR geta fengið létta atvinnu í verk- smiöju hú þegar. Uppl. í kvöld kl. 5—7 á Vitastíg 3. ('ioo 'Jœíi NOKKURIR menn g.eta fengið fast fæði á Brávallagötu 24. (665 DÍVANAR, allar stærðir fyrirliggjandi.1 Húsgagna vímnt stofan, Bergþórugötu 11. (,727 VEGGHILLUR. Útskorna- vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- götu 23. ‘ (276 KAUPUM flöskur. Mónaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Simi 5305. Sækjum. (43 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (631 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum sjnurt brauð að dönskum hætti, eocktail-snittur, „kalt bqrð“. — Skandia, .sími 2414. (14 PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðið, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eSa líkþornum. Eftir fárra dagá notkun mun árangurinn koma í ljós. Fæst í lyfjabúS- j um og snyrtivöruverzlunum. 1 (388 ’ jf^gr° HÚSGÖGNIN og verðií er við allra hæfi hjá okkur. — Verzl. Húsmunir, Hverfisgötu 82. Sími 3655. (59 NÝTT barnarúm til sölu. — FPpífsvallagötu 15,. neSri hæ’S. RADÍÓGRAMMOFÓNN til sölu. Hverfisgötu 104 C, uppi. VÖNDUÐ fermingarföt til sölu á stóran dreng. — H.ríng- braut 178, niSri. (83 HEFI Turnér Wálker sög til sölu, Barónsstíg 33, efstu hæ'ð, er við milli 6jú—7/2 á kvöldin SÓFABORÐ, með bognum löppum, mjó, smekkleg, í maghony og hnotulit. „'Bólstr- arinn“, Kjartansgötu 1 (horn Gunnarsbrautar). Sími 5102. DÍVAN til sölu. Hafnar- stræti 4, uppi, eftir kl. 4 í tlag. (107 ÚTVARPSGRAMMÓFÓNN til sölu á Reynimel 46, kjallara. Uppl. eftir kl. 7 í kvöld. (110 LÍTIÐ Marconi-útvarpstæki. 5 lanp^a (nýlegt) til sölu. — I •v-r,~>vep' 8, 7—8 i kvölcl. .(84 TÍAUPUM flöskur. Sækjum. V.erz.1. Venus. Sími 4714 og Vcrzl. \ríðir, Þónsgötu 29. Sími !< 5-'.___________________(81 SKAUTAR á skóm nr. 41 til sölu eöa í skiptum fyrir kvenskauta nr. 36 á Frakkastíg 26'11. (86 —--- ■ -....... KJÓLFÖT á meðal mann, á- samt frakka og venjulegum ifötum til sölu með tækifæris- verði. Fornverzlunin Grettis- götu 45 A,________________(88 VIL KAUPA girkasSa í 'N'prton mótorhjól. — Tilbdð, merkt: „Nort.on" sendist á afgr. Vísi. (192 GOTT orgel til söl,u. ■ Uppk i síiua 6416 i clag og á mo.rgun. FERMINGARKJÓLL til 'sölu á gran.na. telpu. Uppl. í síma 1941. (99 SKAUTAR, með skórn, til sölu. Uppl. í.síma 3948. (108 BÚÐARBORÐ óskast til kaups. Tilboð með stærð og verði sendist afgr. Visis, — m;erkt:, „Búöar,borð“. (101 SÓFASETT og djúpir stól- ar, ný smíðað til sölu. Ásvalla- götu 8, kjallara. (102 SKÍÐI i3g skautar til sölu á Grettisgötu 60, miðhæð; frá 7— Q í dag. (io4 KVÖLDKJÓLL á granna, nr. 42 til söíu. — Verð 250. — A. v. á. i°3 BORÐSTOFUBORÐ, sund- urdregið, 4 stólar úr eik, til sölu, ineð tækifærisverði. — Freyjugötu 3._____________(r°5 OTTójMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. IMS.Kdínr R'« rivirvifbi 1a R-v V «í fo. iDlstr. by Urútrd Fcalure ByoOienu, I*c. MZ R. RWJRROVGMS 25 Er Zorg var um það bil að keyra forkinn í Tarzan, minntist hann þess, að Tarzan var eini maðurinn, sem var laer um að losa hann við hinai' ógur- Jegu kvaíir, er þær sóttu á hann. Zorg lagði vopnið frá sér og sveiflaði • netinu, með Tarzan í, á bak sér. Illi- legt gjqtt lék iim varir hans, er liann qg hundiu'inn lögðu af stað heimleiðis. „Nú er mér borgið,“ hugsaði hann. Nokkrum klukkustundm síðar kom E11 meðan þetta gerðist fór Zorg Jane til þrezlcra lögrpglustöðva og sagði heim með Tarzan. Þegar Zorg kom „'óður risi hefir náð Tarzan á vald sitt. þangað, fleygSi hann Tarzan á gólfið Það verður að ijá í lækni og gera strax í vopnageymslunni. Zorg gekk sðan út ráðstafailii’ til að ljjarga Tarzan." og Tarzan lá hreyfingarlaus á gólfinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.