Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 1
Grein um SeySisfjörð. Sjá 2. síðu. Ávarp frá R.K.Í. til landsmanna. Sjá 4. síðu. "á *** 36. ár Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 29. m4 Ö Istands. Þýzkir togarar fá nú bráðlega að veiða annars staðar en í Norðursjón- um. Segir syo í fregnum frá London um þetta, að þeim verði riú leyft að rigla til íslaridsmiða til veiða og sé verið að búa nokkura togara til slíkrar farar. Er gert ráð fyrir, að togararnir verði tuttugu og átta daga í leiSangrin- um. Þjóðverjár eiga, marga nýtízku togara og hafa þeir veitt á Norðursjón- um á undanförnum mán- uðum, en aflinn farið til brezka setuliðsins. Nú er veiði farin að minnka þar og er það ef til vill orsök- in til þessa leyfis. létf Blöð og útvarp í Rússlandi hafa tekið til meðferðar mál þau, sem öryggisþingið hefir haft til umræðu.. Blöðin i Moskva birtú að- eins stuttan útdrátt úr ræðu þeirri, sem Bevin flutti, þar sem hann bar Kússa h_eim sökum, að áróður þeirra væri friðinum hættulcgur, en hins- vegar birtu þau ræðu Vish- inskis í heilu lagi. Ctvarpið í Moskva birti cinnig ræðu Vishinskis, cn minntist ekk- ert á ræðu Bevins., WrÉfHek' klr sjómenn atvinnulausir völdum fiskiski^askorts. \ Vilja faia að dæmi íslesid- III sra veric að Isrelsisa til i ¥arsjá. Byrjað er fyrir nokkru að hreinsa til í rústum Varsjár, höfuðborgar PóIIands. Fjórir fimmtu hlutar borg- arinnar eru í rúsluin, og er talið, að það vcrði ekki minna en tíu ára verk, að hreinsa aðeins til i borginni. Enn lengri tíma mun taka að byggja hana upp. ruggarar teknir. Um hehjina voru tveir bruggarar teknir fastir í Skagafirði. Fannst heima- bruggað áfengi hjá öðrum, og bruggtæki hjá báðum. Var gerð húsrannsókn gerð hjá Birni Ólafssyni, bónda að Hvíthól í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði og fund- ust hjá honum 7 flöskur af „landa" og ennfremur 3ja lítra leirbrúsi f ullur af sams- konar áfengi. Einnig fund- ust bruggunartæki hjá bónd- anum. Kvaðst bóndi hafa brugg- að í IV2 ár og selt áfengi til nágranna i hreppnum. Sýslu- maðurinn í Skagafirði tók mál Björns fyi'ir. Þá var og gerð húsrann- sókn hjá Birni Árnasyni, bónda að Kristliólsgerði. Hjá honum fundust britggunar- tæki, en ekkcrt áfengi. Björn kvaðs't liafa bruggað árin 1!)!.'! 11. Mál hans var einn- i' l'engið sýslumanninum i hendur. Þeir Björn Blöndal og Bergur Aðalbjarnarson framkvæmdu þessar . hús- raijnsóknir. ilússar fiófa a^ iielf&siiar- valdigio. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. öryggisráðið hélt í gær framhaldsfund um dvöl brezka hersins í Grikklandi, en umræðunum háfði verið frestað frá því á föstudag. Vishinsky fulltrúi Bússa tók fyrstur tjl niíáls og svar- aði þá ræ'ðu Bevins, er hann hélt á siðasta fundi ráðsins. Því næst tók Bevin til máls og krafðist þá sem áður að ráðið tæki ákveðna afstöðu til málsins og segði til hvort þa'ð liti svo á að friðimun í álfunni 'væri hælta búinn með dvöl brczka bersins í Grikklandi. Það vakti albygli, að ýms- ir fulltrúar annai'a þjóða voru á máli Breta og þar á meðal fulltrúi Pólvcrja. Stjórninálafréttaritarar telja að Bretar hafi l>egar unnið mikinn siðferðiíegan sigur i deilunni við Bússa. Neitunarvaldið. Vishinsky lýsti þvi yfir að hann myndi nota neitunar- vaki -sitt til þess að koma i veg fyrir að ráðið afgreiddi <Tramh. á 3. síðu. H!Sll|. Á Italíu er talið, að þar í landi sé um tvær milljónir atvinniileysingja. Stjórnin gcrir nú allt, sem hún getur til þess að auka innflutning á allskonar hrá- efnum, því að fjöldi verk- smiðja getur ckki starfað sakir hrácfnaskorts. Þessar verksmiðjur hafa þó í'ullt Frakkar fá herskip _ Bretar munu afhenda Frökkum nokkur af þeim herskipum Þjóðverja er féllu í hlut þeirra, Skj'rt var frá því í fréttum að Bretar myndu afhenda Frökkum í Cherbourg í dag 5 tundijrspilla og 2 tundur- skeytabáta. Skipin féllu í hlut Breta er herskipaí'loti Þjóðverja var skipt upp á milli sigurvegaranna. m Hernaðaryfirvöld Breta haf a handsamað mann þann, sem stjórnaði SS-liðinu í NV-Þýzkalándi á stríðsár- unum. Þessi mynd af Panamaskurðinum er tekin úr lofti. Á myndinni sést flugstöðvarskip verá að fara um skurðinn frá Kyrrahafi til Átlantshafs. mga. ia liiön^um á sklpyreum. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Ckýrt var frá því í fréttum frá London í morgun, að mikill hörgull væri á starfslið sem fyrr og greiða «fiskiskipum í ýmsum fiski þvi laun, rétt eins og verk- j^fnum Bretlands. smiðjumar væru í fullum gangi, til þess að fólkið liði Vegna þess að aukniny ekki neyð. togaraflotans gengur hægar en heimsending yfirmanna úr hernum ganga margir yf- irmenn atvinnulausir í helztu fiskiborgum Erig- lands og veldur þetta mik- illi óúnægju. Blaðið Neu)S Cronicle hefir rætt málið og farið fram á það við stjórn- arvöldin í Breilaridi, að þaa reýni að bæta úr áslandinu. Atvinnuleysi. 1 Hull og Grimsby ganga mörg hundruð yfirmenn at- vinnulausir og geta hvergi fengið neitt að gera af þeim sökum að skip þau er stunda veiðar hafa fullskipaðar á- hafnir. I Hull er áslandið þó énn verra en í Grimsby. — Menn þeir er nú ganga at- vinnulausir vegna þess að ekki er til skiprúm haf a f ar- ið fram á það við stjórnar- völdin, að fjölgað yrði á skipunum til þess að sem flestir gætu fengi'ð vinnu. ísland til fyrirmyndar. Til þess að ráða að nokk- uru leyti bót á ástandiríu, hafa yfirmennirnir, sem nú eru aívinnulausir vegría skipaskorts, farið þess á leit við stjórnina að hún hlutist til um að áðferð íslendinga og Norðmanna verði tekin upp, en á skipum frá þeim þjóðum er fleiri en tveimur yfirmönnum lej'ft að sigla á hverjum togara fyrir sig. Ulgerðarmenn eru þó tregir til þess að samþykkja þessa tilhögun. Nýir tog- arar dýrir. Útgerðarmenn eru einnig tregir á að láta smiða nýja Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.