Vísir - 05.02.1946, Síða 1

Vísir - 05.02.1946, Síða 1
Grein um Seyðisfjörð. Sjá 2. síðu. 36. ár Þýzkir togarar fá nú bráðlega að veiða annars síaðar en í Norðursjón- um. Segir svo í fregnum frá London um þetta, að þeim verði nú levft að rigla til ísiandsmiða til veiða og sé verið að búa r.okkura togara til slíkrar farar. Er gert ráð fyrir, að togararnir verði tuttugu og átta daga í Ieiðangrin- um. Þjóðverjar eiga marga nýtízku togara og hafa þeir veití á Norðursjón- um á undanförnum mán- uðum, en aflinn farið til brezka setuliðsins. Nú er veiði farin að minnka þar og er það ef til vill orsök- in til þessa leyfis. Bruggarar teknir. Um helgina voru tveir brúggarar teknir fastir í Skagafirði. Fannst lieima- brugggð áfengi hjá öðrum, og bruggtæki hjá báðum. Var gerð húsrannsókn gerð lajá Birni Ólafssyni, bónda að Hvíthól í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði og fund- ust hjá honum 7 flöskur af „landa“ og ennfremur 3ja lítra leirbrúsi fullur af sams- konar áfengi. Einnig fund- ust bruggunartæki hjá bónd- anum. Kvaðst bóndi hafa hrugg- að í IV2 ár og selt áfengi til nágranna í hreppnum. Sýslu- maðurinn í Skagafirði tók mál Björns fyrir. Þá var og gerð húsrann- sókn hjá Birrii Árnasyni, bcinda að Kristhólsgerði. Hjá honum fundust briíggunar- la'ki, en ekkert áfengi. Björn j- kvaðs't hafa hruggað árin' 1913 14. Mál hans var einn-l b fengið sýslumanninum i1 hendur. Þeir Björn Blöndal og Bergur Aðalbjarnarson l'ramkvæmdu þessar hús- raijnsóknir. Hernaðai’j'firvöld Breta hafa handsamað mann þann, sem stjórnaði SS-liðinu í NV-Þýzkalándi á stríðsár- unum. Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 29. tbl* 1 ® ® >» h® B • s|omeBin atvinnulausir - af vöidtam fiskiskipaskorts. Blöð og útvarp í Rússlandi hafa tekið til meðferðar mál þau, sem öryggisþingið hefir haft til urnræðu.. Blöðin i Moskva birtú að- eins stuttan útdrátt -úr ræðu þeirri, sem Bevin flutti, þar sem liann bar Bússa Jjeim sökum, að áróður þeirra væri friðinum hættulegur, en hins- vegar hirtu þau ræðu Vish- inskis í heilii lagi. Ctvarpið í Moskva birti einnig ræðu Vishinskis, eli minntist ekk- ert á ræðu Bevins. ICI ára verk @11 brelsisa tll i Varsjá. Byrjað er fyrir nokkru að hreinsa til í rústum Varsjár, höfuðborgar PóIIands. Fjórir fimmtu hlutar borg- arinnar eru í rúsluin, og er talið, að það verði ekki minna en tíu ára verk, að hreinsa aðeins til í borginni. Enn lengri tíma mun taka að byggja hana upp. Hússar iiéta belta Eielfassiar” valgflsiy0 Einkaskeyti til Vísis frá United Press. Öryggisráðið hélt í gær framhaldsfund um dvöl brezka hersins í Grikklandi, fin umræðunum háfði verið frestað frá því á föstudag. Vishjnsky fulltrúi Rússa tók fyrstur til máls og svar- aði þá ræðu Bevins, er hann hélt á síðasta fundi ráðsins. Því næst tók Bevin til máls og krafðist þá sem áður að ráðið tæki ákveðna afstöðu til málsins og segði til hvort það lili svo á að friðinum i álfunni væri hælta búinn með dvöl brczka hersins i Grikklandi. Það Vakti athygli, að ýms- ir fulltrúar annara þjóða voru á máli Breta og þar á meðal fulltrúi Pólverja. Stjórnmálafréttaritarar telja að Bretar hafi jægar unnið mikinn siðferðiíegah sigur i deilunni við Rússa. Neitunarvaldið. Vishinsky lýsti þvi yfir að hann myndi nota neitunar- vald-sitt til þess að koma í veg fyrir að ráðið afgreiddi i’ramh. á 3. síðu. 2 mISIi’, ymiaulansir llalir. Á Italíu er talið, áð þar í landi sé um tvær milljónir atvinnuleysingja. Stjórnin gerir nú allt, sem hún getur til þess að auka innflutning á allskonar hrá- efnum, því að fjöldi verk- smiðja getur ekki starfað sakir lu’ácfnaskorts. Þessar verksmiðjur hafá þó fullt starfslið sem fyrr og greiða því lauii, rétt eins og verk- smiðjurnar væru í fullum gangi, til þess að fólkið líði ckki npyð. Frakkar fá herskip __ Bretar munu afhenda Frökkum nokkur af þeim herskipum Þjóðverja er féllu í hlut þeirra, Skýrt var frá því í fréttum að Bretar myndu afhenda Frökkum í Cherbourg í dag 5 tundiirspilla og 2 tundur- skeytabáta. Skipin féllu í lilut Breta er herskipafloti Þjóðverja var skipt upp á milli sigurvegaranna. Vilja íaza að dæml Islend- inga. FjöEga möneium á sklpoiEBum. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ^jkýrt var frá því í fréttum frá London í morgun, aS mikill hörgull væri á fiskiskipum í ýmsum fiski- höfnum Bretlands. Vegna þess að aulming togaraflotans gengur hægar en heimsending yfirmanna úr hernum ganga margir yf- irmenn atvinnulausir í helztu fiskiborgum Eng- lands og veldur þetta mik- illi óánægju. Blaðið News Cronicle hefir rætl málið og farið fram á það við stjórn- arvöldin í Bretlahdi, að þaa reyni að bæta úr ástandinu. Atvinnuleysi. I Hull og Grimsby ganga mörg hundruð yfirmenn at- vinnulausir og geta livergi fengið neitt að gera af þeim sökum að skip þau er stunda veiðar liafa fullskipaðai’ á- hafnir. I Hull er áslandið þó Cnn verra en i Grimsby. — Menn þeir er nú ganga at- vinnulausir vegna þess að ekki er til skiprúm liafa far- PaHamaákupluriMt Þessi mynd af Panamaskurðinum er tekin úr lofti. Á myndinni sést flugstöðvarskip vera að fara um skurðinn frá Kyrrahafi til Atlantshafs. ið fram á það við stjórnar- völdin, að fjölgað yrði á skipunUm lil þess að sem flestir gætu fengið vinnu. ísland til fyrirmyndar. Til þess að ráða að nokk- uru .leyti hót á ástandinu, hafa yfirmennirnir, sem nú eru aívinnulausir vegna skipaskorts, farið þess á leit við stjórnina að hún hlutist til um að aðfei’ð Tslendinga og Norðmanna verði tekin upp, en á skipum frá þeim. þjóðum er fleiri en tveimur yfirmönnum ieyft að sigla á hverjum togara fyrir sig. Utgerðarmenn eru þó tregir til þess að samþykkja þessa tilhögun. Nýir tog- arar dýrir. Útgerðarmenn eru einnig tregir á að láta smiða nýja Framh. á 8. síðu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.