Vísir


Vísir - 05.02.1946, Qupperneq 2

Vísir - 05.02.1946, Qupperneq 2
2 V 1 S I R Þriðjudaginn 5. febrúar 1946' > D,l eodór 4t rnaó on: Eg sé Seyðisfförð ofan af Síöf• um — eftir fförutsu ár, Farið um Fagradal og yfir Fjarðarheiði í bifreið um miðjan vetur. „Stafir“ eru nefndar brekkur tvær, hinar lengstu og bröttustu, sem vegurinn liggur um ofan af Fjarðar- beiði, — þegar komiS er af Héraði á leið tj] Seyðisfjarð- ar, — eða Hífri- og Neðri- Stafur. Fyrir f jórum áralugum átti eg oft leið li'm Fjarðarbeiði i öllum árs.tíðum. Þessi heiði er brjóstrugur fjallvegur uni 2CÖ0 fete hár og fátt eitt þar að sjá, sem glatt getur aug- tvð. Þó er það tvenrtt, sem ferðaiangur myndi vilja mik- áð á sig leggja til að sjá. Ann- að er hin fagra fjaliasýn og yfirsýn yfii’ sveitina fögru og viðáttumiklu: Fljótsdalsliér- aðið, sem blasir við sjónum of norðurbrún heiðarinnar. Þar glampar á lygnt Lagar- fljótið, sem liðast um sveitina miðja, eftir endilöngu, biikar á Smjörfjöllin bláliyít ,til norðurs og Skjaldbreið til vesturs, fyrir hbtni Fljóls- dals, en til austurs sér alit út á Héraðsflóa. Þar varð Mnttbías gamli Jochumsson svo hrifinn, að liann féll um háls Skapta ýinar síns Jósefssonar, og þeir grétu háðir, — en fengu sér svo einn á eftir. Og Matt- hías orkti siðan iiinn mikla Ijóðaflokk um Héraðið. Eg var þá strákur og hestasveinn þcirra karlanna. Oft liafði eg yfir heiðina farið, en aklrei fyrri veitt því athygli, hvílík dásemdar fegurð blasti þarna við sjónum. Litið ofan í Seyðisfjörð. Hinu hafði eg oft veitt at- hygli, liversu fádæma éin- kennilega sjón er að sjá, bæði fagra og hrikalega, ]>egar komið er norðan yfir lieiðina, niður undir Neðri-Staf. Þar ojinast man'ni útsýn ofurlitla stund, ofan í Seyðisfjörð, úr 1500 feta liæð. Sér þar yfir snikinn hluta Kringlunnar (þ. e. hafnarinnar) og kaupstað- arins og er þar eins og ofan í einn ferlegan pott að sjá, — langt, langt niðri er vatnið í pottinum, stundum úfið og ólgandi, eins og bullsjóði í pottinum, en stundum er það eins og skygður spegill, sem fjöllin Bjólfur og Strandar- tindur spegla sig í á víxl. Þegar eg var strákur, var eg vanur að nema þarna staðar á heimleið, þegar gott var veður, og skoða þessa æfin- týra-sýn mér til unaðar. Þar hafði faðir minn kent mér. Og nú vildi eg sýna körlun- um, Matthíasi og Skapla, seyðpollinn minn, á lieim- leiðinni. Nú var hvorki tím tár né faðmlög að ræða, þvi að brenriivínið var þrolið. En eg minnist þess, að Malt- hías kvaðst ekki viljað hafa misst af þessari sjón, „fyrir nokkra peninfía“. Núna, — eftir rétt fjörutíu ár, gefst mér aftur kostur á að sjá þessa sjón, og þó er bún í þetta sinn miklu likari mvnd í æfintýra-bók, en eg befi séð hana nokkru sinni áður. Heilaáfall. ÉgWdr a’ð rárigfá niður yið höfnina í Reykjavík hér á dögunum, og kom þar að, sem „Esja“ lá. Sýnilegt var, að þar áttu menn annrikl og að verið var að búa það góða skip til férðar. Eg raksl á einn stýrimanninn á bryggj- unni og spurði hann, liverl nú væri heitið Lerðinni. „Austur um land og norð- nr,“ anzar hann. Það var eins og við mann- inaj. mælt. Eg fékk samstund- is eitt af þessum lieila-áföll- ubi, efa „tirain waves“, sem slundum verða mér til láns. Mér datt sem 'sé i hug, að enn væri eg ekki búinn að ráða það við mig, hvern eða hverja eg ætti að lirella með návisl riiiririi um jólin. Eg gat ekki til þess liugsað að kúra einn og gleymdur heima lijá mér, uppi í sveit um hátíðarnar, — og nú sá eg það skyndilega, að ekkert gat betur lientað mér, en að fara um borð i „Esju“ og láta berast með henni til bernskustöðvanna. Þar myndi verða gaman að eiga enn ein jól, — eftir f jörutíu ára f jarveru. Og mér var eiginlega ekkert að van- búnaði. Skotsilfur vantaði mig að vísu „upp á stund- ina“, en það gat eg fengið út á einn eða tvo langhunda, sem eg var með i töskunni minni, — og tannbursta gat eg fengið mér í leiðinni. Þetta gdkk eins og í sögu og stundu síðar var eg kom- inn um borð í Esju ferðbú- inn. Ferðafélagar. Þeim er nú svo sem ekkert nýnæmi á að sjá mig, þjón- unum og þernunum á „Esju“. Eg er orðinn þar hálfgerður Iieimagangur, og alltaf hafa þau einhver ráð með að hola mér niður á notalegum stað, þó að allt sé sagt fullt. Eins var í þetta sinn. Auðvitað hafði eg engan farseðil og átti ekkert rúm víst. En rúm fékk eg von bráðar. Þó var viðurgerningurinn með lak- asla móti í ]>etta sinn, þvi að ífyrstu njclttina varð ;eg að hýrast með þremur hávaða- mönnum Færeyingum — éðá voru það Vestmanrieýíú£ár? — og varð ekki svefnsamt. En næsta morgun hurfu þeir úr klefanum og liafði eg liann síðan einn, eins og hvcr annar höfðingi. Komið var við í Vest- mannaeyjum, eins og lög gera ráð fyrir og eftir það var ró og spekt á skipinu, enda fór siðan vel um alla. Veður var slarkfært meðfram suð- urströndirini og allmargt farþega á ferli. Ilornafjarðar var og minnzt í þessarj ferð, þó að ekki væri farið þar inn og síðan „sleikt liver höfn“ eins og sagt er. Að morgni ánnars dags ferðarinnar var „Esja“ komin til Fáskrúðs- fjarðar og lá þar Jengi dags. Þar voru grá fjöllin en al- veg snjólaust í liyggð. Bíll til reiðu. En það þótti mcr einkenni- legt, að þegar inn sá í Reyð- arfjörð, — en það var að áliðnum degi hinn 14. þ. m. þá sá ekki votta þar fyrir snjó í fjöllum. Þetta höfðu einhverjir farþeganna vitað óg' líöfðu nokkrir Seyðfirð- © ingar, fyrir forgöngu Arna Vilhjálmssonar forstjóra, pantað feifreið frá Seyðisfirði (simleiffis frá Fáskrúðsfirði)* og skyldi liún vera komin til Reyðarfjarðar um það bil, sem Esja kæmi þangað. Eg fréiti af þessu af liendingu og hað Arna að lofa mér að fljöta með, ef þess væri kost- nr. Það myndi verða eins- dæmi í sögunni, .að fara í bifreið yfir Fjarðarheiði um hávetur. — Þetta var fúslega veitt. Og þegar til Reyðarfjarðar kom, stóð .þar á bryggjunni stór bifreið frá Seyðisfirði og beið okkar. Var lagt af stað svo að segja fafarlaust, eða um fimmleytið, og urð- um við sjö farþegarnir. Sá heitir Þórbjörn Arn- odd^spn, sem bifreið þessari stýrir og er orðlagður bif- reiðarstjóri fyrir dugnað og dirfsku. En bifreiðin er þræl- sterk amerísk hernaðarbif- reið, sem víst má bjóða ærið riiikið, eða svo sýndist mér í þessari ferð, sem nú var far- in. Upp á Hérað. Var nú Iialdið svo sem leið liggur inn Reyðarfjörð og upp í Fagradal. Ekki gat heitið að snjór sæi á Dalnum og má segja, að vegurinn væri eins og fjalagólf alla leið uipp í Hérað,,— og bar ekkert til tiðinda. Okkur leið vel í bílnum, því að þar var Iilýtt, og tvær ungar, seyð- firzkar meyjar, sem með okkur voru, héldu uppi glað- værð með gamansömu hjali og hlátrasköllum. Þegar komið var að vega- mótum, hjá þorpi þvi, sem nú er að byggjast sk.ammt fyrir ofan Egilsstaði, var numið staðar. Voru nú settar keðjur á hjóí bifreiðarinnar og til enn frekari öryggis, tók Þorbjörn þarna sand í poka, til þess að dreifa á svell- bólstra, sem hann hafði séð á Fjarðarheiði. Og síðan var lagt ‘á heið- ina. upp bratta Fardagafoss- hrekkuria. Ekki ér bílvegtít’ á iFjaíðarheiðii en fyrir nofakr- um árum var ruddur vegur yfir hana, þar sem áður var reiðvegurinn, og er sá vegur sæmilega fær bifreiðum á sumrin og hefir verið endur- hættur lítils liáttar á ári hverju þannig, að hlaðnir hafa verið vegarspottar liér og ]iar, þar sem verst var yfirferðar og liafa þá um leið verið teknir af veginum hlykkir. Og í Stöfunum hefir verið gerður hlaðinn vegur. I „ólgusjó“. Geklc nú allt að óskum, þangað til komið var vel upp á heiðina. Fór þá heldur að kárna gamanið. Ekki var þó mikill snjórinn. Víða voru auðir kaflar á veginum lang- ar leiðir. En æði margir voru skaflarnir. Gerði Þorbjörn þá ýmist að láta vaða á súð- um yfir þá, í sínum eigin hjólförum — og það var þol- anleg meðferð á okkur far- þegunum og bifreiðinni. Hitt var svo aftur á móti ekki al- deilis notalegt, þegar liann hrá sér út af veginum, til þess að kræka fyrir skafla, ogj öslaði þá urðir og ófærur,; svo að billinn steypti stömp- um og ók sér á allar hliðar. En að tvennu dáðist eg þá: fyrst og fremst því að bíllinn skildi ekki liðast í sundur, — og svo hinu, hveru vel lá á bilstjóraum. Það var eins og að það væri einmitt svona hrölt, sem ætti við hann. Þessir útúrkrókar urðu einkum tíðir um það leyti, sem við vorum að koma að sæluhúsinu, á miðri heiðinni, og eftir það, þangað til kom- ið var að Stöfunum. Skömmu áður spurði einhver farþeg- anna, livort nú væri ekki „búíð það versta“. Það versta er eftir. „Nei, — nú er einmitt það versta eftir,“ svaraði Þor- björn og hló við. Ekki kom þetta þó^svo mjög við okkur farþeganna, en það mun hafa reynt því meira á leikni og þrek Þorbjarnar, þvi að þetta voru tveir eða þrír svéllbólstrar á hættulegum stöðum, þar sem litlu eða engu mátti muna, eða ekkert út af bera og engu skeilca. Þegar þessar ihættulegu ó- færur voru að baki, sá eg fyrst hvern snilling við höfð- um við stýrið. Seinasti bólst- urinn var í brekku, þar sem einnig*var beygja á veginum, en hátt fall ofan af honum á aðra hönd og ekkert þar til slöðvunar, ef hjólin skrikuðu á annað borð. Þegar að þvi svelli kom, stöðvaði Þorbjörn bílinn, tók sandpokann og stráði á svellið svo sem sand- urinn éntist til. Yfir bólstur- inri ók hann síðan ákaflega liægt og gætilega. Engu að síður rann bíllinn til einu sinni, en Þorbjörn náði þeg- ar tökum á honmn aftur — og allt fór vel. En eg er hræddur um, að við höfurn öll haldið niðri í okkur and- anum. Lítið þarf að bæta. Þessar torfærur á heiðinni voru þó svo smávægilegar, bæði skaflarnir og bólstr- arnir, að ekki hefði kostað nema lítilræði að lagfæra þar veginn, svo að ágætlega fær hefði verið leiðin öll, ef „liið opinbera“ hefði t. d. haft nokkurn áhuga á að halda lienni opinni í lengstu lög, — þó að ekki sé til þess að ætl- ast, að einn bílstjóri taki það á sig, þótt afburða duglegur sé og hafi jáfnvel sjálfur nokkurt gagn af. En væntan- lega dregst það nú ekki lengi úr þessu, að hlaðýin vegur verði lagður á Fjarðarheiði. En nú á eg brátt von á því að sjá ofan í æfintýra-potl- inn minn, jafnvel þó að dimmt sé orðið. Því að eg veit að þeir spara ekki við sig rafmagnið Seyðfirðingar og að enginn kaupstaður á I.andinu er betur upplýstur en Seyðisfjarðarkauiistaður. Og eg þarf ekki lengi að híða, því að allt í einu hrópar stúlkan, sem situr í framsæt- inu, og klappar saman lófun- um eins og krakki: Ljósin heima. „Nei, — lítið þið á! Er þett.a ekki fallegt! „Sjáið.þið öll ljósin — heima!“ Og vist er það fallegt. Það er komið kolsvarta myrkur. En langt, Iangt niðri í hvos- inni blika og titra ótal, ör- smá ljós og speglast i skyggð- um fleti Kringlunnar. Eg greini ekkert skipulag á um- hverfi Ijósanna, en þetta er eins og einhver fjarlíegur töfraheimur. ö£ þétt'a vaií minn töfraheimúr i hernsku. Þétta er fjörðurinn minn -— Seyðisf jörður! Klukkan átta um kvöldið er eg seztur að snæðingi hjá bernskuvini minum einum, úti á Búðareyri. Tæpar þrjár klukkustundir höfðum við verið á leiðinni frá Reyðar- firði til Seyðisfjarðar og heilan sólarhring spöruðum við okkur með þessu bragði, því að Esja kom ekki fyrr en á föstudagskvöld til Seyðis- fjarðar. Þess má svo að loltum geta að laugardaginn 16. ]x m. fór Þorbjörn á þessum ágæta bíl sínum upp um allt Iiérað með póstinn úr Esju, og alla leið upp að Skjöldúlfsstöð- um á Jökuldal og kom „ofan yfir“ á sunudagsnótt. Síðan hefir snjóað litils- liáttar og í morgnu sagði Þorbjörn, að nú yrði liklega ekki farið um sinn yfir lieið- ina nema i Jeppa. Seyðisfirði, 20. des. Í VÖRUMíriA I BÚKAKÁI'UR ! BRÚFHAi'SA I -VÖRUMEiIKI 2TÍJ7’ VERZLUNAIf- MERKi; SIGLl. AUSTURSTRÆT/ /2. Kaupum allar bækur, hvort heldur eru heil söfn eða einstakar bækur. Einnig tímarit og blöð. Békaverzlun Guðm. Gamalíelssonar Lækjargötu 6. Sími 3263. Nýkomið kjólaefni. Svissneskt, Amerískt og Enskt löggiltur skjalaþýðari (enska). Heima kl. 6—7. e. h. Suðurgötu 16. Sími 5828. Hárlitun. Heitt og kalt • permanent. með útlendri olíu Hárgreiðslustofan Perla H’-iji.rii ;a ni

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.