Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 3
iÞriðjudaginn 5. febrúar 1946 V I S I R Æ fmœlisggöf tii 3Menntaskólans. llépför siúdcnia tii |>ing« valla í v«r, og bljsíör að Menntaskólanuiii í liaust. í sambandi við aldar- •afmæli menntaskólans í ár hefur m. a. verið rætt um «ameiginlega hópför eldri og yngri stúdenta til Þing- valla í vor, en um blysför stúdenta KS menntaskólan- um í haust. Þá hefir yerið ákveðið að safna fé til afmælisgjafar handa skólanum og rætt um að láta Ijósprenta Skólablað- ið frá öndverðu og e. t. v. út- drátt úr „Huldu“ og „Skin- faxa“. Eins og skýrt hefir verið frá í Visi var undirbímings- nefnd kosin af eldri og yngri nemendum Menntaskólans l. des. s.l. til þess að undir- búa hátíðahöid í tilefni af ■aldarafmæli skólans i vor. Nefndin hélt í gærkveldi fund, þar sem einnig voru mættir fulltrúar frá- ýmsum árgöngum skólans, til þess að ræða nánari tilhögun há- tíðahaldanna og arníað í samhandi við þau. Þar var samþvkkt að fela nefndinni áframhaldandi undirbún- ing, en jafnframt var kosin -sérstök fjársöfnunarnefnd til þess að safna fé meðal eldri og yngri nemenda Menntaskólans. Skal því fé, sem safnast, verða varið til kaupa á einhverri gjöf til handa skólanum. I nefnd- ina voru kosnir: Torfi Hjart- arson tollstjóri, Helgi Guð- mundsson bankastjóri, Tóm- as Jónsson borgarritari, Ein- ar Magnússon Menntaskóla- kennari og Gísli Guðmunds- son tollvörður. Undirbúningsnefndin að hátiðarhölduiíum liefir kom- ið fram með ýmsar tillögur varðandi hátíðarliöldin, og í bréfi er hún hefir sent til allra stúdentaárganganna, sem enn eru við líði segir m. a.: Nú í vor lýkur hundrað- asta starfsári skólans, og út- skrifast þá hundraðásti stúd- entaárga'ngurinn. Þykir okk- ur því hlýða, að allir þeir stúdentsárgangar, sem á lífi cru og mega, komi þá saman hér í Rej'kjávík. Skóla verður.að forfalla- lausu sagt upp sunnudaginn 16. júni kl. 10 árdegis. Ekki mun unnt að koma þar fyr- ir öllum þeim stúdentum er til sækja, en gert er ráð fyrir því, að liinir ýmsu árgangar eigi þar fulltrúa. Að lok- inni skólaui>psögn mætist stúdentar svo, eldri sem yngri, fyrir framan skólann, fagni hinum nýbökuðu stúd-j entum og hylli skólann. Síð- an gangi þeir að leiði Svein bjarnar Egilssonar og leggi á það blómsveig. — KI. 2 verði svo lagt at slað til Þingvalla og dvalizt þar lil kvölds. Samsæti stúdenta verður haldið í Yalhöll.. Hinn 1. okt. verða liðin hundrað ár rétt frá þvi að skólinn tók til starfa hér í Reykjavík. Verður þess að sjálfsögðu einnig minnzt, en gert er ráð fyrir þvi, að þau hátíðaliöld verði að mestu á vegum skólans sjálfs. Æski- legt er þó, að slúdentar eígi þar fulltrúa, lielzt hver ár- gangur með svipuðu sniði sem við skólauppsögnvKoín- ið liefir til mála i nefnd- inni, að farin verði þá blýs- för til skólans, í sambandi við þetta.mál hefir sitt hvað borið á gómá í nefndinni, og skal þessa getið: Gert er ráð fyrir því að safnað verði fé meðal gam alía nemenda skólans til af- mælisgjafar handa honum. í ráði er áð láta Ijósprenta Skólablaðið frá öndverðu, e{ fært .þykir, og ef lii vill út- drátt úr „Skinfaxa“ og „Huldu“. Veríð er! að safna drög- um til sögu skólans. Er þá að sjálfsögðu leit.að til gam- alla nemenda úm ýmiss köh- ar aðstoð og vitneskju, ýg eru það vinsamleg lilmtéli nefndarinnar, að "þeir greiði fyrir þessu máli eftir föng- um. Islenzk síldarstúlka (Lovísa Ketilsdóttir). íf Srú MIÐASALA S.Í.B.S. Sala happdrættismiða S. í. B. S. hefir verið mjög ör að undanfömu, en hvað örust varð hún þó á kosningadag- inn 27.' jan. s. 1. og nóttina þar á eftir. Svo sem kunnugt er var drætti frestað til 15. þ. m. og verður áherzla lögð á að selja það sem eftir er af mið- unum fyrir þann tíma. - Vísir vill livetja almenn- ing til þess að gera veg S. 1. B. S. sem mestan og bezt- an með því að kaupa happ- drættismiða þess þá fau söludaga, sem enn eru eftíi’. Er það víst, að mjög sjaldajn hafi verið stofnað lil happ- drætíis fyrir jafn þarfl mái- efni sem þetta er. Það ættu allir góðir menn og konur að athuga og miða afslöðú sína til málsins og mið4- kaupanna við það. pllpm ágpðanupi nf.ljaþlp drættinu verður varið til ÆsianelL Sænsku blaðamennirnir Bohmann og Gey, sem komu hingað s.l. sumar til þess að taka ljósmyndlr og skrifa greinar um Island, hafa nú birt fýrsíi: >; 'una“ í jólahefti' g heimil.s- Lluös'iis „Vi . „Vi“ cr stórt og fjöllesið blað og er eitt þeirra fimm- tán blaða; sem Gey og Boh- mann starfa fyrir. Myndirnar, ser.i þclr birta í blaðinu, fylla j íý. r siLur og bera samhcitið „SiIIsíul- kar i Siglufjord“. Lýsa þær ekki aðeins lífi síldarstúlkn- anna við vinr.u. hvíld cg skemmtunum, hcldur og einnig lífi karla við síldveið- ar og síldarvinuu. Myndirnar eru vel gerö'ar og lifandi og sýnilegt, að þar eru teknar af kunnáttu- manni. Mun seinna að vænta ým- issa fleiri myndaflokka, svo og greina um íslenzlc mál og menn í sænsk blöð. Og verði þær hliðsjæðaiyþ,es.su lyrsta, spin r^sir íháfídrlá.tið uffcársét f-áraji þá ,-;ér það;isömú 'laaidf- kýnhfli^'íóig'' göð. ‘ : ,• Áttunda umferð á Skák- þingi Reykjavíkur var tefld í fyrradag að Heklu. Leikar fóru þannig: Meistaraf 1.: Guðmundur Agústsson vann Kristján Sylvéríusson. Biðskákir urðu milli Árn.a Snævarr og Guð- mundar S. Guðmundssonar, Péturs Guðmundssonar og Benónýs Benediktssonar, Magnúsar G. Jónssonar og Einars Þorvaldssonar. Stein- grimur Guðmundsson átti frí. I. flpkkur: Ólafur Einars- son vann Ingimund Guð- mundsson, Guðm. Guð- mundsson vann Guðmund Pálmason, Þórður Þórðar- son vann Jón Ágústsson, Gunnar Ólafsson og Marís Guðmundsson, og Eiríkur Bergsson og Sigurgeir Gísla- son eiga biðskákir. Leikar standa nú þannig: Meistarafl. Guðm. S. Guð- mundsson 4 vinninga og 2 biðskákir, Árni Snævarr 4 jvinninga og 1 biðskák, Magnús G. Jónsson 4 vinn- inga og biðskák, Guðmundur Ágústsson 4 vinninga, Benó- ný Benediktsson 2 vinninga jOg 1 biðskák, en aðrir minr.a. i I. flokkur. Þórður Þórðar- son 514 vinning, Gunnar Ól- afsson 5 vinninga og 3 bið- skákir, Sigurgeir Gíslason 4y? vinning og 1 biðskák, Guðmundur Guðmundsson 4]/> vinning og aðrir minna. 1 II. flokkur. Úrslit. Eyjólf- i'ur Guðbrandsson 5 vinninga, Anton Sigurðsson 4V2 vinn- ing, Valdimar Lárusson 2V2 (vinning, Ólafur Þorsteinsson 10 vinninga. I Biðskákir voru tefldar í gær, en næsta umferð, sem er sú síðasta i mótinu fer fram á miðvikudagskvöld að Heklu, í sal þeim er félagið i'tié:fir;!' þar til afnota fvi'ir — i n.. emi sina. Framh. af 1. síðu. málið á þeim grundvelli, er Bevin stingi upp á. Það er þó talið að vafi geti leikið á að þeir geti notað neitunar- valdið, þar sem þeir eru sjálfir aðilar að deilunni, en ákvæðin um þetta eru frekar óljós. í London er talið al Rúss- ar muni ekki beila neitunar- valdinu til þess að koma í vcg fyrir, að gerðar séu ráð- stafanir gegn þeim. lieldur einungis vegna jiess að ákæra þeirra gegn öðru stórveldi fór út um þúfur. þess að byggja heimili fyrir berklasjúklinga að Reykjá- lundi, og verður ráðizt í byggingaframkvæmdir i vor. UNRM vill katipa 360.000 tn. UNRRA hefir hug á því að kaupa hér 300.000 tunnur af saltsíld á næsta sumri. Hefir hjálparstofnunin sent hingað fyrirspurn um þetta mál. Mun ætlunin vera, að síldiri verði send til Pól- lands og Rússlands. I óvissu er, hvort UNRRA getur út- vegað tunnur. Nefnd sú, sem send var út í s. 1. mánuði til þess að semja um kaup á sildartunn- um hefir fengið tilboð í 2ÖÖ.000 tunnur l'rá norskum verksmiðjum. Er nefndin nú stödd í Oslo. Þaðan ér henni ætlað að fára til Finnlands og kannslce víðar í sömu er- indagerðum. Mun liún að lík- indum éiiuiigj^þugji vup spþi ______________________3 Æíla að byggja 70 sænsk hús. Byggingarsamvinnufélag Rcykjavíkur hefir sótt um lóð'ir undir 70 einbýlisliús úr timbri (sænsk hús) og hefir þegar fengð loforð við Lang- holtsveg. Gcta nú þeir félagsmenn, sem óska eftir að félagið út- vegi þcim tilbúin timburliús frá Sviþjóð í sumar — ef innflutningsleyfi fæst — og sjái um uppsetningu þeirra að einhverju leyti, gefið sig fram á teiknistofu Gísla Halldórssonar arkitekts. Eru nokkurar teikningar af hús- unum þar lil sýnis. Reynt verður að hraða framkvæmdum eftir því sem unnt er og sótt um innflutn- ingsleyfi strax og menn hafa skrifað sig fyrir húsun- um. Er gert ráð fyrir því, að þeir kaupendur sem vilja, geti unnið sjálfir að grunn- grefti i sumar, en að öðru leyti annast félagið það fyr- ir þá sem þess óska. Miðað er við það að húsin komist upp í liaust og ætlar félagið að fá liingað sænska sérfræð- inga til þes að annast bygg- ingu húsanna. Hefir félagið nú þegar fengið loforð fyrir 2 slíkum sérfræðingumj, en mun reyna að fá fleini, ef það verða margir sem óska að fá hús. Ilúsiri eru nokkuð jmis- muriandi að stærð, frá 80—• 110 fermelrar. Þau erú öll ein hæð og ýmist með risi eða valmaþaki og með 3—5 herbergjum. Samkvæmt mjög lauslegri áætlun er gert ráð fyrir stærstu húsin kosti 100 þús. kr. fullgerð. Útgerðarfólue} Keflavíkur kttupir btíi Útgerðarfélag Keflavíkur h.f. er nú að fá fyrsta bát sinn, en hann er smíðaður á ísafirði og hefir hlotið nafn- ið Yísir. Útgerðarfélag Keflavikur h.f. var slofnað í fyrra með almennri þátttöku ibúanna í Keflavik. Er það hugmynd félágsins að reka útgerð i stóruni stíl og kaupa og í-eka alhnárga fiskibáta. Sá fyrSti — m.b. Vísir — er nú á leið- inni frá ísafirði og mun fara á veiðar strax og hann kem- ur. M.b. Vísir er 54 tonn að stæi-ð og hið vandaðasta sjó- skip. Afli liefir verið fremúr tregur i Iíeflavík að undan- förnu og gæftir lieldur ekki góðar. Fimm skip liafa það sem af er yertíðarjimur'iekiÁ fisk í Keflavík til útflutnings. w.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.