Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 3
jÞriðjudaginn 5. febrúar 1946
V 1 S I R
3
Æíwmœlisggöf til
.Memmtwwskólawws.
Hópför stádeiata til þing-
valla í vor, ©g bly§för að
Menuta§kólaunm í hanst.
I sambandi viS aldar-
afmæli menntaskólans í ár
hefur m. a. verið rætt um
sameiginlega hópför eldri
og yngri stúdenta til Þing-
valla í vor, en um blysför
stúdenta iS menntaskólan-
vum í haust.
Þá hefir. verið ákveðið að
safna fé til afmælisgjafar
handa skólanum og rætt um
að láta ljósprenta Skólablað-
ið frá öndverðu og e. t. v. út-
-drátt úr „Huldu" og „Skin-
faxa".
Eins og skýrt hefir verið
frá í Vísi var undirbimings-
uefnd kosin af eldri og yngri
nemendum Menntaskólans
1. des. s.l. til þess að undir-
búa hátíðahöld í tilefni af
an gangi þeir að leiði Svein-
bjarnar Egilssonar og leggi
á það blómsveig. — Kl. 2
verði svo lagt aí' slað til
Þingvalla og dvalizt þar til
kvölds. Samsæti stúdenta
verður haldið i Valhöll..
Hinn 1. okt. verða liðin
hundrað ár rétt frá þvi að
skólinn tók til starfa hér í
Reykjavík. Verður þess að
sjálfsögðu éinnig minnzt, en
gert er ráð fyrir því, að þau
hátíðahöld verði að mestu á
vegum skólans sjálfs. Æski-
legt er þó, að stúdentar eígi
þar fulltrúa, helzt hver ár-
gangur með svipuðu sniði
sem við skólauppsögn^Koín-
ið hefir til mála í nefnd-
inni, að farin verði þá blys-
för til skólans,
í sambandi við þetta.mál
.aldarafmæli skólans i vor. hefir sitt hvað borið á gómá
Nefndin íiélt í gærkveldi í nefndinni, og skal þessa
'fund, þar sem einnig voru
mættir fulltrúar frá ýmsum
árgöngum skólans, til þess að
ræða nánari tilhögun há-
líðahaldanna og anrfað í
sambandi við þau. Þar var
samþykkt að fela nefndinni
áframhaldandi undirbún-
iijg, en jafnframt var kosin
.-sérstök ' fjársöfnunarnefnd
til þess að safna fé meðal
eldri og yngri nemenda
Menntaskólans. Skal því. fé,
sem safnast, verða varið til
kaupa á einhverri gjöf til
handa skólanum. í nefnd-
"ina voru kosnir: Torfi Hjart-
arson tollstjóri, Helgi Guð-
mundsson bankastjóri, Tóm-
as Jónsson borgarritari, Ein-
ar Magnússon Menntaskólar
kennari, og Gísli Gnðmunds-
i son tollvörður.
Undirbúningsnefndin að
hatíðarhöldurfum hefir kom-É
ið frarri með ýmsar tillögur
varðandi hátíðarhöldin, og í
bréfi er hún hefir senl til
allra stúdentaárganganna,
sem enn eru við líði segir
m. a.:
Nú í vor lýkur hundrað-
asta starfsári skólans, og út-
skrifast þá hundraðasti stúd-
•entaárgarigurinn. Þykir okk-
ur því hlýða, að allir þeir
stúdentsárgangar, sem á lífi
«ru og mega, komi þá saman
hér í Reykjavik.
Skóla verður.að forfalla-
lausu sagt upp sunnudaginn
16. júní kl. 10 árdegis. Ekki
mun unnt að koma þar fyr-
ir öllum þeim stúdenfum er
til sækja, en gert er ráð fyrir
því, að hinir ýmsu árgaugar
eigi þar fulltrúa. Að lok-
inni skólauppsögn mætist
stúdentar svo, eldri sem
yngri, fyrir framan skólann,
f agni hinuninýbökuðu stúd-j
entum og hylli skólann. Síð-
getið:
Gert er ráð fyrir því að
safnað verði fé meðal gam
alía nemenda skólans til af-.
mælisgjafar handa honum.
í ráði er að láta ljósprenta
Skólablaðið frá öndverðu, ef'
fært -þykirj og ef íil vill út
drátt úr „Skinfaxa" og
„Huldu". ?
Veríð eri að safna drög-
um til sögu skólans. Er þá
að sjálfsögðu leií.að til gam-
alla nemenda íim ýmiss kóh-
ar aðstoð og vitneskju, pg
eru það vinsamleg tilmafli
nefndarinnar, að "þeir greiði
fyrir þessu máli eftir föng-
um.
Islenzk síldarstúlka
(Lovísa Ketilsdóttir).
Sænsku blaðamennirnir
Bohmann og Gey, sem komu
hingað s.l. sumar til þess að
taka ljósmyndlr og skrifa
greinar uni íslatld, hafa nú
birt fyrsíi: ib?j~?^~~\ 'una" í
^'ólahefLi' g ::.:. .. heitniLs-
LLius.'iiS „Vi .
„Vi" cr stórt og fjöllesið
Skákþingil
Áttunda umferð á Skák-
þingi Reykjavíkur var tefld
í fyrradag að Heklu. Leikar
fóru þannig:
Meistarafl.: Guðmundur
Agústsson vann Kristján
Sylveríusson. Biðskákir urðu
milli Árna "Snævarr og Guð-
mundar S. Guðmundssonar,
Péturs Guðmundssonar og
Benónýs Benediktssonar,
Magnúsar G. Jónssonar og
Einars Þorvaldssonar. Stein-
grímur Guðmundsson átti
frí.
I. flokkur: Ölafur Einars-
son vann Ingimund Guð-
mundsson, Guðm. Guð-
mundsson vann Guðmund
Pálmason, Þórður Þórðar-
son vann Jón Ágústsson,
Gunnar Ólafsson og Marís
Guðmundsson, og Eirikur
Bergssori og Sigurgeir Gísla-
son eiga biðskákir.
Leikar standa nú þannig:
Meistarafl. Guðm. S. Guð-
mundsson 4 vinninga og 2
biðskákir, Árni Snævarr 4
5 1 biðskák,
Ælla aö byggja
vimnnga
Magnús G. Jónsson 4 vinn-
inga og biðskák, Guðmundur
blað og er eitt þeirra fimm-
,, y,.8, „ „ , Agustsson 4 vinmnga, Beno-
tan blaða, sem Gey og Boh- , ^ ,., , „ . .
mann starfa fyrir. i
Myndirnar, scr.i þeir birta '
í blaðinu, fylla IrJt'.i' ;;Xur
og bera samhcitið „Sil'síul-
kar i Siglufjord". Lýsa þær
ekki aðeins lífi siklarstv':ikn-
anna við vinnu, hvíld
skemmtunum, hcldur
Cfí
ný Benediktsson 2 vinninga
og 1 biðskák, en aðrir minr.a.
I. flökkur. Þórður Þórðar-
son 5^2 vinning, Gunnar 01-
afsson 5 vinninga og 3 bið-
skákir, Sigurgeir Gíslason
'V/>2 vinning og 1 biðskák,
MIÐASALA
S.Í.B.S.
Sala happdrættismiða S. í.
B. S^hefir verið mjög ör að
undanförnu, en hvað örust
varð hún þó á kosningadag-
inn 27.' jan. s. 1. og nóltina
þar á eftir.
Svo sem kunnugt er var
drætti frestað til 15. þ m.
og verður áherzla lögð á jið
selja það sem eftir er af mið-
unum fyrir þann tíma. ':
Vísir vill hvetja almenn-
ing til þess að gera veg S. I.
B. S. sem mestán qg bézt-
an með þvi að kaupa Jíapp-
drættismiða þess þá fáu
söludaga, sem enn eru eftír.
Er það víst, að mjög sjaldðp
liafi verið stofnað til liapn-
drætíis fyrir jafn þarft má|-
efni sem þetta er. Það ætjtjti
allir góðir menn og koniir
að athuga og miða afstöðu
sína til málsins og mið^-
kaupanna við það.
',[\p\lyim ágoðanupi af.,ljap^
drættinu verður varið til
Guðmundur Guðmundsson
.° 4y2 vinning og aðrir minna.
einmg hfi karla v:ð síldveið- TT ., , , T-T ... T, . ,,f
„ , . i II. flokkur. Ursht. Eyiolf-
ar og sildarvinnu. ¦ n *u j - ¦ •
i," .. , ,. i ur Guobrandsson o vinmnaa,
Myndirnar cru vcl geroar A . 0. *. .., , .
,.P .. , ., , v, Anton Sigurðsson 4y2 vinn-
oghfandiogsymlegt.aðþ^r in& Valdimar Larusson 2i/2
eru teknar af kunnátlu- . . ^., „ ,
vinnnig, Olafur Þorstemsson
manm. ' .
A/r v i' -»" ¦ IV vmnmga.
Munsemnaaðvxníaym-| Biðskakir voru tefldar f
issa íleiri myndaílolcka, svo
og greina um íslenzlí mál og
menn í sænsk blöð. Og verði T
, i ,.*, / .2, , ,. fram a miðvikudagskvold að
^.m^^;y^UekM,^sal þeim er félagið
^^f«#^;*»te til afnota fvrir
fAíQj! þa,-;erþað:sonn'-'laaidi---•/,.!¦ . ,
i^< L-£ihliTir -.*• , . .¦ •¦ slartsenu sina:
IxytinititV-ög gdð. '¦•¦•¦¦¦
gær, en næsta umferð, sem
ggisþengiö —
Framh. af 1. síðu.
málið á þeim grundvelli, er
Bevin stingi upp á. Það er þó
talið að vafi geti leikið á að
þeir geti notað neitunai--
valdið, þar sem þeir eru
sjálfir aðilar að deilunni, en
ákvæðin um þetta eru frekar
óljós.
í London er talið al Rúss-
ar muni ekki beita neitunar-
valdinu til þess að koma i
veg fyrir, að gerðar séu ráð-
stafanir gegn þeini; heldur
einungis1 vegna l>éss að ákæra
þeirra 'gegn öðru stórveldi
fór út iim þúfur.
þess að byggja heimili fyrir
berklasjúklinga að Rej'kjá-
'lundi, og verður í-áðizt í
byggingaframkvæmdir i vor.
kaupa 300.000 In.
síldar.
UNRRA hefir hug á því
að kaupa hér 300.000 tunnur
af saltsíld á næsta sumri.
Hefir hjálparstofnunin
sent hingað fyrirspurn uni
þetta mál. Mun ætlunin vera,
að síldiri verði send til Pól-
lands og Rússlands. 1 óvissu
er, hvort UNRRA getur út-
vegað tunnur.
Nefnd sú, sem send var út
í s. 1. mánuði til þess að
semja um kaup á síldartunn-
um hefir fengið tilboð í
2ÓÖ.Ö00 tiumur frá porskum
verksmiðjum. Er nefndin nú
stödd í Oslo. Þaðan ér henni
ætlað að fara til Finnlaiids
og kannske víðar i sömu er-
indagerðum. Mun hún að lík-
indum éiiuiig(a;íh,uga;yxft söj^i,
Byggingarsamvinnufélag
Reykjavíkur hefir sótt um
lóðir imdir 70 einbýlishús úr
timbri (sænsk hús) og hefir
þegar fengð loforð við Lang-
holtsveg.
Gcta nú þeif félagsmenn,
sem óska eftir að félagið út-
vegi þeim tilbúin timburhús
frá Svíþjóð í sumar — ef
innflutningsleyfi fæst — og
sjái um uppsetningu þeirra
að einhverju leyti, gefið sig
fram á teiknistofu Gísla
Halldórssonar arkitekts. Eru
nokkurar teikningar af hús-
unum þar lil sýnis.
Reynt verður að hraða
framkvæmdum eftir því sem
unnt er og sótt um innflutn-
ingsleyfi strax og - menn
hafa skrifað sig fyrir húsun-
um.
Er gert ráð fyrir þvi, að
þeir kaupendur sem vilja,
geti unnið sjálfir að grunn-
grefti í sumar, en að öðru
leyti annast félagið það fyr-
ir þá sem þess óska. Miðað
er við það að húsin komist
upp í haust og ætlar félagið
að fá hingað sænska sérfræð-
inga til þes að annast bygg-
ingu húsanna. Hefir félagið
nú þegar fengið loforð. fyrir
2 slíkum sérfræðingum), en
mun reyna að fá fleiri, ef
það verða margir sem óska
að fá hús. i
Húsiri eru nokkuð jmis-
mutiandi að stærð, frá |80—¦
110 fermelrar. Þau eru öll
ein hæð og ýmist með^ risi
eða valmaþaki og með 3—5
herbergjum. Samkvæmt
mjög lauslegri áætlun er gert
ráð fyrir stærstu húsin kosti
100 þús. kr. fullgerð.
UtgerðarfélaQ
Ketla-vík ur
haupir hat
Utgerðarfélag Keflavíkur
h.f. er nú að fá fyrsta bát
sinn, en hann er smíðaður á
Isafirði og hefir hlotið nafn-
ið Vísir.
Otgerðarfélag Keflavikur
h.f. var stofnað i fyrra með
almennri þátttöku ibúanna í
Keflavik. Er það hugmynd
fél'agsins að reka útgerð í
stórum stíl og kauþa og reka
allmarga fiskibáta. Sá fyrsti
— m.b. Vísir — er nú á leið-
inni frá Isafirði og mun fara
á veiðar strax og hann kem-
ur. M.b. Vísir er 54 tonn að
stærð og hið vandaðasfa sjó-
skip.
Afli hefir verið fremur
tregur i Keflavík að undan-
förnu og gæftir heldur ekki
góðar.
Fimm skip hafa það sem
í Keflavík til útflutnings. .