Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 4
V 1 S I R Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAÚTGAFAN VlSm H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Markaðshorfur. V fýsköpunin og raunar öll afkoma íslenzku þjóðarinnar byggist á hinum erlenda markaði. Það eitt nægir ekki að unnt sé að selja framleiðsluna, heldur verður verðið að svara framleiðslukostnaðinum til og raunar bétur. Sá markaður, sem við nú búum við er brezki markaðurinn fyrir sjávarafurðir okkar. Bretar eu sjálfir einhver mesta fiskveiðaþjóð íieims og hyggst að verða sjálfri sér nóg í því efni. Er því Ijóst að brezki markaðurinn •er ótryggur og getur brugðist fyrr en varir. £r jafnvel talið sennilegt að bann kunni að lokast að mestu eða öllu nú með vorinu, þar •eð tugir brezkra skipa bætast í veiðíflotann éi mánuði hverjum. Hvort sem brezki mark- nrinn lokast deginum fyrr eða seinna verðum "við að vera við því búnir og hafa gert allt, sem unnt er tíl þess að afla annarra íryggra markaða. Verður þá að leita til meginiamls Evrópu fyrst og fremst, en auk þess geta .viðskipti við Bandaríkin komið til greina. 'Væri -mjög æskilegt ef unnt reyndist að ná }>ar hagkvæmum viðskiptasamböndum, mcð (því að ame'ríski markaðurinn er íryggari en lEvrópumarkaðurinn og verður það um ófyrir- .sjáanlega framtíð. Meginland Evrópu má beita lok.að tins og æákir standa, fyrir innflutning sjávarafurða. Hafnarborgir liggja flestar í rústum, sam- göngukerfi álfunnar er gersamlega lamað og flutningum verður ekki kómið við að neinu ráði fyrr en samgöngukerfið hefur verið bætt. > Ef til vill gæti flutningur með fiugvéium komið til greina. Gætum 'við þar lært af réynslu Norðmanna og annarra þjóða í því eí'ni, en einmitt þessa dagana fara -fyrstu til- raunirnar fram. Sennilegt er, að verðmætari zfisktegundir mætti f'lytja til stórborga Evropu, ¦ef heppilegur flugvélakostur í'cngist og hafið væri samstarf um fiskflutningana milli út- ^erðarmanna, frystihúsanna og annarra aðila, sem rutt gætu brautina fyrir slíkum viðskipt- um. Þess leið þarf að athuga, með því að lík- indi eru til, að einmitt nú mætti fá flugkost fyrir lágt verð, þar eð um offramleiðslu á flugvélum hefur verið að ræða á ófriðarár- unum, miðað við þarfirnar á friðartímum. Tilraunin er vel þess verð, að hún verði gerð, •og ef til vill liggur þama lausn flutninga á Tverðmætum vörum i framtíðinni. : Evrópumarkaðurinn getur orðið mjög- mik- :ill og að sama skapi öruggur, og vafalaust :má auka hann verulega frá því, sem var á árunum fyrir stríðið. Til þess að svo megi verða, þarf að kenna þjóðum Mið-Evrópu og Suður-Evrópu neyzlu fisks, en slíkri neyzlu "cru þessar þjóðir allsendis óvanar eins og sak- :ir standa. Meðan bjargarskortur er ríkjandi í álí'unni, má telja sennilegt, að þjóðirnar séu fúsari til að taka upp nýjungar í matarhæfi, en reynist aftur tregari til slíks, er nægjanlegt rverður um venjulegar neyzluvörur. Alla þessa möguleika verður að athuga gaumgæfilega, •ef forða á allsherjar hruni íslenzkra atvinnu- >ega og viðskipti við meginlandið verður að taka upp strax og þess er kostur, hvernig xxo senfíslíkum viðskiptum verður við komið. Landsöfnun t i 1 i tijálpar bág Evrópu, Heitið á alEa þjéðina aðbfevðasHl auSi Kross íslahds hefir ákveSiS aS'hefja söfn- un aS nýju, aS þessusinni fynr hungruS bg cleyjancli börn í MiS-Evropu. Ástæðan fyrir þessari söl'n- 'un er sú, að Ráúða Krossin- um hafa bórizt átakanlegar skyrsínr um ástá'ndið í Mið- Evrópu, og bann' þar að auki verið hvaltur 'til þess af Rauða Kross-stofnunum cr- lendis. Eingöngu meðalalýsi. Fé því, sem. nú safnasl, verður aðeins varið lil kaupa á meðalalýsi, en við Islendingar crum 'sú þjóð, er framleiðum mest af því, að tiltölu við aðrar þjóðir. Söfn- un þessi, ef að gagni á að koma, verður að ganga skjótt — og þeir, er vilja styðja þetta mannúðarmálefni, verða að bregða við fljótt og vel: Nú f ara í bönd þeir mán- uðir, sem verða" hungruðu í'ólki í Mið-Evrópu einna erf- iðastir, en það eru marz og apríl. Rauði Krossinn hefir því ákveðið, að láta söfnun þessa aðcins standa til 20. | þ. m., og treystir því, að all- ' ir, er vilja leggja eitthvað af mörkum, brcgði fljótt við, svo að hægt vcrði að koma því, er safnast, nægilega í'ljótt á ákvörðunarstað. • Um 4 lönd að ræða. Þau lönd, scm aðallcga þarfnast hjálpar og áætlað er að rcyna að veita aðstoð, eru: Austurríki, Pólland, Tékkó- slóvakía og Þýzkaland. Hcf- ir verið ákveðið að deila því, er keypt verður af lýsi, jafnt á milli þessara landa. 1 því skyni befir vcrið Icitað til manna, -sem hafa' j tjáð sig fúsa til þpss að hjálpa og vcr- ið sctt a" laggirnar fjársöfn- unarnefnd, sem á að aðstoða Rauða Krossinn. Þessir menn eru í nefndinni: Ásgeir Þor- steinsson f ramkvæmdarst j., Eggert Kristjánsson stýrkpm. Ásgeir Stefánsson framkv.- stjóri, Hafnarfirði, Kjartan Thors framkv.stj., Einar 01- geirsson alþm., Loftur Bjarnasen útgerðarmaður, Sveinn Benediktsson útgerð- armaður, Valtýr Blöndal Vilhjálmur Þór Finnbogi Guð- útgerðann., og Sigurðs.son yfir- bankastj., forstjóri, mundsson Sigurður læknir. Allar deildir samtaka. Stjórn Rauða Krossins ætl- ar að leita til allra deilda á landinu til þess að fá þær til þess að taka þátt í söfnun- inni. Mál þctta 'liéfir vcrið i undirbúningi um skeið og hei'ir R. K. staðið í sambandi ! við B. K.-stofnanir erlendis um fy'rirgreiðslu til þess að kóma meðalalýsinu á ái'anga- stað og h'efyr hvarvetna feng- ið góðar undirtcktir. Luðvig Guðmundsson skólastjori mun og einnig að- stöða K.K.l. meðan á söfn- uninni stcndur, cn hann liefir starfað í þágu hans áður, eins og inenn muna og ferðazt á vcgum h!ahs víða um Mið- Evrópu. Sigurður Sigurðsson, berklayfirlæknir, sem skýrði blaðamönrium í'rá því er bér heí'ir vcrið sagt, óskaði þess, að blöðin aðstoðuðu Ratiða Krossinn við söfnunina mcð því að taka á móti fégjöfum. er bærust þeim. Einnig verð- ur allan tímann tekið á móti gjöfum í skrifstofu Rau'ða Kross Islands í Hafnarstræti 5." Ávarp f rá R.IC.Í. Samkv. bréfiun og skýrsl- um, sem stjórn Rauða Kross Islands hafa borizt frá er- Iendum* Rauða Kross-stoí'n- unum, eru riú milljónir barna á meginlandi Evrópu í lífs- hættu stödd vegna klæðleys- leysis, sjúkleika og langvar- andi fæðuskorts. Er eigi ann- að sýnna en að mikill f jöldi þessara barna muni verða hungurmorða, eða bíða var- anlegt tjón á heilbrigði sinni, andlegri sem líkamlegri, ef ekki berst sfórum aukin og skjót hjálp erlendis frá. Vér Islendingar framleið- um hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð þá vöru, sem flestu cða öllu.öðru cr líklegri til bjargar þessum nauðstöddu börnum, en það er meðalalýsi. Með hæfileg- um dagsskammti af lýsi, sem fullnægj bíetieí'naþörí'inni og cinnig bætir að verulegu leyti úr feitmetisskortinum, nægir ein flaska af lýsi cinu barni í nálega tvo mánuði. Enda þótt stjórn Rauða kross Islands sé það ljóst, að Islendingar hafa nú. þcg- ar látið allmikið fé af hendi rakna til hjálpar erlendum þjóðum, telur hún sér skylt að beita sér fyrir því, að erin verði gert betur, ef verða mætti til þess að bjarga mörgum bágstöddum börn- um frá sjúkdómum eða dauða. Stjórn Rauða kross Islands vill því beina cindrcgnum til- mælum til allra Islcndinga, að þeir enn leggi nokkurt fé af mörkum, til kaupa á með- alalýsi, sem sent verði hið fyrsta til Mið-Evrópu og út- hlutað meðal þurfandi barna, i sámráði við Rauða kross- stofnanir viðkömandi landa. Til þess að hjálpin komi að sem mestum o'g beztum Framh. á,.6, síðu SJííðkferð. Eg brá mér upp í Hveradali á skiði í fyrradag. Eg var búinn að lesa í Vísi að skiðasnjór væri þar upp frá, svo að mér datt í hug að reyna hann. Eg hefi ekki koin- ið á skíði i fjölmörg ár og var enginn skíða- garpur áður, svo að menn mega trúa því, að eg var ekki burðugur. En maður varð að reyna að bera sig mannalega innan um alla þessa garpa, sem þarna voru og léku lislir sínar. En það geta heldur ekki allir verið listamenn í þessu efni frekar en öðru og það bæri sannarlega ekki míkið á hinum leiknu, ef ekki væri hægt að bera þá saman við okkur klaufana. Svo að þeir standa eiginlega í heilmikilli þakkarskuld við okkur. * Lítill Srijór var lítill til fjalla, fannir aðeins i snjór. sumum brekkum og á jafnsléttu stóðu þúfnakollar viðast upp úr snjónum. Harðfenni var víðast og færi ekki gott, sízt fyr- ir klaufana. Þótt úrkomur hafi verið miklar fyrr í vetur hafa hlýindin jafnframt verið svo mikil, að um snjókomu.hefir óvíða verið að ræða, að minnsta kosti hér sunnanlands. Virðis-t þessi vetur ætla að verða mjög snjóléttur, ef svo heldur áfram sem hingað til og nú er hann byrjaður að rigna enn á ný. Skíðamótin -Nú fara* skíðamótin að nálgast. nálffast. Skíðafólkið okkar hér sunnan- lands verður að fara að æfa sig, en til þess þarf snjó, mikinn snjó. Hamj var svo lítill um helgina og skíðabrekkurnar svo fáar, að við lá, að hver flæktist þar fyrir oðrum. Og þá er alltaf byrjað á að bölva okkuri klaufunum. Við verðum að vona og biðja forsjónina um að gefa skíðamönnunum okkar góðan snjó — fljótt, í snatri og undir eins. Og jafnfranit' verðum við að vólia, að bændurnir taki þær óskir ekki illa upp, því að veðurfarið hefir leikið svo við þá undanfarið. Blika á Það virðist eitthvað vcra farið að kast- lofti. ast í kekki hjá stórþjóðunum á þingi sameinuðu þjóðanna, sem nú situr á 1 rökstólum í London. Klögumálin ganga á víxl I — Iran krerir yfir framferði Rússa og þeir kæra þá á móti yfir framferði Breta. Þetta var byrj- unin. í ræðum, sem fluttar voru_um málið, byrj- aði annar aðilinn — fulltrúi Rússa — á þvi að bera Brelum á brýn að þeir stofnuðu friðinum í hættu, en fulltrúi Breta svaraði og sagði á ínóti, að það væri frekar frá áróðri Rússa, sem friðirium stafaði hætta. Þannig standa málin. * ¦óglæsileg Þetta er óglæsileg byrjun á starfi byrjun. þeirrar samkundu, sem ætlað er að leggja gruhdvöllinn að stofnun þeirri, sem á að sjá svo um, að þjóðir heimsins gcti lifað í sátt og samlyndi í framtíðinni. Vissulega var ekki við öðru að búast en að ýmis .vanda- mál yrðu tekin þar til meðferðar, enda er stofn- unin til þess gerð að leysa þau riiál, sem kiinna að valda friðslitum eða gera sambúð þjóðanna erfiða og hættulega. En hitt getui;. mönriúrn ekki dulizt, að ckki er sama hvernig málflufningi er . beitt á slíkri samktindú. Sekur eða. Það er alvarleg ásökun á hendur saklaus. þjóð, að hún stofni friðinum í hættu. Það vCrður vitanlega hlulverk ör- yggisráðsins að ákveða, hver sé.sekur i málinu — af hverjum hætta stafar með þeim ráðstöf- unum, sem hann hefir gert i landi sinu eða utan þess, en ásakánir einar um það, gera það ekki. En þœr hleypa illu blóði í menn og gera sam- starfið á engan hátt auðveldara og ætti þó að vera ölhun þjóðum kaþpsmál að auðvelda sam- vinnuna frekar en hitt. Ásakanir eru lika hættu- legastar í byrjun starfs stofnunarinnar, þegar hún er óreynd og grunnsteypan varla hörðnuð. En þetta mál verður eldvígsla þessarar stofnun- ar. • * • Stríðs- Styrjöldinni er lokið, menn eru hættir gain'an. að vcgast með vopnum, en afleiðingar styrjaldarinnar má sjá, hvert sem litið er. En þótt slríðið sé búið, eru menn ekki hættir að búa tfl styrjaldarsögur — gamansögur um atvik úr slríðinu. Sú síðasta, sem eg hefi séð, var í Punch og 'líljóðaði svo: Fuglafræðingur einn hefir 'sagt frá því, að einu sinni er hann var að skoða fugla á slriðsárunum, hafi hann nærri beðið bana af kúlum, sem hermenn á æf- ingu skutu. Að því er bezt verður -séð, hefir maðurinn funtlið- vélbyssuhreiður!......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.