Vísir - 05.02.1946, Síða 4

Vísir - 05.02.1946, Síða 4
4 V 1 S I R Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 VISIR DAGBLAÐ Utgefandi: BLAÐAUTGAFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð kr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. i . Félagsprentsmiðjan h.f. Landsöfnun iK. I. til hjálpar bág stodduin höruom í Mið Evrópu. Heitið á alia- bíegðasff _ auSi Kross íslands hefir ákveðið að hefja söfn- un að nýju, að jbeséu sinni fyrir hungruð og cfeyjandi börn í Mið Markaðshoiiur. yýsköpunin og raunar öll afkoma íslenzku þjóðárinnar byggist á hinum erlenda markaði. Það eitt nægir ekki að unnt sé að selja l'ramleiðsluna, heldur verður vcrðið að svara framleiðslukoslnaðinum til og raunar bétur. Sá markaður, sem við nú búum við er hrezki markaðurinn fyrir sjávarafurðir okkar. Bretar eu sjálfir einhver mesta fiskveiðaþjóð heims og hyggst að verða sjálfri sér nóg í því efni. Er því Ijóst að brezki markaðufinn «er óti'yggur og getur brugðist fyrr en varir. Er jafnvcl talið sennilegt að hann kunni að iokast að mestu eða öllu nú með vorinu, þar *eð tugir brezkra skipa bætast í veiðiflotann á mánuði hverjum. Hvort sem brezki mark- urinn lokast deginum fyrr eða seinna verðum við að vera við því búnir og hafa gert allt, sém unnt er til þess að afla annarra íryggra markaða. Verður þá að leita til meginlands Evrópu fyrst og fremst, en auk þess geta .viðskipti við Bandaríkin komið til greina. Væri -mjög æskilegt cf unnt reyp.dist að ná þar hagkvæmum viðskijjtasamböndum, með ;því að ameríski markaðurinn cr fryggari en [Evrópumarkaðurinn og verður það um ófyrir- rsjáanlega framtíð. Meginland Evrópu má heita lokað dns og sakir standa, fyrir innflutning sjávarafurða. Hafnarborgir liggja flestar í rústum, sam- göngukerfi álfunnar cr gersamlega lamað og ílutningum verður ekki komið við að neinu ráði fyrr en samgöngukerfið tjefur verið bætt. Ef til vill gæti flutningur með fiugvéium komið til greina. Gætum við þar lært af réynslu Norðmanna og annarra þjóða í því efni, en einmitt þessa dagana fara fyrstu til- raunirnar fram. Sennilegt er, að verðmætari fisktegundir mætti flytja til stórborga Evrópu, ef heppileguf flugvélakostur fengist og hafið væri samstarf um fiskflutningana milli út- gerðarmanna, frystihúsanna og annarra aðila, sem rutt gætu brautina fyrir slíluim viðskipt- um. Þess leið þarf að athuga, með því að lík- indi eru til, að einmitt nú mætti fá flugkost fyrir lágt verð, þar eð um offramleiðslu á flugvélum hefur vcrið að ræða á ófriðarár- unum, miðað við þarfirnar á friðartímum. Tilraunin er vel þess vcrð, að hún vcrði gerð, og ef til vill liggur þarna lausn flutninga á -verðmætum vörum í framtíðinni. Evrópumarkaðurinn getur orðið mjög-mik- ill og að sama skapi öruggur, og vafalaust má auka hann verulega frá því, sem var á úrunum fyrir striðið. Til þess að svo megi verða, þarf að kenna þjóðum Mið-Evrópu og Suður-Evrópu ncyzlu fisks, en slíkri neyzlu eru þessar þjóðir allsendis óvanar eins og sak- ir standa. Meðan bjargarskortur er ríkjandi í úlfunni, má telja sennilegt, að þjóðirnar séu fúsari til að taka upp nýjungar í matarhæfi, æn reynist aftur tregari til slíks, er nægjanlegt rverður um venjulegar neyzluvörur. Alla þessa möguleika verður að athuga gaumgæfilega, <f forða á allsherjar hruni íslenzkra atvinnu- vega og viðskipti við meginlandið verður að laka upp strax og þess er kostur, hvernig svo semýslíkum viðskiþtum verður við komið. u. Astæðan fyrir þéssari söfn- un er sú, að Ráiiða Kfóssin- um hafa Ijorizt átakanlegar skýrslur um ástándið í Mið- Evrópu, og liann þar a'ð auki verið hvattur fil þess af Rauða Kross-stofnunum cr- lendis. Eingöngu meðalalýsi. Fé því, sem. nú safnast, verður aðeins varið til kaúpá á meðalalýsi, en við Islendingar erum sú þjóð, er framleiðum mcst af því, að tiltölu við aðrar þjóðir. Söfn- un þcssi, ef að gagni á að koma, verður að ganga skjótt —- og þeir, er vilja styðja þe 11 a ma n núða rmálef ni, verða að bregða við fljótt og vel. Nú fara í hönd þeir mán- uðir, sem verða hungruðu fólki i Mið-Evrópu einna erf- iðastir, en það eru mafz og apríl. Rauði Krossinn hefir því ákveðið, að láta söfnun þessa aðcins standa til 20. þ. m., og trevstir því, að all- ir, er vilja leggja citthvað af mörkum, bregði fljótt við, svo að hægt vcrði að koma því, er safnast, nægilega fljótt á ákvörðunarstað. • Um 4 lönd að ræða. Þau lönd, sem aðallega þarfnást hjálpar og áætlað cr að rcyna að veita aðstoð, eru: Austurríki, Pólland, Tékkó- slóvakía og Þýzkaland. Ilcf- ir verið ákveðið að deila því, cr kcypt verður af lýsi, jafnt á milli þessara landa. 1 því skyni hefir verið leitað til manna, -sem hafa: tjáð sig fúsa til þcss að hjálpa og ver- ið sett á laggirnar fjársöfn- unarnefnd, sem á að aðsloða Rauða Ivrossinn. Þessir menn eru í nefndinni: Ásgeir Þor-1 steinsson f ramkvæmdarst j., Bggert Kristjánsson stprkjnn. Ásgeir Stefánsson framkv,- stjóri, Hafnarfirði, Kjartan Thors framkv.stj., Einar 01- geirsson alþm., Loftur Bjarnasen útgerðarmaður, Sveinn Benediktsson útgcrð- armaður, Valtýr Blöndal Vilhjáhnur Þór Finnbogi Guð- útgerðarm., og Sigurðsson yfir- við R. K.'-stofnanir erlendis úm fýrirgreiðslu til þess að koma méðalalýsinu á áfanga- stað og líefjr hvarvetna féiig- ið góðar undirtektir. Lúðvig Guðmundsson skófastjóri mun og einnig að- stoða Iv.K.I. meðan á söfn- uninlii sténdur, en hanp liefir starfað í þágu hans áður, eins og nienn iiiuna og ferðazt á végum Ijans víða um Mið- Evrópu. Sigufður Sigurðsson, bérklayfirlæknir, sem skýrði blaðamönnum l'rá því er hér hefir verið sagt, óskaði þess, að blöðin aðstoðuðu Ratiða Krossinn við söfnunina mcð því að taka á móti fégjöfum, er bærust þeim. Einnig verð- ur allan tímann tckið á móti gjöfum í skrifstofu Rauða Kross íslands í Hafnarstræti Ávarp frá R.SC.i. Skíðaferð. Eg brá mér upp í Hveradali á sUíði í fyrradag. Eg var búinn að lesa í Vísi að skíðasnjór væri þar upp frá, svo að mér datt í hug að reyna hann. Eg befi ekki kom- ið á skíði i fjölmörg ár og var enginn skiða- garpur áður, svo að menn mega trúa því, að eg var ekki bnrðugur. En maður varð að reyna að bera sig mannalega innan pni alla þessa garpa, sem þarna voru og léku listir sinar. En það geta lieldur ekki allir verið listamenn i þessu efni frekar en öðru og það bæri sannarlega ekki míkið á hinum Jeiknu, ef ekki væri hægt að bera þá saman við okkur klaufana. Svo að þcir standa eiginléga í hcilmikilli þafckarskuld við okkur. * Lítill Snjór var lítill til fjalla, fannir aðeins í snjór. sumum brekkum og á jafnsléttu stóðu þúfnakollar viðast upp úr snjónum. Harðfenni var víðast og færi ekki gott, sizt fyr- ir klaufana. Þótt úrkomur Jiafi verið miklar fyrr i velur hafa hlýindin jafnframt verið svo mikij, að um snjókomu hefir óviða verið að ræða, að minnsta kos.li hér sunnanlands. Virðist þessi vetur ætla að verða mjög snjóléttur, ef svo lieldur áfram sem Jiingað til og nú er hann byrjaður að rigna enn á ný. Skíðamótin Nú fara* skíðamótin að nálgasv. nálgast. Skíðafólkið okkar hér sunnan- lands verður að fara að æfa sig, en til þess þarf snjó, mikinn snjó. Hann var svo litill um Iielgina og skíðabrekkurnar svo fáar, að við lá, að hver flæktist þar fyrir öðrum. Og þá er alltaf byrjað á að bölva okkud klaufunum. Við verðum að vona og biðja forsjónina um að gefa skiðamönnunum okkar góðan snjó — fljótt, í snatri og undir eins. Og jafnframt' verðum við að vona, að bændurnir taki þær óskir ekki illa upp, þvi að veðnrfarið hefir leikið svo við þá undanfarið. Samkv. bréfum og skýrsl- um, sem stjórn Rauða Kross íslands hafa borizt frá er- lendum' Rauða Kross-stofn- unum, eru nú miUjónir barna á meginlandi Evrópu í lífs- hættu stödd vegna klæSleys- leysis, sjúkleika og’ langvat- £ jJag virðist eitthvað vera farið að kast- andi fæðuskorts. Er eig'i ann- Íofti. ast i kekki hjá stórþjóð'unum á þingi að sýnna en að mikill fjöldi1 sameinuðu þjóðanna, sem nú situr á þessara barna muni verða1 i'ökstólum í London. Klögumálin ganga á vixl hungurmorða, eða bíða var- ~ ■*“> y«r fr;,n’ffr®i ?*ssa t°,s þcir iíæra , , . þa a moti yfir framferði Breta. Þetta var byrj- anleg’t tjon a hedbngði sinni, unjn j ræðum, scm fluttar voru um málið, byrj- andlegri sem líkamlegri, ef atSi annar aðilinn — fulltrúi Rússa — á því að bera Bretum á brýn að þeir stofnuðu friðinum í hættu, en fulltrúi Breta svaraði og sagði á móti, að það væri frekar frá áróðri Rússa, sem friðihum stafaði hætta. Þannig standa málin. bankastj., forstjóri, mundsson Sigurður læknir. Allar deildir samtaka. Stjórn Rauða Krossins ætl- ar að leita til allra deilda á landinu til þess að fá þær til þess að taka þátt í söfnun- inni. Mál þctta héfir vcrið í undirbúningi um skeið og hefir R. K. staðið í samljandi ekki berst stórum aukin og skjót hjálp erlendis frá. Vér Islendingar framleið- um hlutfallslega meira en nokkur önnur þjóð þá vöru, sem flestu cða öllu .öðru er líklegri til bjargar þessum nauðstöddu börnum, en það er meðalalýsi. Með hæfileg- um dagsskammti af lýsi, sem fullnægi bætiefnaþörfinni og einnig bætir að verulegu leyti úr feitmetisskortinum, nægir ein flaska af lýsi einu barni í nálega tvo mánuði. Enda þótt stjórn Rauða lu’oss Islands sé það ljóst, að Islcndingar liafa nú. þeg-! saklaus ar látið allmikið fé af hendi rakna til hjálpar erlendum þjóðum, telur hún sér skvlt að beita sér fyrir því, að enn vcrði gert betur, ef verða mætti til þess að bjarga mörgum bágstöddum börn- um frá sjúkdómum eða dauða. Stjórn Rauða kross Islands vill því beina eindregnum til- ar’ mælum til allra Islendinga, að þeir e.nn leggi nokkurt fé, Stríðs- af mörkum, til kaupa á með- alalýsi, sem sent verði hið fyrsta til Mið-Evrópu og út- hlutað meðal þurfandi barna, í samráði við Rauða kross- stofnanir viðkömandi landa. Til þess að hjálpin komi að sem mesturn ög beztum Framh. á 6, síðu öglæsileg Þetta er óglæáileg byrjun á starfi byrjun. þeirrar samkundu, sem ætlað er að leggja grundvöllinn að stofnun þeirri, scm á að sjá svo um, að þjóðir heimsins geti lifað í sátt og samlyndi í framtíðinni. Vissulega var ekki við öðru að búast en að ýmis .vanda- mál yrðu tekin þar til meðferðár, enda er stofn- unin til þess gerð að leysa þau mál, sejn luinna að valda friðslituni eða gera sambúð þjó$anna erfiða og hættulega. En hitt geliji; mönnúm’ ekki dulizt, að ekki er sáma hvérnig málflúfnjngi er beitt á slíkri samkllndú. Sekur eða Það er alvarleg ásökun á hendur þjóð, að hún stofni friðinum í hættu. Það vérður vitanlega hlutverk ör- yggisráðsins að ákveða, hver sé.sekur í málinu — af hverjum hætta stafar með þeim ráðstöf- unum, sem bann liefir gert i landi sinu eða ulan jiess, en ásakanir einar um það, gera það ekki. En þær hleypa illu blóði i menn og gera sam- starfið á engan liátt auðveldara og ætli þó að vera öllum þjóðum kappsmál að auðvelda sam- vinnuna frekar cn hitt. Ásakanir eru líka bættu- legastar í byrjun starfs stofnunarinnar, þegar lnin er óreynd og grunnsteypan varla hörðnuð. En þetta mál verður eldvigsla þessarar stofnun- gainan. Styrjöldinni er lokið, menn eru hættir að vegast með vopnum, en afleiðingar styrjaldarinnar má sjá, hvert sem litið er. En þótt striðið sé búið, eru menn ekki hœttir að búa tíl styrjaldarsögur — gamansögur um atvik úr stríðinu. Sú síðasta, sem eg liefi séð, var í Punch og •hljóðaði svo: Fuglafræðingur einn hefir 'sagt frá því, að cinu sinni er liann var að skoða fugla á stríðsárunum, liafi hann nærri beðið bana af kúlum, sem liermenn á æf- ingu skutu. Að því er bezt verður séð, hefir maðúrinn fundið- vélbyssuhreiður 1 ■ •

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.