Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 V 1 S I R 5 Undir ausbæn- um (China Sky) Eftir sögu Pearl S. Buck. Randolþh Scott, Ruth Warrick, Ellen Drew. Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Smurt brauð og snittur. Vimam ísíwé i Sími 4923. Barnabolir, Barnabuxur, Barnableyjur, Barnapeysur. VeizL Beglö* Laugaveg 11. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast.í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. GÆFAN FYLGIR hringunum f ra SIGURMtt Hafnarstræti 4. m***m&Mm£ » Tekið á móti f lutningi. til hafna frá Borgarfirði til Húsavíkur síðdegis í dag. KAUPHÖUIH er miðstöð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. I Flöskuupptakarar, Borð- bjöllur og allskonar borð- búnaður. Verzl. Ingolfur, Hringbraut 38. Sími 3247. heldur íþróttafélag Reykjavíkur að Þórskaffi fimmtudaginn 7. þ. m. Aðgöngumiðar seldir á miðvikudag og fimmtu- dag í Yerzl. Pfaff og Bókaverzlun Isafoldar. Skemmtinefndin. sýmr hinn sögulega sjónleik Skúlh&lt (Jómfrú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban annað kvöld klukkan 8, stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. v^S\áíir em karlar ALFREÐ, BRYNJÖLFUR og LÁRUS halda vegna fjölda áskorana ICVÖLDSICE^iNTUN í Gamla Bíó í kvöld kl'. 7,15 e. h. Efnisskrá dálítið breytt: Nýjar gamanvísur. Aðgöngumiðar seldir í dag í Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadottur og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. ;(!. . ¦iii i •! pifinii ^ Mi&Mgmimgimm&át verður haldið að samkomuhúsinu Röðli laugardag- inn 9. þ. m. og hefst með borðhaldi kl. .7,30 síð- degis. Til skemmtunar verður: Ræðuhöld, söngur og dans. Aðgöngumiðar seldir í verzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugaveg 3 og Bifreiðastöð Reykjavíl^ur. t Stjórnin. IJNIILINGA vantar þegar í stað til að bera út blaðið um ÞiNGHOLTSSTRÆTI SÖLVELLI Tálið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. MÞAGJBJLAiDm VÍSÍM i' i ? i i i i i i 'l'rii'i ili' il tm TJARNARBIO UU Augun mín 09 augun þín. (My Love Came Back To Me). Amerísk músíkmynd. Olivia de Havilland Jeffrey Lynn Eddie Albert Jane Wyman. Sýning kl. 5—7—9. BE2TAÐAUGLYSAIVISI MHH NfJABIO MMS Hefnd osýni- iega mannsins (The Invisible Man's Revenge). Sérkennileg og óvenjulega spennandi mynd. Aðalhlutverk: % Jón Hall. Evelyn Ankers. John Carradine. Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Matsveina- og veitingaþjónafélag' Islarids: Að@5f uocSor félagsins verður haldinn að Hverfisgötu 21 (prentara- félagshúsinu) þriðjudaginn 5. marz kl. 23,45. DAGSKRÁ: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. Atkvæðagreiðsla um lagabreytingar o. fl. Nánar í í'undarboði til félagsmanna. Reykjavík, 4. febrúar 1946. S t j ó r n i n. o o ' Fiskimálancfnd hefir aflað tilboða og annarra upp- lýsinga um ýmsar niðursuðuvélar frá Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Englandi og Bandaríkjunum. Þeir, sem áhuga hafa á þvi að koma upp niður- suðuverksmiðjum, geta því snúið sér til nefndarinnar og fengið upplýsingar um verð og gerðir slikra véla. Ennfremur geta þeir, sem bj'ggja vilja verksmiðj^ ur, fengið ýmsar aðrar tæknilegar uppljsingar varð- andi niðursuðu og aðstoð við skipulagningu verksmiðja. Fyrst um sinn verður sérfræðingur nefndarinnar á skrifstofunni til viðtals um þessi málefni á laugardög- um kl. 9—12 fyrir hádegi. mráiiil í Reykjavík Nýkosið iðnráð er hér með kvatt saman til fyrsta fundar sunnudaginn 10. febrúar 1.94G í Baðstofu iðn- aðarmanna kl. 2 e. h. Fráfarandi iðnráðsfulltrúar (ekki endurkosnir) eru einnig kvaddir, til þess að hlýða á skýrslu iðnraðs- stjórnar í fundarbyrjun. Kjörbréf fulltrúa óskast send scm allra fyrstá Öð- insgötu 23' Beykjavik, 3. febrúar 1946, Pétur G. Guðmundsson, Guðbrandur Guðjónsson. Móðir mín, i írú Heíga Zoega, Vesturgötu 7, Reykjavík, andaðist í gær, 4. febr. Fyrir hönd ættingjanna, Geir Zoega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.