Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R ÞriÖjudaginn 5. febrúar 1946 Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur 113 Þeir félagsmenn Byggingarsamvinnufélags Reykja- víkur, sem óska eftir að félagið útvegi þeim tilbúin timburhús frá Svíþjóð í surriar, ef innflutningsleyfi fæst, og sjái um uppsethingu þeirra að einhverju leyti, eru beðnir að skrifa sig á lista, sem liggur frammi á teiknistofu Gísla Halldórssonar arkitekts,- Garðastræti 6, dagl. kl. 4—6 til 12. febrúar. — Nokkrar teikningar af tilbúnum húsum eru til sýnis á sama stað. Lóðir undir húsin mun félagið fá við Langholtsveg. Félagsstjórnin. Veðurstofan óskar nú þegar eftir aðstoðarfólki, helzt á áldrinum 17—25 ára. Gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg, ennfremur skýr og lipur rithönd. Vél- ritunarkunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um aldur og menntun sendist Veður- stofunni. Gúmmákápur karla Gúmmsvinnuvettlingar nýkomið. Gey&ir H.f. Fatadeildin. DÖNSK tiUSGÖGN fyrirliggjandi,, Borðstofuhúsgögn, Svefnherbergishúsgögn, Stjofu- skápur, Bókahillur, Stofuborð o. fl. Jk vnaaanavinvmitofan, vójörh i Grettisgötu 10. Til f élagsmanna Munið-að skila arðmiðum yðar frá árinu 1945, fyrir 15. febrúar n. k., því eftir þann tíma verður ekki tekið á móti arðmiðum. Ef einhver félagsmanna hefir ekki fengið bréf um arðmiðaskil, er hann vinsamlega beðinn að gera skrifstofu félagsins aðvart fyrir 8. þ. m., Reykjavík, 2. febrúar 1946. Kaupfélag Reykjavíkur Qg nágrennis. Rauði Krossinn Framh. af 4. síðu. notum, er nauðsynlegt að lýsið verði sent héðan hið allra fyrsta. Er því ákveðið að söfnun* fjár skuli hraðað eftir föngum og sé lokið um 20. þ. m. Þess er vænzt að íslenzka þjóðin, nú sem fyrr, bregðist vel og skjótt við beiðni um stuðning við mannúðarmál og að skerfur_ liennar til þessa verði henni til sæmdar og sem flestum nauðstödd- um til bjargar. Reykjavík 2. febr. 1946. Rauði Kross Islands GEORGETTE hvítt, svart rautt, grænt, blátt. II. Tofí Skólavörðustíg 5. Sími 1035. Bjarni Jónsson Iæknir, viðtalstími 2—3, öldugötu 3, sími 2286, gegni-r sjúkrasamlagsstörf- um mímim til febrúarloka. Matthías Einarsson. HERBERGI , óskast til leigu fyrir unga stúlku. — Árdegisyist get- ur komið til greina. Tilboð merkt: „Sem fyrst" sendist afgr. Vísis. í Listamannaþinginu er komin út. Áskrifendur geta vitjað hennar í Garðastræti 17 eða Helgafell, Aðalstræti 18. PELSAR nýkomnir. Verð frá kr. 988,00. Stór og litil númer. Saumastofan Uppsölum Sími 2744. œjatfréttit Næturlæknir « er í Læknavarðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast B. S. R., simi 1720. Leikfélag Reykjavíkur sýnir sjónleikinn Skálholt eftir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar fyá kl. 4—7 í dag. Glímufélagið Ármann efnir til árshátíðar í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar og hefst hún með borðhaldi kl. 7,30 siðd. Karlakórinn Fóstbræður efnir til samsöngs í Gamla Bió á morgun kl. 7,15 e. h. Stjórnandi er Jón Halldórsson, við hljóðfær- ið er Gunnar Möller og einsöngv- ari er Arnór: Halldórsson. Að- göngumiðar fást hjá Eymundsson. Grímudansleik heldur í. R. 'að Þórskaffi næst- komandi fimmtudag. Sjá nánar augl. i blaðinú i dag. Heii ibúðir til sölu. Lausar til íbúð- ar 14, maí n.k. Baldvin Jfónsson hdl, Vesturgotu 17; EGGIN koitiin aftur og kosta ;nú kr. 11,50 pr. kg. Verzlun Stefáns G. Stefánssonar Bergstaðastræti 7. Húsntæður * Ef húsbóndinn er búinn að fá leið á ýsunni, þá getið þið fengið agæta smálúðu í Fiskbúðinni Hverfisgötu 123, sími 1456. Hafliði Baldvinsson. Nokkrir nemendur geta komist að a sundnámskeið í Sundhöll Reykjavíkur. Sími 4059. ^tiilha óskast á Gesta- og Sjómannaheimili HjálpræðishersinSi Sér herbergi — Sími 3203. Kátir eru karlar. Sökum fjölda áskorana endur- taka þeir Alfreð, Brynjólfur og Lárus kvöldskemmtun sina í Gamla Bíó i kvöld kl. 7,15. Hafa þeir breytt efnisskránni dálítið og bætt nýjum gamanvísum við. Aðgöngumiðar fást hjá Hljóð- færaverzlun Sigr. Helgadóttur og við innganginn ef eitthvað er eft- ir óselt. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.39» Dönskuknnsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fj. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tónleikar Tón- listarskólans: a) Morgunsöngiir og kvöldsöngur eftir Elgar. b) Serenade i e-moll eftir Fuchs. ;(Strengjasveit leikur. — Dr. Ur- bantschitsch stjórnar! 20.50 Er- indi: Vísindi og jarðrækt, III. — Jurtalíffræði og hagnýt störf (dr. Áskell Löve). 21.15 íslenzk- ir nútímahöfundar: Gunnar Gunnarsson les úr skáldritum sínum. 21.45 Kirkjutónlist (plöt- ur). 22.00 Fréttir. 22.05 Lög og létt hjal (Einar Pálsson o. fl.). Skipafréttir. Brúarfoss fer frá Rvík kl. 8 i 'kvöld til Leith. Fjallfoss fór frá Rvík um hádegi í dag vestur og norður. Lagarfoss er á Siglufirði. Selfoss og Reykjafoss eru í Leith. Buntline Hitch fór frá New York 26. f. m. Long Splice fór frá Rvk s.l. laugardag tíl New York. Empire Gallop fer frá St. Johns í dag til New York. Anne er i Rvik. Lech er á Vestfjörðum. • CARf)ASTR.2 SÍMI 1899 ; V Kristján Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður Skrifstofutími 10-12 og 1-6 Hafnárhúsið. — Sími 3400. BEZTAÐAUGLÝSAIVISI ÍiHÁAýajtd hk 266 1 1 3 I6 a -~:pt E -':; t 6 mo lo II Mií ™ 1 wáa Skýringar: Lárétt: 1 hæðir, 6 rjúka, 7 stafur, 9 tveir eins, 10 fé, 12 greinir, 14 samtenging, 16 utan, 17 tíndi, 19 boð. Lóðrétt: 1, brjóskfisks, 2 ull, 3 bókstafur, 4 hestur, 5 kvenmannsnafn, 8 snemma, 11 ungviði, 13 öðlast, 15 op, 1S ósamstæðir. Ráðning á krossgátu nr. 205: Lárétt: 1 framför, 6 lóa, 7 um, 9 kl., 10 mar, 12 dúk, 14 at, 16 T.U., 17 sól, 19 táknar. Lóðrétt: 1 frvtmrit, 2 al, 3 mók, 4 fald, 5,Rökkur, 8 MA, 11 foli, 13 ná;'l5 gap, 18 SU.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.