Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 05.02.1946, Blaðsíða 8
8 V 1 S I R Þriðjudaginn 5. febrúar 1946 Landsöfnun til minningar um Laufeyju Valdemarsdóttur. Miðstjórn Kvenréttindafélags. Islands, stjórn Menningar- og minningarsjóðs kventia, Kven- stúdenlafélagsins, MæSrafé- lagsir.s og A. S. B. boðuöu á laugardaginn bláöamenn á sinn íund og var tilgangurinn aö skýra frá almennri landssfifn- un, er félög þessi ætla aS gang- ast fyrir til minningar um Laufeyju Valdimarsdóttir. FormaSur Kvenréttin'dafé- lagsins, María Knudsen, skýröi blaSamönnum frá . tilgangi söfnunnar þessarar, en fé það •er safnast á aS renna í Menn- ingar- og mihningarsjóS kvenna tog- skal iþví variö til þess aS styrkja ungar og efnilégar stúlkur til framhaldsiiáms á ýmsum sviöum. Fer hér á eftir ávarp þeirra félaga, er aS söfnuninni standa, fil .íslenzkra kvenna: Ávarp Irá Kvenfélög- unum. Á síðastliðnu hausti, rétt áður en Laufey Valdemars- dóttir lagði af stað í sína hinztu för til útlanda, lagði hún siðustu liönd að stofnun Menningar- og minningai'- sjóðs kvenna, sem er stofn- aður af dánargjöf Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og minn- ingargjöfum um hana. Tilgangur sjóðsins er að styrkja ungar og efnilegar stúlkur til framhaldsnáms á ýmsum sviðum. Mun úlhlut- un sjóðsins fara fram í fyrsta sinn á næstkomandi vori. Svo er til ætlazt, að sjóð- ur þessi eflist og aukist af minningargjöfum um mætar og merkar konur þessa lands um ókomin ár, enda hafa sjóðnum þegar horizt minn- ingargjafir um nokkrar merkar konur. Nú hafa íslenzkar konur orðið á hak að sjá Laufeyju Valdemarsdóttur, er árum saman liafði forgöngu í rétt- indamálum kvenna og fékk mörgu góðu til vegar komið í þeim málum, án þess að hljóta í lifanda lifi nokkur laun eða endurgjald fyrir erfiði sitt. Vér undirritaðar viljum því leyfa oss að hcnda cjíliim íslenzkum konum á, að þeim gefst nú ágætt tækii'æri til þess að sýna í verki, að þær liafa réttilega kunnað að meta síörf hins fallna for- ingja, mcð því að leggja gjöf til minningar um hana í Menningar- og minningar- sjóð kvenna. Jafnlramt því að heiðra minningu hinnar íramliðnu á þaiin hátt, er hún mundi fremst liafa kos- ið, styðja gefendur málstað og menningu íslenzkra kvenna á ókomnum árum. Vér væntum þess, að kön- ur um land allt taki sem almennastan þátt í söfnun þessari, hver sem kjör þeirra eru, og minnist- þess, að efl- ing sjóðsins mun bcra ríku- lega ávöxtu fyrir dætur þcirra og síðari afkomendur. Reykjavík í janúarmánuði 1946. 1 miðstjórn Kvenrétlinda- ielags Islands: María J. Knudsen, Charlotta Albertsdóttir, Þuríður Frið- riksdóttir, Ingibjörg Bene- diktsdóttir, Sigríður J. Magnússon, Guðrún Péturs- dóttir, Védís Jónsdóttir, Dýr- leif Árnadóttir, Teresia Guð- mundsson. I stjórn Menningar - og minningarsjóðs kvenna: Þóra Vigfúsdóttir, Svava Þorleifsdóttir, Katrín Thor- oddsen, Ragnheiður Möller, Svava Jónsdóttir, F. h. Kvenstúdentafélags Islands: K. Thoroddsen. F. h. Mæðrafélagsins: Kat- rín Pálsdóttir. Um 1000 manns á skíi- um. Mörg- hundruð manns voru á skíðum um helgina, enda var veður gott og færi víða sæmilegt, enda þótt snjór sé með minnsta móti. Er þetla eiginlega fyrsti sldðadagur vetr.arins, sem fóllc fjölmennir úr hsfenum. Að undanförnu hefir það ýmist verið óveður eða snjó- lej’si sem hamlað hefir ferð- um fólks úr hænum. Á Kolviðarhóli voru í fyrradag um 300 manns, þar af um 100 næturgestir. Við Skíðaskálann i Hveradölum voru um 50 bílar í fyrradag, litlir og stórir. Um 150 manns fóru á sunnudags- morgun með Skíðafélaginu, en skálinn var fullur fyrir af næturgestum. Um 150 manns voru í Jósefsdal og Bláfjöllum í fyrradag, þar af 140 nætur- gestir. Fámennari hópar voru við fkiðaskála K.R.-inra, Vals- manna, Víkinga, skáta og Farfugla. Samkvæmt lauslegri á- gizkun kunnugra manna munu um 1000 manns hafa faríð úr hænhm um helgina til skíðaiðkana. © j0 sjomeiírs Framh. af 1. síðu. togara vegna þess áð smíði þeirra kostar tvöfalt á við það er var fyrir stríð. I Grimshy eru nú um 80 tog- arar en fyrir slríð voru gerð- ir út þaðan hér um hil 180 logarar. HANDKNATT- LEIKSÆFINGAR fyrir yngri félaga veröa fyrst um sinn á föstuclögum kl. 6—7 e. h. Innritun í flokkinn fer fram n. ~k. miövikudag kl. 7—8 á skrifstofu félagsins. Simi '4387. ÁRMENNINGAR! — P' ’ *' Iþróttaæfingar í kvöld í íþróttahúsinu veriSa þannig: í minni salnum: Kl. 7—8: Öldungar, fimleikar. — 8—9: Handknattl. kvenna. Stóri salurinn. — 7—8: I. fl. kvenna, fiml. — 8—9: I. fl. karla, fiml. — 9—10: II. fl. karla, fiml. Sundlaugunum: Kl. 8: Sundæfing. Frjálsíþróttamenn. ÁríSandi fundur í kvöld kl. 8,30 í ASalstræti 12, uþpi. , Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í KVÖLD 1 Austurbæjarskólan. um: Kl. 7,30—8,30: Fim- leikar, 2. flokkur. Kl. 8,30—9,30: Fiml. 1. fl. Kl. 9,30—10.13: Handb. kv. í Sundhöllinni: Kl. 8,50: Sundæfing. Ungmennafélag Reykjavíkur: ÆFINGAR í KVÖLD í Menntaskólanum : Kl. 7,15—8: Karlar, frjálsar íþróttir. Kl. 8—8,45: Islenzk glíma. Kl. 8,45—9,30: Fiml. kvenna. FJALLAMENN. Deild í Fer.Safélagi, íslands. Árshátíö félagsins veröur haldinn aö Rööii fimmtudaginn 7. þ. m. kl. 8,30. Skemmtiatriöi: Sýndar kvikmyndir frá Tindafjöllum og Eyjafjallajökli. Dansaö til kl. 2. Aðgöngumiðar í bóka- verzlun Sigfúsar Eymundsson- ar, ___________(141 K. F. V. M. A. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. Síra Friðrik Friöriksson talar. — Inntaka nýrra meölima. (139 STÚKAN SÓLEY nr. 242. Fundur annað kvöld kl. 8,30 í Templarahöllinni, Fríkirkjuveg. Inntaka, vígsla embættismanna, kaffidrykkja og dans. (146 BÓKHALD, endurskoöun. skattaframíöl annast ólafur Pálssötn Hvcítfjsg3?u, 42. Sfrot (4i .y 'SÁömVE?,A¥íB(l£R.M!í Ahérzla iögö á vandvigjcni ag- fljóta afgreitSslu. — SYLGJA, Eanfásyegi .19, — Fataviðgerðisi Gerum við allskonar föt. — Áherzla lögð á vandvirkni og fljóta afgreiðslii. Laugavegi 72. Simi 5187 frá kl. 1—3. . . (248 SAUMA sniðinn kvenfatnað. Meðalholti 21. Sírni 1836. (122 EINHLEYP stúlka eöa kona óskast strax til gólfþvotta 3 tíma á morgnana. Gott kaup. Getur fengiö sérherbergi gegn vinnu i 2 dagá í mánuði. Uppl. Hverfisgötu 115. (140 TIL SÖLU: Notaður enskur barnavagn er til sölu á Frakka- stíg 24 B. Uppl. frá kl. 7—8 í kvöld. Verð 250 kr. (125 TIL SÖLU sundurdregið barnarúm með dýntt og ný- málað, á sama stað svört kápa mjög ódýrt. Uppl. Njarðargötu 61. Simi 1963. (137 KJÓLAR, sniönir og mátaðir. sömuleiðis tekið saunt, kl. 2—4 og 8—9. Grundarstíg 6. (142 ÆFÐUR bókbindari sem vildi vinna í félagi með öörum óskast til viðtals í síma 3664. HNOTUBORÐ með tvö- faldri plötu, 2 hnotustólar, barnavagn )og barnarúm til STÚLKA óskast til ræsting- ar. Reinh. Andersen, Lauga- vegi 2. 1 (121 sölu á Sölvhólsgötu 11, efstu bæð. Simi 3464. (135 MIÐSTÖÐVARELDAVÉL (Skándia) og banddæla til sölu. Uppl. hjá Sigurði Guð- mundssyni, Bárugötu 6, eftir kl. 10. (134 VIÐGERÐIR á dívönum, allskonar stoppuöum húsgögn- um og bílsætum. — Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugotu 11. NÝLEGUR, enskur barna- vagn til sölu. Njálsgötu 92, TOGARASJÓMAÐUR, sem er alltaf í siglingum, óskar eft- ir herbergi. Góð leiga f boði. Tilboð sendist Vísi fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „E. V.“ (120 niðri. (i44 NÝ smokingföt til sölu. — Húsgagnavinnustofan Berg- bórug'ötu 11. (145 KLÆÐASKÁPUR til sölu, ódýrt, Laugaveg 68, steinhús- i.i?. — (147 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 2331. ' (126 ÍSLENZK frímerki, leikara- blöð, Skipper Skrekk-blöð og gamlar bækur keypt í Bóka- búðinni Frakkastíg 16. (149 - Xa'H - SÁ, sem getur lánað 1 þús. kr. fær herbergi leigt. Fyr- irframgreiðsla 1 ár. Tilboð, merkt: ,,100“, sendist blað- inu fyrir föstudagskvöld. DÖMU- og barnafatnaður sniðinn og mátaður. Baróns- stíg 12 (kjallaranUm). (124 DÍVANAR, allar stæröir, fyrirliggjandi. Húsgagnavinnu. stofan, BergþórugötU n. (727 VEGGHILLUR. Útskomar vegghillur. Verzl. Rín, Njáls- srötu 23. (276 KVENÚR, með slitnu arm- bandi, tapaðist á laugardag. — Skilist til lógregluhnar. (138 KAUPUM flöskur. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—5. Si’mi C3Q5. Sækjum. (43 GÓLFTEPPI tapaðist af bíl, milli Reykjavíkur ,og Keflavíkur. Finnandi vinsam- lega beðinn að gera aðvart í síma 5143. (143 ÚTSKORNAR vegghillur. Verzl. G. Sigurðsson & Co., Grettisgötu 54. (631 SMURT BRAUÐ! Skandia, Vesturgötu 42. Sími 2414, hefir á boðstólum smurt brauð að dönskum hætti, cocktail-snlttur, „kalt borð“. — Skandia, sími 2414. (14 ! EYRNALOKKUR, ljósblár steinn, skrúfuð læsing, tapaðist á sunnudagskvöld á leiðinni um Öldugötu, Grjótagötu, Miðbæ- inn og í Oddfellow. Skilvís finnandi gcri svo vel og hringi i sima 4584. (I23 KAUPUM flöskur. Sækjum. Verzl. Venus. Sími 4714 og Verzl. Viðir, Þórsgötu 29. Sími 4652. (81 SÍÐASTL. þriðjudag tapað- ist silfurarmband á leið frá Miklubraut vestur í bæ. Finn- andi vinsaml. beðinn að skila því á Nýlendugötti 22. (128 OTTÓMANAR og dívanar, fleiri stærðir. Húsgagnavinnu- stofan, Mjóstræti 10. Sími 3897. KAUPUM tuskur allar teg- undir. Húsgagna\’innustof- an Baidursgötu 30. (513 MERKTUR gullhringur fundinn.' Uppl. Hverfisgötu 41, Hafnárfirði. (130 SAMÚÐARKORT Slysa- PENINGABUDDA íuiylin. Uppl. í sima 3880. (132 fk-stir. Fást hjá slysavarna- ’sveitum um land allt. — í Rei'kjavík afgreidd í sírha L:V-' (3Ú4 RF.ZT AÐ AUGLÝSAI VÍS! , . TRICO er oeldfimt breins- unaretni, seni fjarlægir Fitu- KOJUJÁRNRÚM fyrir tvö börn til sölu. Laugavegi 100, .vinnustofan. (129 bletti og atlsk'onar óbrein- itidi úr fatnaði vðar. Jafnvel fíngerðustu silkiefni þola hreinsun úr því, án þess að upplitast. — Hreinsar einnig bletti úr húsgögnum og gólfteppum. Selt í 4ra oz. glösum, á kr. 2.25. — Fæst í næstu búð. — Heildsölu birðgir hjá CHEMIA h.f. — Sími 1977. (65 TIL SÖLU guitar og kvénn- reiðbjól á Bergþórugötu II. — Sími 2103. (131 FERMINGARFÖT til sölu. Hverfisgötu 76 B. (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.