Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 1
Eg ætla á reknet. Sjá 2. síðu. F járhagsáæthin Reykjavíkur. Sjá 3. síSu. 36. ár Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 31. tbL slendingai Norrænt íþróttaþing verð- ur haldið í Khöfn um miðjan þennan mánuð og mun Is- land eiga þar 1—2 fulltrúa, m. a. forseta í. S. í. Bcn. G. Waage, sem fer utan í kvöld með „Drottningunni". Fyrír styrjöldina héldu stjórnir íþróttasambanda • nllra Norðurlandanna árleg þing, þar scm mættu 1—3 fulltrúar í'rá hverjn landi. Voru þar tekin til meðfcrð- ar lög og reglugerðir varð- andi keppnir, mót, verðlauna- veitingar o. s. í'rv., þannig að f ullkomið snmræmi sé um þetta hjá öllum íþróttasam- böndunum. Þar er og rætt um aðra íþróltasamvinnu Norðurlanda í sérhverri mynd. Þing það, sem nú fer í hönd, er fyrsta þingið síðan fyrir stríðið, og munu mörg mikilvæg málefni liggja fyr- ir því. Ejns og að i'raman gctur mun forseti l.S.l., Benedikt G. Wáge, mæta á þingiiiu fyrir Islands hönd, en einnig hefir komið til mála að Bald- ur Möller, sem nú dvclur i Khöfn, verði fulltrúi Islands á þinginu. Litvinoff og Maiski eru ekki lengur í æðsta ráði Búss- lands. 1 þeirra stað eru komn- ir Gromyko, sendiherra í Washington og Guscl', scndi- herra í London. stolio .andan lieB»hifreio. í fyrrinótt var brezkri her- bifreið stolið fyrir utan Hót- el Borg og fannst hún í gær- kveldi í svonefndum Bald- urshagakamp. Þctta var Humber-fólks- bifreið, brún að lit, en ein- kennisbókstafir hennar voru BN-31753. Lögrcglunni var strax gert aðvart um stuld- inn og var þegar haí'izt handa til þess að reyna að hafa upp á bifrciðinni. 1 gær- kveldi fannst hún síðan við mannlausar hcrmannabúðir við ElJiðaárnar ef'ri. Var þá búið að taka undan henni öll dckkin, ásamt félgunum, og ýmislegt annað lauslegt úr henni.' Lögreglan hefir ekki enn- þá haf t upp á mönnum ]>eim, er hér haf'a vcrið að verki. ullkominnar • • fiHskæui 'i e e HackzeEB Sátinn Antti Hackzeil, fyrrum forsætisráðherra Finna, er nýlega látinn. Hackzell var meðlimur íhaldsflokksins og varð for- sætisráðherra í ágúst 1944. en áður hafði' talsvert borið á honum í finnskum utan- ríkismálum. Hann var scndi- herra í Moskva um tíma og utanríkisráðherra 1932—'36. 1 september 1944 fór hann til Moskva, til að semja við Bússa um vopnahlé, en fékk þá slag og dó af aí'leiðing- um þcss. Tveir verkfræðingar eru á förum til útlanda til þess að athuga kaup á efni og vélum í væntanlegar rafveitur rík- isins. Þeir sem fara þessara er- índa eru þeir Jakob Gísláson, f orstöðumaður Ba fni;i gns- e.ftirlits ríkisins og Eirikur Briem - verkfræðingur. Fei' Jakob til Norðurlanda*' e.n Eiríkur lil Englands og híuríu þeir, hvor í sinu lagi, -kvnna sér cfni og vélar og afla til- boða i það. Er hér um að ræöa kaup á efni í þær rafveitur rikis- ins, scm byggðar verð i í ár og næstu framtíð. sto Tillifir Sf álísðæðismanna um togarahöfn, sjómaniiastolii, almeinilngsþvotfahús, soipeySslu sg fleira: § náðist i Dafa Öryggisráðið kom saman á fund í gærkvöldi og' yar þá rætt í þriðja sinn ijm Grikklandsmálin. Á fundinum náðist að lok- um samkomulag milli Brcta og Bússa. Bússar féllu frá flestum kröfum sínum við- víkjandi dvöl ijrezka hersins í (irikklandi, er þeir sáu að l>eir voru ofurliði bornir i ráðinu og þeir fulltrúar, sem þeir gátu helzt ^búist við stuðningi frá, eins og pólska fulltrúanum, snérist á sveií' með Brctum. Bevin lét einnig undan að einu leyti, að hannlykíaði. ícll í'rá beirri krofu að at- kvæðagrciðsla i'an'i fram um hvort hciminum stafaði hælta af dvöl brezka hersfns í Grikklandi cðíi ckki. Síðan var málið afgrcift með áiyktun að ráðið hefði athugað málið í'rý öllum liliðum og yrði ]>að ekki í'rekar rælt, þar sem Bússar l'æru ekki fram á að Bretar hj'rf'u með hcr sinn úr Grikklandi þegar í stað. Þessi málalok í öryggis- ráðinu cAi talin mikill sigur fyrir Brcta. Er fundi lauk tókus't þeir í hendur Vish- insky, Bevin og Stcttinius, en þinghcimur allur og aðrir f'ögnuðu þvi hvernig málinu is fellir bm s iudapest Þegar bardögum lauk um Budapest, voru tvær brýr uppistandandi yfir Dóná. Nú er aðeins önnur eftir. Það var ís á Dóná, scm hrannaðist upp fyrir ofan brú þessa og eyðilagði hana. Hin brúin er einnig í mikilli hættu, en brotni hún cinnig, þá mun það valda alvarleg- um erfiðleikum á flutningum malvæla yfir til borgarhlut- ans Buda'. Mikill mannafli vinnur dag og nótt að því að spreRgja ísinn. m + Dr. Leonard Conti, sem var um tíma heilbrigðismála- ráðherra Hitlers, hefir fram- ið sjálfsmorð. Cóáti hafði verið hafður i haldi í Níirnberg óg framdí hann sjálfsmorð á sama hatt og dr. Lcy — mcð því að rífa aðra ci-mina af skyrtu og hengja sig í hcnni. Conti hcngdi sig mánuði á undan Ley, en' frétlin hefir ckki vcrið birt fyrr en þetta. Tvísýnt um uirsnlih Síðasta umferð á Skák- þingi Reykjavíkur var tefld í gærkveldi. Fóru leikar þannig: Meistaraf lokkur: Guðm. Ágústsson vann Guðm. S. Guðmundsson. Bið- skákir urðu á milli Kristjáns' Sylveríussonar og Péturs Guðmundssonar, Magnúsar G. Jónssonar og Arna Snæv- arr, Steingríms Guðmunds- sonar og Einars Þorvaldsson- ar. — Biðská þeirra Péturs Guðmundssonar og Benónj' Benediktssonar lauk þannig, að Pélur vann. I. flokkur: Gunnar Ölafsson vann Guðmund Pálmason, Þórður Þórðarson vann Eirík Bergs- son, Guðm. Guðmundsson vann Ingimund Guðmunds- son, Jón Ágústssörí vann Öl- af Einarsson. Biðskák varð á milli Marísar Guðmundsson- ar og Eiriks Bergssonar. Biðskákir frá fyrri um- ferð. Gunnar Ólafsson gerði jafntefli við Marís Guð- mundsson og tapaði fyrir Ólafi EinajTssyni. 1 meistaraflokki standa nú lcikar þannig: Guðmundur Guðmundsson 4 vinninga og tvær biðskákir. Magnús G. Jónsson 4 vinn- inga og biðskákir, Árni Snævarr 4 vinninga og tvær biðskákir, Guðm. Ágústsson 5 vinninga og enga biðskák biðskák, en aðrir minna. 1 1. fl. eru enn ótcfldar nokkrar biðskákir, sem geta ráðið úrslitum. Lcikar standa þannig: Gunnar Ölafsson (5!/. vinn- ing og eina biðskák, Þórður Þórðarson 6V2 vinning, Sig- urgeir Gíslason 4Y> vinning og tvær biðskákir. Biðskákir þær sem cftir cril verða tefldar riæsfkomárídi föstu- dagskvöld og á sunnudag, cn þá má búast við að hægt verði að ljúka mótinu. Eftirfarandi ályktunar-* tillögur munu bæjarfúll- Irúar Sjálfstæðisflokksins þera fram í sambandi viS> afgreiðslu fjárhagsáætlun- annnar í dag: 1. Bæjarstjórn felur borg^ arstjóra og bæjarráði að gera nú þegar ráðstafanir til atS afla nýrra og hagkvæmra lækja til sorp- og gatna- hrcinsunar og láta ljúka. rannsóknum á þvi, hvernig; sorpi verði eytt á hagkyæm- an hátt og á þann veg, a'ð úr þvi fáist verðmæt efni. 2. Bæjarstjórn felur bæj- arráð að láta nú þegar fara fram undirbúning þess aS komið verði upp almennings- þvottahúsi í sambandi við! hitaveitu og rafmagnsveitu. og leggja ákveðnar tillögur um framkvæmdir í þessu fj'rír bæjarstjórn hið fyrsta. 3. Bæjarstjórn felur bæj- arráði og hafnarstjórn að- leita samvinnu við þau menningarfélög í bænunu sem líklegust eru, um stofn- un og rekstur sjómanna- stofu hér í bæ. 4. Bæjarstjórn ákveður ac> kjósa hlutbundinni kosningir 5 manna nefnd til að athuga og gera tillögur um bygg- ingu og fyrirkomulag full- kominnar heilsuvendarstöðv- ar ,svo og hvQrt hagkvæmt þyki að reka lækningastöð (Polyklinik) í sambandi viS heilsuverndarstöðina. Kostn- aður við nefndarslörfin greiðist úr bæjarsjóði. 5. Hraða skal fram- kvæmdum við bálahöfn eftii" föngum og byrja á byggingu togarahafnar. Heimilast hafnarstjórn að veita allt að jl.eOO.000.00 kr. af hand- (bæru fé hafrarinnar í þessu skyni. Jafnfrarnt cr hafnar- stjórn falið að undirbúa lán- töku til að ljúka mannvirkj- um þessuirí hið fyrsla. I sambandi við áa^tlun. Hafnarsjóðs, leggja sjálf- stæðismenn til að til. báta- hafnar verði veittar 700 þús. kr. og heimild fyrir 1 mill.j. króna fjárveilingu til log- arahafnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.