Vísir - 07.02.1946, Síða 1

Vísir - 07.02.1946, Síða 1
Fjárhagsáætlun Reykjavíkur. Sjá 3. síðu. 36. ár Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 31. tbU Norrænt íþróttaþing -’erð- ur haldið í Khöfn um miðjan þennan mánuð og’ iftun ís- land eiga þar 1—2 fulltrúa. m. a. forseta í. S. I. Ben. G. Waage, sem fer utan í kvöld með „Drottningunni“. Fyrír styrjöldina itcldu stjórnir íþrúttasamþanda allra Norðurlandanna árleg þing, þar sem mættu 1—3 fulltrúar frá hverju landi. Voru þar tekin til meðferð- ar lög og reglugerðir varð- andi keppnir, mót, verðlauna- veitingar o. s. frv., þannig að fulllcomið samræmi sé um þetta hjá öllum iþróttasam- böndunum. Þar er og rætt um aðra íþróttasamvinnu Norðurlanda í sérhverri mynd. Þing það, sem nú fer i hönd, er fyrsta jiingið síðan r in H • IierMfireall- I fyrrinótt var brezkri her- bifreið stolið fyrir utan Hót- el Borg og fannst hún í gær- kveldi í svonefndum Bald- urshagakamp. Þctta var Humher-fólks- bifreið, brún ao lit, en ein- kennisbókstafir Iiennar voru RN-31753. Lögrcglunni var strax gert aðvart um stuld- inn og Var þegar hafizt handa til þess að reyna að hafa upp á biffeiðiirni. 1 gær- kveldi fannst hún síðan við mannlausar hermannahúðir l'yrir stríðið, og munu mörg mikilvæg málefni liggja fyr- ir jiví. Eins og að framan gctur mun forscti l.S.l., Benedikt G. Wáge, mæta á þinginu fyrir islands hönd, en einnig hefir kömið til mála að Ðald- ur MÖller, sem nú dvclur i Khöfn, verði fulltrúi Islands á þinginu. Litvinöff og Maiski eru ekki lengur í æðsta ráði Rúss- lands. I þeirra stað eru komn- ir Gromyko, sendiherra í Washington og Gusel', scndi- lierra í London. við Einðaárnar efri. Var þá húið að taka undan henni öll dekkin, ásamt felgunum, og ýmislegt annað lauslegt úr henni. Lögreglan hefir ekki enn- j)á haft upp á mönnum þeim, er hér liafa verið að verki. Antti Hackzell, fyrrtim forsætisráðherra Fir.na, er nýlega látinn. Hackzell var meðlimur íhaldsflokksins og varð for- sætisráðherra í ágúst 1944. en áður liafði talsvert borið á honiim í finnskum utan- ríkismálum. Ilann var sendi- herra í Moskva um tíma og utanríkísráðherra 1932—’36. I september 1944 fór hann til Moskva, til að semja við Rússa um vopnahlé, en fékk þá slag og dó af afleiðmg- um þess. Samkomuíag nállst örygi HÚSSðS* ESB'Hu Öryggisráðið lcom saman á fund í gærlcvöldi og var þá rætt í þriðja sinn um Grikklandsmálin. Á fundinum náðist að lok- um samkomulag, milli Breta og Rússa. Rússar féllu frá l'lestum kröfum sínum við- víkjandi dvöl lirezka hersins i Grikklandi, er þeir sáu að Jieir voru ofurliði bornir í ráðinu og þeir fulltrúar, sem jieir gáfu lielzt húist við stuðningi frá, cins og pólslca fulltrúanum, suérisl á syojf með Brctum. Bevin lét einníg Ikominnar Tveir verkfræðingar eru á förurn til útlanda til þess að athuga kaup á efni og vélum í væntanlegar rafveitur rík- isins. Þeir sem fara jiessara er- inda ern þeir Jakob Gisláson, forstöðumaður Rafma gns- eftirlits ríkisins og Eiríkur Briem - verkfræðingur. Fer Jakob til Norðurlandá cn Eiríkur til Englands og niunu Jieir, hvor í sinu lagi, kv nna sér cfni og vélar og áfla lil- boða í j>að. Er hér nm að ræöa kaup á efni í j>ær rafveituv rikis- ins, sem byggðar verða í ár og næstu framtíð. I 'égut SfállstæðlsmaiEiia nm t®gam3töíit* almeimmgsþvottahús, soipeyislu og Sleisa; Eftirfarandi ályktunar-* ^ tillögur munu bæjarfull- Síðasta umferð á Skák- þingi Reykjavíkur var tefld í gærkveldi. Fóru íeikár þannig: Meistaraf lokkur: Guðm. Ágústsson vann trúar Sjálfstæðisflokksms j^era fram í sambandi viS- afgreiðslu fjárhagsáætlun- annnar í dag: 1. Bæjarstjórn felur borgr arstjóra og bæjarráði að gera. nú jiegar ráðstafanir lil a<7 afla nýrra og hagkvæmra lækja til sorp- og gatna- lireinsunar og láta ljúka. Guðm. S. Guðmundssom Bið- ranns(^,jinu,m á ])Vj, hvernig: skakir urðu á mílfi Kristjáns ^ sot.pj Verði eytt á hagkvæm- Sylveríussonar og Péturs | an hátt og á j)ann veg, að úr Guðmundssonar, Magnúsar þVi fáist verðmæt efni. féll frá þeirri lcröfu að at- kvæðagreiðsla ’færi frám um hvort hcimínum stafaði hætta af dvöl brezlca hersíns í Grikklandi cða clcki. Síðan var ínálið afgreitt með áíyktun að ráðið hefði athugað niálið frá öllutti hliðum og yrði jiað eklci í'rekar ræft, jiar sem Rússar færu ekki fram á að Bretar Jiyrfu með her sinn úr Grikklandi þegar í stað. Þessi málalok í öryggis- ráðimi efu talin mikill sigur fyrir Breta. Er fundi lauk tókust ]>eir í liendur Visli- insky, Bevin og Stettinius, cn j>irigheimur allur og aðrir fögnuðu ]>vi hvernig málinu Þegar bardögum lauk um Budapest, voru tvær brýr uppistandandi yfir Dóná. Nú er aðeins önnur eftir. Það var ís á Dóná, sem hrannaðist upp fyrir ofan brú J>essa og eyðilagði haná. Hin brúin er einnig í mikilli hættu, en brotni hún einnig, þá mun það valda alvarleg- um erfiðleikum á flutningum matvæla yfir til borgarhlut- ans Budá. Mikill mannafli vinnur dag og nótt að j>vi að sprengja ísinn. G. Jónssonar og Árná Sriæv- arr, Steingríms Guðmunds- sonar og Einars Þorvaklsson- ar. — Biðská þéirra Péturs 2. Bæjárstjórn felur hæj- arráð að láta nú þegar fara fram undirbúning þess að komið verði upp almcnnings- Guðmundssonar og Benón>',þvottahi!ísi í sambandi við! Benediktssonar lauk J>annig, hitavejtu og rafmagnsveitu. að Pétur vann. og jeggja ákveðnar tillögur I. flokkur: um framlcvæmdir í J>essu Gunnar Ölafsson vann fyrir bæjarstjórn liið fyrsta. Guðmund Pálmason, Þórður 3 Bæjarstjórn felur bæj- xemiu sjaiis undan að einu leyti, að hannlylcíaði. Dr. Leonard Conti, sem var um tíma heilbrigðismála- ráðherra Hitlers, hefir fram- ið sjálfsmorð. Conti hafði verið íiáfður í haldi í Núrnberg óg framdi hann sjálfsmorð á sama hátt og dr. Lcy mcð J>ví að rífa aðra ei-mina af skyrtii og hengja sig í henni. Conti hengdi sig mánuði á undan Ley, en fréttin hefir ékki verið birt fyrr en þet’ta. Þórðarson vann Eirík Bergs- son, Guðm. Guðmundsson vann Ingimund Guðmunds- son, Jón Ágústssori vann Öl- af Einarsson. Biðslcák varð á milli Marísar Guðmundsson- ar og Eirílcs Bergssonar. Biðskákir frá fyrri um- ferð. Gunnar Ölafsson gerði jafntefli við Marís Guð- mundsson og tapaði fyrir Ölafi Eina,rssyni. I meistaraflokki standa nú leikar ]>annig: Guðmundur Guðmundsson 4 vinninga og tvær biðskákir. Magnús G. Jórisson 4 vinn- inga og biðskákir, Árni Snævarr 4 vinninga og tvær biðskákir, Guðm. Ágústsson 5 vinninga og enga hiðslcák hiðskák, cn aðrir minna. arráði og liafnarstjórn a‘5 leita samvinnu við þau. menningárfélög í hænunu serii liklegust eru, um stofn- un og relcstur sjómanna- stofu hér í hæ. 4. Bæjarstjórn álcvéður ai> kjósa lilutbundinni kösningii' 5 manna nefnd lil að athuga. og gera tillögur um bygg- ingu og fvrirkomulag full- komirinar heilsuvendarstöðv- ar ,svo og livQrt hagkvæmt þyki að relca lækningastöð (Polyklinik) í sambandi við lieilsuverndarstöðina. Kostn- aður við nefndarstörfin greiðist úr bæjarsjóði. 5. Hraða slcal fram- kvæmdum við hátahöfn eftir föngum og bvrja á byggingu togarahafuar. Heimilast í 1. fl. cru enn ótefldar tiafriárstjórn að vcita allt að nokkrar biðslcákir, sem geta' \ .000.000.00 lcr. af hand- ráðið úrslitum. Leikar standa háeru fé háfnarinnar i þannii skyni. Jafnfrarnt cr liafnar- Gunnar Ölafsson 6]/2 vinn-;sljórn falið að undirbúa lán- ing og eina hiðskák, Þórður töku til að ljúka mannvirkj- ÞÖrðárson 6]/o vinning, Sig- urgeir Gíslason 4y2 vinning og tvær hiðskálcir. Biðskálcir j>ær sem eftir eru verða tefldar næslkomandi föstu- dagskvöld og á sunnudag, en þá má buast við að hægt verði að ljúka mótinu. uin þessum hið fyrsta. I samhandi við áætlun Hafnarsjóðs, leggja sjálf- stæðismcnn til að til. háta- hafnar verði veittar 700 þús. kr. og heimild fyrir 1 riiillj. lcróna fjárveilingu til tog- arahafnar. <

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.