Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 5
Fimmtudaeinn 7. febrúar 1946 VlSIR tSHMGAMLA BlOHHK Undir austiæn- um himni (China Sky) Eftir sögu Pearl S. Buck. Sýnd kl. 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. (Having Wonderful Crime) Spennandi leynilpgreglu- mynd. Carole Bandis Pat O’Brien George Murphy Sýnd kl. 5 pg 7. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. áuglfsingar sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. fóðraðir Gúmmístakkar , Gúmmíkápur Olíukápur Sjóvetlingar Ullarpeysur Ullarsokkar Leðurjakkar Kuldahúfur Klossar, lágir Klossastígvél Ullarteppi Stoppteppi Madressur Sjófatapokar hvítir og svarlir. 0. Ellingsin h.f. Barnabolir, Barnabuxur, Bra-nableyjur, Barnapeysur. Laugaveg 11. synir liinn sögulega sjónleik St&úih&lt (Jómffú Ragnheiður) eftir Guðmund Kamban Annað kvöld kl. 8, stundvíslega. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Litla-Ferðafélagið: AðaUnndiir félagsins verSur haldinn miSvikudagimi 11. febr. kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. ijavi! Félagsfundur verður halcfinn í Tjarnarcafé, up.pi, sunnud. 10. febr. kl. 2 e. h. Áríðandi að félagsmenn mæti. Stjórnin. FramtíBðrstaBa Ungur maður getur fengið stöðu við 30 ára sér- verzlun hér í bænum. Þarf að hafa meira bílstjóra- próf, verzlunar- eða iðnskólamenntun og vera reglumaður. — Umsókn með mynd og upplýsing- um um aldur, við hvað starfað áður og hjá hverjum, sendist Vísi merkt ,,1946“ helzt fyrir 10. febrúar. aií sælaætí frá Englandi. ’niuh Mjóstræti 3. UNGLING vantar þegar í stað til að bera út blaðið um RÁNARGÖTU Talið strax við afgreiðslu blaðsins. Sími 1660. fyrir olíukyndmgu. — Nýkomnar. QwarAMh & 'Juhk K»’ TJARNARBIO USt Augun mín og ðugim þín.. (My Love Carae Back To Me). Amerísk músíkmynd. Olivia de Havilland Jeffrey Lynn Eddie Albert Jane Wyraan. Sýning kl. 5—7—9. n 8 n 1 fLAUEL f? f? íj rautt, n n Ijósbrúnt, t r dökkbrúnt, ír #"* í; nvlcomið. % n n Glaspwiál Freýjiigötu 26. ÖCOOC fcr V $ 5 íj o f ö c; •mf Q 3 hhh NfJA bio mm Hefnd ósýni- lega mannsins (The Invisible Man’s Revenge). Sérkennileg og óvenjulcga spennandi mynd. Aðallilutverk: Jón Hall. Evelyn Ankers. John Carradine. Börn fá ekki aðgang. Sýnd lcl. 5, 7 og 9. HYER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? ÐSagnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. Mngeymgar! ■s. Munið Þingeyingamótið á föstudaginn 8. þ. m. iðstoðvar- og teikningar af Air-Conditionings- kerfum, Hreinlætislögnum, Vélum og Verksmiðjukerfum, framkvæm- um vér fljótt og vel. -—- Þrír sér- fræðmgar til viðtals á Teiknistofu vorri. Otvegum Katla, Ofna, Lofthitun- artæki, Dælur Sjálfvirka stilla o. fl. Vélar. Vélsmiðjan Jötunn sér um upp- setningu í stórbyggingar ef óskað er. . (fíóli UaíídétÁMh I liúsum Jötuns við Hxingbraut. Framk'væmdars t j óri: GlSLl IIALLDÓRSSON, vélaverkf ræðin gur, cand. polyt. —- M. A. S. M. E. Útför, okkar elskulega föður, fósturföður og bróður, Jóhannesar Björns Björnssonar lyfreiðarstjóra, fer fram frá Ðómkirkjunni föstu- daginn 8. þ .m. og hefst með liúskveðju frá heimili hans, Mánagötu 19 kl. 1,30. e.h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jón R. Björnsson Ingi Pétursson Ragnheiður, Sesselja og ísafold Björnsdætur.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.