Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 6
6 V 1 S I R Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 Bæjarsljórii- arfunduriim' §.fi. lau^ird^. Hin nýkjörna bæjarstjórn Reykjavíkur hélt fyrsfa fund sinn s. 1. laugardag. A fundi þeim var kosíð í ýmsar nefndir og émbætti, m. a. þau, sem hér fara á eftir: £orseti bæjarstjórnar var kosinn Guðmundur Áshjörnsson með 8 atkva;ð- um. 6 seðlar voru auðir. t. varaforseti Gunnar Thoroddsen og 2. varaforseti Hallgrímur Benediktsson, báðir með 8 atkv., en 7 seðlar voru auðir; Skrifarar bæjarstjórnar voru kosnir þeir Friðrik Ölafsson og Björn Bjarnason. — Til vara: Sigurður Sig- urðsson og Steinþór Guð- mundsson. Framfærslunefnd. Kosnir vorn: Auður Auð- uns, Guðrún Jónasson, Guð- mundur Ásbjörnsson, Katrín Pálsdóttir og Soffía Ingvars- ’dóttir. “Yið þessa kosningu buðu kommúnistar fram tvo fulllrúa, því að þeir vildu ckki styðja kosningu Soffíu Ingvarsdótutr. Varamenn eru: B.jarni Benediktsson, María Maack, Stefán A. Pálsson; (S.), Zophonias Jónsson1 (K) og Jóhanna Egilsdóttir (A). Barn.averndarnefnd: Jónas B. Jónssón, Guðrún Jónasson, Jónína Guð- Sinundsdóttir, Ragnar Lárus- son (S), Katrín Thoroddsen og Arnfinnur Jónsson (K), Ivristín Ólafsdóttir (A). • Varamenn: Iíristín Sigurðardóttir og Gisli Jónasson (S), Grímur Magnússon (K). Byggingarnefnd: Guðmundur Ásbjörnsson (S), Ársæll Sigurðsson (K) og Tómas Vigfússon (A). — Varamenn: Einar Erlends- son, Magnús Árnason múr- ari, Kjarlan Ólafsson múrari. Hafnarstjórn: Þar fer fram tvöföld kosn- ing. Eru fyrst kjörnir 3 bæj- arfuHtj;úar og 3 til vara, og ■siðan 2 menn iitan bæjar- „stjórnar og 2, lil vara. Úr bæj- aj\stjóni voru kosnir: Friði’ik Ólafsson, Hall- grímur Bcnediktsson og Jón -Axel Pétursson. Til vara: Jó- bann _ Hafstein, Gunnar Thoroddsen- og Jón Blöndal. Utan bæj.arstjórnar voru kpsnir: Hafsteinn Bergþórs- son (S) ög Sig. Jóhannsson verkfræðingur (K). Til vara: Þórður ÓJafsson (S) og Jíannes Stepliensen (K). Bókasendingar til Norræna féiagsins. a S cs .mmnk Oækurnar eru lánaðar úf í Bæjarbókasafninu. rrit r.rlid .nniíi uuoA uned i I vörzlu Bæjarbókasafns Reykjavíkur er sérstök deild bóka, úrvalsrit nútímabók- mennta Norðurlanda, og eru bækurnar aðeins lánaðar út gegn framvísun á félags- skírteini Norræna félagsins, enda er félagið eigandi bók- anna. Fyrir styrjöldina var sú venja komin á, að Norræna félaoið fékk árlepa 10 bækur frá hverju Norðúrlandanna og voru venjulega valin úr^ vals samtíðarit, sem höfðu ótvírætt bókmenntagildi. Var því komið upp nokkurt safn slíkra nori’ænna sam- tíðarbókmennta, er stríðið skall á, en þá hættu þessar bókasendingar að sjálfsögðu. Nú eru þessar bókasend- ingar byrjaðar að nýju og er fyrsta sendingin komin til landsins fyrir skömmu. Voru það þrettán sænsk ■ skáldrit og hefir einn fræg-1 asti bókmenntagagnrýnandi j Svíþjóðar, Axel Strindberg (bróðursonur August Strind- beros), valið bækurnar og er það ærin trygging fyrir góðu vali. Bækurnar sem komu, eru þessar: Romanen om Olav, eftir Eyvind Jolmson, Böde orm I.—II. eftir Frans G. Bengtsson, Slá dank, Sista sommerlovet, Den felande lánken, Vackra vita tánder og Vad suckar leksaksládan?, allar eftir Olle Hedberg, Vinter vágen eftir Arvid Brenner, Lars Hárd, eftir Jan Fridegárd, Min död ár min eftir Lars Aklin, Prosa eftir Pár Lagcrkvist og loks Soldat med bristet svárd eft- ir Vilhelm Moberg. Hér er um að ræða bækur, sem alkir hafa komið út á styrjaldarárunum. — Álíka semlingar eru væntanlegar .frá Noregi og Danmörku innari skamms .Seinna cr von á linskri bókasendingu og munu þær verða á sænskri tunau. Eins og áður er getið eru þessar bækur geymdar í sér- stakri deild í Bæjarbókasáfni Reykjavíkur. Þær eru aðeins lánaðar gegn framvísun fé- lagsskírteinis Norræna fé- lagsins, cn að öðru leyti eru þær lánaðar með sömu kjör- um og sömu reglum og aðr- ar bækur safnsins. Guðmundur Hjarlarson fjármálaritari og með- stjórnendur þeir Ólafur Hansson og Þorgeir Svein- bjarnarson. Á umræðu- og skemmti- fundi sem haldinn var að Röðli fyrir nokkru var nefnd kosin iil þess að starfa í sam- ráði við borgfirzkar konur með það fyrir augum að full- gera húsmæðraskóia lieraðs- ins við Veggjalaug. í nefnd- ina voru kjörnar: Ragnhild- ur Jonsdóttir, Vigdís Blönd- al, Guðrún Sigurðardóttir, Svanbjörg Einarsdóttir og Sigríður Björnsdóttir. Á sama fundi var ákveðið að mynda söngflokk — blandaðan kór —- innan fé- lagsins og var stjórninni fal- ið að annast framkvæmdir í málinu. Fundinn að Röðli sótlu um 200 Borgfirðingar, búsetlir í Reykjavík. Þar skemmti Bjarni Bjarnason læknir með söng, Guðmundur 111- ugason sagði ævintýri úr Borgarfjarðardölum, Sig- urður Jónsson las kvæði eft- ir Guðmund Ðöðvarsson og loks var stiginn dans. Fjæsta gjöf seni félaginu hefir borizt er fundarbamar, útskorinn, ásamt ásláttar- plötu. Var það ritari félags- ins, frú Sína Ásbjörnsdóttir, sem gaf grip þenna. Borgfirðingar, sem búsett- ir eru í Reykjavík, eða dvelja þar lengri eða skemmri tíma, eru hvattir lil þess að ga.iiga ,í Borgfirðingafélag- ið.. Það bindur þá traustari böndum við átthagana og þar geta þeir með sam'eigin- legu átaki unnið að ýmsum merkilegum menningarmál- iim í þágu liéraðsins. Aðalfundur Eim skipafélagsins. Aðalfundur Eimskipafé- Jags Islands verður haldinn 1. Júní næstkomandi. Þar verður lögð fram skýrsla um starfsemi og liag félagsins, tekin ákvörð- un um skiptingu ársarðs, kosning - stjórnarmeðlima, endurskoðenda o. fl. Fjölcli manns hefiv ffeng- ið í hið nýstofnáða Boi-fffirð- ingáfélág hér í hæniim, og eru félagar mi samtals um 2'cO ialsins. Svo sem kunnugt. er var Eyjólfur Jóhannsson fram- kvæmdastj. kjörinn formað- ur félagsins, en að öðru Ieyti hefir stjórnin skipt með sér verkum sem hér seg- ir: Guðmundur Illugason varaformaður, Sína Ás- björnsdóttir ritari, Stein- ■ ÁELiiSrfP: 1 ÚórissélhIJ<g'jeildkcri, iib* ái íssaSirHI ísafirði, í gær. — Frá frétta- ritara Vísis. — f gær hljóp af stokkunum í skipasmíðastöð Marzellius- ar Bernharðssonar nýr vél- bátur, um 50 lestir aö ítærð. Báturinn er byggður úr eik og furir og vandaðui’ að ölluni búnaði. Vélin er 200 heslafla June Mimktell-mót- or. Eigendur Jjátsins er hlutafclag i Keflavík, þar sem lireppurinn er hluthafi. Báturinn hlaut nafnið Visir. Formaður verður Árni Þor- steinsson í Keflavík. Aust-norðan þræsings- garður liefir verið hér und- anfarið og sjógæftir engar. .qqn iÁrngtór; j G.Í. ræður kunnan enskan golfkennara Hinn 27. janúar s. 1. kom hingað kunnur enskur golf- kennari, mr. Treacher að nafni, á vegum Golfklúbbs íslands. Mr. Treacher er mjög kunniir kennari. Hann hefir kennt golf í mörgum horg- um á meginlandi Evrópu, ni. a. i Vínarborg og Belgrad. Ilann Iiéfir einnig verið kennari hjá flestum bezlu golfklúbbum Englands. Auk þess að vera snjall kennari í þessari íþrótt, er hann sér- fræðingur í.% skipulagningu og meðferð golfvalla. í vor mun liann svo aðstoða Golf- klúbb íslands við væntan- lega stækkun vallarins liér. Eins og áður er getið kem- ur hann hingað á vegum Golfklúbbs íslands, og hefir það orðið að samkomulagi, að hann verði lánaður til Golfklúbbs Akureyrar og Vestmannaeyja. Eóstijræður — Framh. af 4. síðu. Á söngskránni voru alls 12 lög og tókst einna bezt lagið „Við hafið“ eftir Schu- bert. I því lagi lék Gunnar Möller hæstaréttarmálflutn- ingsmaður undirleik á slag- hörpuna og fórst það vel úr hendi. Mörg lögin varð kór- inn að endurtaka. B. A. nýkomnar. Sœjarþéttir I.O.O.F. 5 = 127268 /2 = Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, símn 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Næturlæknir annast bst. Hreyfill, sími 1633. Leikfélag Reykjavíkur sýnir hinn sögulega sjónleik Skálholt, eftir Guðmund Kamban, annað kvöld kl. 8. Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir hinn hráðskemmtilega sænska gamanleik, Tengdapabba, i kvöld kl. 8. Aihygli skal vakin á því, að sýning þessi verður ekki endurtekin. Samsöng lieldur Karlakórinn Fóstbræðui’ í Gamla Bíó kl. 7.15 annað kvöld. Stjórnandí er Jón Halldórsson,. einsöngvari Arnór Halldórsson og við hljóðfærið er Gunnar Möller. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sína Auðbjörg Sigurðardóttir,. Brékku, Holtum, og Jón Ingvars- son Miðtúni 9. Útvarpið í kveld. Kl. 18.30 Dönskukennsla, 2. fL. 19.00 Enskukenftsla, 1. fl. 19.25^ Þingfréttir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljóm- sveitin leikur (Þórarinn Guð- mundsson stjónar): a) Lög úr ó- perunni „Tiefand‘f eflir d’Albert. b) „Rauðar rósir“ — vals eftir Lehar. c) Mars eftir Morena_ 20.45 Lestur fornrita: Þættir úr- Sturlungu (Helgi Hjörvar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kvenréttinda- félag íslands): Ferðaþættir frá Noregi (frú Theresia Guðmunds- son). 21.40 Frá útlöndum (Gisli Ásmundsson). 22.00 Fréttir. Léll lög (plötur). UwMqáta hr*. 20S Skýrin.gar: Lárétt: 1 Guðlegt, 6 grein- ar, 7 greinir, 9 drykkur, 10 lofttegund, 12 áhajd, 14 tölu- orð (útl)> 16 tvíliljóði, 17 mjög 19 morð. Lóðrétt: 1 Kjarldaus, 2 á fæti, 3 farva, 4 niðurlagsorð, 5 gjald, 8 frumefni, 11 merki, 13 forfeðra, 15 slæm, 18 livíldi. Ráðning á krossgátu nr. 207: Lárétt: 1 hallæri, 6 lás, 7 N. N., 9 Ni, 10 dúk, 12 róa, 14 ró, 16 M. N., 17 ofn, 19 koiiung. Lóðrétt: 1 handbók, 2 L.L. 3 lán, 4 Æsir, 5 istann, 8 nú, 11 Kron, 13 óm, 15 ófu, 18 N. N. 11/2 tonns ný standsettur til sölu og sýnis á bifreiðastæðinu við Lækjargötu frá kl. 5 Vj —8 í kvöld. ; jTl^yTTuij gi'rrn;. ,ij;i:.ir-:-:Tn~i~l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.