Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 07.02.1946, Blaðsíða 7
Fimmtudaginn 7. febrúar 1946 V 1 S I R 7 EFTIR ef þeir kvörtuðu til hans um, að maturinn væri slæmur eða öSrum aSbúnaSi ábótavant, myndi tiann láta býSa liana opinberlega. Ilún efaSist ekki um orðheldni hans, því að dag nokkurn sá hún nokkura af bermönnum lians vera að hýða mannvesaling upp við staur. Til þess að bafa Iroquouisana ánægða urðu þær, liún og Daliinda, að gera allt sem í þeirra valdi slóð, til þess að láta þá bafa gott að borða. Þetta -var orSið sannkallað hundalíf. Nokkurir af hinum hugrakkari landnemum, er áttu að játast undir bein yfirráS Englending- anna, skrifuðu herra de Vaudreuil — lnadstjóra Kanada — bréf, þar sem þeir fóru þess á leit við hann, að hann gerði einhverjar ráðstafanir til þess að bjarga þeim úr ánauð Englending- anna. BréfiS var sent með IndíánahraSboSa. Frú de Freneuse liorfði upp á það, að sjá hús silt verða að saiíhkallaðri svínastíu, liúsið, þar sem hún hafði lifað svo margar hamingju- stundir. Indíánarnir gengu örna sinna fram með veggjunum í stofunum, kveiktu elda á miðjum gólfunum og spýttu tóbakslegi út um allt, á húsgögnin sem annað. Frú de Freneuse lokaði sig að mestu inni í herbergi sínu og reyndi að láta sem ekkert væri, er Indiánarnir höguðu sér eins og skynlausar skepnur. Það var megnasta ólykt af þeim, því að þeir þvoðu sér aldrei. En verst af öllu var, að þeir fóru að lífa á bana girndaraugum. Það var ekki fyrr en einn Iroquoisanna dró Dahindu fyrir landstjórann vegna þess, að hún hafði neilað að sofa hjá honum, að frú dc Freneuse kom fyrst lil liugar að flýja. Ilún hljóp að húsi landstjórans og J)að vægðar fyrir þjónustuslúlku sína. „Ilún er gift manni af hennar eigin kyn- stofni, herra, og gelur þess vegna ekki afborið þessa meðferð.“ „Getur liún það ekki?“ sagði Vétch. Hermennirnir gripu Dahindu og drógu hana nauðuga að hýðingarstaurnum og hýddu liana þar. Þeir fóru sér að engu óðslega. Frú de Fre- neuse ruddi sér braut í gegnum þvöguna og beygði sig niður við hlið Dahindu. Fyrsta högg- ið. reið af og Dahinda skalf af sársauka. Frú de FreneU.se kyssti skjálfandi liendur lipnnar. „Dahinda,“ hvíslaði liún. „Eg elska þig, af því að þú tekur þenna sársauka út fvrir mig. Fyrirgefðu mér, að eg kom með þig liingað. Guð minn góður,“ sagði liún, er höggin byrj- uðu að dynja á baki hennar og blóðið fór að seytla úr sárunum. „Eg skal gefa þér peninga, ef þú slærð liana ekki fast,“ sagði hún lágt við böðulinn. Hann hristi höfuðið. „Eg get ekki gert það, frú, aagði hann. „Haf- ið engar áhyggjur,“ bætti bann við, er bann sá angistina skina út úr andliti frú de Fre- neuse, „liún er bara Indíáni. Þeir finna ekki til eins og við. Ilana munar ekki mikið um eina hýðingu. En það er henni fyrir beztu, að þér sjáið um, að hún geri það, seni krafizt er af henni. Farið frá.“ Er hýðingunni var lokið, fór frú de Freneuse með Dahindu ti! klaustursins. Hún útskýrði fyrir nunnunum, hvað fyrir hefði komið. Nunn- urnar bristu böfuðin meðaumkunarlega. Þær náðu í sáraumbúðir og smyrsl. Frú de Freneuse dvaldi í klaustrinu í þrjá sólarliringa og lilúði að Daliindu. Á fjórða degi lézt hún. Hún var jarðsett i grafreit klaustursins. „Eg á peninga fólgna í húsinu,“ sagði frú de Freneuse, „en ég þori eklri að fara "tið sækja Frá mönnum og merkum atburðum: þá. Eg er hrædd um að Indíánarnir ætli sér að gera það sama við mig og þeir ætluðu við Da- hindu. En eg liefi í hyggju að yfirgefa þenna hræðilega stað og eg skal senda yður peninga eftir beztu gelu minni.“ „Þér skuluð ekkert vera að ómaka yður lil þess. Við tökum ekki peninga fyrir góðverk, sem við vinnum. Látið okkur vita, ef við get- um gert eitthvað fyrir yður.“ Nunnan brosli. Frú de Freneuse brosti aftur á móti. Þær voru báðar húgrakkar konur. ÁTTUGASTI OG FJÓRÐI KAFLI. Það var komið langt fram í nóvember. Fyrstu haustsnjóarnir voru ekki ennþá fallnir. Sumar- ið ætlaði að verða langt þetta ár. Frú de Fren- euse klæddist hlýjum fötum, sem nunnurnar létu henni í té. Hún var klædd skinnlegghlífum, sem Daliinda liafði átt og var í jakka. Hár sitt hafði hún bundið úpp og málað andlit sitt eir- rautL Svona búin lagði hún af stað frá klaustr- inu kvöld eitt og stefndi til skógar. Ætlun henn- ar var að liitta Micmac-Indíána og ferðast þeirra á milli, þar til hún kæmist á landareign manns síns við St. Jean-ána. Þar myndi hún vera á með- al vinsamlegra Indíána. Þeir myndu leyna henni lijá sér. Vafalaust myndi bún geta fundið peninga þá, sem bún liafði falið í húsinu, áður en það brann. Drepsótt. geisaði meðal Malisít- j anna og liún átli fyrir höndum mörg líundruð mílna ferðalag og hún var ein, — kvenmaður, — en hún lagði samt óhrædd af stað. Englend- ingárnir, undir stjórn Vetch, voru verri en nokkurn gat grunað. Maður gat búizt við ill- verkum af villimönnum, en ekki eins og þau voru framin hér. Þetta var ólíkt því, sem nokk- urn liafði grunað. Það var ennþá barizt í Acadiu. Frakkar voru að reyna að halda nýlendunni. Ef til vill kæmu þeir tímar, að Englendingarnir yrðu hraktir á brott úr virkinu. Hún gæti tekið þátt í barált- unni. Hún gæti safnað saman nokkrum Mali- sítum frá St. Jean-ánni og nágrenni hennar, og stjórnað þeim í árás á virkið. Ilún átti ekki ann- ars kost en að fara. AKWiWðmw Nei, eg tók ekki atvinnunni. Það var engm framtiö í henni. Dóttir eigandans var þegar gift. Nijinsld í Vínarborg. Maðurinn, sem eitt sinn var írægasti dansari heimsins, Við glugga í hinu skrautlega gistihúsi, Hótel Sacli- er, stendur smávaxinn, liðlegur maður og starir á rústir Ríkisóperunnar miklu. Maður þessi er orðinn þunnhærður og hárið mik-' ið farið að grána. Ef hann væri með réttu ráði, myndi hann vafa- laust hugsa um frægðardaga sína, er hann heillaði alla með danslist sinni, en það var fyrir löngu. Glæsilegustu sigra sína vann hann á leiksviði Ríkis- óperunnar, sem nú er í rústum. Þar getur ekkert að líta nema grjóthrúgur og brak, beygða víra og járn, enda varð óperuhöllin fyrir ljölda mörgum sprengjum og fallbyssuskotum. I þessari frægu óperuhöll gullu eitt sinn við fagnaðarópin, er Nij- inski dansaði. En það urðu örlög Nijinskis, að bera hinar þyngstu raunir og mótlæti, og það hefur ekki verið minna rætt um raunaferil hans en frægðar- feril. — Einkennilegum glömpum bregður fyrir í augum þessa manns — og bera því vitni, hvert sálarástand lians er. Hann hefur verið vitskertur í 27 ár eða nærri/ helming ævi sinnar. Örlög hans voru, að ganga af vitinu, er frægð hans var sem mest. Og enginn vit- skertur maður annar, nema ef verá skyldi Lúðvík konungur, sem reisti fjölda frægra kastala í Bæjara--, landi og safnaði um sig fögrum konum, hefur eins dregið að sér athygli manna vegna sögu sinnar. Nijinski hefur verið á liæli í SviSs mestan hluta þess tíma, sem hann hefur verið veikur. Þaðan liafa borizt fregnir annað veifið, ýrúist þess efnis, að hon- ! um væri að batna, eða að vonlaust væri um bata, — að hann kunni að eiga eftir að dansa aftur, eða að hann mundi aldrei framar stíga dansspor. Ný kynslóð hefur vaxið upp, sem aldrei hefur séð Nijinski dansa, en frægð hans lifir enn, því að flest- ir, ef ekki allir, senv sáu hann dansa, munu fúslega bera vitni um það, að enginn maður fyrr eða síðar hafi verið annar eins danssnillingur og Rann. Nú býr hann kyrrlátu lífi í Vínarborg, ásamt konu • sinni. Kona hans, Romolaj skrifaði árið 1934 ævi- sögu manns síns, og náði bókin feikna útbreiðslu. ' Nú situr hann daglega klnkkustundum saman við glugga sinn og starir út þögull og hreyfingarlaus. Enginn veit, hvort hann man eftir því, er hann dansaði siðast í óperuhöllinni, en það var árið 1913. * Þá dansaði hann Les Sylphides og Le Spectre de la Rose, meðan Diaghilev, ráðsmaður hans, bcið hans til þess að leiða hann að borði í glæstum gildaskála, eins og ávallt þótti sjálfsagt, er miklir dansarar höfðu innt af hendi miklar og erfiðar danssýningar. Nú, þegar húma fer, í litla gistiþúsherberginu, heyr- ist sagt lágri röddu: „Vaslav, góði minn, kvöldverðartími er kominn.“ Það er Romola kona hans, sem eitt sinn var sjálf dansmær og hefir fórnað lífi sínu til að annast hann. Stundum situr liann áfram við gluggann, án þess að svara eða hreyfa sig, en oftast stendur hann upp hvatlega og hristir af sér mókið, og gengur léttilega og fagurlega að borði með henni. Iive oft þarf eg a‘S segja þér, a'S maSur á aö vera með lokuð augun, þegar maður biður bænir sínar? spurði móðirin. Hvernig veizt þú, niamma, aLS eg loka ekki aug- unum ? Nýlega vildi það til, aS slökkviliSsmenn i Bo- ston lieyrSu aS næturlagi aS bílhorn var þeytt aí ákafa úti á götunni. Þegar þeir fóru aS aSgæta þetta, sáu þeir þifreiS, sem stóS fyrir íraman slökkviliðsstöSina, í ljósum loga og var hún mann- laus. Svo aS þú ert villtur, karlinn. Þér hefSi veriS nær, aS hanga í pilsunum hennar mömmu þinnar. — Sá-Utlit-Iig náýi ekki upp. j,W Robert Gas heitir maSurinn, sem er .forstjóri bókhaldsdeildar „Gas ‘og Ljósafclagsins11 í borginni Portland í Bandaríkjunum. j Þótt hann sé orðinn 55 ára er hann ekki tekinn að hrörna líkamlega. Fyrir stýrjöldina var hann að ' verða iskyggilega gildur, en meðan hún geisaði þurfti hann ekki að grípa til neinna ráðstafana til , að grennast. Það var skor tur á öllu, og það var óþarft að gera neitt i þá átt. Nú er hann furðulega sterkur og mjúkur i hreyf- ingum, miðað við aldur. Aðeins drættirnir í andliti * hans bera þvi vitni, bvað hann hefur orðið að þola. Svipurinn minnir stundum á þunglyndan, óttasleg- inn mann, en stundum ber svipurinn hamingju vitni, hann brosir eins og hamingjusamur Slavi. Svipur- inn getur borið skelfingu vitni, slægð, reiði, eða að hann starir fram, eins og auðn ,sé eða tóm hið innra. Við miðdegisverðarborðið er hann daufur á svip, eins og hann geti ekki skilið, hvers vegna dýrindis réttir séu ekki á. borð bornir, eins og í þá gömlu, ,góðu,daga, tlcga tsqkar liann koriu síria, hina trygg-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.