Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 1
Iunaðarhöll í Reykjavík. Sjá 2. síou. Kvikmyndasíuan er á laugadrögum. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 9. febrúar 1946 33. tbl< stÓB* lineyl&sli Frá fiéttaritara Vísis í Hcfn. \ Það vekur orðið mikla I gremju meðal almennings í Danmörku hve hegning ýmsra þekktra föðuríands- svikara er væg. Fyrir nokkru breytti yfii'- rétlurinn í Danmörku dómi undirréttar ýfir manni nokkrum, Oluf Klagenberg. Undirrétturinn dæmdi bann 22. ágúst 1945 til dauða fyrir að bafa verið i Hipo-liðinu og þess utan gert sig sekan í því, að ljóstra upp um 5 menn úr frelsisliðinu. Hvortveggja þessará saka voru sannaðar ú bann. Yfirrétturinn breytti begningiumi i 10 ára fangelsi og vakti þetta tiltæki bvar- vetna mikla atbygli. Klagenberg haf'ði í fyrstu játað að hann befði ljóstra'ð upp um þessa menn úr frels- ishernum, en breytt síðan framburði sinum og sagði þá, að, lögreglan befði þvingað sig til þess að játa á sig glæp- inn, án þess að bann væri sekur. Landsrétturinn virtist því ekki t'elja það nægilega sannað gegn neitun hans að hann væri sekur um upp- Ijóslranir og breytti þvi dómnum. Talið er að þessi afstaða yfirréttarins til þekktra svik- ara geti liaft alvarlegar af- leiðingar, þvi almenningur krcfst þess að menn af þessu tagi séu dæmdir í þyngstu hegningu. einu skipi Með e.s. Reykjafoss, cent koni. til landsins í jVær frá Englandi, komu 44 nýjar bifreiðar, stórar og smáar. Er þetta stærsta sending /if bifreiðum, sem hingað til hafa komið í einu is- (enzku skipi. Stærsta send- ingin áður var um 30 bif- reiðar. Er hér um að ræða þæði fólks- og vörubif- reiðar. matarskorti. Einkaskeyti til Visis frá United Press. Sérfræðingar brezku stjórnarinnar eru um þess- ar mundir að rannsaka mat- vælaástandið í Bretlandi og eígá þeir að gera tillögur til stjórnarinnar. Þessi. rannsókn er liður i þvi, er stjórnin brezká hefir kallað „orustuna gegn mat- arskortihum". Ákveðið hefir verið að reyna að auka framieiðsl- una í heimalandinu á hveiti og öðrum kornvörum. Enn- fremur hefir verið farið þess á leit við samveldislöndin, að þau kappkosti að aifka framleiðslu á matvælum og auki um leið úlfluttninginn lil Bretlands. Talið er að alls slaðar hafi yerið vel tek- ið í málaleitun þessa. Kanada hefir ákveðið að senda öll þau matvæli er Jíægt er að vera án til Bret- t slffs aí völdum mmwemaimaeMW i MBaMwnÍÞwhm' s r um friðarsam- nin Hcr sést Vishinsky vara-utanríkisráðherra Hússa, er hann korn til London nýlega með dóttur sinni. skoffæra m ukin fremBeiðsle bezfa Kp.ud Kristensen forsætis-! ráðherra Dana og Francis Sayne framkvæmdastjóri fyrir UNRRA, hjálparstofn- Byrnes utanríkisráðhefra un sameinuðu þjóðanna, hafa Bandarikjanna ræddi í gær ræðst við um hjálp Dana við uið blaðamenn og snerust starfsemina. umræðumar aðallega um Sayne er um þessar mund- væntanlega friðarsamninga ir staddur í London. Iírist- við sigruðu þjóðimar. ensen taldi það vera örugg- ustu leiðina fyrir Dani, að með þvi að skera niður mat- arskammtinn heima fyrir, en hann væri ekki of mikill nú sem slæði. S^tjórnin i Danmörku hef- ir haft á prjónunum ráða- gerð um að minnka matar- skammtinn. Að lokum sagði Kristensen, að fengju Danir öll þau hráefni, er þeir þyrf tu á að halda myndu þeir geta vinna sem bezt að því að auka framleitt gíf urlega. Byrncs taldi að möguleik- ar væru á þvi að ganga frá friðarsamningum á næst- franjlciðshma. Hann taldi á| -------------- unni, nema að erfitt yrði'þann hátt myndu Danir verða EAHM VlU lí.©SH- áð gera þá við Þýzkaland,helzt þess megnugir að láta * _ jk •„„ vegna þess að engin mið-\ eitthvað af hendi rakna til 1H8U mCO Wf stjórn væri ennþá fyrir alltþess að hjálpa sveltandi þjóð- um sl&Ílj'rOllIll landið, meðan því væri skipt um Evrópu. | niður i hernámssvæði. Kristensen taldi þá leið' Hins vegar væri ekkert þvi skynsamlegri að beita allri til fyrirstöðu að friðarsamn-|þeirri vélalækni er Danir ingar yrðu gerðir við Japani j rcðu yfir heldur en að reyna og ílali. Byrncs sagði við að hjálpa öðrum þjóðum blaðamenn, að rætt hefði verið um það" að fresta væntanlegum ulanríkisráð- lierrafundi til þess að hægt! yrði að taka friðarsamning- ana fyrir. Hann sagðist myndi hitta þá Bevin og Mololov í Paris í mai og yrði þá gengið fyllilega frá þessu máli. 343 þúsund japanslrir her- menn og almennir borgarar bafa verið sendir heini til sín aftur frá Kína. i i Bidk Mikil óveður hal'a undan- farið gengið í Suður-Brel- landi og Wales og hafa víða orðið skemmdir á mann- virkjum. Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ÉAM-sambandið á Grikk- ^tórkostlegt slys varð í gær í Danmörku, er veriS var að flytja þýzkar skotfærabirgðir til og mörg tonn sprungu við flutn-^ mgana. Þessa tilflutningar áttu sér cíað á heiði hjá bænum Varde. í Suður-Jótlandi en sá bær er skammt fyrir norðan Es- bjerg. Verið var að flytja þessar skotfærabirgðir Þjóð- verja á afvikinn síað til þess að sprengja þær þar. 15 menn létu lífið. Allir mennirnir er unnu a8 flutningunum og áttu að sjá um að sprengja skotfæra- birgðirnar létu lífið við sprenginguna. Að þessum. flutningum unnu 15 menn, 13 Þjóðverjar og tveir Danir. Engin mannanna var meti lifsmarki er að var komið. Ljót aðkoma. I fréttaskeytinu til blaðsin.sí frá Danmörku er greinir frá. slysi þessu segir, að það haft verið Ijót aðkoma fyrir björgunarsveitina er húa kom að þar sem slysið áttl sér stað. Handleggir og fót- leggir lágu dreifðir allt í kringum slysstaðinn og lík- amar mannanna sjálfra vorii; sundurtættir. 10 tonn sprungu. Sprengjusveitin sem jftti! að sjá um að eyðileggja skot- færabirgðirnar átli að þessiu sinni að sprengja um 10 smá- lestir af sprengjUm. EJckert landi hefir tjáð sig fúst .til er vitað með vissu hvað olli þess að ganga til kosninga ef viss skilyrði væi'u fyrir hendi, sem nánar eru til- greind. I fyrsta4agi, að sett vcrði á laggirnar fulltrúastjórn í landinu. I öðru lagi, að hryðjuverkafaraldur hægri- manna verði stöðvaður. I þriðja lagi, að samþykkt verði almcnn sakaruppgjöf. I fjórða lagi, að kjörskráin verði endurskoðuð og gerðar ' Stöðugar rigningar hafa gcngið í Englandi i langanlá hcnni brcytingar, cr þurfa tíma og bafa margar ár, þykir. I fimmta lagi, að slysinu, enda ekki ennþó' unnist tími til þess að gera nákvæma rannsókn á slys- staðnum. vaxið mjög bakka sína. og flætt vfir hreinsun í'ari fram í hernum og öryggisliðnu. Veizla i London Borgarstjórinn i London hélt i gær fulltrúum sam- einuðu þjóðanna veizlu og var meðal gesta Spaak, full- trúi Belga og Atllee f orsætis- ráðherra Breta. Fulltrúar Sovétríkjanna, Vishinsky og Malinisky gátu ekki komið^ sá síðarnefndi vegna veik- inda. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.