Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 1
Iðnaðarhöll í Reykjavík. Sjá 2. síou. Kvikmyndasíðan er á laugadrögum. Sjá 3. síðu. 36. ár Laugardaginn 9. febrúar 1946 33. tbL Trá fiéttaritara Vísis í Höfn. Það vekur orðiö milíla gremju meðal almennings í Danmörku hve hegning ýmsra þekktra föðuríands- svikara er væg. Fyrir nokkru breytti yfir- rétlurinn í Danmörku dónii undirréttar yfir mannij nokkrum, Oluf Klagenberg. | Undirrétturinn dæmdi hann! 22. ágúst 1945 til dáuða fyrir að bafa verið í Hipo-liðinu og þess utan gert sig sekan í því, að ijóstra upp um 5 menn úr frelsisliðinu. I Ivortveggja þessarh saka voru sannaðar á liann. Yfirrétturinn breytti hcgningunni i 10 ára fangelsi ■og valdi þetta tiltæki livar- vetna mikla athygli. Iílagenberg hafði í fyrstu játað að hann liefði Ijóstrað upp um þessa menn úr frels- ishmium, en breytt síðari framburði sínum og sagði þá, að lögreglan hefði þvingað sig til þess að játa á sig glæp- inn, án þess að liann væri sekur. Landsrétlurinn virtist því ekki telja það nægilega sannað gegn neitun hans að liann væri sekur um upp- Ijóslranir og breytti því dómnum. Talið er að þessi afstaða yfirréttarins til þekktra svik- ara geti liaft alvarlegar af- leiðingar, því almenningur krefst þess að menn af þessu tagi séu dæmdir í þvngstu hegningu. gegn atarskortL Einkaskeyti til Visis frá United Press. Sérfræðingcir brezkn stjórnarinnar eru um þess- ar mundir að rannsaka mat- vælaástandið í Bretlandi og eiga þeir að gera tillögur til stjórnarinnar. Þessi rannsókn er liður í þvi, er stjórnin brezka hefir kallað „orustuna gegn mat- arskortirium“. Ákveðið hefir verið að reyna að auka framleiðsl- una í heimalandinu á liveiti og öðrum kornvörum. Enn- fremur hefir verið farið þess á leil við samveidislöndin, að þau kappkosti að atfka framleiðslu á inalvælum og auki um leið útfiuttninginn til Bi'etlands. Talið ér að alls slaðar hafi yerið vel tek- ið i málaleitun þessa. Kanada hefir ákveðið að senda öll þau matvæli er hægt er að vera án til Bret- slffs nf röMifffi ipw^nyingar í MÞa nnu&rhn Tíu smáíestir skotfæra Byrnes ræöir um friðarsam- ninga. Hér sést Vishinsky vara-uíanríkisráðherra Rússa, er hann kora tii London nýlega með dóttur sinni. Aufkin framleiðsla er bezfa h|álpira Kr ud Kristensen forsætis-! ráðherra Dana og Francis Sayne framlívæmdastjóri Í3rrir UNRRA, hjálparstofn- Bgrnes alanríkisráðherra un sameinuðu þjóðanna, hafa Bandaríkjanna ræddi í pær ræðst við um hjálp Dana við við blaðamenn og snerust starfsemina. umræðumar aðatlega um væntanlega friðarsamninga við sigruðu þjóðirnar. Bvrncs taldi að möguleik- Sayne er um þessar mund- ir staddur í London. Krist- cnsen laldi það vera örugg- ustu leiðina fyrir Dani, að með því að skera niður mat- arskammtinn heim.a fyrir, en hann væri ekki of mikill nú sem slæði. SJjórnin í Danmörku lief- ir haft á prjónunum ráða- gerð um að minnka matar- skammtinn. Að lokum sagði Rristensen, að fengju Danir öll þau hráefni, er þeir þyrftu á að halda myndu þeir geta vinna sem bezt að þvi að .auka l'ramleitt gífurlega. 44 fsílar sinu skipi Með e.s. Reykjafoss, rem kom til landsins í jVær frá Englandi, komu 44 nýjar bifreiðar, stórar Dg smáar. Er þetta stærsia sending nf bifreiðum, sem hingað lil hafa komið í einu ís- lenzku skipi, Stærsla send- jngin áður var um 30 bif- reiðar. Er liér um að ræða þæði fólks- og vöruþif- reiðar. ar væru á því að ganga frá friðarsamningum á næst- franjlciðsluna. Hann taldi á! unni, nema að erfitt yrði'þann hátt myndu Daffir verða áð gera þá við Þýzkaland: helzl þess megnugir að láta vegna þess að engin mið-j eitthvað af liendi rakna til stjórn væri ennþá fyrir allt þess að hjálpa sveltandi þjóð- landið, meðan því væri skipt uní Evrópu. niður í hernámssvæði. | Kristensen taldi þá leið’ Hins vegar væri ekkert því skynsamlegri að beita allri til fyrirstöðu að friðarsamn-1 þeirri vélalækaii er Ðanir ingar yrðu gerðir við Japanijréðu yfir heldur en að reyjja og ítali. Byrnes sagði við blaðamenn, að rætt hefði verið um þa?T að fresta væníanleguni utanríkisráð- lipi’rafundi lil þess að hægt vrði að taka friðarsamning- ana fyrir. Hann sagðist nivndi hitta þá Bevin og Mololov í Paris í mai og yrði þá gengið fvllilega frá þessu máli. að ljjálpa öðrum þjóðum 1 tit 343 þúsund japanskir Jier- menn og almennir borgarar hafa verið sendir heim tii sín aftur frá Kína. Mikil óveður hafa undan- farið gengið í Suður-Bret- landi og Wales og liafa víða órðið skcmmdir á mann- virkjum. EAM vilS kosn- latgiB isied wiss- iiin skilyrðiien Einkaskeyti til Vísis frá United Press. ÉAM-sambandið á Grikk-j landi hefir tjáð sig fúst -til þess að ganga til kosninga ef viss skilyrði væru fyrir hendi, sem nánar eru til- greind. I fyrsta.lagi, að sett verði á laggirnar fulltrúastjórn í lajldinu. I öðru lagi, að hryðjuverkafaraldur hægri- nianna verði stöðvaður. I þriðja lagi, að samþykkt verði almenn sakaruppgjöf. 1 fjórða lagi, að kjörskráin verði endurskoðuð og gerðar ^tórkostlegt slys varS í gær í Danmörku, er vcnð var að flytja þýzkar skotfærabirgðir til og mörg tonn sprungu við flutn- íngana. Þessa tilflutningar áttu sér cíað á heiði hjá bænum Varde. í Suður-Jóttandi en sá bær er skammt fyrir norðan Es- bjerg. Verið var að flyíja þessar skotfærabirgðir Þjóð- verja á afvikinn síað til þess að sprengja þær þar. 15 menn Iétu lífið. Allir mennirnir er unnu að flutningunum og áttu að sjá um að sprengja skotfæra- birgðirnar létu lífið við sprenginguna. Að þessunt flutningum unnu 15 meijn, 13 Þjóðverjar og tveir Danir. Engin mannanna var með lifsmarki er að var komið. Ljót aðkoma. I fréttaskeytinu til blaðsins frá Danmörku er greinir frá slysi þessu segir, að það liafi' verið Ijót aðkoiea fyrir björgunarsveitina er liúa kom að þar sem slysið átti sér stað. Handleggir og fót- leggir lágu dreifðir allt í kringum slysstaðinn og lík- amar nianaanna sjálfra vom sundurtættir. 10 tonn sprungu. Spreijgjusveitin sem álti að sjá um að eyðileggja skot- færabirgðirnar átti að þessiu sinni að sprengja um 10 smá- lestir af sprengjrim. Ekkert er vitað með vissu hvað olli slysinu, enda ekki ennþo unnist tími til þess að gera nákvæma rannsókn á slys- staðnum. ' Stöðugar rigningar liafa gengið í Eriglaridi i langanjá herini breytingar, er þurfa tíma og ljafa margar ár þykir. I fimmta lagi, að vaxið rnjög bakka sína. flætt vfir hreinsun fari fram í hernu-m og öryggisliðnu. VeizBa i BLondosi Borgarstjórinn í London hélt í gær frilltrúum sam- einuðu þjóðanna veizlu og var meðal gesla Spaalc, fuíl- trúi Belga og Alllee forsætis- ráðherra Breta. Fulltrúar Sovétríkjanna, Vishinsky og Maliniskv gátu ekki komið, sá síðarnefndi vegna veik- inda. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.