Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 09.02.1946, Blaðsíða 3
Laugardaginn 9. febrúar 1946 V 1 S I R I&nhöll hyggö í Reykgavdk Um þriöjungMr allru Meykvikinga lifir á iönaöi. RáSgert er að byggja iðnhöll í Reykjavík á næst- unni, sem verða mun þá eitt af stærstu og mestu stórhýsum bæjarms. Er um það bil að nást samkomulag milli Iðnaðar- mannafélagsins í Reykjavík, Trésmiðafélags Reykjavíkur og Sveinasambands bygging- armanna, er samtals hafa 8 •—900 meðlimi, um byggingu eins allsherjar iðnaðarhúss eða hallar, sem yrði sameig- inlegt heimili allra iðngreina í Reykjavík. 1 þessari byggingu verða skrifstofur, bókasöfn, funda- salir fyrir fámenna og fjöl- menna hópa, veitingasalir og ef til vill verður þar gisti- staður fyrir iðnaðarmenn ut- an af landi, er kæmi hingað á iðnþing eða annarra erinda. Hefir oft reynzt erfitt að fá liúsnæði fyrir gesti iðnþings- ins utan af landi og þykir því full ástæða til þess, að hér verði jafnframt gisting fyrir iðnaðarmenn. Iðnaðarhöllin mun verða ætlaður staðar á lóð Iðn- aðarmannafélagsins á horni Hallveigarstígs og Irigólfs- strætis, en áður en byggt er, verður að ryðja burtu heilli húsaþyrpingu af svæðinu. Ætlunin er að stofna einskonar hlutafélag um hyggingarframkvæmdirnar, þar sem iðnfélögin sjálf yrðu aðalþátttakendurnir og eig- endur. Strax og samningar hafa tekizt ínilli framangreindra þriggja félaga verður hafizt lianda um undirbúning að hyggingarframkvæmdum og húsið byggt svo flójtt sem nokkur tök eru á. Nú starfa í Reykjavík einni 50—60 sérfélög iðnað- armanna, sem öll fengju þarna skrifstofur og aðra starfsaðstöðu eftir óskum þeirra. Og nægir þetta eitt til þess að sýna fram á, að full þörf er fyrir iðnaðarhöll, og að hún þarf að vera stór. Þá er og vert að athuga það, að um það hil þriðjungur allra Reykvíkinga lifir á iðn- aði. Hann er því ekki neinn smáræðis liður í þjóðarbú- skap Islendinga og á ennþá mikla framtíð og aukningu fyrir höndum með nýjum Tðngreinum, aukinni raforku* o. s. frv. Alls munu um 1680 iðju- og iðnfyrirtæki vera til um þessar mundir á Islandi. Skólaboðsundið á mánudag. Skólaboðsundið fer fram n. k. mánudagskvöld og keppa í því sveitir frá 10 skólum, eða samtals um 200 manns. 'Þaö eru á,tta framlialds- skólar í Reykjavík, sem laka þátt í keppninni og tveir héraðsskólar utan af landi. Þessir skólar eru: Iðn- skólinn, Samvinnuskólinn, Menntaskólinn, Háskólinn, Kennaraskólinn, Gagnfræða- skóli Reykjavíkur, Sjó- niíinnaskólinn. Yerzlunar- skólinn, Reykholtsskóli og Laugarvatnsskóli. Keppt er um útskorna flaggstöng er Vélsmiöjan Hamar gaf í fyrra. Handhafi liennar er Iðnskólinn. Háðgert að byggja giæsilegt gisti- og veitingahús í Reykjavík. Tilbúið til notkunar mun þaS kosta 15 milljónir króna. Dóra og Haraldur halda hljóntleika í Höln. Dagblöðin í Kaupmanna- höfn segja frá því, að þann 18. janúar síðastl. hafi þau hjónin Dóra og Haraldur Sig- urðsson haldið hljómleika í Oddfellowhöllinni í Kaup- mannahöfn. Haraldur lék sónötu Beethovens í as-dúr, Op„ 110 og Prelude, Air et Final eftir Cezar Franck. — Frú Dóra söng lög eftir Schuhert, átta ungversk þjóð lög á frummálinu og lög eft- ir Carl Nielsen og Pál Isólfs- son, en Haraldur lék undir. Salurinn var fullskipaður og hjónunum var ákaflega vel tekið af áþcyi’cndum. Listdómendum Kaupmanna- hafnarblaðanna l;er saman um, að meðferð þeirrar hjóna á verkefnum slnufn sé mcj þeim ágrctum, að sjaldgxft sé. J'llgo l'.C. aii segir í Polilikcn: „Lcgge to repræ- senterer de ’det udsögte, det ægte og sublime, Kammer- kunst i Ordets egentlige Bc- tydning.“ Listdómari „Social-Demo- kraten“ ,-telur, að túlkun fj'ú Dóru á logum Schuberts sé þannig, ao vai t vcrði lengra komizt, og um rneðferð liar- alds á tónverki Césars Fra.nk, að hún hafi verið snillingi samboðin. I Berlingske Tidende ségir, að þau hjónin hafi hvort um sig náð hátindi kunnáttu og listrænnar me'ðferðar. Fn 511- um her listdómendum sarnan um, að þau hjcn komj of sjaldan fram opinherlcga, og skora ó þau, að láta til sín heyra scm fyrst aftur. Lýsissöfnunin. I morgun höfðu skrifstofu Rauða Kross Islands borizt samtals 350 þús. kr. Stjórn síldarverksmiðja ríkisins hefur gefið 50 þús. kr., bæjarsjóður 40 þús. og ríkissjóður 100 þús., og 60 þús. hafa safnazt á skrifstofu Rauða Krossins í smærri gjöfum. Frá Hafnarfirði hafa hor- izt 26 smálestir af lýsi, sem munu nægja 36,400 börnum í tvo mánuði. Hafa Hafnfirð- ingar þvi gefið um 100 þús- und krónur, sumpart í lýsi og sumpart í peningum. Lýsisgjafirnar eru frá þess- um fyrirtækjum: Bæjarútgerð Hfjarðar 8smál. Einar Þorgilss. & Co. 3 — Faxaklettur h.f. 2 — Hrafnaflóki h.f. 3 — Sviði h.f. 2 — Venus h.f. 5 — Víðir h.f. 3 — úti. Manns, er lagði á Tungu- heiði s. I. laugardag, er sakn- að. Mun hanh hafa villst, skammt frá bæjum og orðið úti. Maður þessi lieitir Jón Haraldsson, tæplega þrítugur að aldri. Hann var bilstjóri i Reykjavík en var ættaður frá Austur-Görðum í Keldu- hverfi og var á leið þangað í kynnisför. Hann lagði á Tungulieiði á laugardag í vondu útliti og veðri og liefir ekkert til hans spurzt síðan. Vegna símhilunar á Tungulieiði var ekki hafin eftirgrennslan eftir Jóni fyrr en ferð féll yfir lieiðira á þriðjudag. A miðvikudag fundust skíði hans, hakpoki og stafir, aðeins hálftima gang frá Fjöllum, sem er fyrsti hær, þegar komið er yfir heiðina. Var auðséð að Jón hefir þá verið á réttri leið, enda með símalínu að fara. En síðan sáust merki þ£ss að Jón hafði stefnt þvert úr leið. Var hans leitað hæði í gær og fyrradag af lióp marina, en án árangurs. í leitinni liöfðu þeir m. a. hund þann, sem fann Ame- ríkumanninn á sínum tima á Reykjaheiði. Lcitinni vérð- ur lialdið áfram i dag. Talið er að Jón hafi elcki verið nógu vel klæddur lil þess að lenda í vonzkuveðri eða illu. í manna minnum hafa ekki villur eða hrakningar orðið manni að fjörtjóni til þessa á Tunguheiði, að því er sýslumaðurinn á Húsavík tjáði Vísi í morgun. Fæðiskaupendafélagið heldur fund á morgun kl. 2 e, h. PKaupþingssalnum. Stjórnin. Undanfarið hafa farið frarn viðræður milli ríkis- stjórnarinnar, Reykjavíkur- bæjar og Eimskipafélagsins, um að þessir aðilar byggi hér í Reykjavík veglegt gisti- og veitingahús. Gert er ráð fyrir, að gisti- Ims þetta muni kosta um 15 milljónir króna, uppkomið og að rikið, hærinn og Eim- skip. leggi fram sinar fimm milljónirnar hvert. Frumvarp til laga um mál þetta mun verða Iagt fyrir Alþingi á næstunni og fer væntanlega ekki nema á einn veg. Þá er einnig í ráði að fá verkfræðinga í Bandarikj- unum til þess að sjá um teikningar og annað viðvíkj- andi þvi. Slaður gistiliússins hefir ekld verið ákveðinn ennþá. Núna, þegar húazl má við ferðámannaslraumi hingað til lands á næslunni sjá allir, hvílík nauðsyn það er að reist verði hér veglegt gisti- og veitingahús, scm sé laildi og þjóð til sóma. Öllum cr kunnugt um gistihússkort- inn liér í Reykjavík, cn nú verður væntanlega ekki langl að hiða þess, að úr þörfinni hætist, að minnsta kosti að einhverju leyti, þólt ósagt skuli látið uiri, hve lcngr þessi viðhól ein nægir. ínimin. Undirritaðir, sem kjörnir voru lil að standa fyrir söfnun fjár til kaupa á lýsi handa nauðstöddum þýzk- um börnum, taka á móti gjöfum til söfnunarinuar og gefa allar upplýsingar um söfnunina. Finnig er teliið á ínóti gjöfum til söfnunar- innar i skrifstofu nefndar- innar, í húsi Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur, Vonarstræti 1 og er liúfi opin i dag kl. 3—7, á morgun (sunnudag) kl. 1—7, en siðr an daglcga kl. 4%—7 síð- dégis. Fjársöfnuriarnefndin: Leifur Ásgeirsson, pró- fessor. Birgir líjaran, krarii- kvstj. ýrni Friðriksson, fiski- fræðingur. Gylfi Þ. Gísla: son, dósent. Klemenz T ryggvason, Iiagf ræðingur. Davíð Ölafssoii, fiksimá'Iö- stjóri. Ulfar , Þórðarson, læknir. Skorar á meðlimi Berkiavarnar í Reykjavík að aðstoða við sciu liapiieirættisiTiiðe á sunnudaginn. Gjörið svo vel og mæta í skrifstoíunm í Hamars- Kúsmu. Skrifstoían opin allan daginn. S. í. B. S. Álafoss-föt-bezt NýkomiS mjög gott fataefm á fullorðna og drengi. aumuð strax reiðsSa Álafoss Þingholtsstræti 2.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.