Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 1

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 1
Kvennasíðan er í dag. . , Sjá 2. síSu. AHsherjarverkfall í Höfn Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 11. febrúar 1946 34. tbl Bl Sncil%i lclU Símabilanir hafa orðið á símalínum víðsvegar um land í óveðrinu, sam. geisaði * núna fyrir helgina. . Seni stendur er sambands- laust við tsafjörð og Siglu-j fjörð, en annars má heita, að samband sé komið a um land alb. Mest var um shrabiíanir á Vesturlandi og er þar við töluverða erfiðleika að etja, þar sem skortur er á síma- línum þar vegna bcssara bil- ana. Unnið er af kappi að við- gerðum á þessum linum og má búast við,'að samband verði komið á i dag eða á morgun. Þá urðu og miklar bilanir í Hvalfirðinum og Borgar- firði. Þar er einnig unnið að viogerðum af kappi og má búast við að sambaud verði komið á síðari blula dags í dag eða snemma i fyrramál- x iu'. sonar f Innste Lík Jóns Halldórssonar, bílstjcra frá Austur-Görðum í Kelduhverfi, fannst á laug- ardaginn. Fannst það i svokölluðu Spcagili skammt fyrir ofan bæinn Fjöll, en þar böfðu skíði hans og bakpoki fund- izt strax og leit var bafin að Jóni s. 1. miðvikudag. Hafði Jóns verið leitað lát- laust of flokki manna þar lil á laugardaginn, að- líkið fannsí. C*f"= Söfnun Rauða Kross ís- lands til handa bágstöddum börnum- í' löndum Mjð-Ev- rópu,nemur nú tæpum 400 þús.und kr. Mun lýsið verða sent með fyrslu ferðum, sení falla og verður reynt að flýta send- ingum þess lil lilutaðeigandi lands eftir megni, er þa0 kemur til meginlandsins. 1 smíðum er í Reykjavík fj%sía „tilbúija" sænska húsið. Hús þetta stcndur inn i Langhoiti og cr cigandi þcss dr. Áskeil Lövc. Flugvél leifaði í gær, m^9€gijr húimw* mwöm fyrir v \ 'esfm0eyjum og Sauóarkré Um helgina brann á; þrem stöðum á landinu. íj Reykjavík, í Ves.tmanna-Í eyjum og á Sauðárkróki. J Um eldsvoðann í Reykja- vík er það að segja, að kl. 0,20) i gaermorgun var hringt á slökkvislöðina og tilkynnt, að eldur vœri laus i Bergs- húsi,við. Skólay.örðusiíg. Þeg- ar slökkviliðið kom á vett- vang var töluverður eldur á þakhæð hússins. Tókst slökkviliðinu að ráða niður- lögum eldsins á einni klukku stund, en miklar skemmdir urðu af reyk og vatpi. Skemmdist þakhæðin gjör- samlcga og var engu af inn- anstokksmunum bjargað þaðan. Fólk, sem bjó á hæðinni b'.irgaoist naliðulcga út um gluggana á nærkSæðunum. Esmfrcmur, kl. 5,40 ,í gær-. dag var slökkviliðið kallað að Breiöabliki við Sund- laugaveg. Rn þar 'revndist cKki vcj-p neinn cldur, en bins vcgar mikill rcykur i h.úsinu. sen,i slaf.aði af olíu- kvnntum oí'ni. A.S--3i?.£árIíróki kviknaðj,;á; !augarda/iiun í hi'si Málfreðs Friðriksscrnair bifreiífarstióra og brann húsið lil kaldra kola. Allt fólk bjargaðist.iúr eídsvoðanum, en litlu sem ií'ramh. á 3. síðu; Franctf; einræSisherra ^•pánverja, hé't ræðn á laug- ardag og þakkaði í henni stjórn sinni þá reglu.er kom- | ir. væri á málefni Spánar. |: Nicolas, bróðir Franeos, 1 er væntanlegur lil Madrid í dag, en hann cr sendiherra Spánvcrja í Portugal og hef- ir undanfarið rætt við Don Juan. Nicolas kemur til Spánar lil þess að skýra Franco frá viðræðum hans við Don Juan. Fyrjr helgina urðu tals- verðar óeirðir í . Kairo í E^giptalandi iog bliðu npkkr urir menn bana í þeim. Stúdentar þar i borg bafa farið kröfugöngur og reynt að stofna til uppsteits vegna þess að Bretar hafa her í landinu. Á laugardaginn kom til átaka milli stúdenta og hermanna og féllu Iveir stú- dentar. I gær kom svo aftur til óeirða milli sömu aðila og fcll cjnn stúdent. Margir iiafa cinnig sæzt í viðurcign- imi hív að undanförnu. iiíMm- smimm AIIs- hafa brezkar fiugvél- ar farið 2000 ferjuflug yfir Atlantshaf- og flutt fjöSda íarþega ^ir. í krmgun) 19.000 farþegar hafa verið fluttir yfir Atl- antshafið i fcrjufhigi og ná- lægt hláfri fjórðu hiilljón lesta af farangri. Aldrci Iieí'- ir. neinni vélinni hlekkzt á. I 'síðasla ferjufluginu var vél- 1 in aðeins liVj, klst. á leiðinni. ikmms dæisiduí til dauða. Japanski hershöf ðinginn Homma varí gær dæmdur til dauða af herrétti í Manila. Mál hans hefir undanfarið verið sótt og varið fyrir rétt- inum; en úrslit málsins urðu þau, að hann var. dæmdur til þess. að verða skotinu. • ÉautPtuE mEnnKdi i Skýrt var frá því í frétt- um frá London í gærkveldi, að smjörskammtur myndi minnkaður í Kanada á næst- unni. Akvörðun þessa tók stjón\ Kanada til þess að mögu- leikar væru fyrir því að auka útflutning á smjöri til Brella,nds. Brezk r.amVeldis- lönd hafa yfirleitt tekið mjög vel i þá málaleitun Brcla, að þau reyni að auka úlflutn- ing sinn til Brctlands vegna skortsins L, landinu. ; Tillaga hefir komið fram um það, að láta nýlendur ítala í Afríku undir sljórn sameinuðu þjóðanna í 1,0 ár og síðan að veita þeim sjálf- ftakaveður gerði af vestn aðfaranótt laug- ardagsins, sem fór mjög harðnandi er á daginn leið. Margir bátar höfðu róið kveldið áður og lentu flest- ir í hinum mestu hrakmng- um eða öðrum erfiðleikum. Þriggja báta er enn saknað, en vitað er um afdrif þess fjórða, Magna frá Norð- firði, sem hvolfdi í fyrra- dag og fórust af honum 4 menn. Bátarnir sem saknað er, eru Max frá Bdlungarvík^ Alda frá Seyðisfirði, en gerð út frá Hafnarfirði og Oeir frá Keflavík. Hafa fund- izt lóðabelgir og fleira úr Geir. Þá tók út tvo menn af vél- bátnum Hákoni Eyjólfssyni frá Gerðum og náðist hvor- ugur þeirra aftur. Vciðar- færaljón mun hafa orðið mjög mikið og sömuleiðis brotnuðu siglur, gluggar o. fl. á ýmsum bátum. Margir þcirra báta sem björguðust vdru mjög hætt komnir. I Ii gær. i'ékk Slysavamafc- lagið flugvél frá Loftleiðum h. f. til þess að leita að bát- unum. Var flugvélin um hálfa þriðju klukkustund á löfti og var flogið um þvert og endilangt það svæði sem bátanna gat verið að vænta, bæði þar sem þeir voru að fiska og eins þar sem talið cr líklegt að þá myndi hafa hrakið. Flugvélinni flugu þeir Al- freð Elíasson og Kristinn Olsen, en af hálfu Slysa- varnafélagsins fór Svcin- bjöi'n Einarsson útgerðar- maður með henni. Auk þess í'ór svo Þórarinn Björnsson útgcrðarmaður, eigandi m.b. Aldan. Flugu þeir bæði út af Reykjanesi, innundir Mýrar og meðfram þeim og unr Faxaflóa þveraii og endi- Iangan. Skyggni var/ ágætls Framh. á 3. síða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.