Vísir - 11.02.1946, Page 1

Vísir - 11.02.1946, Page 1
Kverniasíðan er í dag. . Sjá 2. síðu. AHsherj arverkf all í Höfn Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 11. febrúar 1946 34. tbl Símabilanir hafa orðiS á símalír.um víðsvegar um land í óveðrinu, sem geisaði * núna fyrir helgina. Sem stendur er sambands- laust við ísafjörð og Siglu- fjörð, en annars má Iieila, að samband sé komið á um land ali:. "Mest var um simabilánir á \resturlandi og er þar við töluverða erfiðleika að etja, þar sem skortur er ý síma- línum þar vegna bessara bil- ana. Unnið er af kappi að við- gerðum á þessum línum og má búast við,' að samband verði komið á í dag eða á morgun. Þá urðu og miklar bilanir í Hvalfirðinum og Borgar- firði. Þar er einnig unnið að viogerðum af kappi og má búast við að samband verði komið á síðari liluta dags í dag eða snemma í fyrramál- ., io. senar flnaist*. Lík Jóns Halldórssonar, bílstjóra frá Ausíur-Görðum í Iíelduhverfi, fannst á laug- ardaginn. ( Fannst það í svokölluðu Spcagili skammt fyrir ofan bseinn Fjöll, en þar höfðu sldði lians og bakpoki fund- izt strax og leit var bafin að Jóni s. 1. miðvikudag. Hafði Jóns verið leitað lál- laust of flokki nianna þar tii á la'ugardaginn, oð likið i'anns;. I smíðum er 1 Reykjavík fyrsía „tilbima“ sænska Iiúsið. Hús þctta stendur inn í Langholti og er éigandi þcss dr. Áskell Löve. Söfnnn Rauða Kross ls-\ lands til handa bágstöddum j börnum í' löndum Miö-Ev- rúpu, nemur nú tœpum 400 þúsund kr, Mun lýsíð verða sent með fyrstu ferðum, sem falla og verður reynt að i'lýta send- ipgum þess til lilutaðeigandi lands eftir megni, er þaþ kemur lil meginlandsins. Um helgina brann " á þrem stöðum á landinu. 1 Reykjavík, í Vestmanna- eyjum og á Sauðárkróki. Um eldsvoðann í Reykja- vík er það að segja, að kl. 0,2(} i gsgrmorgun var hringt á slökkvistöðina og tilkynnt, að eldur væri laus í Bergs- húsi við,Slíólavörðu&lig. Þcg- ar slökkviliðið kom á vetl- vang var töluverður eldur á þakhæð hússins. Tókst slökkviliðinu að ráða niður- lögum eldsins á einni klukku slund, en miklar skemmdir urðu af reyk og vatni. Skemmdist þakhæðin gjör- samlega og var engu af inn- 'anstokksmun um bj argað þaðan. Fölk, sem bjó á hæðinni b'.irgaðist nauðulega út um gluggana á nærklæðunum. Ijmifremui', kl. 5,40 í gær- dag var siökkviliðið kallað, að Breiðabliki við Sund- laugaveg. F.n þar ‘reyndist ckki verpnginn eldur, en iiins vegar mikill reykur í h.úsinu, sen,i, slafaði af oliu- kynnliinr ofni. - A. Saufcarlii'óki kviknaði,;á. iaugardaginn í húsi Málfreðs Friðriksscnar bi frei ðars I jóra og brann húsið til kaldra kola. Allt fólk bjargaðist.iúr eldsvoðanum, en lillu sem ' i'amh. á 3. síðu. Fyrjr hclgina urðu tals- verðar óeirðir í Kairo í Eigiptalandi iog biöu nckk- urir menn bana í þeim. Stúdentar þar i borg.hafa farið kröfugöngur og reynt að stofna til uppsteits vegna þess að Bretar hafa lier í landinu. Á laugardaginn kom lil átaka milli stúdenta og | iiermanna og féllu tveir stú- dentar. í gær kom svo aftur til óéirða milli sömu aðila ‘ og féil ejnn stúdent. Margir jliafa cinnig sæzt í viðureign- um i ar að undanförnu. Álls. hafa brezkar flugvél- ar farið 2000 l'erjuflug yfir Atlantsímf og flutt fjölda farþega yfir. í krfngum 19.000 farþegar hafa verið fluttir vfir ^\.tl- antshafið i ferjuflugi og ná- lægt Jiiáfri fjórðu úiilljón lesta ,af farangri. Aldrci hef- ir ncinni vélinni hlekkzt á. I ; síðasta ferjufluginu var vél- 1 in aðeins 14% klst. á leiðinni. er seknað s. 1« ¥lkue ngvél leitaði í gær, en húie&w ww'öte ftjjrÉw ‘Égj&S' FrancO; einræðisherra iSpáiiverja, hélt ræðu á laug- ardag’ og þakkaði í henni stjórn sinni þá reglu er kom- ir væri á málefni Spánar. Nicolas, bró.ðrr Franeos, er væníanlegur lil Madrid í dag, en hann er sendiherra Spánverja í Portugal og hef- ■ir undanfarið rætt við Don Juan. Nieolas kemur t il Spánar lil þess að skýra Fr.anco frá viðrpeðum hans við Don Juan. l©mma dæmdiir til dauda. Japanski liersliöfðinginn Homm.a var í gær dæmdur lii dauða af herrétli í Manila. * Mál bans liefir undanfarið verið sólt og varið fyrir rétt- inum, en úrslit málsins urðu þau, að hann var dæmdur til þess. að verða skotinn. minnkar í Skýrt var frá því í frétt- um frá London í gærkveldi, að smjörskammtur rnyndi mir.nkaður í Kanada á næst- unni. Ákvörðun þessa tók stjórn Kanada til þess að mögu- leikar væru fyrir því að auka útflutning á smjöri til Brellands. Brezk ramVcldis- lönd hafa yfirleitt tekið mjög vel í þá málaleitun Brela, að þau reyni að auka útflutn- ing sinn lil Bretlands vegna skortsins í landinu. Tillaga lielir komið fram um það, að láta nýlendur ílala í Afríku undir stjórn sameinuðu þjóðanna í 10 ár og síðan að veita þeim sjálf- ftakaveður gerði af vestn aðfaranótt laug- ardagsms, sem fór mjög harðnandi er á daginn leið. Margir bátar höfðu róið kveldið áður og lentu flest- ir í hinum mestu hrakmng- um eða öðrum erfiðleikum. Þnggja báta er enn saknað, en vitað er um afdrif þess fjórða, Magna frá Norð- firði, sem hvolfdi í fyrra- dag og fórust af honum 4 menn. Bátarnir sem saknað eiy eru Max frá Bdlungarvík, Alda frá Seyðisfirði, en gerð út frá Hafnarfirði og' öeir frá Keflavík. Hafa fund- izt Ióðabelgir og fleira úr Geir. Þá tók út tvo menn af vél- bátnum Hákoni Eyjólfssyni frá Gerðum og náðist hvor- ugur þeirra aftur. Veiðar- færatjón mun hafa orðið mjög mikið og sömuleiðis. brotnuðu siglur, gluggar o. fl. á ýmsum bátum. Margir þeirra báta sem björguðust vöru mjög liætt komnir. I: gæi' fékk Slysavarnafé- lagið flugvél frá Loftleiðum h. f. til þess að leita að bát- unum. Var flugvélin um hálfa þriðju klukkustund á jöfti og var flogið um þvert og endilangt það svæði sem bátanna gat verið að vænta, bæði þar sem þeir voru að fiska og eins þar sem talið cr líklegt að.þá myndi hafa hrakið. Flugvélinni flugu þeir Al- freð Elíasson og Kristinn Olsen, en af hálfu Slysa- varnafélagsins fór Svcin- bjöi’n Einarsson útgerðar- rnaður með hcnni. Auk þess íor svo Þórai’inn Björnssoa útgerðai'maður, cigandi m.b. Aldan. Flugu þeir bæði út af Reykjanesi, innundir Mýi'ar og meðfram þeim og uni Faxaflóa þveran og endi- iangan. Skyggni varr ágætl, Framh. á 3. síðu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.