Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 2

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 2
V 1 S 1 R __ Mánudaginn 11. febrúar 1946 íflÍJiJ íramreitt á mismunandi hátt. Steikt brauö verður ljúffeng- ast, sé það ekki alveg nýtt. Ef þér viljiS aS brauSiS sé steikt á hliSunum og mjúkt aS innan, er bezt aö steikja þaS viS snarp- án hita. Ef ySur þykir þaS bezt s'tökkt, er aftur á móti beztað hafa vægan hita. — BrauSiS er bezt nýsteikt og heitt og er nauSsynlegt aS geyma þaS á •heitum staS, sé þess ekki neýtt strax. Steikí brauö með kanel, SteikiS brauSiS 6g smyrjiS meS smjöri. BlandiS saman 3 matskeiðum af sykri ,og ]/> te- skeiS af kanel og sáldriS á brauöið. Þetta er mjög ljúlf- íengt og eru börn sérstaklega sólgin í baS. Einnig er hægt aS skera steikta brauSiS í ræmur, velta þeim upp úr bræddu smjöri og síSan öpp úr sykur- og kanel- blöndu. . Steikt hrauð með hunangi. HræriS saman jöfnu magni af smjöri og hunangi og smyrj-, iS steiktar brauSsneiSar meS J>ví. Steikí; brauð og soðin mjólk. SteikiS brauSsneiS, smyrjiS og setjiS á djúpan disk. HelliS sjSinni mjólk (söltuS eftir stnekk) yfir hana og látið borSa strax. i Steikí ostbrauð. Þe'ytiS eina eggjahvítu og hræriS y2 bolla af rifnum osti og ögn af cili-sósu saman viS hana. SmyrjiS þessu á brauS- sneiSar (lengjur eSa skornar meS hringmóti) sem búiS er aS pcnsla meS bræddu smjöri. BakaS viS meSalbita þangaS til þaS er Ijósgult. Bakað kanelbrauð. HræriS saman 21/. matsk. af smjöri, Yí bolla af sykri, % tesk. kanel og }i tesk. vanille- dropum. SmyrjiS á þunnt sneiddar brauSsneiSar, sem .skornar eru í ýmískonar mynd- ir. BakiS Ijósbrúnt viS meSal- hita. Steiktar „slaufur". SkeriS nýtt fransbrauS í mjóar ræmur eftir lengd brauSsins ca. 6 þumlunga. HnýtiS hnút á hverja lengju, penslið meS bræddu smjöri !og bakiS ljósbrúnt viö meSalhita. Steiktar lengjur í hringjum. - -Skerig.. mjúkt, alveg nýtt brauð í lehgju'r ca. 2—3 þuml. Fyrir*200 árum bjóst ung kona léðum karlmannsfötum og lét innrita sig í brezka herinn, og gekk í fótgöngu- liðið. Hún hét Hanna Snell. Þetta þykir kannske ekki sérlega merkilegt núna, þar sem vit- að cr að þ-úsundir ungra kvenna hafa verið i herþjón- ustu á siðustu árum. En fyrir 200 árum var öðru vísi um að litast í þjóðfélögunum, og þetta uppátæki Hönnu þótti dæmalaus fyrirmunum. Og ekki stóð á því að saga henn- ar bærist út. — hún þótti eins merkileg og blaðrið um kvikmyndastjörnurnar nú á dögum. Kvenfrelsispostula mun heldur ekki undra þó að sagt sé frá því, að þet.ta var allt karlmanni að kenna. — Hollendingur nokkur kvænt- ist Hönnu, en reyndist henni bölvanlega og stökk svo frá henni og ungu bafni þeirra. Þá var Hanna 22 ára. En hún var mesti skörungur. — Frá bamæsku hafði hún hlustað á sögur um hreysti- verk ýmissa ættingja sinna Faðir hennar var kaupmað- ur, en i fjölskyldunni hafði verið fjöldi hermanna. Hún tilkynnti því ættingjum sín- um að hún ætlaði að klæðast karlmannsfötum og ganga í herinn. Fjölskyldan gæti gert það sem henni sýndist, væri sjálfráð bvort hún veitti henni aðstoð eða ekki. En hún "íetlaði sér að ganga í þjónustu hans Hátignar, leita strokumannsins um víða ver- öld og launa honum lambið gráa. — Gengur í herinn — og strýkur. Fjölskyldan hefir líklega áttað sig á að ekki mundi tjá að letja stúlkuna. Barn hennar vaf tekið í fóstur og mágur hennar léði henni föt sín, svo að hún gæti farið til skráningar. Skráningin fór fram í Coventry. Hún fór þangað og var þegar veitt viðtaka i hernum og engan giTinaði að hún væri kona. Hún fór svo ásamt herdeild sinni fótgangandi frá Coven- try til Carlisle og er það a"ð vísu töluvert afrek. Ekki var hún þó slæptari en það,, er göngunni lauk, að hún Ienti í rifrildi við undirforingja þann, er var yfirmaður henn- ar. Fyrir það'var hún dæmd til hýðingar — átti að sæta 6 hundruð vandarhöggum, hvorki meira né minna. En riunnar. þá strauk hún — lagði land undir fót alla leið til Mið- landa og þaðan ofan á suður- strönd Englands. Gengur í flotann — og strýkur. Þar komst hún í sjóliðið og á skip, sem fara átti til Indlands. Og nú lenti hún í mörgum ævintýrum. Hún var með í landgöngu á Coro- mandelströndinni og aðstoð- aði við að sprengja í loft upp púðurbirgðir óvina Breta við Araapong. Hún óð vatnsfall i Pondicherry alveg and- spænis byssukjöftum Frakka, og vatnið náði henni upp undir hendur. Me'sta afrek hennar var að hafa forustu í mikilvægri árás. Hélt hún þá óvinunum í skefjum og skaut á þá 37 skotum úr byssu sinni, sem að lokum var orðin glóandi heit. — En þá varð hún fyrir því óhappi að særast hættulega á fæti. Þannig lauk hermanns- ferli hehnar skyndilega. Hún vildi ekki láta herlækninn stunda sig af augljósum á- stæðum. Hún strauk þá á ný og fékk hjúkrun hjá ind- verskri konu, sem var lækn- ir. Hin einföldu læknisráð dugðu vel og varð Hanna alheil. Hún lagði nú leið sína ofan að ströndinni og komst í herskip og skráði sig þar sem háseti. Enn tókst henni að leyna 'kynferði 'sínu og hún gekk að hverju starfi eins og aðrir sjómenn, en skipverjar kölluðu hana Molly, sökum þess hversu hörund hennar var fínt og slétt. Fréttir af manninum. - Hún ferðaðist. nú víða um heim og loksins er hún kom til Lissabon náði hún takmarki sínu. Hún hafði jafn og þétt haft leitina að bónda" sínum í huga. Og er til Lissabon kom frétti hún, j að hann hefði alveg nýlega verið tekinn af lífi þar, fyrir glæp sem hann hafði framið. Var furðulegt að hún skyldi 1 frétta nokkuð um hann aft- </ Hnýtið þau saman með sex þráðum af fjórþæltu ullar- garni. Hafið nokkura hnúta á bandinu milli keflanna. Hafið bandið sexfalt í búkn- um og skiptið því svo í tvennt fyrir leggina. Þræðið, tvö kefli fyrir bandleggi og Eins og þið sjáið er þessi festið þá við „hálsinn". Vind- brúða búin lil úr tómum ið upp garn fyrir hár, hend- tvinnakeflum — 1 stóru — ur og fætur og málið and- einu- meðalstóru og 8 litlum. litið. á lengd. SkeriS út brauShringi meS kleinujárni eSa þessháttar. SetjiS 2 til 3 brauSlengjur inn í h.vern. hring. PensliS meS >saai|ari /og bakföriviSomQ$alhtta;. ur. En svo fór það. Hann var dauður, skarnið. — Þáð var nú ástæðulaust fyrir Hönnu að skrýðast karl- mannsbrókum Iengur, hún sneri heim til Englands aft- ur og gerðist kona á ný. Þá voru liðin fimm ár frá því, er hún lét skrá sig 1 herinn. Þegar hún hafði dvalizt heima 2—3 mánuði, var hún búin að koma ævisögu mmi á prent, og hún vakt^miklá athygli. Leikhúsin buðu henrií að sýna sig í skemmti- atriðum og hermálaráðuneyt- ið veitti henni rífleg eftir- laun. Hún setti svo upp veit- byrjar sírax í dag að íæra heimilisreikning — því fæst í öllum bókaverzlunum bæiarins. Eostar 5 kr. lafoss-íöt-fiezt Nýkomið mjög gott fataefni á fullorðna og drengi. aumuö strax Afgfeiðsla Ál Þingholtsstræti 2. JÞviÞtiuvincÍMW rf. íittarMvH £r Junk Alm. Fasteignasalan (Brandur Brynjólfsson lögfræðingur). Bankastræti 7. Sími 6063 ingakrá og skemmti gestun- um með frásögnum af æfin- týrum sínum. Og þrígif t varð hún. Að síðustu varð hún þó ^brjáluð, vesalingurinn, og llauk; ævi. sinni ,á geðveikra- ;hæji, ^rúrnilega;.sjötug. Hún var lögð til hvíldar í her- mannakirkjugarði — og þótti eiga það skilið. — Þessi ævi- saga kann að þykja einkenni- leg, enhúner sönn.Tl 4l],.;:j. CÁRÐASTR.2 SÍMI 1899 Bíll til sölu. Tilboð óskast í góðan 5 manna bíl.. — Til sýnis á Óðinstorgi kl. 5—6,30. Tilboðum sé skilað á sama stað. -rr-rr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.