Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 4
V I.S.I.R Mánudaginn 11. febrúar 1946 VISIR DAG BLAÐ Utgéfandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H/F Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Verð lfr. 5,00 á mánuði. Lausasala 40 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Hver er að tala nm stríð? TJerforingjaráðin við Ingólfsstræti og Hvcrf- isgötu ættu eiristaka sinnum að leggja bað á sig að hugsa, segir Þjóðviljinn, en þar ó blaðið við ritstjóra Vísis og Al])ýðut)]aðsins, og hugleiðingar þeirra blaða um fúnd saín- einuðu þjóðanna í London. Þjóðviljirin beldur áfram og segir: „Eugum vitibornum stjórn- málamanni dettur í hug héimsstyrjöld, ckki næstu áratugina að minnsta kosti.“ Þjóðviljinn hefur að undanförnu birt fréttir af fundum Öryggisráðsins í London og frá eigin brjósti hcrforingjaráðs Þjóðviljans hafa birzt huglciðingar um að Bretar tefldu hcims- i'riðinum í hættu,’og uni það hafður viðeig- andi og venjulegur orðaforði kommúnista. Nú segir blaðið, að engum „Vitibornum stjórn- málamanni“ detti í hug hcimsstyrjöld. Rússar eiga fuíltrúa á öryggisráðstéfnunni og Lkraina eínnig. Vafalaust eru þetta „viti- bornir vísindamenn“ úr hópi kommúnista. Annar þeirra telur, að Bretar tefli hcims- friðinum i liættu irieð dvöl setuliðsins brezka í Grikklandi, cn hinn að þeír tefli friðinum í enn meiri háska með framferði sínu i Indo- nesíu. En úr því að Þjóðviljinn segir að «engum „vitihornUm stjórnmálamanni" detti 1 hug heimsstyrjöld, hlýtur að felast í því þungur dómur um fidltrúa Ráðstjórnarríkj- •anna á fundi sameinnðu þjóðanna. Virðist rétt að vekja athygli á, að íslenzk hegningar- Jög leggja refsirigar við meiðandi ummælum um fulllrúa vinsamlcgi'a þjóða, og vitanlega á Island ekki i rieinum útistöðum við Soviet- ríkin. Þjóðviljinn fullyrðir, að erindrekar Rússa í örýggisnefndinni scu ckki „vitibornir stjórnmálmcnn“ og ber að víta þunglega slíliar móðganir. Eitthvað eru þeir nú illa haldnir, mennirnir í innsta hring Þjóðviljans, cr þeir vita ekki, þólt þeir skrifi um það daglcga, hvérjir tala um stríð, og blaðið sér ekki sína menn, svo það ber þá líka. Þetta er raunar ekki verra eri vant cr, séu greinarstúfar blaðsins mældir á mælikvarða borgaralegrar skyriseini. Flaustussvefk; og kunnáttuleysi, )eningagræðgi stríðsáranna hefur griþið svo um sig, að þjóðafskömm er að. Virðíst óhjákvæiriilegt, 'að löggjáfinn láti' sigmálið skipta, þótt koiria megi l'fam1 skaðabóláábyrgð á hendur verktökúm samkvæmt riúgildandi Jög'úm. Almenningur leg'gur! ckki út í slíkt. Opinbert cftirlit virðist þurfa að koma til í siriáu og stóru, til þess áð kenna einstaklingum aiokkra sjálfsvirðingu. Vandavcrkum er flaustrað af, oft af kunnáttuleysi gerfimanna. Almenningur kastar túgum og húndrúðúm Jnisunda í einskisnýt verk. Einstök dæmi skúlu hér ekki ncfnd, með þvirað flestir eru undír sömú sök seldir. Slíkt framfcrði hcfnir sin átakanlega og verður ckki bætt andlcga aié veraldlega nema á löngúm tírria. Kunn- óttulcysinu hefur vcrið hampað itm of af því opinbera. Ur þessu vcrður að gera strangar kröfur lil allra þcirra, sem trúað er fyrir framkvæmdum, hvort sem ,eru sittáar cða stórar. Ríki og bæjarfélög eiga að ganga á undan í þessu efni, en tryggja það'jafnfrámt, að réttur einstaklinga vcrði ckki fyrir liorð Jiorinn. ‘ ¥rú Hei - MINNINGARDRÐ Hún er til moldar borin í dag, en andaðist 4. þ. m. eft- ir stutta legu. Hún hafði undanfarið verið mjög ern og mátt heita heilsugóð, þrátt fyrir liáan aldúr, röskra 86 ára. Ilelga var fædd að Stóra- Armóti í Arnessýslu 8. nóv. 1859,'og vóru foreldrar henn- ar Jóil Eiríksspn bóndi þar og kona hans, Hólmfríður Arnadóttir. Var Jón af binni nafnkunnu Bolholtsætl, sem fjölmargir gegndarmenn uin Súðurlarid og víðar lieyra til. En Hóhrifríður var dóttir Árna Magnússoriar frá Þor- lákshöfn, og vórú þcir bræö- ur (hánn, Gísli Magnússon skólakcnnari og Sigurður á Skúmsstöðum) allir stór- brotnir mcnn og mikilhæfir. En kona Árna og móðir fíölirifríðar var Helga, dóttir Jóns umboðsmanns á Árrrióti Jónssonar. Að Hclgu Jóns- dóttur liinni yngri stóðu því hiriar styrkustu ættir, og hef- ur þáð fólk orðið öllum minnisstætt, sem það hai'a þekkt. Bræður Helgu og syn- ir Jóns á -Ármóti eru þ'eir Kristján, er læknir var vin- sæll í Véstrirheimi, séra Hall- dór á Réynivöllum í Kjós og Sígurjón verzlunarstjóri í Reykjavík, allt nal'ntogaðir ágætismcnn. Ilclga ólst upp í föðúrhús- um (móðir hennar lézt 1887, en faðir hennar árið 1900, 8 árum cftir að hún flultist til Reykjavíkur), og var upp- eldi þeirra barna allra vand- að eftir beztu föngum. Mun óhætt að fullvrða, að hún hefur lilotið hið bezta vega- nesti úr fóður- og móður- garði, auk þeirrar menning- ar, sém hún einnig háfði öðl- azt að öðrum þfæði, 'cn heim- ilið að Stóra-Ármótí var orð- lagt merkisheimili. En árið 1892 gcrðist liinn örlagaríkasti alburður í líí'i Helgu. Hún gfftist (þ. 22. fébr.) Geir Zoéga kaupmarini í Rcykjavik, þá rosknum, og varð síðari kona hans/ Hai'ði hann áður átt Guðrúnu Sveinsdóttur, er andaðist 1889, og var þeirra dóttir Kristjana, cr gekk að eigá Th. Thorsteirisson k'aup- mann, sem átti vefzlunina „Lívérpool“ í Reykjavik.. Frú Helga Zoega lífðí nú síðan með Geif manni sínum í cink- ar farsælu lijónabandi, þótt aldursmunur þeirrá væri eigi lítill, og athafnasömu í ald- arl'jórðung, þar lil hann and- aðist árið 1917, uni 87 ára, svo að áldur þcirra HjÖria varð að lokum nærri hiiin sami. Var hcimili þéijra á- vallt til fyrirmyndár úitt háttprýði og aðfar dyggðir, er auka máttí sóma hirina ágætu húsráðenda og um Icið vcg íslcnzkrar hcimilismcnn mgar. Börii frú Iielgu og Gcirs Zoega, cr á lcgg köniust, cru þessi: Hólmfríður, sem gift er ffænda sínuni, Géir Zocga vegamálástjóra (syni Géirs T. Zocga rektors, er var fóst- ur- og Jjróðursonur Ge'irs kaupmanris); Kristjana, gift- ist Jóhn Fenger stórkatip- manni, sem cr látirin; Geir útgerðarmaður i Háfnaífirði (kona lians cr Hálldórá, dótt- ir Ólafs' lumpm. ÓléigsSOriar í Kéflavík); Griðrún, gift Magriúsi Joclirimssyni póst- málafulltrúa í Rcykjavik, cr búið hafa ávallt í Gcirshús- inu á VcsturgÖtu 7, og hjá þeim dvaldi frú Helga til hiriztu sturidar — á sínu gamla hcimili. Það fór cðlilcgá ‘é'kki lijá því, að írii Helga kæfni, ef ekki beinlínis þá' öbéinlíriis, cigí Iítið við sögu islénzks þjóðlífs og athafriálífs, eink- um í liöfuðstað landsins, sem eiginkona og' liúsriióðir á heimili Gcirs Zocga, „gamla Gcirs“, sem haíiri að íýk’túm var néfndur af almenningi sem clztur af nafnkúiiriri Gcira-fjölskyldu. Hafði Geir órðið éirihver mesti ln’aut- ryðjandi í atháfriasémi liér, svo scin þilslvipaútveg, sem var úppllaf nútíma sjósókn- ar Isléndinga, og margar fleiri háfði hann fram- kvæmdir happasælar, svo 1 sem verzlún og búfekstur, lciðsögu crféhdra fefðamanna o. II, og er þctta allt nú ])jóðkunnugt ofðið og óþárft . að rckja frekar a þéssum stað. Ilin eiginlega Zocga-ætt var frá Útlöndúm körriiri i ! öndvcrðu, fyrst til Nofður- i Janda ’ súririan af Italíu (og raunar ]iar aðalsætt forri), og héfur þánnig tíinn liður liennar staðfestst hér. Öll'aðstáðá liinna umfangs- niiklu athafna' Geirs, riiániis Helgu, hlaut að koma riijög til greina við heimilislíf ])éirra, sém þó aldrei varð áririán veg en að hvoru- tveggja vál’ til heilía. Var það á allra vitorði, áð lijón- in vóru hvort öðrú til styrkt- ar á’alla vcgu, 'og liúsfreyj- Ffamh. á 6. síðu. Nýtt - Loksins rak að því, að forráSaiiíenn gistihús. bæjarins og . ríkisins sáu hvé hráð nauðsyn var á því, a'ð reist yrði í hofuo'staðnum stórt gistihús. Reykjavíkurbær hefir, að kálla nfá, veri'ð gistihúslaus bær og jafnast að engu leyti við bæi og kauptún út uni land. Á Ákureyri hafa t. d. ávallt verið fleiri gistihús heldur en í sjálfuní höfuðstaðnum, og er hún þó margfalt mannfærri bær, eins og all- ij- vita. Heyrzt hefir, að fulltrúar frá rikisstjórn- inni, Reykjavíkurbæ og Eknskipafélagi íslands liafi úndanfarið rætt um nauðsyn þess, að reisa stört' og'véglegt gistihús hér i bænum. Það riiun Jiafa orðið að ráði, að þessir þrír aðilar sam- éiriist um að byggja gístihús þetta og ér kostn- aðurinn áætlaður um 15 milljónir, er það verð- ur tilbúið. Er eitt Þessir þrir aðilar munu, hver um sig, nægileg't? leggja fimm milljönir' til g'istihús- hygglngarinnar. Á næskuini verður lagl fyrir Alþingi frumvárp til laga, um lieim-- ild til þess að veita fé til þessa nauðsynjamáls og verður væntanlega ékkert því til fyrirstöðu, að það fáist undireins. Það er öllum bæjarbú- um gleðiefni, að nú skuli vpra Iniið að taka þetta mál föstum tökum og eins það, að eftir kostriað- aráætluninni að dæma, er- ætluiiin að býggja fáílkoriiið gistihús, er geti annað eftirspurninni um nokkurn tjma. Hins vegar er ]jað álitamál hve lengi þetta eina gistihús nægir til þess, að taka við öllum þeim er til bæjarins konia og þurfa á gistingu að halda. Það hefir’ sýnt sig hingað til, a‘ð flestar þær byggingar, er hyggðar eru fyrir almenning, reynast fremur oí þröngar licldur en liitl. „ HrafTa verð- Það hefir verið rætt um það áður í ur málínu. Bergmáli, að mikil þörf væri á full- komnu veitinga- og gistihúsi í Reykjavík. Það hefir venjulega verið gert í sam- baudi viö kvartanir utanbæjarmánna, er komið hafá !il bæjái’ins ’og hafa Iivergi átt höfði sínu að hallá, méðan þeir sianda við í bænunj. Ýmsar I rpaugilogar sögur hafa einnig verið sagðar um hvernig fólk hafi farið að því að bjarga sér, sem ekki hefir átt néina ættingja eða aðra að, hér í bærium, til þess að skríða Tnn til þann ' tíma, cr það hefir staðið við í höfuðborginni. ‘ Meðal áririara er sögð sú saga, að komið riafi 1 fyrir að menn hafi leitað á náðir lögreglunnar um giptingu i „kjallaranuin“ við Pósthússtræti, heldur en að þitffa að liggja úti næturlangt. 4 Þetta dænii, sem ljölmörg önnur, nægju til þess að sýna, að málið þölir éngá bið. • Ferðamanna- í 'sambandi við byggingu nýs stiáumurinn. gistilnis, iiiá og mihria á aö nú eru fastar flugferðir hafnar um ísland, og má því gera ráð fyrir, að straumur ferðafólks til landsins aulcist að miklum mun og þá er það sómi landsins, að til sé nægilegur kostur góðra gistihúsa til þess að taka á móti honum. Eins má og gera ráð fyrir þvi, að bráð- lega fari ferðamannaskip að venja komur sínar hingað, 'eins og tíðkaðist íyrir stríð og er þá sania 'uppi á tcningnum. Það er því sannarlega ekki vanþörf á því, að hé'r risi’ ripp' ýeglegt éða vcg- leg gistihús, er ' géti ánnað 'éftirspurninni rim liúsask'jól. Heyrzt h'efir éinnig' að éinstáldirigar 'hér í i;æ hafi fullaii hug á þvi að réisa gistihús í ljænum,-cn þar staridi aðeins á samþykkt hæj- arýfirvalda, að hafizt verði handa um. fram- kvæmdir. Kvcn- Evikmyndahúsgestur skrifar Berg- Jvattárnir. iriáli og kvartar undan því, að erfitt sé, að sitja fyrir aftan kvenmann með stóran hatt, í kvikinýridahúsi og segir rétti- lega, að oft byrgi hattarnir allt útsýni. Hann segir: „Kvenhatlarnir í kvikmyndahúsununx hafa oft verið á dagskrá, en án nokkurs árang- urs fyrir þá, sem á bak við þá sitja. Virðist þó ein leið vera auðsæ út úr þeim vandræðum — og hún er su, að kvenfólkið s'ýni þá fórnáiiund, að taka liattana ofan rétt á meðan á sýningu sténd- ur.“ ÞaS má vel taka uri'dir þ'etta irieð „kvik- íiiyndahúsgesti“, þvi/i ráuriinni eru kvenhatt- ál’riir fyrir ])á, cr sitja fyrir aftan þá, til'm’esta óliagræðis og hefir þess verið g'étið áður. l’teýnd- ar orsakasl þetta alveg eins vegna' þess, að sæt- uin er þannig komið fyrir i kvikmyndaluisum okkar. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.