Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 6
6 \ i .s i h Mánudaginn 11. febrúar 1946 Helga Zoega — Framh. af 4. síðu. an ekki sízl liinum heimilis- rækna öldungi ómetanleg stoð og ástúðlegur aí'lgjaí'i, svo að hvorki brast hann hug né dug til síðustu stundar. Hin einkar mannvænlegu börn vóru þeim til liins mesta yndis, eins og síðar hin mörgu barnabörn urðu einn- ig frú Helgu til óblandinnar ánægju. Yar það vinum fjöl- skyldunnar ávallt á síð- kastið hið mesta ánægjuefni að líta hina öldruðu ættmóð- ur sitja glaða og hressa með- al niðjanna, þessa fríðu og göí'ugu konu, scm ckki virt- ist eldast að mun og hélt lengst af óskertum sálar- lcröftum og fullum skilningi á allri framþróun og vcxti, þótt allt í kringum hana'tæki breytingum. Mátti það vissu- lega hamingju kalla. Það, sem kunnugir allir mátlu sanna, að einkanlega einkenndi frú Helgu Zoega, var hin niiklá og sívakandi umhyggja hennar fyrir öll- um þeim, er segja mátti að henni kænni við, og kom það þá eðlilega mesl fram við ungviðið í kringum hána og í hinni stóru f jölskyldu. Vildi liún til æviloka fylgjast með líðan „alls fólksins“ og hlynna að því. Var og ávallt svo, að fyrir Ijúfmennsku hennar vildu allir niðjarnir verá hcnni að skapi og láta að boðum hennar. Munu þeir halda minningu hennar í verðskulduðum heiðri nú og framvegis. Með frú Helgu Zoega er hniginn einn af þcim ágætu kvistum íslenzks þjóðlífs, sem ger^u heima-garðinn frægan á mikilvægum mót- um hins eldra og nýrri tíma. Megi ávextir ævistarfs hcnn- ar verða blessunarríkir. G. Sv. m m Se* ta L Cj i œr. wwin cLtr póát- ocj iímamálaStjón■ iaóti S’iákbÍEiginu lokið. Guðm. S. Guð- mundsson Scxtugur varð í gær Guð- stjóri til ársins 193*5 og frá mundur Hlíðdal póst- og þeim tíma póst- og simamála- símamálastjóri. sljóri. Hann var ráðunautur Illiðdal er öllum lands- rikisstjórnarinnar uin flest mönnum kunnur fyrir slörf j-afmagnsmál 1914—1931 og samdi fybstu rafmagnsveitu- lögin á Islandi. Illíðdal hefir stofnað og verið í stjórn ým- issa merkilégra’ framfarafý- laga liér t. d. „Isaga“, Hrein og Nýja Slippfélagsins. Hann iiefir oft farið utan í sam- bandi við störf sín og setið margar ráðstefnur um síma- mál o. fl. Ilann hefir verið sænidur mörgum heiðurs- merkjum erlendum sem inn- lendum fyrir stÖrf sin. Pált Bergsson * útgerðamiaður og fyrrverandi Ijréppsstjóri í Hrísey, er 75 áa i dag. Ifann dvelur nú á Akureyri. sín hér á landi, en hann hefir istarfað sem verkfræðingur í j)águ landsins i nærfellt 40 ár. Illiðdal er fæddur 10. febr. 1886 i Gröf i Kirj uhvamms- hreppi i V.-Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Jónasar bónda Jónassonar og konu iians, Önnu Margrétar Guð- laugsdóttur. Hann stundaði nám við LatínuskóLann, en fór siðan lil ■ Þýzkalands og lauk þar prófi í rafjnagnsverkfræði 1907. Hann vann að fossa- I mælingum hér á Islandi 1907 1908, en var síðan ráðinn sem verkfræðingur hjá Sicmens í Berlín og sá um rafveitu Seyðifjarðar fyrir það firina.' | Hlíðdal hefir séð um eða verið í ráði um fleslar slærri rafmagnsframkvæmdir hér á landi. Ilann sá um byggingu Elliðaárstöðvarinnar og Raf- magnsveitu Reykjavíkur. Simaverkfræðingur var liann hjá Landssimanum 1924— 1931, en síðan Landssíma- Stór hóseign við miðbæinn. er til sölu. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstrœti 7. Símar 2002 og 3202. Steinkús í'Sotga 2 hæðir og kjallari til sclu. Húsið verður allt laust til íbúðar. Nánari uppl. gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. we. ífUf.i' ) ítiana Sveinbj. Jónsson Fxamh. af 3. síðu. listiðnað og aðra þjóðlega tækni með ráðum.og dáð. Sveinbjörn hefur alla tíð verið einn af aðal forystu- og starfsmönnum ísl. iðnað- aðarmanna-samtaka og lagt ]>ar mikið starf af mörkum. Á meðan hann var fyrir norðan var hann um nokkur ár formaður Iðnaðarmanna- félagsins ú Akureyri, í stjórn iðnráðsins þar, og kennari við iðnskólann. A þcim árum bcitti liann sér fyrir stofnun Landssambands iðnaðar- manna, og var ])að stofnað 1932. Árið 1936 flutti hann til Reykjavíkur og VcO,r kjör- inn heiðursfélagi Iðnaðar- mannafélagsins á Akui-ey-ri. Gcrðist hann þá skrifstofu- stjóri Landssambands iðix- aðarmanna og var ái’ið eftir kosinn í stjórn ])ess, og lief- ur setið í henni síðan. Þegar lil Reykjavikur kom, snci’i liann sér jafnfraxnt að stofn- un iðjufyrirtækja. Hann var einn aðalstofnandi ráftækja- verlcsmiðjunnar Rafha í Hafnarfirði og í stjórn henn- ar frá byrjun, Vikurfélags- ins í Reykjavik og Ofna- smiðjunnár h.f. og hefur vcr- ið forstjóri hennar frá byrj- un. j Ritstjóri Tímai’its Iðnaðar- manna hefur hann verið síð- an 1936 og hafa því mjög aukizt vinsældir síðan hann tók við því. Hann er foi’- maður Undirhúningsnefndar nýrrar byggingamálaráð-. stefnu þetta ár. Sveiribjörn er einn þeirra mahna, sem telja hvern sig- ur aðeins áfanga að hærra og stærra marki, sem ekki telur sér heimilt að setjast í helgan stein, þótt eiritim áfanga sé náð. Hariri ck léit- andinn, h n gS'j ónairia ðurinn, jog eins og af íramanskráðu sést, eiimig framkvæmda- maðurinn. H. H. E. Rvíkur. I gær var lokið við bið- skákir þær sent eftir .voi’u frá síðustu unxfeiðum á skák- þingi Reykjavíkui’. — Lauk þeim þannig: Meistaraflokkur: Arni Snævarr vann Magnús G. Jónsson, Guðmundur S. Guðmundsson vann Stein- grím Guðmundsson, Magnús G. Jónsson vann Steingi’ím Guðmundssbn. 1. flokkur: Eii’íkur Bei’gsson-vann Sig- urgeir CTÍslason, Gunnar Ölafsson og Eiríkur Bergs- son gei’ðu jafntefli. Mótiriu er þar með lokið, heildarúrslit eru þessi: Meistaraflokkur: 1. Guðmundur S. Guðmunds- son 6'vinninga = 85,71%. 2. —4. Árrii Snævarr 5 vinn- inga. c. 2.—4. Guðmundur Ágústsson 5 vinninga. 2.—4. Magnús G. Jónsson 5 vinninga. 5. Benoný Benediktsson 3 vinninga. 6. Kristján Sylviríusjon 3 vinninga. 7. —8. Pétur Guðmundsson 1 víhning. •• 7.—8. Stcingrímur Guð- mundsson 1 vinning. s Níundi keppandinn, Einar Þorvaldsson gekk úr keppni eftir tvær umferðir, hafði hann þá hlotið Yo vinning. 1. flokkur: 1. Gunnar Olafsson 7 vinn- itíga =77,77.% 2. Þórður Þórðarson 6Á2 vinning. C 3. Guðmiindur Guðmundsson 5V2 vinning. 4. Sigurgeir Gíslason 5 vinn- inga. 5. 6. Jón Agústsson 4 y2 vinning. 5. -6. Ólafur Einarsson 4% vinnrng. 7. Eiríkur Bcrgsson 4 vinn- 1 inga. 8. Guðmundur Pálmason 3j/2- vinning. 9. Ingimundur Guðmundsson 2i/2 vinning. 10. Marís Guðmundsson 2 vinninga. Ekki hefir ennþá verið ákveðið, svo vitað sé hvenær verðlauna afhending fer i'ram. Sœjarfréffir Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. NæturvörSur cr í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlælcnir annast Litla bílastöðin, simi 1380. Hjónaefni. Nýlega hafa • opinberað trúlof- un sína ungfrú Ingibjörg Jóns- dóttir, ltánargötu 30 A og Jón Vilhjálmsson, Steinhólum við Ivleppsveg. Útvarpið í kvetd. Kl. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 27 ’fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Lestur fornrita: Þættir úr Sturlungu (HelgiHjörv- ar). 21.00 Um daginn og veginn (Vilbj. Þ. Gisiason). 21.20 Út- varpshljómsveitin: Lög eftir Sig- fús Einarsson. — Einsöngur (Sigurður Markan): a) Sverrir konungur (Sveinbj. Sveinbj.). b) Nótt (Árni Thorsteinson). c) Söngur víkinganna (sami). d) Svanurinn minn syngur (Kalda- lóns). 21.50 Tónleikar: Föður- landið eftir Bizet. 22.00 Fréttir. Lélt lög (plölur). Iljúskapur. Nýlega voru gefin saman í lijónaband í Englandi ungfrú Vatgerður Kristin Eiríksdóttir (Iljartarsonar rafvirkjameistara) og Michael Warrener verkfræð- ingur. Heimilisfang þeirra er: Cartref, London Rd, Outborough, Kent. Hjúskapur. Nýl. voru gefin saman i hjóna- band ungfrú Kristín Sigurðar- dóttir, Bræðraborgarstíg 49 og Sigurjón Þórðarson vélstjóri, Ilrisateig 4. tírcAAcfáta hk Zlð Skýringar: Lárétt: 1 Aftrar, 6 titill, 7 tveir eins, 9 liljóm, 10 kám, 12 verkur, 14 samtenging, 16 tvejr eins, 17 dans, 19 gagn- leg. Lóði’étt: 1 Mannsnafn, 2 fall, 3 teymdi, 4 mikið pláss, 5 mökkur, 8 guð, 11 rnynd, 13 tvíhljóði, 15 fugl, 18 ó- samstæðir. Ráðning á krossgátu nr. 209: Lárétt: 1 Ilenging, 6 náð, 7 nú, 9 T.A., 10 dóm, 12 rit, 14 ös, 16 au, 17 ról, 19 geðill. Lóðrétt: 1 Hending, 2 N.N., 3 gát, 4 iðar, 5 giftur, 8 Ú.Ó., 11 mörð, 13 I.A., 15 sói, 18 L.L. Hjúskapur. Þann 7. þ. m. voru gefin saman i hjónaband af sr. Birni Magnús- syni dósent, u.ngfrú Unnur Pét- ursdóttir Hraímfjörð og Skúli Magnússon. Ofviðrið — Framh. af 3. síðu. Fjórir menn voru á bátnum en formaður var Þoi’bergur Magnússon. Eigendur cru ’Eiriar Guðfinnsson kaup- maður og fleiri. Afli er góð- iir ef gíéftiEleýíya. AmgT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.