Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 7

Vísir - 11.02.1946, Blaðsíða 7
Mánudaginn 11. febrúar 1946 V 1 S 1 R 7 EFTIR l ÁTTUGASAI OG SJÖUNDI 'KAFLI. Raoul de Perricliet gekk áfram. Ilann greip utan um liina lioldvotu veru, sem dróst áfram til lians. Hann bar liana að eldinum og byrj- aði að afklæða hana. Rélt á eftir veitti liann einhverri þús,t á ströndinni eftirtekt. Hann hélt að þetta væri liundur, en þegar liann kom nær, sá hann að þetta var Indíánabarn, með- vitnndarlaust af kulda. Ilann tók Tegoa í fang sér og bar liann að eldinum. „Raoul,“ sagði frú de Freneuse og greip and- ann á> lofti, þegar hún raknaði við. „Ilvar -er Pierre ?“ Hann tók hana í faðm sér. „Ilann er dáinn,“ sagði hann hljóðlega og þrýsti henni að sér. Ilún æpti upp yfir sig. „Hann sendi þér þetta,“ hætti hann við og levgði sig eftir böggli, sem lá í farangrinum. Hún tók við bögglinum, lók utan af lionum og liorfði sljólega á innihaldið. í bögglinum var bréf, sem hafði verið vafið utan um lítinn kross, krossinn, sem hún hafði gefið honum endur fyrir löngu. í bréfinu stóð: „Ástin mín, þegar þér berst þetta í liendur, veizt þú, að eg hefi yfirgefið þig um tima og hið nú eftir þér hinum megin. Eg hefi elskað þig meira en þú hefir nokkurn tíma vitað. Guð'veri þér góður, Louise.“ Ilún velti lcrossinum í lófa sér. „Ilann dó úli á sjó,“ sagði Raoul. „Ilann var á leið liingað með mér, til þess að sækja þig 'og fara með þig til Frakldands. Hvorugur okkar liafði nökkurt viðþol, þegar við vissum af þér liérna. Hann hefir arfleitt þig að pen- ingum sinum. Vilt þú koma heim, Louise?“ Hún svaraði ekki, en liorfði li á sjóinn. Iíún þrýáti hönd lians og hristi höfuðíð. Hann fann, að heriöur liennar voru ískaldar og hann tók þær í lófa sinn, til þess að liita henni. „Þér er helkalt. Báturinn kemur innan skamms og mun sækja okkur. Á hverjum degi liefi eg farið hér á land og heðið eftir fréttum af þér frá Indíánunum. Eg liefi senl um hundr- að sendihoða. Eg mýndi hafa farið sjálfur, ef eg hefði vitað, livar þín var áð leita. Eg liefi orðið nærri vitstola á þvi, að bíða hérna. Ru- werera-nafnið hefir ennþá mikil áhrif meðal Malisítanna. Þeir reyndu livað eftir annað og nú hefir einn þeirra fundið þig-“ Hann hætti að tala, þar sem liariii veitti þvi eftirtekt, að hún hlustaði ekki. Andlit hennar var afskræmt af sorg. Sólin tók nú að skína gegnum skýin. „Þér mun brátt hlýna,“ sagði hann, til þesS að segja eitthvað. „Okkur verður mikil ánægja i því, að hafa þig hjá okltur i Provence.“ „Eg ætla að dvelja hérna,“ sagið hún og tók á öllu, sem liún átti, til þess að halda rödd sinni í skefjum. Rödd hennar var daufleg. Raoul brá, er hann lieyrði hve breytl hún var. „Vertu sæll,“ sagði hún. „Pierre, elskhugi minn. Pierre, vinur minn, verlu sæll.“ Hún hneigði höfuð silt. Sólin skein á öldurnar. „Sjáðu,“ kallaði hún til Raouls. ,,Sjáðu, hvar liann biður mín! Já, eg kem til þin.“ „Nú átt þú ekki að hugsa um það,“ sagði liann og gekk í vcg fyrir liana, er liún ætlaði niður að sjónum. Hún hristi höfuðið. Nú brast rödd hennar og hún hallaði sér upp að örl hans. Hann stóð þarna og hélt henrii fast að sér. Það runnu tár úr augum hans. Hann leit yfir að eldinum og sá, að Indiánadrengurinn hafði risið á fætur. Happ kom táj.þoippa,,^ „Er þelta Villli hjörninn?“ „Nei, Tegoa,“ sagði hún og strauk hár lians. „En þú munt fara með honum yfir hafið.“ „Við mununi sigla hcim,“ sagði Raoul. „Og þú, Louisé, niunt vcrða á meðal vina þinna.“ „Nei. Það er fallega boðið, en eg verð hér eftir.“ ' * ~ „Louisc . ...“ „Eg verð að vera liér um kyrrt. Eg hefi nóg að ger-a hér. Það verður að hrekja Englénding- ana á brott frá Acadiu. Við verðum að reka þá í sjóinn. Þá liefir lnmn ckki látið lífið til eins- kis, Raoul.“ Ilún losaði sig úr örmum hans og brosli til hans. Hann þurfli einskis að spyrja. Ilann sá svarið í augum hennar. A meðan þau stóðu þarna og horfðu livort á annað, heyrðu þáu að háti var rennt upp í sandinn. Tegoa hljóp niður að honum og kallaði upp yfir sig af gleði. Frú de Freneuse hristi höfuðið sljólega. - Ilann rétti henni liendurnar og hún tók þær, cn ýlfi þeim til hliðar. Ilann rétli hcnni pyngju, fulla af gulli. Hún tók við því, varð lmarrcist- ari og sag'ði: „Þetla mun hjálpa okkur til þess *u\ Nýja Frakklandi úr greipum óvinanna." Þegar harin leit á hana, fullur hryggðar, sagði hún: „Eg er elcki em, Raoul. Eg hefi son hans. Þú verður að muna eftir þvi, þegar þú hugsar um mig. Vertu sæll, Raoul.“ [ENDIR]" m nnrim og merkum atburðum: Maðuriim, sesn eitfi sinn var firægastl dansasi heimslns. Ilann og kona hans stigu út úr bifreiðinni og litu á allt hið fagra, sem í kringum þau var, og Romola horfði á manninn, sem lnin elskaði og hafði lagt svo mikið í sölurnar fyrir, og sagði: „Hann er hamingjusamari nú en liann hefur ver- ið langff stund. Nú, þar senr styrjöldinni er lokið, er von mín, að við kömumst aftur til Syisslands, til ])css að hann geti orðið lækningar aðnjótandi þar. Það er eina von okkar. Hér höfum við alltaf verið svöng, en það er mikilvægt, að hann geti fengið holla l'æðii, sem á við hann.“ Það cr kannske komið upp i vana fyrir Romolu, að vona að Nijinski fái bata. En aðrir eru ckki eins vongóðir, og þó má vera, að það, sem lýst hefur verið hér að framan, liafi sín áhrif, til. þess að’ liann geti náð sér. „Og citt verð eg að gera“, sagði Romola, „eg vcrð^ að koma honum i skemmtilegt umhvcrl'i og láta taka kvikmyndir af honum,*er lumn darisar. Ilanu cr enn bezti dansarinn i öllum heiminum, og list lians verður að geymast komandi kynslóðum í kvik- myndum.“ Þegar hún mælli þetta, hló Nijinski við. Hann. var glaðlegur, liamingjusamur á svip, og hann lók nokkur dansspor, eins og hann ætlaði að hefja sig til flugs yfir hina fögru Vínarborg. E N D I R. A kv&iwömw Brezk járnbrautarlest, sem hefir heimsmet i hraöa, og heíir ekiö meö 200 km. hraöa á klukku- sttmd, hefir nýlega veriö skirð formlega, Dwight D. Eisenhower. * í Bandaríkjunum eru nú 150 þúsund kvenfélög og eru meðlimir þeirra samtals tvær milljónir. Að meðaltali halda félög þessi tvo fundi í mánuði. sem Henni var farið að leiðast að maðurinn hcnnar, hét Friðrik, var úti i drykkjuskálum hvert kvöld og fram á nótt. Bænir og ánu'nningar dugðu ekkert; tók hún þá það ráð eitt sinn, þegar hún heyrði hann koma heim um hánótt, og ætlaði að Ijúka upp hurðinni, að hvísla . i gegnum skrá- argatið: „Ert þú þarna, Vilhjálmuf? Farðu gæti- lega“. Eftir þetta var Friðrik heima á hverju kvöldi og svaf með annað augað opið og hlaðna skannn- byssu undir koddanum. Brunaliðið hafði verið áka,flega duglegt að bjarga frá eldsvoða stóru húsi og vörum, sem eigi voru i ábyrgð fyrir bruna. Eiganclinn hélt þá liðinu rnikla véizlu og mælti fyrir minni kvenna: — Herrar mínir, drekkum kvenna minni, þær kveikja þann eld, sem allt brunalið veröur ráða- laust með að slökkva, og engin vatnsbuna er svo stór að hún geti kæft hann, og ekkert brunabóta- félag til, sem vill taka ábyrgð á slíkum eldsvoða. ♦ Einu sinni sagði John Randolph,, frægur Banda- rískur stjórnmálamaður, ,við þjón nokkurn, um leið og ■-hanp, .jjét,tji riio.npni Jcafíib'.olla : Farið með þetta, — og; skiptiýþbN'í i ■ — Hvað þóknast yðuiy.gpurði þjónninn. Viljið þér fá kaffi eða íe? — Ef þessi vökvi er te, sagði Jo'hn Randolph, þá vil eg kaffi. Ef þetta er kaffi þá vil eg te. Aðal- atriðið er, að eg vil íá-því skipt. B,. . _ _ Fritz Bayerlein. Fiá sjónainKlði þyzks heishöfiðingja. Eftir Samuel W. Taylor liðsforingja. (Mér hefir oft dott- iö í hug, er eg hefi verið að blaða í hern- aðarskýrslum — en það hefir verið aðal- staff mitt í stríði og fiiöi — að þær myndu verða miklu skemmti- legri, ef lesandinn vissi hverju sinni, hvað ó- vinurinn hefði verið að gera, hugsa eða þola á því augnablikL er atvikin skeðu, sem verið væri að lýsa. Svo var það, að eg- komst yfir skýrslur hers.'ns um yfirheyrslur þekkts þýzks heishöfðingja, er íehin.n hafði verið til fanga, en hann hafði orðið óþægilega fyrir barðinu á flug- her bandamanna. Hefi <£ því gert útdrætti úr skýrslum okkar (með feitu leíri) og bætt inn í frá- sögn þýzka hershcfðingjans. — Árangurinn varð einhverskonar ný skýrslutegund). Þetta var D-dagur. Bandamenn voru að fram-i kvæma mestu innrás veraldarsögunnar. Þeir voru að gera innrás á rammvíggirta óvina- strönd. ; I . 1 Cr annarri skýrslunni, sem yfirmaður flugherjú bandamanna sendi hermálaráðherranum í Wasliingi ton. i * * * Lehr-vélaherfylkið var Skiptilagt undir stjórn Fritz Bayerlein hershöfðingja í ársbyrjun 1944. Það var eingöngu stct á stol'11 vegna þess, að Þjóðverjar bjuggust við innrás bandamanna. „Þér cinir“, sagði Gudcrian hershöfðingi, sérfræð- ingur í vélahernaði, við Bayerlein, „vei’ðið að hrekja óvinina til strandar. Takmark yðar er ekki ströndt in, heldur sjórinn.“ i Mánuðum saman höfðu blöð bandamanna til- kynnt hina komandi innrás. Allt það, sem maður gat gert sér vonir um, var að heriir okkar kæmu óvinunum á óvait, hvað stað ____og tíma snerti. (Sama skýrsla).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.