Vísir - 18.02.1946, Síða 1

Vísir - 18.02.1946, Síða 1
Kvennasíðan er á mánudögum. Sjá 2. síðu. Skíðamót Rvíkur hefst 3. marz. Sjá 3. síðu. 36. ár Mánudaginn 18. febrúar 1946 40. tbL -....... I .......... . ‘ ........... ..... -- • • - . ■ Hiissar lieiia neitunar- 9 9 i Oryggisr&ðinii. Þegar flotinn kemur í höfn í New York verður að girða í kringum þann hluta hafnarinnar, sem herskipin liggja. Samt er ekki hægt að losna alveg við ásækni kvenfólksins. Ostjórnleg verðbólga rskir í Ungverjalandi. valdiiiu Kosningar í Beigín. . Samkvæmt seinnstu frétt- um frú Belífiu, en þ'ar fara nú fram kosningar, hefir flokkur kaþólskra unnið talsvert d. , Þegar seinasl fróttist liafði sá flokkur fengið 92 þing- sæfi. Kommúnistar hafa einnig unnið á, eða 15 þing- sæti. Frjálslyndiflokkurinn hefir hinsvegar tapað 17 kjördæmum, er hann hafði áður. Ekki eru samt likur á því, að kaþólski flykkurinn fái hreinan meirihluta í þinginu. rlVkkÍ4áiB* fljíja iii Súdctahér- aðaaaflta. Tékkar eru nú sem óðast flytja aftur til Súdetahérai- anna, sem þeir voru hraktir úr. Alls fluttiist tékkneskir hændur og f jölskyldur þeirra af um 60,000 jörðum og eru 20,000 búnir að taka við bú- um sínum aftur. Heimflutn- ingarnir byrjuðu ekki fyrr en í desemhcr-mánuði. Þeim á að ljúka á þcssu ári. Á leynifundi í Vatikaninu á Italiu í gær, voru kosnir 32 nýir kardínálar. Norilineiiii BBiii* skipait f§iiglin||aiBtála í A-Aísífi. Einkaskeyti lil Vísis frá United Press: Skv. fréttum frú Washing- ton hafa þrjú norsk út- gerðarfélög kvaftað til sigl- ingamúlast jórnar Bandaríkj- anna um að þeim hafi ekki verið boðin þútttaka í rúð- stefnu um siglingar í Aust- ur-Asíu. Segir í kvörtun norsku út- gerðarfclagannaj að sýni- lega sé slefnan sú, að leggja alía flutninga milli liafna í Bandaríkjunum og Asíu undir þau félög, er ráðstefn- una silja, en útiloka önnur skipafélög, er áður liéltlu uppi siglingum á milli þess- ara staða. Þrettán meðlimum ráð- stefnunnar hefir verið send kvörtunin, og er líklegt, að inálið verði rætl á íundum ráðstefnunnar hráðlega. Listcjverkasafai fEutt heÍBu. Eitt fegursta listaverka- safn Evrópu er nú aftur komið á sinn stað í Vír.ar- borg. Þegar loftárásirnar hyrj- uðu á borgina voru 250 heiinsfræg listaverk eftir snillinga eins og Titian, Rubens, Rafael, Tintorettö, Dúrer og fl’, flutt á öriíggan stað úr Kunsthistorisehes safninu. Var máiverkunum komið fyrir í lielli, en nú hef- ir safnið verið opnað afíur. Bsrkt í Manchurlu. Einkaskeyti lil Vísis frá“ United Press. Það hefir verið opinber- lega stqðfest, að borgara- sigrjötd hafi brotist út í Siiðúr-Manchuriu. Tveir herir kínverskra þjóðernissinna, sjötti og þrettándi herinn, búnir am- erískum vopnum, hafa tek- ið járnbrautina í Liaochung. Borg þessi er 50 mílur fvrir súðveslan Mukden, sem kommúnistar hafa í sínum hönduni. Þ j óðerni ssi nnar hafa sótt fram rúmlega 30 kílómetra á einum degi og segjast ætla að halda áfrai*? haráttunni þangað til að aíl- ar járnbraularstöðvar verða á valdi þeirra. Fregnir eru ennþá óljósar af atburðunum í Manchuriu, en að likindum er um all- fjölmenna heri að ræða, er berjast hvor gegn öðrum. Spaak kominm tli Np. Spaak, utanríkismúlarúð- herra Belgíu, hefir spúð því, að flokkur lutns muni vinna á í kosningunum i Beigíu. Hann er nýkominn heim frá London, og lét svo um- mælt i sambandi við kosn- ingarnar í Belgíu, að flokk- ur hansy sósíalistaflokkur- inn, muni fá meirihluta-að- stöðu í belgiska þinginu, á- samt kommúnistum. Verðlag breytist olt á dag. óstöðvandi verðbólgualda gengur nú yfir Ungverjaland. Karlmannsföt kosta sem svarar 250.000, sterlingspund, yfirfrakki 200.000 pund, vasaklútur 1200, brauðhleif- ur 250 (þótt hann eigi að kosta eitt) og eintak af c’ag- blaði' fimm pund og 17 shillinga. Verðlag er all i pengö og hafa pressurnar ekki við að prenta nýja seðla sem gilda milljón penngö. Kaupmenn hringja með nokkurra stunda millibili til „svörlu kaup- hallarinnar“, til að fræðast um gcngið og breyta síðan vcrðlagi á vorum sínuin eft- ir því. Fyrir stríð fekkst milljón l>engö fyrir 50.000 pund. Nú kosfa einir skór 50.000 pund. Launin eltast við verð- | lagið en ná því ekki. Banka- þjónn fær 1000 pund á viku — þessa' vikuna. En hann gelur aðeins keypt sér mat til cins dags fyrir þau laun. Þegar konur fara að kaupa í matinn, hafa þær tvær töskur meðferðis, aðra fyrir matinn, hina fyrir pening- ana. I Búdapest eru fáeinir am- erískir hermenn. Þeim er greitt í dollurum, svo að þeir lifa kóngalífi. Verr gengur hrezku hermönnun- um, þvi að þeim er greitt með ungverskum peningum. (Daily Express). Menppálrcvtii ÍÍÍ VÍðB*€>Í$ittSÍ\ Austurríska stjómin ætlar að stofna til ríkishappdrættis til að greiða fyrir endurreisn landsins. Tckjin- af sölu happdrælt- ismiða verða 100 milljónir marka árlega, cn frá því dragast 30 milljónir, scm fara í vinningana. Seiiiasíi liiiid« n ri ii n haldinn í gærkveldi. j^llflestir fulltrúar samein-< uðu þjóðanna eru ann- aðhvort farnir frá London. eða um það bil að fara þaðan og heim til sín. Ymsir kunnustu fulltrú- arnir eru þegar farnir, t. d. er Trgggve Lie farinn, o<j Vishinskg ásaml öllu fylgd- ariiði sínu. Stettinius, for- maður sendinefndar Banda- ríkjanna, varð að fresta för sinni til Bandartkjaniuc vegna veðurs, en hann ætl- aði að fljúga þ'angað í gæi\ Neitunarvaldi beitt. Á síðasla fundi Öryggis- ráðsins var í fyrsta skiptf beitt neitunarvaldi þvi, cr stórveldunum var áskilið, er skti'fsaðferðir ráðsins voru. samþykktar. Rússar komu f veg fyrir að afgreiðsla feng- ist á orðsendingu Sýrlands. og Líbanons með því aíS heita neitunarvaldi sínu tili þess að lðgleg afgreiðslia fengist á þvi, þrátl fyrir a<S greinilcgt var, að meirihluti ráðsins var samþykkur af- greiðslu þess og tillögunr Stettiniusar. Sýrlandsmúl. Seinasli fundur Örvggis- ráðsins snérist nær eingöngu; um orðsendingar Sýrlandsog Lihanons og tillögur Banda- ríkjamanna til úrlausnar. Þegar gengið var til atkvæða um tillögu frá Stetliniusi um. að ráðið féllisl á að treysta Brelum og Frökkum til þesst að* leiða málið skynsamlega til lvkta, og sýnilegt var að' tillagan vrði samþykkt, þál stóð Vishinskv upp og sagðl að hann myndi beila neilun- arvaldi sínu til þess að koma i veg fyrir að málið fengi1 þessa afgreiðslu. Nýtt vandamál. Með þessari afstöðu Rússa hefir enn eitt vandamálið’ risið upp milli slórveldanna í Öryggisráðinu; og vorn þcV mörg fyrir. Öryggisráðið liefir nú lokið störfum i bili og kemur það ekki aftúr| saman fyrr en eftir marga' mánuði.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.