Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 5

Vísir - 18.02.1946, Blaðsíða 5
Májnidaginn 18. febrúar 1946 V I S I R GAMLA BIÖÍQOt Undrabarnið (Lost Angel) Skemmtilcg og hrífandi mynd. Aðallilutverk: Margaret O’Brien, James Craig, Marsha Hunt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsingar, sem eiga að birt- ast í blaðinu sam- dægurs, verða að vera komnar fyr- ir kl. 11 árdegis. GÆFAN FYLGIB hringunum frá SIGUBÞðB Hafnarstrætí 4. Smurt brauð og snittur. Vinðtmigstsi Sími 4923. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaSur. Skrifstofutími 10—12 og 1—6. Aðalstræli 8., — Sími 1043. Enskir vinniivetlingar VERZL.(? Skrifstofumannadeild V.R. heldur fund í Félagsheimil- mu, miðhæð í kvöld kl. 8,30. FUNDAREFNI: 1) Verkefm deildarmnar. 2) Launakjarasamningur- inn. Fjölmennið stundvíslega. Stjórnin. Kvennadeild Slysavarnafélags íslands, Reykjavík: Aðalfundur I dgtg 18. febr., kl. 8,30 í Tjarnarcafé. Venjuleg aðalfundarstörf. Tvísöngur, upplestur, dans. Stjórnin. Bsfggingaráðstefna 11 Ákveðið er að halda byggingaráðstefnu í Reykja- vík fyrri hluta júnímánaðar n.k. Fluttir verða fyrirlestrar um ýms mál varðandi byggingaiðnað og sýndar kvikmyndir. Efnt verður til sýningar á uppdráttum og líkön- um af húsum, ýmiskonar byggingarefni, verk- smiðjuiðnaði til bygginga, áhöldum og bygginga- iðnaðarvélum. Húsbúnaði, eldbúsmnréttingum, eld- húsáhöldum, hreinlætistækjum o. s. frv. Húsameisturum, iðnaðar- og iðjurekendum og efmssölum, er bér með boðm þátttaka í sýningunni samkvæmt framangremdn upptalnmgu. Þeir, sem taka vilja þátt í sýnmgu þessari, eru vmsamlega beðmr að snúa sér til Gunnars Vagns- sonar, Kirlyuhvoli, sími 5363, kl. 10—12 dag- lega, og ræða við hann umí nánara fyrirkomulag, hvað óskað er að sýna, hversu mikið o. s. frv. FR AMK VÆMD ARÁÐIÐ. tm TJARNARBIÖ Borgin (City For Conquest) Áhrifamikil mynd frá New York, eftir skáldsögu Aben Kandels. James Cagney, Ann Sheridan. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. í háaloíti (Sensations Of 1945) Bráðfjörug dans-, söngva- og fimleikamynd. Eleanor Powell, Öennis O’Keefe. Sýnd kl. 5 Tengui mikið úrval. Skrúflyklar. imaení KSK NÝJA BI0 mm Heimilisharð- stjorinn. Vel leikin dönsk mynd. Aðalhlutv.: Eyvind Johan-Svendsen Karin Nellemose. Sýnd kl. 9. Þegai regnið kom (The Rain Came) Stórmyndin fræga með: Tyrone Power. George Brent. Myrna Loy. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. HVER GETUR LIFAÐ AN LOFTS? Til sölu lítið notuð eldhúsinnrétt- ing, gasvél og kexstativ, Framnesveg 29. r% r v rs r% r». r<*, O « a S5 ' vr a o a A t>r o o o o o o o o o o o o o o o o g o o o o 8 ii min^arsala I morgun hófst stórfengleg rýmingarsala hjá okkur og stendur yfir í nokkra daga. Selt verður fjölbreytt úrval af vefnaðarvöru, ásamt ýmiskonar fatnaðarvörum, fyrir dömur, telpur og drengi. Ennfremur margs- konar snyrtivörur, og smávörur, ásamt ýmsum skrautvörum (festar, nælur og fleira). Á útsölunni er óvenju fjöíbreytt og gott úrval allskonaú vöru, en verð óheyrilega lágt. MuniS þettc^ einstaka tæki- færi. Kornið sjáið og þér sannfærist. Hafið hugfast að þeir fyrstu hafa úr mestu að velja. 1 vrziiigtiit MOF o Laugaveg 4. lOOOOOOOOOQOOOOOOUÍOOOOOÍiOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖcl Álafoss-föt-bezt nýkomið. Verzlið við Álafoss! Afgreiðsla Álafoss Þingholtsstræti 2. Jarðarför Guðríðar Eyleifsdóttur fer fram frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn frá heimili hinnar látnu, Hring- braut 184, kl. 1,30 e. h. Fyrir hörid aðstandenda. Sigurbjörn Knudsen. Jarðarför konu minnar, Aðalheiðar Sæmundsdóttur, fer frajn frá Dómkirkjúnni, miðvikudaginh 20. þ. m. pg hefst með bæn að héimiii hinnar látnu, Víðimel 31, kl. 1 e. li. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Símon Ágústsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.